Tíminn - 13.06.1987, Page 22

Tíminn - 13.06.1987, Page 22
22 Tíminn Laugardagur 13. júní 1987 lllllllllllll! NBO Grínmynd arsins: Þrír vinir Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki veljast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hun á það skilið og meira til“. „Herbergi með utsýni er hreinasta afbragð". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýndkl. 3, 5,7, 9, og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Óskarsverðlaunamyndin: Guð gaf mér eyra ★★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenleikarinn í ár. Leikstj.: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 3 og 7 Frumsýnir: Fyrsti apríl ★ ★ */« „Vel heppnað aprílgabb" Al. Mbl. Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Aprílgabb eða alvara. Þátttakendum i partýi fer fækkandi á undarlegan hátt. Hvað er að gerast...? Leiksfjóri: Fred Walton. Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman. Sýnd kl. 5.10,7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar Gullni drengurinn Grín, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Chales Dance. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15 Lína Langsokkur Sýndkl. 3.10 ítalskir kvikmyndadagar 13.-15. júní. Sýndar myndir eftir: Mauro Bolo Gnini II Bell Antonío Sýnd laugard. kl. 5 Sunnudag kl. 9 Mánudag kl. 11 Metello Sýnd laugard. kl.9 Sunnudag kl. 11 Mánudag kl. 5 Bubú Laugard. kl. 11 Sunnudag kl 5 Mánudag kl. 9 Helgarbann Auglýsingar um helgarvinnubann í fiskvinnslu á féiagssvæöum Verkamannafélags Dagsbrúnar og Verkamannafélags Framsóknar. Helgarvinnubann í fiskvinnslu tekur gildi frá og meö 13. júní til og meö 1. september 1987, þó er fiskvinnslustöðvum heimilt aö láta vinna laugar- dagana 13. og 20. júní meö starfsmönnum sem vilja vinna. Stjórn Dagsbrúnar. Stjórn Framsóknar. /li§Y Loftræstilagnir Tilboö óskast í lokafrágang viö loftræstikerfi í Sjúkrahúsið á ísafiröi. Innifalið er uppsetning loftræstitækja, loftstokkar (ca. 5,0 tonn) og smíöi veggja og lofts í tækjaklefa í risi. Verkinu skal skila fullgerðu, eigi síðar en 1. nóv. 1987. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri -föstudaginn 25. júní 1987, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ■15 WODLEIKH'JSIÐ YERMA eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Anna Sigríður Einarsdóttir, Arnar Jónsson, Asdis Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jónas S. Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Lára Stefánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigríður Elliðadóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Steingrímur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorleifur Örn Arnarson, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Davíðsson. 11. sýning í kvöld kl. 20 Dökkblá aðgangskort gild Síðasta sinn. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200 Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Leikför Þjóðleikhússins 1987 Hvar er hamarinn Hnífsdal 18. júni Bolungarvík 19. júní Flateyri 20. júní Þingeyri 21. júní Bíldudal 22. júni Patrekstjörður 23. júni Króksfjarðarnes 24. júní Búðardalur 25. júni Stykkishólmur 26. júní Grundarfjörður 27. júní Hellissandur 28. júní risjjEa hAsköubIö 1-lil—Rnnmf^a sími 2 21 40 Frumsýnir nýjustu mynd Stallone: Á toppnum SIAIL0NE Some fighí for money... Some fight for glory... He's fighfing for his son's love. Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Silvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Silvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11 DOLBY STEREO i.i:íkfí:ia(; RKYKIAVIKUR SÍM116620 <Bj<9 Enir Birgi Sigurðsson. Laugardag 20. júni kl. 20.00 Alh.: Breytlur sýningartími. Ath.: Síðustu sýningar á leikárinu Leikskemma L.R. Meistaravöllum 1»AR SEM KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00 Sunnudag 14. júní kl. 20.00 Föstudag 19. júní kl. 20.00 Laugardag 20. júni kl. 20.00 Ath. allra síðustu sýningar á leikárinu Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar grelðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-19. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfan 13303. BARN f NÁND LAUGARAS Salur A Einn á reiki Ný hörkuspennandi mynd um mann sem telur sig vera einn á reiki á stjömu sem eytt var mað kjamorkusprengju. En það kemur svo sannarlega annað i Ijós. Aðalhlutverk: Chip Mayer, Richard Moll og Sue Kid. leikstjóri: Michael Shackleton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Hrun ameríska heimsveldisins Ný kanadisk frönsk verðlaunamynd sem ’ var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987. Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með ólíkindum." New York Daily News. „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu stöðuga stríði milli kynjanna." Playboy Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Salur C: Litaður laganemi Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LAUSAR STOÐUR HJA REYKJAVIKURBORG Með ungu fólki Starfsmenn óskast í félagsmiðstöövar í Reykjavík. í starfinu felst m.a. leiðbeining unglingahópa, félagsmála- fræðsla og umsjón með félags- og tómstundastarfi. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf eftir miðjan ágúst 1987. Uppeldismenntun og reynsla af starfi með ungling- um áskilin. Launakjör skv. kjarasamningi Starfs- mannafélags Rv. og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar eru veittar í félagsmiðstöðvunum. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur I Skólastjóra og kennara vantar aö tónlistarskóla Rangæinga, æskilegar kennslugreinar: Píanó, orgel, blásturshljóöfæri og söngur. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu tónlistarskóla Rangæinga Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli merktar Sigurbjörn Skarphéðinsson. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Skarphéðins- son í síma 99-8440 á skrifstofutíma eöa í síma 99-8291 (heima). Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1987. Skólanefnd Tónlistarskóla Rangeyinga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.