Tíminn - 27.01.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn
Þriðjudagur 27. janúar 1987
URSLIT
1. deild:
Coventry-West Ham .
Liverpool-Newcastle .
Luton-Leicester .....
Man.United-Arsenal .
Norwich-Chelsea ....
Oxford-Watford.......
Q.P.R.-Southampton .
Sheff. Wed.-Charlton .
Tottenham-Aston Villa
Wimbledon-Man.City
Nott.Forest-Everton . .
2. deild:
Birmingh.-Stoke........
Crystal. Palace-Barnsley
Grimsby-Ipswich......
Leeds-Blackburn .....
Millwall-Reading.....
Oldham-Derby.........
Plymouth-Bradford .. .
Portsmouth-Birghton . .
Shrewsbury-Sheff. United
Sunderiand-Huddersfield
West Bromwich-Hull ....
SKOTLAND
Úrslit:
Dundee-Hearts...........
Falkirk-Celtic..........
Hibernian-Dundee United
Mothernell-CIydebank . . .
Rangers-Aberdeen........
St. Mirren-Hamilton ....
Stadan:
Celtic . 31 20 7 4 64 25 47
Rangers . 30 20 5 5 55 14 45
Dundee United . 29 18 6 5 49 23 42
Hearts . 30 16 8 6 50 26 40
Aberdeen .... . 29 14 11 4 41 20 39
Dundee . 27 11 5 11 40 35 27
St. Mirren .... . 29 8 9 12 26 33 25
Motherwell . .. . 29 6 9 14 30 47 21
Hibernian .... . 31 6 8 17 25 52 20
Falkirk . 28 6 6 16 24 47 18
Clydebank .... . 30 5 6 19 24 64 16
Hamilton . 29 3 6 20 25 67 12
Vcl-I)iskur-Verk M-l - 16
Slöj>j>-hls Staðan - 10
Mál — daj>s U47 - 26/1
STAÐAN
1. deild:
Arsenal...........26 15
Everton...........26 15
Liverpool.........26 14
Nott. Forest....25 12
Luton.............25 12
Tottenham ........25 12
Norwich...........25 10
Coventry..........25 10
WestHam...........25 10
Watford...........25 10
Wimbledon.......25 11
Sheff.Wed.........26 8
Man. United.....25 8
Q.P.R.............25 8
Oxford............25 7
Man. City ........26 6
Chelsea..........25 6
Southampton .... 24 7
Charlton .........25 6
Leicester.........25 6
Aston Villa.....25 6
Newcastle.........25 5
2. deild:
Portsmouth . . . .
Derby..........
Oldham.........
Ipswich........
Plymouth.......
Stoke..........
Crystal Palace .
MillWall.......
Leeds .........
West Bromwich
Birmingham . . .
Grimsby .......
Shrewsbury . . .
Sheff.United . . .
Sunderland . . . .
Brighton ......
Hull ..........
Reading........
Barnsley ......
Bradford ......
Huddersfield . . .
Blackburn......
. 25 15
. 24 14
24 13
. 25 11
. 25 11
. 25 11
. 25 12
. 25 10
. 25 10
. 25 9
. 25 8
. 26 7
. 25 10
. 25 8
. 23
. 25
. 24
. 23
. 24
. 24
. 23
. 23
4 41
6 49
6 45
7 47
7 27
8 41
5 35
8 27
8 40
9 43
11 33
8 39
9 33
11 26
10 29
11 24
11 30
13 38
12 26
13 31
13 30
14 25
4 33
6 37
5 40
6 42
6 41
9 38
12 34
9 30
9 30
9 32
7 33
7 26
12 23
9 33
7 28
11 25
12 25
11 32
11 23
13 35
12 28
11 20
Enska knattspyrnan um helgina:
. 0-0
. 0-1
. 1-1
. 0-0
. 2-1
. 1-4
. 3-2
. 1-0
. 1-0
. 2-1
. 1-1
0-1
1-2
0-2
3-2
0-0
-0-1
15 52
21 50
24 48
32 42
23 42
29 41
35 40
27 37
42 37
32 36
32 36
41 34
28 32
32 30
41 29
35 27
45 26
48 25
36 25
44 24
53 24
44 21
16 51
22 46
26 45
28 41
33 41
26 38
39 37
27 36
31 36
27 34
32 34
29 33
31 33
35 32
29 30
30 28
45 26
39 24
31 23
44 23
39 23
29 22
Tap Arsenal breytti
engu um toppstöðuna
Everton varð að sætta sig við tap gegn stórskemmtilegu liði Nottingham
Forest - Ljót brot á Old Trafford
Frá Guðmundi Franz Jónassyni fréttaritara
Tímans á Englandi:
íþróttamennska var lítt í heiðri
höfð á Old Trafford í Manchester
um helgina er heimamenn Man. Utd
tóku á móti toppliði deildarinnar
Arsenal. Það voru „litlu“ mennirnir
Terry Gibson og Gordon Strachan
sem skoruðu fyrir Man. Utd í 2-0
sigri en leikurinn í heild var þó alltof
grófur til að knattspyrna fengi að
njóta sín. David Rocastle Arsenal-
leikmaður var rekinn af leikvelli í
síðari hálfleik.
Stewart Robson spilaði sinn fyrsta
leik fyrir West Ham gegn Coventry
síðan hann var keyptur frá Arsenal
á 700 þúsund Sterlingspund. Hann
átti stórleik og það átti Tony Cottee
líka því hann skoraði öll þrjú mörk
Lundúnaliðsins. Mark Coventry
gerði Brian Borrows úr vítaspyrnu.
Phil Parkes markvörður „The
Hammers" lék sinn 300. leik fyrir
liðið og átti góðan dag.
Paul Walsh og Ian Rush sáu um
mörkin fyrir Liverpool gegn botnlið-
inu Newcastle. Walsh skoraði með
skalla, sitt fyrsta mark í þrjá mánuði.
Neil Andrew markvörður Leicest-
er varði og varði og varði í leik með
liöi sínu gegn Luton. Hann varði þó
ekki skot Mick Newell á 59. mínútu
og það mark dugði gervigrasliðinu
til sigurs.
John Bumstead náði forystunni
fyrir Chelsea gegn Norwich en Ro-
bert Rossario náði að jafna. Steve
Wicks kom Chelsea aftur yfir með
góðu skallamarki en markakóngur-
inn og gamli Grimsbyleikmaðurinn
Kevin Drinkell jafnaði metin enn á
ný og þar við sat.
Reykjavíkurferð Watfordara
virðist hafa gert þeim gott, kannski
að þeir hafi lært einhver
knattspyrnutrix. Svo virtist a.m.k.
vera í leiknum gegn Oxford. Nigel
Challagan, John Barnes og Mark
Þorbjörn
áSeoul?
Þorbjörn Jensson varnarklettur og
línumaður hefur ákveðið að gefa
kost á sér í landsliðið að nýju, fyrir
olympíuleikana sem haldnir verða
seinnipart árs á næsta ári. Má búast
við að Bogdan þjálfari verði feginn
ákvörðun Þorbjarnar því hann er
einn af leikreyndari mönnum ís-
lenska liðið og hefur átt þátt í að
binda saman landsliðsvörnina oft
svo eftirminniiegt hefur verið.
Prúðasta liðið:
íslenska liðið
í öðru sæti
íslendingar urðu í öðru sæti á
listanum yfir prúðasta lið
Eystrasaltskeppninnar. Stig eru
reiknuð þannig að fyrir hvert gult
spjald (G) sem liðið fær, fær það eitt
stig. Þrjú stig fyrir brottrekstur (2 m)
og tíu stig fyrir rautt spjald (3x2 m)
og tuttugu stig fyrir brottvikningu
(R) eða með öðrum orðum rautt
spjald vegna grófs brots. Vítin (V)
sem liðin fengu á sig eru einnig tekin
með.
Uð v
1. V-Þýsk. 9
2. í&land 20
3. Sviþjóð 21
4. A-Þýsk. 16
5.Sovót. 21
6. Pólland 18
2m 3x2m R
14 -
15 -
16 1
24 -
28 -
23 2
Alls
55
67
73
84
99
101
Eins og sjá má eru V-Þýskaland
og fsland í nokkrum sérflokki en
einnig er greinileg skipting milli
austurs og vesturs, semkemursenni-
lega fáum á óvart því austantjaids-
löndin eru þekkt fyrir harðan varnar-
leik.
Falaco skoruðu mörk Watford en
Oxford náði aðeins að rétta úr
kútnum með einu marki.
QPR sigraði Southampton 2-1 en
sá sigur hefði auðveldlega getað
orðið stærri því heimaliðið hafði
algjöra yfirburði. Staðan þó lengi
1-1 en Gary Bannister skoraði sigur-
markið á 81. mínútu með góðum
skalla.
Jim Melrose skoraði fyrir Charl-
ton gegn Sheff. Wed en Karl Shutt
náði að jafna metin eftir að hafa
fengið góða sendingu frá Laurie
Madden.
Steve Hodge skoraði tvö mörk
fyrir Tottenham gegn sínum gömlu
félögum í Aston Villa og Nico
Ciausen gerði eitt. Við vitum annars
allt um þann leik því Bjarni Fel. var
í Lundúnum og sýndi okkur viður-
eignina beint.
Everton náði ekki að næla sér í
efsta sætið í deildinni á sunnudaginn.
Liðið tapaði fyrir Nottingham Forest
með einu marki gegn engu í stór-
skemmtilegum og vel leiknum leik.
Það var sá efnilegi leikmaður Neil
Webb sem skoraði sigurmark
Forest.
Clive Allen, Tottenhamleikmað-
urinn snjalli er nú markahæstur í 1.
deild með 28 mörk en Ian Rush
kemur næstur með 26 mörk. Þriðji
er Tony Cottee, West Ham, með 23
mörk. í annari deild hefur Ports-
mouthleikmaðurinn Quinn skorað
mest, 21 mark.
Markaskorarar í belgísku deildinni:
Arnór efstur
Arnór Guðjohnsen er nú marka-
hæstur í belgísku fyrstu deildinni
eftir helgina. í stórgóðum leik Arn-
órs þegar Anderlecht mætti Seraing
skoraði hann tvö mörk í sigri liðs
síns 4:1.
Arnór hefur skorað tíu mörk í
dcildinni og er efstur. Það má hin-
svegar segja það að erfitt verður
fyrir Arnór að halda því forskoti þar
sem hann leikursem miðjumaðurog
sem slíkur er ekki gert ráð fyrir að
þeir skori mest manna á vellinum.
Anderlecht er nú efst í deiidinni
með 29 stig.
Eystrasaltsmótið:
„Engin tilviljun að
ísland keppir á 0L“
- sagði Jewtuschenko þjálfari Sovétmanna eftir
jafnteflið við ísland á laugardag
„íslenska handknattleikslandslið-
ið sannaði enn einu sinni að það er
engin tilviljun að þcir hafa tryggt sér
keppnisrétt á Olympíuleikunum í
Seoul 1988," sagði Anatoly Jewtusc-
henko þjálfari Sovétmanna eftir
jafnteflið við lslendinga á laugardag.
„Úrslitin voru sanngjörn og mikill
sigur fyrir íslenskan handknattleik.
íslenska liðið lék góðan og agaðan
handknattleik og gerði nánast engin
mistök. Mínir menn bjuggust við
Eystrasaltskeppnin í handknattleik:
Svíarnir unnu
enn einu sinni
Svíar unnu íslendinga rétt eina
ferðina á handboltavellinum á
sunnudaginn og sendu íslenska lið-
ið þar með í „jumbosætið" í
Eystrasaltskeppninni. Leikur lið-
anna var mjög jafn þó Svíar hefðu
oftar forystuna en 14 sinnum í
leiknum var staðan jöfn. Svíar
höfðu forystu í leikhléi, 11-13 en
íslenska liðið náði að jafna 17-17
og eftir það var jafnt á öllum tölum
uns staðan var 21-21. Þá komu tvö
sænsk mörk í röð, 21-23 eftir að
íslendingar höfðu reynt að knýja
fram sigur með skotum úr vafasöm-
um færum en það var ákveðið fyrir
leikinn að spila upp á sigur en ekki
jafntefli. Mjög líklegt verður að
teljast að liðinu hefði tekist að
halda jafntefli en það var sem sagt
ekki á dagskrá og því fór sem fór.
Sigur í þessum leik hefði þýtt 3.
sætið á mótinu og ætti það eitt að
segja allt sem segja þarf um hversu
jafnt mótið var.
íslenska liðið lék alls ekki illa í
þessum leik en nokkur dauðafæri
fóru í vaskinn og um slíkt munar
alltaf. Þá var Mats Olson í bana-
stuði í sænska markinu og lék
íslensku sóknarmennina oft grátt.
Mörkin: Kristján Arason 5(1),
Guðmundur Guðmundsson 4, Júl-
íus Jónasson 4, Páll Ólafsson 3,
Karl Þráinsson 2, Þorgils Óttar
Mathiesen 2, Sigurður Sveinsson
1(1). Björn Jilsen var markahæstur
Svía með 7(4) mörk.
Þriðjudagur 27. janúar 1987
Iþróttir
Nico Clausen, belgíski landsliðsmaðurinn, skoraði fyrir Tottenham um helgina og virðist vera að
aðlaga sig aðstæðum hjá Tjöllum
léttum leik og gerðu þannig stór
mistök. Ég óska íslendingum til
hamingju með góð úrslit,“ sagði
Jewtuschcnko. Hann var spurður
hvort úrslitin væru ekki allt eins
sigur fyrir Sovétmenn eins og íslend-
inga? „Jú því ekki það. í svona
jöfnum leik var sá möguleiki einnig
fyrir hendi að tapa.“
Er sovéska liðið í toppþjálfun
núna?
„Ekki eins og ég vildi og ég vona
að þeir spili enn betur í framtíðinni."
Jafnt gegn Rússum
-stórgóður leikur beggja liða og úrslitin fyllilega sanngjörn
Áhorfendur í íþróttahöllinni í
Wismar voru vel með á nótunum
þegar íslendingar sigruðu Pólverja á
föstudaginn en á laugardeginum
þegar andstæðingarnir voru Sovét-
menn varð bókstaflega allt vitlaust,
klappað, baulað og hrópað og
stemmningin jafn góð - ef ekki betri
en best gerist í Laugardalshöll.
Sannkallaður heimavöllur fyrir ís-
lenska liðið.
Strákarnir þökkuðu líka fyrir sig
mcð stórgóðum leik og úrslitum sem
voru fyllilega í samræmi við gang
leiksins.
Leikur íslenska liðsins var mjög
agaður og skynsamlegur jafnframt
því sem mistök voru í algjöru lág-
marki. Vörnin var sterk og sóknin
vel skipulögð. í vörninni voru það
öðrum fremur Alfreð Gíslason og
Geir Sveinsson sem áttu stórleik en í
heild vann vörnin mjög vel saman.
Alfreð er vaxandi leikmaður sem
kom mjög vel út úr þessu móti,
sennilega auk Kristjáns Arasonar
maður mótsins hjá íslenska liðinu.
Geir lék einnig af snilld í vörninni.
í sókninni var ánægjulegt að sjá
samvinnu Kristjáns Árasonar og
Þorgils Óttars Mathiesens sem gaf af
sér ein fjögur mörk auk þess sem
Lokastaðan:
Lokastaðan á Eystrasaltsmót-
inu í handknattleik 1987:
1. Sovétríkin .... 5 3 1 1 122:108 7
2. A Þýskaland .. 5 2 2 1 107:105 6
3. V-Þýskaland .. 5 2 1 2 104:102 5
4. Sviþjód... 5 2 2 1 119:119 4
5. Pólland..... 5 2 0 3 121:129 4
6. ísland...... 5 1 2 2 106:116 4
Kristján skoraði 8 mörk fyrir utan.
Kristján átti fjórar sendingar sem
gáfu mark, Alfreð Gísiason tvær og
Páll Ólafsson eina en sóknin gekk
einmitt mjög vel gegnum línu- og
hornamcnnina.
Það var Páll Ólafsson sem skoraði
fyrsta mark leiksins en Sovétmenn
svöruðu með þremur mörkum í röð.
Alfreð Gíslason minnkaði muninn
með þrumuskoti en tvö sovésk mörk
komu í staðinn og staðan orðin 2-5.
Munurinn var þetta 2-3 mörk fram
eftir hálfleiknum en minnkaði síðan
í I. Staðan var 12-13 þegar íslenska
liðið fékk aukakast um leið og
leiktíminn rann út. Sovétmenn
stilltu upp hálfgerðu járntjaldi fyrir
framan vítateiginn, hreint ekki
árcnnilegt. Sigurður Sveinsson kom
inná til að taka aukakastið cn þegar
til kom var það Alfreð Gíslason sem
öllum að óvörum snéri sig framhjá
veggnum vinstramegin og í markið
fór tuðran, hreint ótrúlegt mark sem
gleymist varla á næstunni. Þar með
var orðið jafnt og allt gat gerst. Sov-
étmenn komust í fjögurra marka
forskot. 16-20 cn íslenska baráttan
lætur ekki að sér hæða og enn var
jafnt 21-21. Sovétmcnn skoruðu 21-
22 en Kristján Arason jafnaði með
þrumuskoti 5 mín. fyrir leikslok.
Sovétmenn fengu vítakast en Guð-
mundur Hrafnkelsson varði. Hann
var sannarlega bctri en enginn í
leiknum því Sovétmenn misnotuðu
þrisvar sinnum vítakast þegar liann
kom í markið, eitt í slá.eitt ístöngog
eitt varið. Aftur komust Sovétmenn
yfir en Alfreð Gíslason jafnaði með
cinu af fallbyssuskotum sínum í
leiknum og 1:45 mín. eftir. Brynjar
Kvaran varði næsta skot Sovét-
manna og íslenska liðið hafði leikinn
í höndum sér og 65 sekúndur að
auki. Það var auðsjáanlega ætlan
þeirra að spila út leikinn en reyna
skot á síðustu sekúndunum. Það
mistókst að vísu, boltinn fór útaf
þegar 7 sek. voru eftir, Sovétmenn
fengu vítakast um leið og leiktíminn
rann úl en hjá þeim var enginn Al-
frcð og ekkert varð úr. Fagnaðarlæt-
in voru að vonum mikil og úrslitin
stórkostlcgur árangur fyrir íslcnskan
handknattlerk. Þess er skemmst að
minnast er íslenska liðið tapaði með
15 mörkum fyrir Sovétmönnúm í
fyrra og höfðu margir spáð svipuðum
úrslitum nú. Svo var aldeilis ekki,
Rússarnir náðu jafntefli og íslenska
liðið sannaði sig enn einu sinni.
Mörkin skoruðu: Kristján Arason
9(1), Alfreð Gíslason 5, Bjarni
Guðmundsson 4. Þorgils Óttar Mat-
hiesen 4, Páll Ólafsson 1. Marka-
hæstur Sovétmanna var Walcrij
Gopin mcð 5 mörk og Alexander
Tutschkin með 5(1) mörk.
Markahæstu leikmenn:
Kristján þriðji
Kristján Arason varð þriðji
'markahæsti leikmaður Eystrasalts-
mótsins, skoraði alls 28 mörk. Efstir
urðu Wenta frá Póllandi ogTutshkin
frá Sovétríkjunum með 29 mörk svo
jafnara gat það varla vcrið.
1. Wenta - Póllandi
2. Tutschkin - Sovét
3. Kristján - ísland
4. Jilsen - Sviþjóö
5. Wiegert - A-Þýsk.
6. Whal - A-Þýsk.
7. Schwalb - V-Þýsk.
8. Eochart - A-Þýsk.
9. Klempel - Pólland
Mörk/víti leikir
29/2 5
29/11
28/8
28/17
26
25/3
24/3
23/6
17/7
Sovétmenn sigruðu
Sovétmenn unnu stórsigur á A- Ieikhléi var 10-9. Fyrr um morgun-
Þjóðverjum í síðasta leik Eystra- inn tryggðu V-Þjóðverjar sér 3.
saltskeppninnar í handknattleik, sætið með sigri á Pólverjum, 21
lokatölur 27-17 eftir að staðan í mark gegn 19.
íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu lauk um helgina:
Fram og KR sigruðu
Framarar sigruðu Selfyssinga í
úrslitaleik íslandsmótsins í innan-
hússknattspyrnu með 6 mörkum
gegn 4 og bættu þar enn einum
bikarnum í safn sitt sem gildnað
hefur verulega síðustu ár.
Fram sigraði KR í undanúrslita-
leik með 7 mörkum gegn 5 en flestir
höfðu spáð KR-ingum Islandsmeist-
aratitli í þessari íþróttagrein. Vest-
urbæingarnir áttu hinsvegar ckki
svar við pressuvörn Framara og
urðu að sætta sig við tap. Knáir
Selfyssingar lögðu hinsvegar Fylki
að velli 7-5 en höfðu áður sigrað
Valsmenn í góðum og spennandi
leik.
Það voru því tvö sterkustu lið
mótsins sem mættust í úrslitaleikn-
um og var þar hörkuviðureign á
boðstólum. Selfyssingar komust yfir
en stíf pressa frá íslandsmeisturun-
um tryggði þeim sigurinn að lokum.
Guðmundur Stcinsson (2), Krist-
inn Jónsson (2), Viðar Þorkelsson
og Arnljótur Davíðsson skoruðu
fyrir Fram í úrslita leiknum en mörk
Selfyssinga gerðu Gylfi Birgir Sigur-
jónsson, Elías Guðmundsson, Páll
Guðmundsson og Halldór Róberts-
son.
I kvennaflokki var úrslitaleikurinn .
milli KR stúlkna og Skagakvenna og
var þar um hnífjafna viðureign að
ræða. KR hafði sigrað Stjörnuna í
undanúrslitaleik með 3 mörkum
gegn 1 og ÍA sigraði KA 7-2 í sínum
undanúrslitaleik.
Urslitaleikurinn fór síðan í fram-
lengingu en þá tryggði hin stórgóða
Arna Steinsen KR sigurinn 5-4 mcð <
fallegu skallamarki.
Það voru því Framstrákar undir
stjórn Ásgeirs Elíassonar og KR
stelpur undir stjórn Sigurðar Helga-
sonar sem sigruðu á skemmtilcgu
íslandsmóti.
Það lítur annars út fyrir að innan-
hússknattspyrna sé að skipa sér sess
sem sjálfstæð íþróttagrein á klakan-
um og cr allt gott um það að segja.
Öll liðin sem langt komust í þessari
keppni hafa lagt nokkuð á sig við
æfingar fyrir mótið og var greinilcgt
að taktískur undirbúningur hafði
verið talsverður.
Úr úrslitaleiknum í karlaflokki. Framarar sækja að snjöllum Selfyssingum
Tímamynd-Pjetur
KR og Fram í eina hjónasæng?
Nei, ekki alveg en á þessari mynd
Pjeturs má sjá fyrirliða Reykja-
víkurliðanna tveggja, Guðmund
Steinsson og Örnu Steinsen, með
sigurlaunin í íslandsmótinu
innanhúss. KR sigraði ÍA í úr-
slitaleiknum í kvennaflokki og
Framarar lögðu Selfyssinga að
velli í úrslitaleiknum í karlaflokki
STÚRÚTSALA A GÚLFTEPPUM
OG GARDINUEFNUM
TEPPAVERSLUN FRIORIKS BERTELSEN H/F, SlÐUMÚLA 23, S. 686266