Tíminn - 19.09.1986, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. september 1986
Tíminn 19
HELGIN FRAMUNDAN
Lögbergsrétt verður á sunnudaginn.
Gallerí
Gangskör
j Amtmanns-
| stíg 1
Jón Þór Gíslason opnar mál-
verkasýningu í Gallerí Gangskör
I að Amtmannsstíg 1, laugardag-
I inn 20. sept. kl. 14.
Sýningin er opin alla virka daga
| kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18.
Sýningunni lýkur 4. okt.
Réttarkaffi í
í Kópaseli |
Að vanda gengst Lionsklúbbur Kópavogs fyrir kaffisölu í barna- ■
heimilinu Kópaseli á réttardaginn í Lögbergsrétt, sunnudaginn 21. sept. I
Allir velkomnir.
■ ....-...- 1
Listasafn ASÍ:
Fréttaljósmyndir -
síðasta sýningarhelgi
Fréttalj ósmy ndasýningunni
„World Press Photo ’86“ lýkur
sunnudaginn 21. september. Á
sýningunni eru um 180 ljósmyndir |
sem hlutu verðlaun í alþjóðlegri i
samkeppni blaðaljósmyndara.
Sýninginrifjaruppþaðsemvar I
efstábaugisl. ár og vekur einnig I
til umhugsunar um hlutverk og
siðferðislegar skyldur blaðaljós-
myndara.
Opið virka daga kl. 16-20, laug- .
ardag og sunnudag kl. 14-22. |
Kaffistofa safnsins opin kl. 14-18. i
Sinfóníu- |
hljómsveit!
æskunnar!
heldur !
tónleika !
Sunnudaginn 21. sept. kl. 17
heldur Sinfóníuhljómsveit æsk-
unnar tónleika í sal Menntaskól-
ans við Hamrahlíð. Á efnisskránni
eru þrjú verk, Siegfrieds Reinfahrt
úr óperunrii Gottendámmerung
eftir Wagner, Fiðlukonsert í C-dúr
eftir Haydn og Sinfónía nr. 5 eftir
Sjostakovits. Einleikari á fiðlu
verður Gerður Gunnarsdóttir og
stjórnandi er Mark Reedman.
Á vegi
án gangstéttar
gengur fólk
^ vinstra megin
> -ÁMÓTI
?
AKANDI
UMFERÐ
«iar°“
Septem '86. Á myndina vantar
| Steinþór Sigurðsson og Valtý
■ Pétursson.
I
ISEPTEM
í Galleríi
íslensk
list
Nú stendur yfir sýningin Septem
’86 i Galleríi íslensk list, Vestur-
götu 17. Þar sýna Guðmunda
Andrésdóttir, Steinþór Sigurðs-
son, Guðmundur Benediktsson,
Hafsteinn Austmann, Jóhannes
Jóhannesson, Kristján Davíðsson
og Vaitýr Pétursson.
Sýningin er opin daglega kl. 9-
17 og 14-18 um helgar.
Upplyfting í Stapa og á Akranesi
HljómsveitinUpplyfting spilar í Stapa í Njarðvíkum í kvöld á almennum dansleikkl. 11-03. Þar komalíka fram
Herbert Guðmundsson og Bjarni Arason, en hann var sigurvegari í söngvakeppni á bindindismótinu í Galtar-
læk.
Þetta er í síðasta skipti sem Upplyfting leikur á Suðurnesjum í ár.
Annað kvöld leikur Upplyfting síðan á Hótel Akranesi.
Samsýning Þjóðverja í Nýlistasafninu
Sunnudaginn 21. september kl. 20 verður opnuð samsýning í Nýlistasafninu við Vatnsstíg.
Listamennirnir eru tveir og heita Volker Nikel og Wolfgang Prelowski. Nikel er Meisterschuler úr Hochschule
der únste í Vestur-Berlín og hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og listviðburðum í heimalandi sínu Vestur-Þý-
skalandi og víðar. Prelowski er fyrrverandi afreksmaður í dýfingum og er flóttamaður frá Austur-Þýskalandi.
Hann sýnir nú í fyrsta skipti á Vesturlöndum. Báðir eru þeir búsettir í Vestur-Berlín.
- Ég beit hann EKKI. Ég bara
kyssti hann meö
tönnunum.