Tíminn - 13.06.1987, Síða 11

Tíminn - 13.06.1987, Síða 11
Laugardagur 13. júní 1987 Tíminn 11 '' : ■ • • , ■ I Bfv';* ’m *4*** * -í • S'l* *£*■',* «>%»■»»♦ NSÍKS -**V‘ iö***C#Í*t*Sív SJOMANNADAGURINN: Farmanna- og fiskimanna samband íslands 50 ára Á hátíðarfundi stjórnar F.F.S.Í. þann 2. júní 1987 kl. 14:30 í tilefni 50 ára afmælis samtakanna, sam- þykkti stjórnin tillögu fram- kvæmdastjórnar um að kaupa sameiginlega, ásamt Sjómanna- sambandi íslands og Landssam- bandi íslenskra útvegsmanna 10 gúmmíbjörgunarbáta sem ein- göngu verða notaðir til þjálfunar á íslenska flotanum. Fjármunir til kaupanna eru fengnir af fjármagni er lagt var til hliðar við uppstokkun sjóðakerfis sjávarútvegsins sl. vor og haldið til haga af sjávarútvegsráðuneytinu til síðari verkefna í öryggismálum sjómanna. Við þetta tækifæri var afhent gjafabréf til S.V.F.Í. og til þess ætlast að það hafi yfirumsjón með að gúmmíbjörgunarbátunum verði dreift sem víðast um landið til notkunar. En ráðgert er að áhafnir skipa geti fengið bátana um borð til að framkvæma björgunaræfingar. í fjarveru forseta S.V.F.Í. veitti frú Ester Kláusdóttir varaíorseti gjöfinni viðtöku. Annað málefni var einnig tekið fyrir á hátíðarfundi stjórnarinnar, en það var heiðrun 2ja forystu- manna F.F.S.Í. það voru þeir Konráð Gíslason kompásasmiður eini eftirlifandi maðurinn úr undir- búningsstjórn F.F.S.Í. er starfaði frá 8. des. 1936 til 30. maí 1937 og undirbjó stofnþing F.F.S.I og fyrstu lög þess og Ingólfur Stefáns- son fyrrverandi framkvæmdastjóri scm var í þeirri stöðu í 19 ár til árs- loka 1985. Guðjón A. Kristjánssun tekur við úr hendi Guðlaugs Gíslasonar gjöf frá aðildarfélöguin F.F.S.Í. í tilefni 50 ára afmælisins. jón A. Kristjánsson forseti F.F.S.Í. afhendir frú Ester Kláusdóttur varaforseta S.V.F.f. gjafabréf vegna míbiörgunarbátanna. imíbjörgunarbátanna Ráðherrar og fleiri á hátíðarfundi F.F.S.l. í tilefni af 50 ára afmælinu 2. júní 1987. Konráð Gíslason kompásasmiður sem var heiðraður og Harald S.Holsvik frkvst. F.F.S.f. ■■w'-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.