Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 23. júní 1987. Þriðjudagur 23. júní 1987. Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR mio-i.ntiw Úrslit lcikja í 6. umfcrö 1. deildar á íslandsmótinu í knatt- spyrnu: Valur-f A 2-1 (1-0) (Ingi Björn Alherisson 22., Ámundi Síg- mundsson 85.)-(Hanildur Ingölfvson 73.) Víðir-ÍBK 1-3 (0-2) (Björgvin Bjorgvinsson 57. )-(Ciunnar<)dds- son 14.. Óli l»ör Magnússon 42.. Helgi Bcntsson 56.) FH-Fram 0-1 (0-0) (sjállsmark 54.) KA-Völ.sunt;ur 1-1 (1-1) (l’orvaklur Örlygsson 31 .)-(sjállsmark 20.) KR-IVir 50(1-0) (Björn Riifnsson H. ogX7,, Andri Marteins- son 57.. Pétur Pétursson 71. og K6.) Valur . . 6 5 10 16-4 16 KK . . . 6 4 2 0 13-2 14 KA 5-4 10 ÍBK . . 6 3 12 13-15 10 ÍA . . 6 3 0 3 10-10 9 Frain . . 6 2 2 2 7-7 K I»ór . . 6 2 0 4 5-12 6 Völsunj>ur . . . 6 12 3 5-9 5 3-6 4 FH . . . 6 0 15 2-10 1 Markahæslir: Hjiirn Kiifnvson KK .... Heimir (iuömundsson ÍA Óli l'ór Maj-núvson ÍHK . I*ctur l'étursson KK ... . Sigurjon Kristjánsson Val (íunnar Oddsson ÍHK . . i'élur Ormslcv Fram . .. Tryggti (iunnarsson KA . Úrslit lcikja í 6. umferö 2. dcildar á íslandsmótinu í knátt- spyrnu: Einhcrji-ÍBV 0-0 ÍBÍ-UBK 0-1 (Jön l‘orir Jönssou) ÍR-Leiflur 0-0 KS-Self«.ss 3-3 (Hal]3i'»r Kolheinsson2. Björn lngim;usson)- (Heimir Bergsson 2. Páll (iut>mundss*»n) l’róttur-Víkingur 1-3 (‘llíeoclör Jöhannsson)-( I rausti Omarsson 3) Víkingur............... 6 5 0 1 13-7 I.eiftur .............. 6 3 1 2 7-4 Þrótlur................ 6 3 0 3 11-10 r.inhvrji.............. 6 2 3 1 7-K ÍR .................... 6 2 2 2 10-9 KS..................... 6 ÍBV ................... 6 UBK.................... 6 SeHövs................. 6 ÍBÍ.................... 6 222 10-10 222 7-8 2 I 3 4-7 I 3 2 10-12 I 0 5 7-11 Markahæstir: llcimir Kurlsson ÍK...7 I ruusti Omarsson Víkinj>i . . 7 Hcrgur Agústvson ÍBV .... 4 llcimir Bcrgsson Sdfovsi... 4 Kristján Daviðvson hinhcrja . 4 Björn lnj>imarsson KS .... 3 Dadi llaröarson Þrötti .... 3 Haíþör Kolhcinsson KS ... 3 Jón (iunnar Hcrjjs Sdfovsi . 3 Flugleiðamót FRÍ: F Agætur árangur Gengið nærri nokkrum íslandsmetum án þess þó að nein þeirra féllu Ágætur árangur náðist á Flug- ieiðamóti FRÍ í frjálsum íþróttum án þess þó að nein Isiandsmet væru sett. Nokkur héraðsmet féllu og margir keppendur bættu árangur sinn. Hápunktur kcppninnar var aö margra mati spjótkastkeppnin í kar- laflokki. Landsliðssætiö var í húfi og búist viö spennandi kcppni. Einar Vilhjálmsson tók strax forystuna og hclt henni. Hann jafnaði sinn bcsta árangur í ár og átti að auki kast scm var alveg viö fslandsmctið, líklcga yfir því, cn ógilt. Sigurður Einarsson var rúmum mctra frá sínu hcsta í ár. Greinilcgt cr að báöir þessir stór- kastarar gcta hætt sig verulcga þó árangur þcirra á Fluglciöamótinu myndi sóma scr vcl í hvaöa kcppni scm væri. Þórdís Gísladóttir átti góðar til- raunir viö íslandsmet í hástökki, I ,S8 m cn fclldi mjög naumlcga. Hún á vafalaust cftir að bæta metið í sumar. Unnar Vilhjálmsson reyndi cinnig viö íslandsmct í hástökki, 2,13 m cn fclldi í öll skiptin. Oddur Sigurðsson náði sínum bcsta árangri í langan tíma í 100 m hlaupi og Jóhann Jóhannsson varö annar á nýju ÍR mcti, 10,89 sck. Oddurnáði cinnig ágætum tíma í 400 m. Vésteinn Hafstcinsson sclti HSK mct í kúluvarpi og Guöhjörg Gylladóttir hætti USAH mctiö í kúluvarpi kvcnna í 14,64 m. Þá stökk Olafur Guðiiiiindsson HSK 7,19 m í langstökki scmcrylir HSK mctinu scm faöir lians á (7,05) cn mcövindur var of mikill, +.3,71 m/ sck. íris Grönfeldt átti ógilt kast í spjótkastinu um 59 m cn íslandsmct hennar cr 59,12. Engin ástæöa cr til að ætla aö þaö met endist út sumarið. Allir fyrstu kcppcndur í 1500 m hlaupi kvcnna bættu árangur sinn og það sama má scgja um keppendur í sömu grein í karlaflokki. Soffía Rósa Gcstsdóttir HSK bætti sig í kringl- unni og Bryndís Hólm ÍR náði sínum bcsta árangri í tvö ár í lang- stökkinu. Agnar Steinsson ÍR, frændi Bryndísar. náði sínum besta árangri í 400 m hlaupi. Ágætt veður var meðan mótið fór fram þó vindur væri óhagstæður spjótkösturum og rcyndar kringluk- östurum karla einnig. -HÁ Úrslit á Flugleiðamótinu (íslandsmet innan sviga): KARLAR: 100 m hlaup (10,46): 1. Oddur Sigurðsson KR...10,87 sek. 2. Jóhann Jóhannsson ÍR..10,89 sek. 3. Jón A. Magnússon HSK..11,00 sek. 400 m hlaup (45,36): 1. Oddur Sigurðsson KR.. 48,98 sek. 2. Aðalsteinn Bernharðss. UMSE . 50,01 sek. . . 50,57 sek. 1:56,50 mín. 1:57,64 min. 1:59,24 mín. 4:04,5 mín. 4:06,6 mín. 4:07,3 min. 3. Agnar Steinarsson ÍR . . . 800 m hlaup (1:49,2): 1. Steinn Jóhannsson FH . . 2. Magnús Haraldsson FH . 3. Ðessi Jóhannesson ÍR . . . 1500 m hlaup (3:41,65): 1. Már Hermannsson UMFK 2. Frimann Hreinsson FH . . 3. Jóhann Ingibergsson FH 3000 m hindrunarhlaup (8:49,58): 1. Jón Diðriksson ÍR ........9:26,7 mín. 2. Daniel Guðmundss. USAH . . 9:39,5 mín. 3. Ágúst Þorsteinss. UMSB .. 10:01,9 min. 110 m grindahlaup (14,36): 1. Gísli Sigurðsson KR ...... 15,12 sek. 2. Þorsteinn Þórsson ÍR ..... 16,02 sek. 3. Auðunn Guðjónsson HSK .... 16,33 sek. Spjótkast (80,28): 1. Einar Vilhjálmsson UÍA...... 79,24 m 2. Sigurður Einarsson Á........ 77,00 m 3. Sigurður Matthíasson UMSE . . 73,30 m Kúluvarp (21,09): 1. Pétur Guðmundsson UMSK .... 17,92 m 2. Vésteinn Haísteinsson HSK ... 17,76 m 3. Helgi Þór Helgason USAH..... 14,88 m Kringlukast (65,60): 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 2. Eggert Bogason FH ..... 3. Helgi Þór Helgason USAH Langstökk (7,79): 1. Ólafur Guðmundsson HSK . 2. Cees van de Ven UMSE . . . 3. Gísli Sigurðsson KR ... Hástökk (2,12): 1. Unnar Vilhjálmsson UÍA . . 2. Gunnlaugur Grettisson ÍR . 3. Einar Kristjánsson FH . . . . Stangarstökk (5,31): 1. Sigurður T. Sigurðsson FH . 2. Kristján Gissurarson KR . . . 62,30 m 56,36 m 49,56 m 7,19 m 6,76 m 6,59 m 2,00 m 2,00 m 2,00 m 4,90 m 4,70 m cant.AÞnan $ T I Jttft f" W Ui KONUR: 100 m hlaup (11,79): 1. Helga Halldórsdóttir KR....... 11,98 sek. 2. Guðrún Arnardóttir UMSK....... 12,19 sek. 3. Svanhildur Kristjóns.UMSK .... 12,22 sek. 4. Oddný Árnadóttir ÍR .......... 12,24 sek. 400 m hlaup (53,92): 1. Helga Halldórsdóttir KR....... 54,54 sek. 2. Oddný Árnadóttir ÍR........... 55,79 sek. 3. Hildur Björnsdóttir Á ........ 57,78 sek. 1500 m hlaup (4:14,94): 1. Fríða Rún Þórðard. UMSK ... 4:56,99 mín. 2. Guðrún Gisladóttir HSK...... 4:59,59 min. 3. Ragna Hjartard. UMSS........ 5:03,33 min. Spjótkast (59,12): 1. íris Grönfeldt UMSB............. 54,08 m 2. Hildur Harðardóttir HSK ........ 37,38 m 3. Unnur Sigurðardóttir UMFK ...... 31,28 m Kúluvarp (15,40): 1. Guðbjörg Gylfadóttir USAH....... 14,64 m 2. Soffia Gestsdóttir HSK.......... 13.88 m 3. Hildur Harðardóttir HSK 11,56 m Kringlukast (53,86): 1. Soffíá Gestsdóttir HSK.......... 40,92 m 2. Margrét Óskarsdóttir ÍR......... 40,08 m 3. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK ...... 36,00 m Langstökk (6,17): 1. Bryndis Hólm ÍR.................. 5,94 m 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK ....... 5,54 m 3. Súsanna Helgadóttir FH ........... 5,47 m Hástökk (1,87): 1. Þórdis Gisladóttir HSK 1,85 m 2. Guðbjörg Svansdóttir ÍR .......... 1,60 m 3. Helen Ómarsdóttir FH.............. 1,60 m Einar Vilhjáimsson tekur hraustlega á hér enda fór spjótið tæpa 80 metra. Á neðri myndinni má sjá hvaða ástandi spjótkastbrautin er í, hún gefur eftir um leið og íris Grönfeldt spyrnir við fótum. Þetta er slysagildra sem þarf að lagfæra og sést því miður víðar á frjáisíþróttavellinum. Tímamyndir Pjetur. 800 m: Steinn Jóhannsson FH og Oddný Árnadóttir ÍR 1500 m: Hannes Hrafnkelsson UMSK og Ragn- heiður Ólafsdóttir FH 3000 m: Ragnheiður Ólafsdóttir FH 3000 m hindrun: Daniel S. Guðmundsson USAH 5000 m: Már Hermannsson UMFK 10000 m: Jóhann Ingibergsson FH og Steinunn Jónsdóttir Á 100 m grind: Helga Halldórsdóttir KR 110 m grind: Hjörtur Gislason KR 400 m grind: Egill Eiðsson UÍA og Helga Halldórsdóttir KR 4x100 m karla: Oddur Sigurðsson, Hjörtur Gíslason, Jóhann Jóhannsson, Egill Eiðsson 4x100 m kvenna: Guðrún Arnardóttir, Súsanna Helgadóttir, Oddný Árnadóttir, Svanhildur Kris- tjónsdóttir 4x400 m karla: Oddur Sigurðsson, Egill Eiðs- son, Hjörtur Gíslason, Aðalsteinn Bernharðsson 4x400 m kvenna: Oddný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Helga Halldórsdóttir, Hildur Björnsdóttir ■■ 1 m . ■ ‘ ' % »V- «fy ■ ■PP Langstökk: Ólafur Gudmundsson HSK og Bryndís Hólm ÍR Þristökk: ólafur Þ. Þórarinsson HSK Hástökk: Unnar Vilhjálmsson UÍA og Þórdis Gisladóttir HSK Stangarstökk: Sigurður T. Sigurðsson FH ■ Landslið íslands sem keppir í Evrópubikarkeppninni í Portúg- - . - ■■■ ' '■ '■ ' ■ • Gísli Sigurðsson í forystu í 110 m grindahlaupinu og engu líkara en að hann brosi til Ijósmyndarans. Þetta er annars Ijómandi skemmtileg hár- grciðsla. Þorsteinn Þórsson (114) varð í 2. sæti og Auðunn Guðjóns- son (197) þriðji. Tímamynd Pjetur. 100 m: Jóhann Jóhannsson í R og Guðrún Arnardóttir UMSK 200 m: Oddur Sigurðsson KR og Oddný Árnadóttir ÍR 400 m: Oddur Sigurðsson KR og Helga Halldórs- dóttir KR Kúluvarp: Pétur GudmundssonUMSK og Gud- björg Gylfadóttir USAH Krínglukast: Vésteinn Hafsteinsson HSK og Soffia Rósa Gestsdóttir HSK Spjótkast: Einar Vilhjálmsson UÍA og íris Grönfeldt UMSB Sleggjukast: Gudmundur Karlsson FH Vinningstölurnar 20. júní 1987 Heildarvinningsupphæð: 4.150.764,- 1. vinningur var kr. 2.078.415,- og skiptist á milli 5 vinningshafa, kr. 415.683,- á mann. 2. vinningur var kr. 622.134,- og skiptist hann á 246 vinningshafa, kr. 2.529,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.450.215,- og skipt- ist á 7.437 vinningshafa, sem fá 195 krónur hver. . Upplýsingasími: 685111 ímoi íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild kvenna: Enn skorar Guðrún beint úr aukaspyrnu - Valsstúlkur unnu KA 4-0 og hafa enn ekki tapað stigi né fengi á sig mark Landsleikur í handknattleik, Island-Danmörk: Tvisvarsinnumtap -en sigur í síðasta leik. Handknattleikurinn ekki mikiðfyriraugað. Landsliðið er í lægð um þessar mundir en ætti að hafa náð sér upp fyrir leikina í Júgóslavíu íslendingar og Danir léku þriðja landsleik sinn í handknattleik á jafn mörgum dögum á sunnudagskvöldið og var að þessu sinni lcikið í Laugar- dalshöllinni. íslcnska liðið náði að vinna sigur í lciknum scm cr meira en hægt cr að segja um hina tvo en handknattleikurinn scm áhorfend- um var boðið uppá var ótrúlcga leiðinlcgur. Leikurinn cinkenndist af mistökum beggja liða og þrcytu. Lokatölur uröu 22-19 íslenska liðinu í hag eftir að Danir höfðu yfir 11-9 í leikhléi. Ekki cr ástæða til að tíundá bestu menn liðsins að þessu sinni, til þcss léku þeir cinfaldlega allt of langt undir eðlilcgri getu. Atli Hilmarsson var markahæstur í íslenska liðinu nicð 6 mörk, Sigurð- ur Svcinsson gerði 5 og Kristján Arason 5(4). Á laugardaginn þcgar liðið tapaði 22-26 (6-14) á Húsavík var Sigurður Sveinsson markahæstur með 7(2) mörk. Hvað cr að gerast - cr eitthvað að gerast? Æfingaálagið undanfarnar vikur hefur greinilega sett svip sinn á íslenska landsliðið, í hcild virkaði liðið þungt, þreytt bæði andlega og líkamlega og óravegu frá sínu bcsta. Þetta ástand liðsins hefði svosem engum átt að konia á óvart. a.m.k. ckki þeim sem eitthvað kunna fyrir sér í þjálffræði, ncma þá hclst vcgna þcirrar yfirlýsingar Bogdans Kow- alczyk landsliðsþjálfara fyrir hclgina að tap gegn Dönum kæmi ckki til greina. Líklcgast hefur það vcriö andlega hliðin sem gcrði það að verkum að fyrri tveir lcikirnir töpuð- ust, þ.e.a.s. vanmat frckar en að strákarnir hafi veriö þreyttari cn Bogdan gerði ráð fyrir. Það var nefnilega vitað fyrirfram að Danirnir væru ekki í scm bestri lcikæfingu. Að auki hefur íslenska landsliðinu gengið vel á móti því danska á undanförnum árum. Landsliðið á framundan stórmót í Júgóslavíu þar scm mcðal móthcrja cru Sovétmenn og Júgóslavar. Mótiö hcfst á laugardaginn. Æfingaálagiö minnkar fram að Júgóslavíuferðinni og cr vonandi að Guðjón Guöm- undsson liðsstjóri íslcnska landsliðs- ins rcynist sannspár cn hann sagði eftir lcikinn á sunnudaginn að þrátt fyrir að strákarnir væru undir miklu álagi núna myndu þcir rífa sig upp úr þessu. „Við sjáum hvað setur í Júgóslavíu" sagði Guðjón. Það hefur fram að þcssu veriö sérgrcin Bogdans að láta liðið „toppa" á réttum tíma og þrátt fyrir yfirlýsingu hans fyrir hclgina cr vitað mál að Danalcikirnir voru aðcins undirbúningur fyrir Júgóslavíufcrð- ina. Það ræðst svo á laugardaginn hvort Sovétmenn rassskclla íslcnska landsliðið eða hvort náðst hcfur að kcyra upp árangurinn. Svo má kannski scgja scm svo að þaö mót cr líka bara æfingamót á lciðinni að stóra takmarkinu scm cr góöur árangur á Ólympíulcikunum í Scouf 1988 og það cr þá scm stóru sigrarnir eiga að vinnast. Það finnst auðvitað cngum gaman að tapa en það er nú cinu sinni svo að þegar mikið cr æft þá hljóta að koma lægðir og mcð því verður hvcr afrcksíþróttamaður að lifa. Hverri lægð fylgir toppur sé rétt á haldið og það cr einmitt citt mikilvægasta hlutverk þjájfarans að stjórna jicss- UMSJÓN: um öldugangi í þjálfuninni. Það veröur svo að vera á hans valdi að ákvcða hvcnær á að toppa og hvcnær ekki. Islcndingar gcra miklar kröfur til handknattlcikslandsliðsins og hugs- anagangur tlcstra cndurspcglast í yfirlýsingu Bogdans; tap kcmurckki til grcina. Það scm vill gleymast cr að gcra greinarmun á hvaða leikir skipta máli og hvcrjirckki. Ef lands- liðið fær slæma útrcið í Seoul cr ástæða til að skammast og lcita að ástæöunni, ckki núna. -HÁ Kringlukast: Vésteinn náði OL-lágmarkinu Vésteinn Hafsteinsson HSK náði Ólympíulágmarkinu í kringlukasti á kastmóti á Selfossi í gær, kastaöi 64,30 m. Árangur hans er mjög góður, hans annar besti frá upphafi og tæpum metra innan yið Islandsmet hans í grein- inni. Ólympíulágmarkið er 63,00 m og átti Vésteinn þrjú köst yfir því en öll 6 köst hans voru gild og yfir 60 m. Helgi Þór Helgason USAH kastaði kringlunni 48,16 m á mótinu og Pétur Guðmunds- son UMSK 47,46 m. Þá varpaði Pétur kúlu 17,25 m og Helgi 14,64 m. Ilildur Harðardóttir keppti einnig í kúluvarpi og náði sínum besta árangri í ár, 12,24 m. -HÁ Valur sigraði KA með 4 mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á KA-vellinum f 1. deild kvenna á laugardag. Sigur Valsstelpnanna var þó ekki eins öruggur og mörkin gefa til kynna. Valsstúlkur hófu leikinn vel og var eins og leikmenn KA bæru of mikla virðingu fyrir þcim. Fyrsta markið kom á 8. mín. Það var Ingibjörg Jónsdóttir sem skoraði það með góðu skoti af stuttu færi. Guðrún Sæmundsdóttirskoraði ann- að mark Vals á 16. mín. Hún tók aukaspyrnu utan við vítateig og skoraði með glæsilegu skoti beint upp í vinkilinn. Hennar fjórða mark beint úr aukaspyrnu í sumar. KA kom meira inn í lcikinn er á leið og Stella Hjartardóttir átti skalla á mark Vals eftir hornspyrnu en leik- menn Vals björguðu á línu. Stella var aftur á ferðinni mínútu síðar en aftur var bjargað. Hjördís Úlfars- dóttir átti þrumuskot á markið úr aukaspyrnu en Sigrún markvörður Vals varði vel. KA-liðið var ákveðn- ara í byrjun síðari hálfleiks og hafði frumkvæðið framanaf en Valsstelp- urnar fóru að komast inn í Ieikinn á ný og um miðjan hálfleikinn áttu þær skot í stöng eftir ágæta sókn. Arney Magnúsdóttir bætti svo við þriðja markinu með góðu skoti af löngu færi og rétt fyrir leikslok bætti Ingibjörg Jónsdóttir við sínu öðru marki og fjórða marki Vals með skalla af stuttu færi og úrslitin því 4-0. Hjá KA voru þær Stella Hjartar- dóttir og Hjördís Úlfarsdóttir bestar en í Valsliðinu voru Ragnheiður Víkingsdóttir og Guðrún Sæmunds- dóttir bestar og Ingibjörg Jónsdóttir átti góða spretti. áp/HÁ Ao 1. deild kvenna Valur.............. 4 4 0 0 14-0 12 KR ................. 4 3 0 1 7-2 9 Stjarnan........... 4 3 0 1 9-5 9 ÍA................. 3 2 1 0 9-2 7 UBK ................ 3 1 0 2 5-6 3 KA ................ 4 0 1 3 2-10 1 Þór................ 3 0 0 3 1-9 0 ÍBK................ 3 0 0 3 0-10 0 Markahæstar: Erla Rafnsdóttir Stjörnunni ... 4 mörk Guðrún Sæmundsdóttir Val.......4 - Ingibjörg Jónsdóttir Val.......4 - Helena Ólafsdóttir KR..........3 - , Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Amundi var hetja Hlíðarendakappa Varnaraðferðin sem Bjarne Simonsen beitir hér á Kristján Arason er óneitanlega sérstök, engu líkara en hann grípi um barkann. Morten Stig Christiansen beitir öllu kunnuglegri vörn gegn Þorgils Óttari Mathiesen. Tímamynd Pjetur. Sr'*'! 4 v * v '■Æz WMi &&& Ámundi Sigmundsson kom inná sem varamaður seint í leik Vals og ÍA og hér tryggir hann Valsmönnum sigur 5 mínútum fyrir ieiksiok. Varamennirnir reyndust Valsmönnum vel í lciknum, það var Ingi Björn Albertsson sem einnig hóf leikinn á bekknum sem skoraði hitt markið. Tímamynd Pjctur. Ámundi Sigmundsson var hetja Valsmanna á sunnudagskvöldið þeg- ar liðið keppti við Skagamenn á grasvellinum að Hlíðarenda. Staðan var jöfn eitt mark gegn einu þegar Ámundi kom inn á seint í leiknum og það var einmitt hann sem skoraði sigurmark Vals af stuttu færi eftir að Ingvar Guðmundsson hafði komist upp að endamörkum og rennt bolt- anum fyrir. Sigur Valsmanna 2-1 var sanngjarn, þeir voru mun sókndjarf- ari í annars frekar þófkenndum baráttuleik. Skagamenn mættu til leiks með það að leiðarljósi að halda boltanum og láta ekki vaða yfir sig. Það tókst þeim ágætlega enda liðið sterkt og vel spilandi. Ólafur Þórðarson og Heimir Guðmundsson voru aðal- mennirnir í leik Akurnesinganna og hinn ungi Haraldur Ingólfsson sýndi snjalla takta. Valur Valsson Valsmaður var fyrir óhappi að meiðast strax í upphafi Ieiks og inn á kom þingmaðurinn Ingi Björn Albertsson. Ingi er ekki í mikilli leikæfingu en ávallt réttur maður á réttum stað og hann skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu. Þá hafði Sigurjón Kristjánsson leikið inn í vítateiginn og gefið fyrir, þar varði Birkir Kristinsson markvörður Skagamanna, einn besti maður sfns liðs, tvívegis mjög vel áður en Ingi Björn þrumaði inn. Höfðu menn á orði að þar hefði þingmaðurinn misst nokkuð af atkvæðum sínum í Vesturlandskjördæmi. Það gerðist heldur lítið í leiknum lengi eftir markið, fá færi enda varnirnar sterkar. Það var svo á 73. mínútu að Skagamenn jafna. Guð- mundur Baldursson markvörður Valsmanna gerði þá sín einu mistök í leiknum, misreiknaði fyrirgjöf og Haraldur Ingólfsson kom aðvífandi og skoraði örugglega. Skagamenn virtust ánægðir með sitt og gáfu eftir og það nýttu, eins og áður sagði, Ingvar og Ámundi sér á 85. mínútu. Lið Valsmanna var jafnt og sterkt þótt það hafi oft leikið betur. Sævar Jónsson var firnasterkur í vörninni og steig varla feilspor í öllum leikn- um. Haraldur Ingólfsson vakti mesta athygli í liði Skagamanna, mikið efni þar á ferð. Magnús Jónatansson dæmdi leik- inn og gerði það þokkalega utan þess að stöðva lcikinn of oft þegar beita mátti hagnaðarreglunni. hb GEGN STEYPU SKEMMDUM STEINVARI 2000 hefur þá einstöku eiginleika aö vera þétt gegn vatni í fljótandi ástandi, en hleypa raka í loftkenndu ástandi auðveldlega í gegnum sig, tvöfalt betur en heföbundin plastmálning. Viljir þú verja hus þitt skemmdum skaltu mála meö STEINVARA 2000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.