Tíminn - 17.02.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 17.02.1987, Qupperneq 18
Þriðjudagur 17. febrúar 1987 18 Tíminrv BÍÓ/LEIKHÚS íMi ÞJÓDLEIKHÚSID AURASÁUN I kvöld kl. 20.00 IALIVíIjTEIíCI Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Ælingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gislason, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason Fimmtudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 RVmfa á RuSLaHaiígn^ Höfundur leikrits og tónlistar: Herdís Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri. JóhannG. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmyndaog búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvatdsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, Maria Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, PálinaJónsdóttir, Sigríöur Anna Arnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. Laugardag kl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) ísnásjA Laugardag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.00 ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 61120. Tökum Vísa og Eurocard í síma. Stnn 1138i) Salur 1 Frumsýning á spennumyndinni: í hefndarhug (Avenging Force) Óvenju spennandi og mjög viðburða-- rik, ný bandarísk spennumynd. [ Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff (American Nija) Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Fjálsar ástir Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástaflækjur. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Slmi 31182 Frumsýning: Eyðimerkurblóm (Desert Bloom) Rose, 13 ára, sinnast við fjölskyldu sina og strýkur að heiman nóttina, sem fyrsta atómsprengjutilraunin fer fram i Nevadaeyðimörkinni. Einstaklega góð mynd - frábær leikur. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin), Jobeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein ^ U&rR0AB / Nei takk ... ég er á bílnum yUMFEROAR F ' FtÁO ISLENSKA OPERAN ___irni ... = Aida eftir G. Verdi Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00. Uppselt. Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Uppselt. Föstudag 27. feb. Uppselt Pantanlr teknar á eftirtaldar sýningar. Sunnudag 1. mars Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, simi 11475. Sýningargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. Á EKKI at> EUÖDA ELSKUNNI 5I ÖPERUNA ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA yUMFERÐAR RÁÐ <*J<9 I .l'.iKl'KI A(; RKYKIAVlkUR SÍM116620 Eftir Birgi Sigurösson. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag 19. feb. Örfá sæti laus. Laugardag 21. feb. Uppselt. Sunnudag 22. feb. kl. 20.00. Ath.: Breyttur sýningartími L'AND cœ&lSR Miðvikudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Forsala til 1. apríl i sima 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu sfmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdlr fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS ' Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsogum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag 25. feb. Uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.0ÓS. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða I veitlngahúslnu Torfan 13303. Spennum beltin ALLTAF ekki stundum qar~“ p-' Spennum beltin ALLTAF ekki stundum ýujJEBOAB LATTU Tímann EKKl FLJUCjA FRA ÞER ÁSKRIFTARSÍMl 686300 GLETTUR - En þetta er ekta Ming-postulínsvasi! - Ég held ég heföi bara heldur viljað hafa flösuna... TANN- iLÆKNIR -Já, gerðu svo vel að koma inn og setjast í stólinn. Manstu nokkuð eftir því að þú hafir skrifað upp bílstjóra á rauðum BMW fyrir nokkrum vikum, ha? - Ég er búinn að leggja á borðið.J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.