Tíminn - 23.06.1987, Síða 19

Tíminn - 23.06.1987, Síða 19
Þriðjudagur 23. júní 1987. Tíminn 19 Þriðjudagur 23. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg“ eftir Eno Raud. Hallveig Thorlacíus les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Breytingaaldurinn, breyt- ing til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann GunnarÓlafsson þýddi. RagnhildurSteingríms- dóttir les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afríka - Móðir tveggja heima. Fjórði þáttur: Sjálfstæðisbaráttan. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Andante favori í F-dúr. Andor Foldes leikur á píanó. b. Pianókvintett í Es-dúr op. 16. Friedrich Gulda og Blásarasveit Fílharmoníusveitarinnar í Vínarborg leika. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Glugginn. - Drageyri, gamall bær á Amager. Þáttur í umsjá Sigrúnar Sigurðardóttur. 20.00 Darius Milhaud og Eugene Bossa. a. Konsert fyrir marimbu, víbrafón og hljómsveit eftir Darius Milhaud Tainer Kusima og Sinfóníu- hljómsveitin í Norrköping leika; Jorma Panula stjórnar. b. „La Cheminé du Roi René“ eftir Darius Moilhaud. „Ayorama" - tréblásturskvint- ettinn leikur leikur. c. „Þrjár myndir" eftir Eugene Bossa. Robert Aitken og Robert McCabe leikar á flautu og píanó. 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.05 Sembalkonsert í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Bobvan Aspersen og „Melante ’81“-Kammersveitín leika. 21.30 „Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Hefðarmærin og kontrabassa kassinn'* eftir Arnold Hinchcliffe byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: Harald G. Haraldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arn- finnsson, Bryndís Pétursdóttir, Viðar Eggerts- son, Gunnar Rafn Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson og Pálmi Gestsson. (Endurtek- ið frá fimmtudagskvöldi). 23.10 íslensk tónlist. a. „Næturþeyr" eftir Sigurð E. Garðarsson. Höfundurinn leikur á píanó. b. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Ingi- björgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. c. Tríó í a-moll eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kjartansdóttir leika á fiðlu selló og píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturútvarp. GunnlaugurSigtússon steno- ur vaktina til morguns. 06.00 í bítið. - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Tómas Guð- mundsson. Þriðjudagur 23. júní 18.30 Villi spæta og vinir hans. 23. þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir i hverfinu. Fjórði þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Hér eru á ferðinni gamlir kunningjar, Krakkarnir í hverfinu, sem nú eru búin að slíta barnsskónum og komin í unglingaskóla. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Fyrsti þáttur í nýrri syrpu um Bergerac rannsóknarlögreglumann á Ermar- sundseyjum. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.35 Miðnesheiði - saga herstöðvar i herlausu landi. Frumsýnd ný íslensk kvikmynd um varnarliðið á Keflavíkurflugvelli, hlutverk þess og áhrif á islenskt þjóðfélag, og afstöðu íslend- inga, Bandaríkjamanna og Sovétmanna til her- stöðvarinnar á Miðnesheiði. Handrit og stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 23.05 Her í herlausu landi - Hver eru áhrifin? Umræðuþáttur. Stjórnandi: Ingimar Ingimars- son. 23.35 Dagskrárlok. 0 STOÐ2 Þriðjudagur 23. júní 16.45 Sveitastúlkan með gullhjartað (Country Gold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 með Loni Anderson, Cooper Huckabee, Earl Holli- man og Linda Hamilton í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Gilbert Cates. Myndir lýsir vináttu vinsællar söngkonu og upprennandi stjörnu í sveitatónlistinni. Ekki er þó allt sem sýnist því hin unga söngkona vílar ekki fyrir sér að nota allt og alla á framabrautinni.__________________ 18.20 Knattspyrna - SL mótið-1. deild. Umsjón- armaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut. (Highway To Heaven). Banda- rískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Enn sem fyrr er engillinn Jonathan Smith á faraldsfæti til hjálpar þeim sem á vegi hans verða. 20.50 Laus úr viðjum (Letting Go). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á bók Dr. Zev Wanderer. Myndin fjallar um ástvinamissi, skilnað og sársauka þann og erfiðleika sem fylgja i kjölfar- ið. Alex Schuster (John Ritter) býr með 10 ára syni sínum en á erfitt með að feta sig í lifinu eftir að kona hans fórst í flugslysi. í öðrum enda bæjarins býr Kate (Sharon Gless) en hún er í þann mund að skilja eftir fimm ára sambúð. Þau hittast þegar þau reyna bæði að leita sér hjálpar og rugla saman reitum. Með helstu hlutverk fara Sharon Glees (Cagney og Lacey), John Ritter og Max Gail. Leikstjóri er Jack Bender. 22.20 Brottvikningin (Dismissal). Sjötti og síðasti þáttur ástralsk framhaldsmyndaflokks um brott- rekstur Whit Whitlams, forsætisráðherra Ástral- íu úr embætti og mesta stjórnmálahneyksli i sögu Ástraliu. Aðalhlutverk: Max Phipps, John Stanton og John Meillon. 23.10 Lúxuslif (Lifestyles Of The Rich And Fam- ous). Litið inn til hinna riku og frægu í Holly- wood. í þessum þætti er m.a. komið við hjá Hugh Hefner, Dorothy Hamill og Gordon Mclendon. 00.00 Réttlætanlegt morð? (Rightto Kill). Banda- rísk kvikmynd frá 1985 með Frederic Forrest, Chris Collet, Karmin Murcelo og Justine Bate- man í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Erman. Þ. 16. nóvember 1982 ákvað hinn sextán ára gamli Richard Jahnke að láta til skara skríða og drepa föður sinn. Hann fékk sautján ára gamla systur sína ti liðs við sig og að móður þeirra ásjáandi skaut Richard föður sinn til bana. Myndin er byggö á sannsögulegum atburðum og veltir upp þeirri spurningu hvort morð geti verið réttlætanlegt. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01 30 Dagskrárlok. fe989 Þriðjudagur 23. júní 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttirkl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 í Reykjavík síðdegis. Leikun tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. FM íoz.z Þriðjudagur 23. júní Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. 07.00-09.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund gefur gull í mund og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall, og viðmæl- endur koma og fara, semsagt, þægilegt að vakna við. 08 30 STJÖRNUFRÉTTIR. 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er aðalsmerki Gulla Helga. Strákurinn fer með gamanmál, gluggar i stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum i hinum ýmsu get-leikj- um, siminn er 681900. 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttir einnig á hálfa timanum). 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er haíið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. Góðar upplvsingar í hádeginu. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Ykkar ein- lægur. Þessi hressi sveinn fer á kostum meö kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinn heim). Spjaíl við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 19.00-20.00 The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynntur klukkutimi með þvi besta, sannkallaður Stjörnu- tími. 20.00-21.00 Helgi Rúnar Óskarsson, Stjörnu- spil, Helgi litur yfir spánýjan vinsældarlista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00-23.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Árni hefur valið allt það besta til að spila á þessum tima, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.00-00.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlislarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöturnar sínar í kvöld: Guðmundur Rúnar Júlíusson. 00.00-00.15 Spennusaga fyrir svefninn. Jóhann Sigurðarson leikari les eina spennusögu. 00.15-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Aslákur) Sjörnuvaktin hafin. Ljúí tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist fyrir alla. Falleg fjölskylda Hjá sænsku hirðinni blandast saman forn höfðingjabraqur oq nútímaleqt fjölskyldulíf Það virðist svo sem að í hinu lýðræðislega landi, Svíþjóð, sé all- ur almenningur sammála um að konungsfjölskyldan sé einingar- tákn þjóðarinnar, og vinsældir hennar aukast stöðugt, ekki síst síðan myndir af hinum fallegu og myndarlegu börnum konungshjón- anna hafa farið að birtast meir og meir í öllum blöðum. Ekki aðeins í sænsku blöðunum, heldur eru myndir af þeim vinsælar víða um heim. T.d. eru mjögfallegarmynd- ir frá heimili sænsku konungshjón- anna og barna þeirra í spænska blaðinu Hola! í apríl s.l. og er þar talað um hina „fallegu fjölsky!du“. Þar eru líka birtar glæsilegar myndir af salarkynnum í höllinni, t.d. hátíðasalnum, sem kenndurer við Karl XI, en þar er boðið til kvöldverðar þegar afhending Nob- els-verðlauna fer fram í Svíþjóð. Ljósmyndarar spænska blaðsins Hola! tala um „fallegu fjölskylduna" og svo sem sjá má er það réttnefni; Konungurinn Karl Gustaf og Sylvia drottning hans eru glæsi- leg hjón, og börnin hvert öðru fallegra. Börnin að baka smákökur með mömmu sinni. Myndinni fylgdi m.a.s. uppskriftir að smákökum sem Sylvia drottning bakar fyrir jólin. Hér standa sænsku konungshjónin í hátíðabúningi við dyr veislusalar Karls XI, en þar er hægt að leggja á borð fyrir 164 gesti við hátíðleg tækifæri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.