Tíminn - 17.02.1987, Page 16

Tíminn - 17.02.1987, Page 16
16 Tíminn Reykjavík Skrifstofa Skrifstofa framsóknarfélaganna í Reykjavík er í Nóatúni 21 og er opin kl. 9.00-17.00 virka daga. Síminn er 24480. Nýverið tók Einar Valsson við starfi framkvæmdastjóra Fulltrúaráðs- ins og hefur hann aðsetur á skrifstofunni. Lítið inn hjá okkur - það er alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin í Reykjavík Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson verður með viðtalstíma miðvikudaginn 18. febrúarkl. 10.00-12.00. Framsóknarflokkurinn. Reykjanes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi er í Hamraborg 5, Kópa- vogi. Skrifstofan er opin alla daga frá 9.00-18.30. Kosningastjóri er Hermann Sveinbjörnsson. Símar skrifstofunnar eru 91-40225 - 40226. Verið velkomin. Vesturland Borgnesingar - Nærsveitir Þriggja kvölda félagsvist hefst í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Tvö seinni spilakvöldin verða 27. febrúar og 13. mars. Veitt verða verðlaun á hverju spilakvöldi. Síðan verða veitt glæsileg verðlaun fyrir besta samanlagða árangurinn á öllum þremur spila- kvöldunum. Allt spilaáhugafólk hjartanlega velkomið. Framsóknarfélag Borgarness. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði laugardaginn 21. febrúar nk. og hefst kl. 10. Mætum öll. SUF Norðurland vestra Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Komið í morgunkaffi með Stefáni i Framsóknarhúsið laugardaginn 21. þ.m. kl. 10-12 f.h. og spjallið um pólitík og kosningar. Framsóknarfélagið. Vestfirðir Vestfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8 ísafirði er nú opin daglega. Síminn er 94-3690. Kosnmgastjóri er Geir Sigurðsson. Framsóknarflokkurinn. Suöurland Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00. Einnig er skrifstofa Þjóðólfs opin á sama tíma. Austurland Austurlandskjördæmi Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurlandi er að Lyngási 1, Egilsstöðum, sími 1584. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9 til 17. llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK Þriðjudagur 17. febrúar 1987 MARKVISS SKYNDIHJALP VIÐ MEÐVITUNDARLAUSA Athugiö hvort hinn slas- aöi er meövitundarlaus - talið viö hann - yhð viö honum Athugiö hvort hinn meö- vitunúarlausi andar meö þvi aö hlusta ettir andar- drættinum eöa leggja aöra hondina á brjost- kassann og tmna hvort hendurnar hreylast fyrir áhnt andardráttarms Leggið hann í læsta hliö- arlegu éf hann andar ekki . . Opnið ondurveg Ondunarvegurinn er opnaöur meö þvi aö taka annarn hendi um enniö og hinm um hokuna Hokunni er siöan ýtt fram og hofuöiö sveigt eins langt aftur og unnt er Viö þaö lyftist tungan fram og ondunarvegur- inn opnast. Hlustiö siöan meö eyrað fast viö nef og munn hins meðvitundar- lausa ef hann fer aö anda Ef hann andar ekki ennpá . . beitið blástursaöferömni Námskeið RKÍ í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKf heldur nám- skeið í skyndihjálp. Það hefst miðvikud. 18. feb. að Ármúla 34 (Múlabæ) kl. 20 og stendur yfir 5 kvöld. Skráning í síma 28222. Námskeiðsgjald er kr. 1000. Leið- beinandi verður Guðlaugur Leósson. Öll- um heimil þátttaka. Á námskeiðinu verð- ur leitast við að veita sem almennasta þekkingu um skyndihjálp. Meðal annars verða kennd viðbrögð við öndunarstoppi, beinbrotum, bruna og sýnd myndbönd um ýmsa þætti skyndihjálpar. Nú er gott tækifæri fyrir fólk að læra fyrstu viðbrögð við slysum eða endurbæta fyrri þekkingu. Talið er nauðsynlegt að fólk fari í gegnum allt námskeiðið á 3 ára fresti til að halda þekkingunni við. En fari á 2 kvölda upprifjunarnámskeið einu sinni á ári. Boðið verður upp á slík námskeið á næstunni er þátttaka fæst. Námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Aðalfundur Kvenfélagsins Seltjörn Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund í kvöld þriðjud. 17. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Lára Pálsdóttir félagsráðgjafi flytur erindi: Konur og alkoholismi. Stjórnin Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundur Safnaðarfélags Áspresta- kalls verður í kvöld, þriðjud. 17. febr. kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunnar við Vest- urbrún. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundur í Félagi áhugamanna um réttarsögu Félag áhugamanna um réttarsögu efnir til fundar þriðjudaginn 17. febrúar 1987 í stofu 103 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, kl. 20.30. Á fundinum mun SigríðurTh. Erlends- dóttir sagnfræðingur flytja erindi: Breytingar á réttarstöðu íslcnskra kvenna á 20. öld. Fundurinn er öllum opinn. Fræðslufundur Hússtjórnarkennarafélagsins Hússtjórnarkennarafélag Islands held- ur fræðslufund föstud. 20. febrúar kl. 18.30 í fundarsal BSRB, Grettisgötu 89 í Reykjavík. Elísabet Magnúsdóttir nær- ingarfræðingur flytur erindi um nám sitt í Bretlandi s.l. vetur. Athugið breyttan fundartíma. Eigendur nýju Hársnyrtistofunnar IMMU á Grettisgötu 86 - þær Margrét Guðmundsdóttir og Kristín Ottósdóttir. Ný hárgreiðslustofa áGrettisgötu Nýlega opnuðu hárgreiðslumeistaramir Margrét Guðmundsdóttir og Kristín Ottósdóttir nýja hársnyrtistofu að Grett- Afturelding 53. árg. 5. tbl. Útgefandi blaðsins Afturelding er Fíla- delfía-Forlag, en ritstjóri og ábm. er Einar J. Gíslason. Kristilegt sjónvarpsstarf í burðarliðnum heitir grein eftir Guðna Einarsson, þar sem hann ræðir „Fjölmiðlabyltinguna". Hefur þú heyrt? heitir ný hljómplata, sem Fíladelfía - Forlag hefur sent frá sér. Á plötunni syngja margir fremstu flytjendur Íéttrar trúartónlistar hér á landi, þ.á.m. Ágústa Ingimarsdóttir, Guðný og Elísa- bet Eir og Þorvaldur Halldórsson og svo Æskulýðskórinn Ljósbrot. Vöxtur í vakn- ingunni - miklar framkvæmdir meðal fríkirkna heitir næsta grein og em þar myndir af húsi Krossins í Kópavogi og húsnæði sem Vegurinn í Reykjavík hefur eignast. ALFA FM 102,9 er útsendingar- tíðni nýrrar kristilegrar útvarpsstöðvar, en Eiríkur Sigurbjörnsson er útvarps- stjóri. Jóhann Pálsson skrifar: Látið sætt- ast við Guð. Þá er kafli úr bók Jökuls Jakobssonar rithöfundar og Baltasar Samper myndlist- armanns, en þeir fóru saman til Vest- mannaeyja og gerðu bókina „Suðaustan 14“. Frásögnin heitir Á samkomu í Betel. Garðar Ragnarsson skrifar um Jólahátíð- ina, en Garðar er forstöðumaður Hvíta- sunnusafnaðarins í Odense í Danmörku. Snorri Óskarsson skrifar: Ritað í hjörtu mannanna? Hann talar þar um mismun- andi nýtingu fugla í Eyjum og mismun- andi friðun. Þá eru margar þýddar frá- sagnir í blaðinu og þýdd saga: Ég á Krist - saga frá Svíþjóð. Ér skrifað um Tjern- obyl í Biblíunni? er þýdd grein um kjarnorkuversslysið. Þá eru greinar frá Sovétríkjunum: Sovéskur liðsforingi ger- ist kristinn og Mesta vandamálið í Sovét- ríkjunum. Frásögn af sjómannastarfinu á Isafirði eftir Sigfús B. Valdimarsson er þarna ásamt myndum og fleira efni er í blaðinu. Á forsíðu er litmynd af kirkju og bæ á Þingvöllum. isgötu 86. Heitir hún Hársnyrtistofan IMMA. Þær Margrét og Kristín reka einnig stofuna INNU Borgarholtsbraut 69 í Kópavogi. Á Hárgreiðslustofunni IMMU er veitt öll almenn hársnyrting, svo sem perman- ent, klippingar, litanir, strípur, blástur og fleira fyrir dömur og herra. Tímapantanir í síma 18830. Á stofunni eru Joico-vörur notaðar og einnig til sölu. Stórbingó Þróttar í Glæsibæ í kvóld Stórbingó Þróttar verður haldið í Glæsibæ í kvöld og hefst það klukkan 19.30. Að vanda verður bingóið hið glæsileg- asta, fjöldi stórvinninga en verðmæti hæsta vinings er kr. 120.000.- Það er Knattspyrnudeild Þróttar sem stendur fyrir bingóínu í Glæsibæ og rennur allur ágóði til uppbyggingar íþrótta- og æskulýðsstarfs í Þróttarhverf- inu (Langholtshverfi). Allir bingóunnendur eru hjartanlega velkomnir. Knattspymudeild Þróttar. Bridgefréttir frá Hvammstanga 6.janúar 1 .-2. örn Guðjónsson - Einar Jónsson 76 1.-2. Aðalbjörn Bencdiktsson - Marteinn Reimarsson 76 3. Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 73 4. Flemming Jessen - Eggert Karlsson 65 13.janúar 1. Aðalbjörn Benediktsson - Sverrir Hjaltason 124 2. Flemming Jessen - Eggert Karlsson 122 3.-4. Sigurður Ivarsson - Unnar A. Guðmundsson 120 3.-4. Erlingur Sverrisson - Marteinn Reimarsson 120 Aðaltvímenningur félagsins 20. janúar (1. kvöldið af 5) 1. Örn Guðjónss. - Bragi Arason 74 2.-3. Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 71 2.-3. Sigurður Þorvaldsson - Eggert Ó. Levy 71 4. Sigurður ívarsson - Unnar A. Guðmundsson 70 Aðaltvímenningur félagsins 27. janúar (2. kvöldið af 5) 1. Sigurður Ivarsson - Unnar A. Guðmundsson 77 2. Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 74 3. Flemming Jessen - Eggert Karlsson 67 4. Örn Guðjónss. - Bragi Arason 63 Aðaltvímenningur félagsins 3. febrúar (3. kvöldið af 5) 1. Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 87 2. Aðalbjörn Benediktsson - Jóhannes Guðmannsson 75 3. Sigurður ívarsson - Unnar Guðmundsson 69 4.-5. Flemming Jessen - Eggert Karlsson..............64 4.-5. Erlingur Sverrisson - Marteinn Reimarsson 64 meðalskor á hverju kvöldi er 63 stig. Staðan eftir 3 kvöld er: 1. Karl-Kristján 232 stig 2. Sigurður-Unnar 216 stig 3. Aðalbjörn-Jóhannes 197 stig 4. Flemming-Eggert 192 stig meðalskor er 189 stig. 16. febrúar 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......39,200 39.320 Sterlingspund.........59,858 60,042 Kanadadollar..........29,253 29,342 Dönsk króna.......... 5,7243 5,7418 Norskkróna........... 5,6197 5,6369 Sænsk króna.......... 6,0499 6,0684 Rnnsktmark............ 8,6611 8,6876 Franskurfranki........ 6,4863 6,5062 Belgískur franki BEC .. 1,0434 1,0466 Svissneskur franki...25,5624 25,6407 Hollensk gyllini......19,1406 19,1992 Vestur-þýskt mark.....21,6097 21,6759 l’tölsk líra......... 0,03036 0,03045 Austurrískur sch..... 3,0745 3,0839 Portúg. escudo....... 0,2776 0,2785 Spánskur peseti...... 0,3057 0,3067 Japanskt yen......... 0,25547 0,25625 írskt pund............57,4870 57,6630 SDR þann 22.01 .......49,5072 49,6582 Evrópumynt............44,5645 44,7009 Belgískur fr. fin.... 1,0320 1,0351 Samt. gengis 001-018 ..289,63903 290,52610

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.