Tíminn - 23.06.1987, Síða 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 23. júní 1987.
Sumarferð SUF
Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveöið aö fara í sumarferð
i Húsafell helgina 3.-5. júlí n.k.
Dagskrá veröur kynnt síðar.
Frekari upplýsingar veitir Egill Heiöar í síma 24480.
SUF
SUÐURLAND
Enn er í gangi fjáröflun vegna kosningabaráttunnar á vegum
kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi. Velunnar-
ar og stuöningsmenn sem vilja styrkja kosningasjóöinn geta lagt
peninga inná gíróreikning í hvaða banka sem er, reikningsnúmer og
banki er 2288 í Landsbankanum Hvolsvelli.
Þakkir eru sendar þeim fjölmörgu sem þegar hafa styrkt kosningabar-
áttuna.
Stjórnin
Suðurland
Skrifstofur Þjóöólfs og kjördæmissambands Framsóknarfélaganna i
Suðurlandskjördæmi Eyrarvegi 15, Selfossi eru opnar alla virka daga
frá kl. 9.00 til 12.00 og 14.00 til 16.00. Símar 99-1247 og 99-2547.
Lítiö inn.
IIIIIIIIIHIBLÖÐ OG TÍMARITl iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiinni
Lopi og band
- vorblaðið
Vorblað LOPA OG BANDS er komið
út. Að venju er stærsti hluti blaðsins
helgaður handprjónuðum sérhönnuðum
peysum. Að þessu sinni er vor og sumar-
tískan kynnt. Peysur í mildum litum.
Peysur í sjóliðastíl. Léttar ullarpeysur.
Af öðrum efnisþáttum blaðsins má
nefna: Augnförðun, leikfimi, matreiðslu-
þáttur og skemmtilegar hugmyndir í sól-
stofuna.
Ungbarnablað
Lopa og bands
Ungbarnablað LOPA OG BANDS
kom út nýlega. í því eru 20 uppskriftir að
ungbarnafötum fyrir börn á aldrinum 0-2
ára. Þetta er í fyrsta sinn sem sérstakt
ungbarnaprjónablað er gefið út á ís-
lensku.
Útgefandi að blöðunum LOPI OG
BAND og Ungbarnablað LOPA OG
BANDS er íslenska ullin. Ritstjóri er
Erla Eggertsdóttir. Áskriftasími er 91-
29393.
Samúel
113. tbl. af tímaritinu Samúel er ný-
komið út. Efnið er fjölbreytt að vanda.
Má nefna: teiknað með tölvu og fylgja
nokkrar myndir. Hversu traustur er bíll-
inn þinn?
„Leki“ - uppljóstranir til dagblaðanna,
„300 þúsund króna maltviskíflaska" heitir
frásögn frá næturlífi í Glasgow. Sagt er
frá hljómsveitinni EUROPE - stærstu
poppstjörnum Svía á eftir ABBA.
Viðtal erviðPétur Stein á Bylgjunni, sagt
er frá nýjustu útvarpsstöðinni „Stjörn-
unni“. Nektarmyndir eru af Sumarlegri
Ijósku og mynd af henni prýðir sömuleiðis
forsíðu blaðsins. Margar aðrar greinar og
smáfréttir eru í þessu blaði Samúels, en
blaðið er gefið út af Sam útgáfunni og
ritstjóri og ábm. er Þórarinn Jón Magnús-
son.
VIKAN 11.-17. júní
Haukur Ingibergsson er valinn „Nafn
Vikunnar", en nú eru 10 ár síðan hann
samdi vinsæla lagið „Það er kominn 17.
júní!“ Á forsíðu er mynd af Guðnýju
Ragnarsdóttur leikkonu, sem er í Viicu-
viðtalinu. Þá er frásögn af ýmsu fólki sem
er í megrun og það segir frá reynslu sinni.
Smásaga er í blaðinu eftir Harald Teitsson
á Djúpavogi. Kynntar eru margvíslegar
nýjungar, sagt frá nýjum vörum og fólk
tekið tali. Snyrtisérfræðingar sýna glæsi-
lega sumarsnyrtingu og hártísku. Svo er
auðvitað Stjörnuspáin, þýddar greinar
um leikara og prjónauppskrift og margt
fleira í þessu blaði.
Útgefandi er Frjáls fjölmiðlun hf. en
ritstjóri er Þórunn Gestsdóttir.
FREYR
lO.tbl. 1987
Meðal efnis í þessu blaði er: Könnun á
búskaparaðstöðu á Norðurlandi. Bænda-
bókhald í Eyjafirði, en það er viðtal við
Hauk Steindórsson bónda í Þríhyrningi
lllllllllllllllllllll DAGBÓK
Minningarkort Safnaðarfélags
Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu:
Þuríður Ágústsdóttir,
Austurbrún 37, sími 681742.
Ragna Jónsdóttir,
Kambsvegi 17, sími 82775.
Þjónustuíbúðir aldraða,
Dalbraut 27.
Helena Halldórsdóttir,
Norðurbrún 1.
Guðrún Jónsdóttir,
Kleifarvegi 5, sími 681984.
Holtsapótek,
Langholtsvegi 84.
Verslunin Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman-
gengt, kosturáað hringja íÁskirkju, sími
84035 mílli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og
mun kirkjuvörður annast sendingu minn-
ingarkorta fyrir þá sem þess óska.
og Halldór Árnason ráðunaut. Einnig er
erindi frá Ráðunautafundi 1987 eftir Ás-
laugu Helgadóttur, sérfræðing á Rala:
Áhrif gróðurfars á afrakstur túna.
Kolgríma heitir grein um framleiðslu-
stjórnun eftir Halldór Þórðarson á
Laugalandi í N.ís.
Danskur landbúnaður í klemmu vegna
mengunarvandamála, heitir grein eftir
Gunnlaug A. Júlíusson. Þá eru greinar
um Svínaslátrun 1986, fréttir frá Fram-
lciðsluráði landbúnaðarins og ýmislegt
fleira um störf og starfsmenn, launakjör
ráðskvenna á bændabýlum og fleira um
landbúnaðarmál. Forsíðumyndin er að
þessu sinni af Tófuyrðling í poka grenja-
skyttu. (Ljósm. Jón Eiríksson)
Blaðið er gefið út af Búnaðarfélagi
fslands og Stéttarsambandi bænda.
Vemd
Fyrsta blað Verndar á þessu ári er
nýkomið út. Útgefandi er Félagasamtök-
in Vernd, fangahjálpin. Ritstjóri er Sig-
urður Guðmundsson en ábyrgðarmaður
Jóna Gróa Sigurðardóttir. Ritstjórapistill
þessa blaðs nefnist Úrbætur í sjónmáli. Á
forsíðu er síðasta grafíkmyndin í fjögurra
mynda seríu eftir Ingunni Eydal „O, þú
brothætta veröld". Jóna Gróa Sigurðar-
dóttir, formaður í stjórn Verndar, skrifar
grein sem nefnist: Baráttan gegn út-
breiðslu og notkun ávana- og fíkniefna.
Viðtal er við Axel Kvaran, forstöðumann
Skilorðseftirlits ríkisins. Fyrirsögn við-
talsins er „Við erum ekki bara grýlur á
menn“. Þá er viðtal við Þorstein A.
Jónsson deildarstjóra í Dómsmálaráðu-
neytinu um frumvarp til laga um fangelsi
og fangavist, en þar er áætlaðar grundvall-
arbreytingar. Ýmislegt fleira er í blaðinu,
svo sem Umsögn Félagasamtakanna
Verndar til Atvinnumálanefndar Alþingis
um Samfélagsþjónustu sem úrræði í
viðurlagakerfinu og fréttir úr sölum Al-
þingis og umsögn Sakfræðifélags fslands
um samfélagsþjónustuna.
6.
Úrval
6. hefti 46. árg. af tímaritinu Úrval er
komið út fjölbreytt að vanda. Má nefna
m.a.: Másleikfimi þjálfar hjartað,
Krabbamein er erfðafræðilegt, Kötturinn
sem dó úr ástarsorg, Er kynþörf þín
breytileg, 22 lausaleiksbörn sameinast
gegn föður sínum, skopsögur, þýddar
frásagnir og margt fleira.
Útgefandi er Frjáls fjölmiðlun, en rit-
stjóri er Sigurður Hreiðar. Hann segir
m.a. í ritstjórapistli: Fáir hafa snúið sér
að því að rækta geitur, sem þó eru
skepnur utan kvóta - ennþá. Geitakjöt
mætti örugglega auglýsa sem sérstaka
hcilsufæðu f öllum auðlöndum offitunn-
ar...
SALEM á ísafirði endurnýjað
„Allir ísfirðingar og flciri kannast við
þetta gamla og virðulega hús hér í bæ.
Það hefur verið heimili og kirkja Salem-
safnaðarins í 40 ár,“ stendur í fréttatil-
kynningu frá söfnuðinum. Þar segir einnig
að nú standi yfir uppbygging og endurnýj-
un á húsinu og á meðan hafi Hjálpræðis-
hcrinn á staðnum skotið skjólshúsi yfir
starfsemi Salemsafnaðarins.
Hjá Salem-söfnuði fer fram vikuleg
bænaþjónusta, barnastarf hefur verið
lengi á vegum þeirra í Salem og í mörg ár
hefur mikið sjómannsstarf vcrið í söfnuð-
inum.
Nú í þessum kostnaðarsömu endurnýj-
un á húsi safnaðarins, vilja meðlimir hans
leita til vina sinna, einstaklinga og fyrir-
tækja um stuðning.
Sumarferð
Húnvetningafélagsins
Húnvetningafélagið í Reykjavík fcr
sína árlegu sumarferð laugardaginn 27.
júní. Brottför verður kl. 08:00 frá Félags-
hcimilinu, Skeifunni 17. Ekið um byggðir
Borgarfjarðar og kvöldvcrður snæddur í
Borgarnesi. Fararstjóri er Guðmundur
Guðbrandsson. Allar upplýsingar um
ferðina eru gefnar í síma 671673. Þátttaka
tilkynnist fyrir 24. júní.
Húsmæðraorlof Kópavogi
Húsmæðraorlof Kópavogs verður að
Laugarvatni vikuna 29. júní - 5. júlí.
Konur eru beðnar að greiða þátttökugjald
í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn
18. júní á milli kl. 17.00-19.00 (á milli kl.
5 og 7). Orlofsnefnd.
Opnunartími Stofnunar
Árna Magnússonar
Handritasýning Stofnunar Árna Magn-
ússonar er í Árnagarði við Suðurgötu á
þriðjudögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 14.00-16.00 til jgústsloka.
Háls-, nef og eyrnalæknir
á Vestf jörðum
Friðrik Páll Jónsson háls-, nef- og
eyrnalæknir ásamt öðrum sérfræðingum
Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands
verða á ferð um Vestfirði dagana 4. júlí
til 11. júlí 1987.
Rannsökuð verður heyrn og tal og
útveguð heyrnartæki.
Farið verður á eftirtalda staði:
Hólmavík 4. júlí
Bolungarvík 5. júlí
ísafjörður 6. júlí
tsafjörður 7. júlí til kl. 12.
Flateyri 7. júlí frá kl. 14.
Suðureyri 8. júlí.
Þingeyri 9. júlí.
Patreksfjörður 10. júlí.
Patreksfjörður 11. júlí til kl. 12.
Tekið á móti pöntunum á viðkomandi
heilsugæslustöð og er fólki bent á að
panta tíma sem fyrst.
Jónsmessunæturganga Útivistar í nótt.
Þriðjud. 23. júní kl. 20:00 verður farin
létt áhugaverð leið um Sog, Djúpavatn og
Ketilsstíg að hverasvæðum í Krísuvík.
Gott útsýni af Sveifluhálsi. Brottför kl.
20:00 frá BSÍ. bensínsölu. Farmiðar við
bíl (600 kr.) frítt cr fyrir börn með
fullorðnum. Fararstjórar Kristján M.
Baldursson og Þorleifur Guðmundsson.
Miðvikud. 24. júní: kl. 08:00, Þórs-
mörk-Goðaland. Sumardvöl.
Kl. 20:00, Reykjaborg-Hafravatn. Létt
ganga í Mosfellssveit. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu, farmiðar við bíl (400 kr.)
Frítt f. börn með fullorðnum.
Helgarferðir 26.-28. júní:
1. Þórsmörk-Goðaland. Gist í Útivist-
arskálunum Básum. Gönguferðirviðallra
hæfi.
2. Vestmannaeyjar. Sigling eða flug.
Svefnpokagisting. Gönguferðir um
Heimaey. Bátsigling kringum eyjuna.
3. Húsafell-Eiríksjökull. Tjaldgisting.
Gengið á jökulinn og hellarnir Surtshellir
og Stefánshellir skoðaðir með meiru.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Grófinni 1. Símar 14606 og 23732.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug
Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og
sunnudaga kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: ðpin mánudaga -
fösWdaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl.:7.30-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17,30. Lokunartími
, er miöaður við þegar. sölu er hætt. Þá hafa gestir
,30 mín. til umráða.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánuaaga-
föátudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavikur er opin mánúdaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og' 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00.
*
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl.‘ 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstu-
vdaga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum
.8.00-11.00.
Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-1
17.30. Sunnudaga kl. 8-17,30.
Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári)
11. júní 1987
(Ein * merkir breytingu vaxta frá siðustu skrá og þrjár *** vísa á banka
og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum)
I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Verslunar- Samvinnu- Alþýðu banki banki banki Spari- Vegin sjóðir meðaltöl
Dagsetning síðustu breytingar 1/6 11/6 11/6 11/6 1/6 1/6 21/5 11/6
Innlánsvextir: Hlauparetkningar 6.00 6.00’ 4.00 6.00 4.00 4.00 5.00 4.009' 5.10*
Ávísanareikningar 6.00 6.00* 4.00 6.00 4.00 7.00 10.00 4.00111 5.40*
Alm.spansj.bækur 12.00 12.00* 12.00* 12.00 10.00 10.00 10.00 11.00* 11.60*
Annað óbundiðsparifé'1 7-22.00 12-23.90* 7-20.00 10-19.00 11-22.50 10-16.00 3.50
7-22.00
Uppsagnarr.,3mán. 13.00 15.00* 12.00* 13.50 15.00 14.00 12.00 13.00*
Uppsagnarr.,6mán. 17.00* 13.00* 20.00 19.00 17.00 17.00 13.00 15.40*
Uppsagnarr., 12mán. 14.00 19.00* 19.00 25.50"* 15.30*
Uppsagnarr.,18mán. 24.50" 22.00 24.00 ‘,3) 23.80
Verðtr.reikn3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 1.90
Verðtr.reikn6mán. 3.50 4.00 3.50 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40
Ýmsirreikn.11 9.00 5-6.50 fi)
Sérstakarverðbætur 13.0 12.00 19.60* 12.00* 12.00 10.00 12.00 1I.0S24.6*" 15.20*
Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandaríkjadollar 6.00 6.50* 6.00 6.50 5.50 5.50 5.75 6.00 6.00*
Steriingspund 7.50 8.00* 8.00 8.00 10.00 9.00 9.00 8.00 8.00*
V-þýskmörk 2.50 3.00 3.00 2.75 3.50 3.50 3.50 3.00 2.90
Danskarkrónur 9.00 9.50 9.25 9.25 9.00 9.50 9.50 9.50 9.20
Utiánsvextir: Vixiar(forvextir) 22.00 23.50* 23.00*1- 24.50* 23.00 23.004' 24.00 24.0041 23.00*
Hlaupareikningar 23.00 24.50* 24.00* 26.00* 24.00 24.00 25.00 25.00 24.00*
þ.a. gmnnvextir 10.00 10.00 10.00 11.00 12.00 12.00 12.00 12.00 10.70
Alm.skuldabréf51 23.50 24Æ4571* 24.00* 25.50* 24.00 24.00 25.00 2*25.0" 24.10*
þ.a.gmnnvextir 10.00 12.00* 10.00 11.00 10.00 12.00 12.00 12.00 10.80*
Verðtr.skbr.að2.5ár51 6.50 6.75/7.01 7.00 8.00* 7.00 7.00 7.50 7.07.3" 6.90
Verðtr.skbr.>2.5ár5) 7.00 6.75/7.0" 7.00 8.00* 7.00 7.00 7.50 7.07.3" 7.10*
Afurðalán i krónum 21.00 20.00 21.00* 20.00 20.00 18.50 24.00 21.30*
Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 7.75 8.00 8.25 7.90
Afurðalán í USD 9.00 8.75 9.00 9.00 9.25 8.75 9.00
Afurðalán i GBD 10.25 11.50 10.50 10.50 10.75 11.50 10.70
Afurðalán i DEM 5.25 5.50 5.25 5.25 5.50 5.50 5.40
II. Vanskilavextir, ákveínir al SeðlaDanka: Fri I. mars 19872.5% (221%) og frá 1. júni 19672.8% (33.6% i iri)
III. Meðalvertir 21.4.87 (gela gilt i mai 87): Alm. skbr. 21.3% (9.5+11.8), vtr. lán að 2,5 irum 6.5% og minnsl 2.5 ár 6.6%. Meðalvextir 21.5.87 toela eilt i
júni 87): Alm. sktx. 22.9% (10.2+12.7). vtr. lán að 2,5 ámm 6.8% 09 minnst 2.5 ár 7.0%.
1) Sjá meðtylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hji Sp. Vélstj 3) Aðeins hýá SPR0X, Sp. KOp.. Halnarf.. Mýras.. Akureyrar. Otalsfl.. Svarfd., Sigluf.. Norðlj., i Kefl
Arskógsstr. & Eyrar. 4) Vðsk.viklar keyptir m.v. 24.0% vexti hjá Bunbanka 25.0% hjá Samv.banka og 26.0% hjá nokkrum sparisj. 5) VaxtaaJag á skuldaDré!
íl uppgjðrs vanskilalána er 2% á án, Verzlð. berír þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bol.. Reykdæla og Akureyrar. 7) Lægn vextimrr gilda ef um tasteignaveð
er að ræða. 8) Lægri talan er vegna innláni 9) Undant. er Sp. I KeDavik: Tékkareikn. 3%, alm, sparibðk og sérst. verðbætur 10%.