Tíminn - 23.06.1987, Side 18

Tíminn - 23.06.1987, Side 18
18 Tíminn Þriðjudagur 23. júní 1987. INliO* Oauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til aö tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striösagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. - Mögnuð striðsmynd, um hressa kappa i hrikalegum álökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Ollver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15 Grínmynd ársins: Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Piaces) Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Gullni drengurinn Grin, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Chales Dance. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Herramenn?? Eldfjörug gamanmynd. Hann þarf að vera herramaður ef hann á að eiga von á að fá stúlkuna sem hann elskar. Hann drífur sig í skóla sem kennir herra- og heimsmennsku, og árangurinn kemur í Ijós iREGNBOGANUM. Aðalhlutverk: Michael O. Keefe - Paul Rodricues. Leikstjóri: John Byrum. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11,15. Frumsýnir: Fyrsti apríl irkií „Vel heppnað aprílgabb" Al. Mbl. Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Aprflgabb eða alvara. Þátttakendum f partýi fer fækkandi á undarlegan hátt. Hvað er að gerast...? Leikstjóri: Fred Walton. Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Síðuslu sýningar Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð“. *** AJ.Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3.05 TÖLVUN OTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. i PRENTSMIÐIAN • ddddu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Notum ljós >% í auknum mæli — íryki, regni.þoku )i og sól. ■15 , ÞJODLEIKHUSID Leikför Þjóðleikhússins 1987 Hvar er hamarinn Patreksfjörður í kvöld Króksfjarðames 24. júní Búðardalur 25. júni Stykkishólmur 26. júní Grundarfjörður 27. júni Hellissandur 28. júní Borgarnes 29. júni Akranes 30. júní Ath: geymið auglýsinguna. HÁSKÓLMttt '' lll—liHHItte SÍMI 2 21 40 Frumsýnir nýjustu mynd Stallone: Átoppnum STALLONE Some fight for money... Some fight for glory... He's fighting for his son's love. Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Silvester Stallone f nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Silvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11 m DOLBY STEREO I.KiKl-KIAC RKYKIAVlKUR SÍM116620 <BjO Ettir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00 Ath.: Breyttur sýningartími. Ath.: Síðustu sýningar á leikárinu Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SI \I dÍ RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt Ath. Siðasta sinn ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA yUMFERÐAR RÁÐ LAUGARAS = = Salur A Martröð í Elmstræti Draumaátök „Draumaprinsinn" Freddy Knreger enn á ferð. Þriðja Nightmare on Elm Street-myndin um geðsjúka morðingjann Freddy Krueger. I þessari mynd eru enn fleiri fórnarlömb sem ekki vakna upp af vondum draumi. • Þessi mynd hefur slegið öll aðsóknarmet fyrri myndanna, enda tæknibrellur gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Þú sofnar seint. Aðalhlutverk: Robert Englund. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Salur B Hrun ameríska heimsveldisins Ný kanadísk frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987. Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með ólikindum." New York Daily News. „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu stöðuga striði milli kynjanna." Playboy Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Islenskur textl. Salur C Einn á reiki Ný hörkuspennandi mynd um mann sem telur sig vera einn á reiki á stjörnu sem eytt var mað kjamorkusprengju. En það kemur svo sannarlega annað i Ijós. Aðalhlutverk: Chip Mayer, Richard Moll og Sue Kid. Leikstjóri: Michael Shackleton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:... 96-21715/23515 BORGARNES:......... 93-7618 BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 .SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 'ftUSAVIK:. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 aumnálin sf. Fataviðgerðir og breytingar Tökum aö okkur viðgeröir og breytingar á fatnaði. Gerum einnig við leður- og mokkafatnað Sendum í póstkröfu um allt land Grettisgötu 46 — Sími 2-85-14 Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00 Á mölinni mætumsí með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.