Tíminn - 09.04.1987, Qupperneq 10

Tíminn - 09.04.1987, Qupperneq 10
10 Tíminn Fimmtudagur 9. apríl 1987 Fimmtudagur 9. apríl 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ■II lllllllllllll Illlllllll tlllllllllllllll ÍÞRÓTTIR 11 Lokastaöan Lokastaðan í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik: Víkingur . Breiðablik FH....... Valur . . . Stjarnan KA_______ KR_______ Fram . . . liaukar . Árntann . 18 14 1 3 448-396 29 18 12 2 18 12 1 18 1« 18 10 18 9 18 7 18 6 18 4 . 18 0 436-407 26 491-423 25 461-411 22 467-425 22 420-417 20 10 385427 15 12 444452 12 12 396447 10 1 17 336-476 1 Yfirburðasigur FH FH-ingar höfðu algera yfirburði í heimaleik sínum gegn Fram í I. deildinni í handknattleik í gærkvöld, sigruðu 39-25 eftir að vera yfir 16-13 á hálfleik. Mörk FH eerðu: Héðinn 10, Guðjón 10(2), ðskar H. 6(1), Gunn- ar 6, Þorgils Óttar 5, Pétur 1, Magnús markvörður Árnason 1. Fram: Júlíus 5, Agnar 4(2), Birgir 4, -Per 3, Andrés 3, Tryggvi 2, Her- mann 2, Raj>nar 1, Björn 1. Magnús Arnason varði ágætlega í FH-markinu, 15 skot auk þess sem hann skoraði mark. Sigurjón aftur með 13 Lokaumferöin Úrslit Úrslit í síðustu umferð íslands- inótsins í handknattleik. 1. dcild karla í gærkvöld: Víkingur-KA . 23-26 Haukar-KR . 33-25 Breiðablik-Ármann . . . . 32-16 Stjarnan-Valur . 28-25 FH-Fram . 39-25 Sigurjón Sigurðsson skoraði 13 mörk, þar af 10 í seinni hálfleik þegar Haukar sigruðu K.R með 33 mörkum gegn 25 í leik liðanna í 1. deildinni í handknattleik í gær- ÍÞRÓT BLAÐAMAÐUR kvöldi. Haukar höfðu yfir í hálfleik, 14-12. Leikurinn var afskaplega slakur. Konráð Olavsson var besti maður KR-inga en Sigurjón hjá Haukum, í sókninni vel að merkja. Mörk Hauka gerðu: Sigurjón Sigurðsson 13(3), Pétur Guðnason 5, Jón Örn Stefánsson 5, Sigurður Örn Arnar- son 3, Þórir Gíslason 3, Ágúst Sindri Karlsson 2, Helgi Harðarson 1, Ingi- mar Haraldsson 1. Mörk KR: Kon- ráð Olavsson 8, Þorsteinn Guðjóns- son 4(3), Páll Ólafsson 3, Guðmund- ur Pálmason 3, Sverrir Sverrisson 3, Ólafur Lárusson 3, Jóhannes Stef- ánsson 1. r r | i ar! Krullujárn og hárblásari í einu og sama tækinu. Þú kemur úr baði eða sundi og þerrar hárið að mestu. Síð- an bregður þú krullublásaranum í hárið og lýkur við lagningu ‘ og þurrkun hársins. Tvær hitastillingar - létt og þægilegt! Verð kr. 2.580 og 2.180 (án aukahluta). erslunin m raftaekj* áttum m \andsins. Borgartúni 20 Sími 26788 . íslandsmeistarar í handknattleik 1987: Víkingar. Þeir fengu tsiandsbikarinn glæsilega afhentan eftir leikinn gegn KA í gærkvöldi og á myndinni hér til Hliðar heldur Guðmundur Guðmundsson fyrirliði honum hátt á loft rogginn á svip. Tímamynd BREIN. Handknattleikur: Essen meistari Essen tryggði sér í gærkvöld v-þýska meistaratitilinn í handknattleik með 22-13 sigri yfir Schutterwald. Mótinu er enn ekki alveg lokið en sigur Essen er semsagt í höfn. Þjálfari Essen er enginn annar en Jóhann Ingi Gunnarsson og Alfreð Gíslason leikur einnig með liðinu. Hann gerði 7 mörk í gærkvöldi og átti góðan leik. EIMSTAÐUR -EITTMJMER-ÞRÍRMIÐIAR Bayern Múnchen með annan fótinn í úrslit Bayern Múnchen verður að teljast líklegt til að vera komið í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Liðið vann Real Madrid 4-1 í leik þar sem tveir leikmenn Real voru reknir af leikvelli. Mikil harka var í leiknum á báða bóga. T.d. var fyrri leikmaður Real rekinn útaf eftir að einn leikmaður Bayern hafði fellt einn félaga hans gróflega. Sá Juanito Gomez, en sá var maðurinn, hreinlega rautt yfir þessu broti og gerði sér lítið fyrir og steig á andlit Bayernmannsins svo úr blæddi. Staðan var þegar orðin 3-0 Bayern í hag þegar Juanito var rekinn útaf. Ekki geta Múnchenbúar reiknað með auðveldum eftirleik í Madrid því Madrídingar eru þekktir fyrir annað en að gefast upp þótt móti blási. Seinni leikurinn verður eftir hálfan mánuð. Dæmalaust bítl - Eitthvað ofan á brauð? Evrópukeppnin í knattspyrnu UNDANÚRSLIT Evrópukeppni meistaraliöa: Bayern Miinchen-Real Madrid .... 4-1 (Augenthaler 11., Matthéus30. (v),52. (v), Wohlfarth 36.)-(Butragucno 45.) Porto-Dynamo Kiev................... 2-1 (Futre 49., Andre 57. (v))-(Yakovenko 73.) Evrópukeppni bikarhafa: Real Zaragoza-Ajax Amsterdain . . 2-3 (Sosa 13., Senor 69. (v))-(Wiischge 16., Bosman 47. og 55.) Bordeaux-Lokomotiv Leipzig......... 0-1 (Bredow 62.) \ Evrópukeppni félagsiiða: Gautaborg-Swarovski Tyrol........... 4-1 (Hyscn 29., Anderson 34., Nilsson 55., sjálfsmark 57.)-(Pacult 45.) Dundee Utd.-Mönchengladbach . . . 0-0 FARARHEILL87 ATAK BIFREIDATRYGGINGAFÉLAGANNA ÍUMFERÐ 4 E Bmw BMMI \ | 1 J 1 \ l\ /\ f ■)•[.') X I X / \ I \ I \ / Það sem af er árinu hafa 7 látist í umferðarslysum. Skráö tjón bitreiðatryggingafélaganna BYGGINGA vðrur Það er gott að geta gripið með sér málninguna, pensla, rúllu og spartl um leið og þú kaupir í matinn. y Líttu við í byggingavöru- deildinni og kynntu þér úrvalið. verður vel tekið heima. HAGKAUP Skeifunni íslandsmeistararnir töpuðu - Árni Indriðason fékk rautt spjald en dómararnir skiptu síðan um skoðun íslandsmeistarar Víkinga tóku við sigurlaunum sínum á íslandsmótinu í handknattleik eftir leik liðsins gegn KA í Laugardalshöllinni í gær- kvöldi. Leiknum töpuðu Víkingar reyndar en það skipti alls engu máli því þeir voru löngu orðnir meistarar. KA-menn voru yfir allan tímann að því frátöldu að Víkingar gerðu fyrsta markið. Staðan í hálfleik var 14-11 og lokatölur 26-23. Leikurinn byrjaði vel, varnarleikur beggja liða mjög góður og mikil barátta en er á leið fór að halla nokkuð undan fæti og leikurinn var hálfgerð vitleysa á tímabili. KA-menn voru betri allan tímann með þjálfarann Brynjar Kvaran í nrarkinu sem besta nrann. Hann varði ein 17 skot. Víkingarnir hafa verið hálf daufir eftir að titillinn varð þeirra, hvort sem um er að kenna kæruleysi eða einhverju öðru. Þeirra langbesti maður var Guð- mundur Guðmundsson. Tvö óvænt atvik settu nokkuð spaugilegan svip á leikinn. Árni Friðleifsson þjálfari Víkinga sem einnig leikur með liðinu fékk rauða Stjarnan vann Val Stjörnumenn sigruðu Valsmenn í leik liðanna í 1. deildinni í hand- knattleik í gærkvöld, lokatölur 28-25 eftir að Stjarnan var yfir 15-14 í hálfleik. Valsmenn höfðu yfirhönd- ina fram yfir miðjan fyrri hálfleik en í seinni hálfleik varð munurinn aldrei meiri en 3 mörk. Leikurinn var alveg þokkalegúr, nokkuð hraður, e.t.v. of hraður á köflum. Hannes Birgisson var bestur Stjörnumanna og Gylfi Birgisson átti góðan fyrri hálfleik. Þá varði Sigmar Þröstur vel. Hjá Val voru menn jafnir nema hvað Valdimar Grímsson átti góðan kafla í seinni h álfleik. Markverðir Valsmanna vörðu ágætlega. Mörkin, Stjarnan: Hannes 11(6), Gylfi 7, Skúli 3, Hafsteinn 2, Magnús 1, Páll 1, Einar 1, Hilmar 1. Valur: Júlíus 8, Jakob 7(2), Valdimar 5, Gísli 4, Geir 1. spjaldið fyrir að koma inná völlinn án leyfis er einn liðsmanna hans meiddist. Klukkan var stopp er þctta gerðist. Ekki voru allir sáttir við það sem von er og það merkilega gerðist að dómararnir skiptu um skoðun í hálfleik og leyfðu Árna að spila áfram! Síðan gerðist það að Kristján Sigmundsson var rekinn útaf í 2 mínútur fyrir að hanga í leikmanni, hárréttur dómur. Hann fór á bekk- inn en þar varð mikið fjaðrafok því Finnur Thorlacius varamarkmaður var inni í búningsklefa en birtist fljótlega eftir að félagar hans kölluðu á hann. Mörk KA gerðu: Friðjón Jónsson 5, Pétur Bjarnason 5, Hafþór Heim- isson 4, Jón Kristjánsson 4, Eggert Tryggvason 3(2), Guðmundur Guðmundsson 3, Axel Björnsson 2. Mörk Víkinga: Guðmundur Guðm- undsson 7, Karl Þráinsson 5(5), Bjarki Sigurðsson 4, Árni Friðleifs- son 3, Hilmar Sigurgíslason 2, Sig- geir Magnússon 2. Dómarar leiksins voru Guðmund- ur Jóhannesson og Sigurður Bald- ursson. Dómgæsla þeirra var lítt sannfærandi. Úrslit í bandaríska körfubolt- anum á mánudags- og þriðjudags- kvöld: NY Knicks-Phil. 76ors .... Atlanta-Cleveland....... Sacramento-Utah Jazz . . . LA Lakers-LA Clippers ... Phoenix-Dalias.......... Houston-Portland........ Milwaukee-Washington . . Cleveland-Ðodton ....... Chicago-Detroit ........ Indiana-NJ Nets......... Houston-LA Clippers..... Phoenix-Seattle (íraml.) . . Denver-Goldon State (íram Alison-bikarinn: Urslit í kvöld Úrslitaleikurinn í Alison-bik- arnum, vormóli knattspyrnulið- anna í Kópavogi, veröur á Vail- argerdisveili í Kópavogi í kvöld og hefst kl. 20.00. Þar eigast við Breiðablik og ÍK. Liðin eru jöfn að stiguin fyrir leikinn, bæði með 7 stig. Þriðja iiðið í keppninni er Augnablik. . 108-101 . 118-105 . 110-104 . 135-112 . 118-110 . 114-108 ... 95-94 .. 107-83 .. 116-86 . 128-114 .. 102-84 . 127-125 . 129-126 Af þessum óhappatölum má sjá, að verulega hefur sigið á ógæfuhliðina í umferðinni í ár. Eina leiðin til að fækka sfysum, er aukin aðgæsla og varúð. Fækkum slysum - í allra þágu! rröar )pp Þáraf FJöJ< iViars 1-986 IVIars 1987 1275 «1? a1 Ta W NBA Blikarnir í Evrópusætinu Breiðabliksmenn áttu ekki í minnstu vandræðum með að sigra Ármenninga og tryggja sér þar með sæti í Evrópukeppninni í handknatt- leik á næsta keppnistímabili. Loka- tölur urðu 32-16 eftir að staðan í hálfleik var 14-8. Jón Þórir Jónsson var markahæst- ur í Breiðabliksliðinu með 8 mörk, Sigþór Jóhannesson gerði 6, Aðal- steinn Jónsson 4, Ólafur Björnsson 3, Þórður Davíðsson 3, Kristján Halldórsson 2, Björn Jónsson 2, Svavar Magnússon 2, Eivar Erlings- son 1 og Paul Dempsey 1. Hjá Ármenningum gerðu Bragi Sigurðs- son og Haukur Haraldsson 6 mörk hvor, Haukur Ólafsson gerði 2, Svanur Kristinsson 1 og Einar Na- abye 1. Markverðir beggja liða vörðu nokkuð vel. .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.