Tíminn - 23.06.1987, Síða 12

Tíminn - 23.06.1987, Síða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 23. júní 1987. FRÉTTAYFIRLIT BONN — Helmut Kohl kansl- ari Vestur-Þýskalands ákvaö að framselja ekki líbanskan mann, grunaðan um sprengju- tilræði, til Bandaríkjanna en félagar hans halda nú tveimur vestur-þýskum gíslum í Beirút. Víst þykir að þessi ákvörðun kanslarans eigi eftir að vekja reiði þingmanna í öldungadeild Bandaríkjaþings. BEIRÚT — Götubardagar brutust út í suðurhverfum Beir- útborgar í Líbanon þar sem talið er að sumir af þeim 29 útlendingum, sem saknað er í landinu, séu í haldi. MADRÍD — Mótmæli og kröfur um harðar aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum úr hópi baska á Spáni jukust verulega eftir að samtök þeirra viöurkenndu að hafa staðið á bak við sprengjutilræðið í vöru- markaði í Barcelónuborg sem varð sautján mönnum að bana. Samtökin sögðu sprenginguna hafa verið mistök. BONN — Hans-Dietrich Genscher utanríkisráðherra Vestur-Þýskalands hefur hitt sovéska sendiherrann að máli til að ræða leiðir til að leysa Mathias Rust, Vestur-Þjóðverj- ann unga sem flaug frá Hels- inki til Moskvu, fljótt úr haldi. Þetta var haft eftir talsmanni vestur-þýska utanríkisráðu- neytisins í gær. ÚTLÖND lllllllliliilllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllll Tyrkir hóta NATO úrsögn Istanhul - Keuter Kcnan Evren forscti Tyrklands sagði í gær að stjórn landsins myndi jafnvel cndurskoða aðild sína að Norður-Atlantshafsbandalaginu (NATO) vcgna ályktunar Evróp- uþingsins þar scm fallist var á kröfu Armena um rannsókn áaöskipulögð útrýming hcfði l'arið fram á þjóð- flokki þcirra í fyrri hcimsstyrjiild- inni. Lciðtogar Tyrkja hafa haldiö fram að ákvörðun Evrópuþingsins í síö- ustu viku hafi ýtt undir hryöjuvcrk skæruliða Kúrda scm drápu þrjátíu þorpsbúa í Tyrklandi um hclgina. „Það gæti veriö gagnlcgt að sctjast niöur og cndurskoöa cnn cinu sinni aðild Tyrklands að NATO", sagði Evrcn í ræðu scm hann hclt í bænum Sivas í miðhluta landsins. Evrcn sagði að ckki væri ólíklcgt að Evrópuþingiö samþykkti næst að þar scm Tyrkir hcfðu drcpið Arm- cna í gamla dag.i yrðu þeir að láta af hcndi landsvæði til þcirra nú. „Jafnvcl Varsjárbandalagið gcrir ckki slíkar kröfur á hcndur Tyrkjum. Þcssar bciðnir koma frá Grikkjum, frá öðrum aðildarríkj- um... ", sagði Evrcn. Tyrkland, scm liggur að land- amærum Sovctríkjanna, írans, Iraks, Sýrlands, Búlgaríu og annars NATO-ríkis, Grikklands, hcfur fjöl- Svissneskur söguprófessor: Rannsakar fortíð Austurríkisforseta Bcrn - Rcuter Svissncskur söguprófessor, scm nú cr kominn á cftirlaun, hcfur fallist á að lciða ncfnd scm rann- saka á fortíð Kurt Waldheims for- scta Austurríkis. Hans Rudolf Kurz, 72 ára að aldri, sagði í samtali við Reuters frcttastofuna að hann hcfði fallist á bciðni austurrískra embættism- anna um að rannsaka ásakanir gyðingasamtaka á hendur Wald- heim. Þau saka hann um að hafa vcrið viðriðinn flutninga á gyðing- um frá Balkanskaganum og aðra glæpi herja Hitlers á þessu svæði í síðari heimsstyrjöldinni. Waldhcim, fyrrum aðalritari Samcinuðu þjóðanna sem kosinn var forseti Austurríkis fyrir ári, hcfur harðlega neitað þessum ás- ökunum. Kurz cr fyrrum prófcssor í hcrn- aðarsögu við háskólann í Bern og starfsmaður hins hlutlausa varn- armálaráðuneytis Svisslcndinga. „Óskaniðurstaðan myndi vcrða sú að komast að sannleikanum. Við munum reyna að komast eins nærri sannlcikanum og mögulegt er“, sagði Kurz sem vinnur að þessari rannsókn í samvinnu við fjóra til scx söguprófessora frá ýmsum löndum. mcnnasta hcrinn af aðildarríkjum N ATO cf undanskilin cru Bandarík- in. Allar ríkisstjórnir Tyrklands í gcgnunt árin hafa neitað ásökunum um að yfirvöld landsins hafi rcynt að útrýma Armcnum á skipulagðan hátt á árunum cftir 1915. Hermenn í Tyrkjaher, fjölmennasta her NATO-ríkjanna að undanskildum Bandaríkjaher. Suður-Kórea: DUBAI — Sjeikinn sem reyndi að taka völd i fursta- dæminu Sharjah varð að láta leiðtogastarfið aftur í hendurn- ar á bróður sínum. Hann fær þó að halda embættum sem gefa honum víðtæk völd. TEL AVIV — Símon Peres utanríkisráðherra israels hóf átta daga ferðalag um Evróþu- lönd til að vinna hugmyndinni um alþjóðlega friðarráostefnu um málefni Mið-Austurlanda stuðning. Peres hélt í þessa för þrátt fyrir andstöðu Yitzhak Shamir forsætisráðherra við slíka ráðstefnu. LUNDUNIR - Yfirvöld í íran sögðu heri sína hafa náð á sitt vald bænum Mawat í Norður-írak, um tuttugu kíló- metrum frá írönsku landamær- unum, eftir harðan bardaaa þar sem 3.500 írakar hefou fallið. .UNDÚNIR — Hátt verðfall jaþönskum hlutabréfum varð I þess að dollarinn hækkaði í erði og fésýslumenn sögðust era búnir undir miklar svipt- ígar á markaðinum í Tokyo. Oróaöldur lægir lítið eitt Eeutcr - Einir tvö hundruð námsmenn í Pusan, annari helstu borg Suður- Kóreu, yfirgáfu miðstöð rómversk- kaþólskra manna í gær og hrópuðu á leiðinni út: „Niður með cinveldi hersins". Námsmennirnir höfðu haf- ist við í miðstöðinni í sex daga. Þeir sögðust liafa ætlað að „minna al- menning" á nauðsyn þess að berjast fyrir lýðræði og því markmiði hefði nú verið náð. Svo virtist sem heldur væri að draga úr mótmælunum gegn Chun Doo Hwan forseta og stjórn lians í Suður-Kóreu í gær enda hafði forset- inn þá lofað að ræða við einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Kim Yong Sam. Öðrum leiðtoga stjórnarand- stöðunnar Kim Dae-Jung var enn haldið í stofufangelsi en orðrómur var á kreiki að hann yrði leystur úr haldi til að reyna að lægja óróann í landinu. Almenningur í landinu, sérstak- lega námsmenn, hafa haft uppi kröf- tug mótmæli undanfarnar tvær vikur Fyrirtæki eitt í Danmörku hcfur fundið upp leið til að nýta offrain- magn af hálmi, með því að nota hálminn sem hcilsubætandi fyllinga- rcfni í pylsur og brauö. Hálmstráið innihcldur sex sinnum gegn Chun forseta. Fólkið hefur krafist þess að Chun segi af sér og það fái að kjósa eftirmann hans í meira af trcfjacfni cn hveitikorns- hýði scm vinsælt er í heilsusamlegum matvörum. Framleiðandinn er ckki á ncinu nástrái því nú þegar kaupa danskir slátrarar og bakarar það í tonnatali. frjálsum kosningum. Chun ætlar að láta af embætti í febrúar á næsta ári en samkvæmt Danska fyrirtækið meðhöndlar hálminn með ensímum og sýru til að gera það meltanlegt og viðræður eru hafnar við fyrirtæki í Brctlandi og Bandaríkjununt um útflutning á þessari heilsuvöru. lögum á fimm þúsund manna kjör- ráð að kjósa eftirmann hans. Þar hefur Chun og flokkur hans haft bæði tögl og og hagldir og mun formaður flokksins og nánasti sam- starfsmaður Chuns, Roh Tae-Woo, eiga að taka við forsetaembættinu. Sovétríkin: Bandarískur flóttamaður á snákaveiðum Moskva - Keuler Bandaríski hcrmaðurinn Wade Roberts, sem veitt var pólitískt hæli í Sovétríkjunum, hóf 'að vinna í gær sem snákaveiðari í lýðveldinu Turkmcníu við land- amæri írans. „Núna cr ég hamingjusamasti maður á jörðinni", sagði hinn 22 ára gamli Roberts í samtali við fréttastofuna Tass á fyrsta vinnu- degi sínum á skriðdýra rannsókn- arstofu í grcnnd við Ashkhabd, höfuðborg þcssa Mið-Asíulýð- vcldis. Sovésk yfirvöld tilkvnntu um flótta Robcrts í aprílmánuði. Kappinn er frá Kaliforníu og þjónaði í hcrsveit Bandaríkja- manna í Giessen í Vestur-Þýska- landi. Sovéskir fjölmiðlar hafa lýst Roberts sem miklum áhuga- manni um snáka sem vildi búa í Ashkhabad vegna nálægðarinnar við Karakum eyðimörkina sem kvað vera undirlögð af snákum. Chun Doo Hwan forseti Suður-Kóreu hefur boðist til að ræða við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu og vonast með því að geta lægt mótmælaöld- una sem gengið hefur yfir landið að undanförnu: Á myndinni eru tveir helstu forvígismenn stjórnarandstöðunnar, þeir Kim Dae Jung ( annar frá vinstri) og Kim Yong Sam við hlið honum. Frændur okkar Danir: SANNARLEGA EKKI MEÐ HÁLM í HAUSNUM Nota trefjaríkan hálminn í pylsur og brauö Mollnik - Keuter

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.