Tíminn - 23.06.1987, Qupperneq 3

Tíminn - 23.06.1987, Qupperneq 3
Tíminn 3 Þriðjudagur 23. júní 1987. V .♦ j } f J 23. júní til 27. júní SCANIA HÚSINU, SKÓGARHLÍÐ 10 Itilefni heimsóknar sænsku konungshjónanna verður opnuð sænsk vörukynning í dag kl. 15.30 í Scania húsinu að Skógarhlíð 10. Mats Hellström, landbúnaðar- og samstarfsráðherra Svíþjóðar, flytur opnunarræðu að viðstöddum hans hátign, Karli XVI. Gústafi, hennar hátign, Silvíu drottningu, forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, ásamt fleiri gestum. ISAGA HF. OFNASMIÐJAN HF. RÖNNING HF. LANDSMIÐJAN HF. SAMBAND ÍSL. S AM VINNUFÉL AG A GÍSLI J. JOHNSEN SF. KÚLULEGUSALAN HF. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF EGILL ÁRNASON HF. ISARN HF HEILDVERSLUN ÞORSTEINS GÍSLASONAR VÍFILFELL HF. ÞÓRÐUR SVEINSSON CO HF RAGNAR HERRAFATAVERSLUN BJARNI STEFÁNSSON SÓL HF. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF. FÖNIX HF. EINAR J. SKÚLASON HF. KOSTA BODA BANGSI - FIX VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSONAR HF. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. VÉLAR OG VERKFÆRI HF. VÖRUMARKAÐURINN VÉLSMIÐJAN HÉÐINN HF. VERIÐ VELKOMIN Sýningin verður opnuð almenningi í dag kl. 17.00. Opin virka daga frá kl. 14.00 til kl. 22.00. Laugardaginn 27. júní, frá kl. 10.00 til kl. 19.00. HÁÞRÓUÐ TÆKNI — GÓÐ ENDING — FAGURT HANDBRAGÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.