Tíminn - 03.07.1987, Síða 18

Tíminn - 03.07.1987, Síða 18
18 Tíminn ' Föstudagur 3. júlí 1987 BÍÓ/LEIKHÚS - - Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd, byggö á einni vinsælustu bók hins fræga , stríðsagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa i hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15 Grínmynd ársins: Þrír vinir Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... AöalhluWerk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Gullni drengurinn Grín, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddle Murphy, Charlotte Lewis, Chales Dance. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Herramenn?? Eldfjörug gamanmynd. Hann þarf að vera herramaður ef hann á að eiga von á að fá stúlkuna sem hann elskar. Hann drífur sig i skóla sem kennir herra- og heimsmennsku, og árangurinn kemur í Ijós iREGNBOGANUM. Aðalhlutverk: Michael O. Keefe - Paul Rodricues. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11,15. STAIL0NE Frumsýnir nýjustu mynd Stallone: Á toppnum Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjsf fyrir frægðina, en hann bersf fyrir ást sonar síns. Silvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Silvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. DOLBYSTEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira tll“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð“. A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan12ára. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3.05 TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða fýrír tölvuvinnslu. PRENTSMIDIAN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 interRerrt KuNGUR OG OROTTNINgaiÞ.^------------ MEDNÁTTÚtuáíi'l A7 } ELITE ’87 SPBJLUGOSÍ^ f taelntJHMésr rteb v : G'/t ^ J */;^ , ■ fóASAJABYGGlí S'H/V 'TX VS7 ■ j MF iii Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 fggatNASIIÚUIlfð il HlBBlfflflTM SIMI 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: LAUGARÁS= = Rauður: þríhymingur Apn =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? yuj^ERDAR Salur A Djöfulóður kærastl Varahlutir í FORD og MASSEYFERGUSON dráttarvélar ágóðu verði wiy®& Járnhálsi 2. Sími 673225110 Rvk. Pósthólf 10180. Það getur verið slítandi að vera ástlanginn. Hún var alger draumur. Hann var næg áslæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd helur verið við frábæra aðsókn I Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur B Martröð í Elmstræti 3 Draumátök Þessi mynd hefur slegið öll aðsóknarmet fyrri myndanna, enda tæknibrellur gífurlega áhrifaríkar og atbuðarrásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Salur C Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára. íslenskur texti. Nýttlíf Tískublað Á forsíðu þessa blaðs er mynd af Sylvíu Svíadrottningu, sem Kristján Hinarsson ljósmyndari tók er Gullveig Sæmunds- dóttir ritstjóri tók viðtal við sænsku konungshjónin í Stokkhólmi nýlega. í ritstjóraspjalli sínu segir Gullveig: „... og þó að Carl Gustaf sé konungur Svíþjóðar og hafi tekið það hlutverk að erfðum, er Ijóst að drottningin er ekki síður þjóð- höfðingi landsins." Flciri viðtöl eru í Nýju lífi, svo sem Greindur nær getur, en þar er rætt við Þóri Roff og fjölskyldu hans í Kaliforníu.- Hér er okkar eigið konungsríki nefnist viðtal við hjónin á Arnarstöðum í Flóa, Guðríði Valgeirsdóttur og Gunnar Gunn- arsson. Komdu bara og sprellaðu, heitir viðtal sem Þorsteinn G. Gunnarsson tók við Jón Ólafsson, tónlistarmann og út- varpsmann. Margar greinar eru í blaðinu, svo sem grein um Elite‘87, Heilbrigt líf - betra líf, sem er grein um vitamín og steinefni o.fl. Torfi Olafsson segir frá Masjabyggð í Afríku. Með náttúrunni - gegn sjúkdóm- um nefnist viðtal, sem Halldóra G. Sigur- dórsdóttir tók við Ástu Erlingsdóttur grasalækni. Margar greinar og myndir eru af nýj- ustu tísku, einnig handavinnu- og mat- reiðsluþætti og margar smáfréttir af því nýjasta nýja í snyrtivörum og tísku. SveHarstjómarmál í 3. tölublaði þessa árs af Sveitarstjórn- armálum er margvíslegt efni. Á forsíðu er mynd af Flúðum í Hrunamannahreppi, sem Mats Wibe Lund Ijósmyndari tók. 1 forustugrein eftir Björn Friðfinnsson: Sveitarstjórnir, landgræðsla og skógrækt, segir m.a.:“Við þéttbýlið þarf að auka skjólbeltagerð og almenna skógrækt um- hverfis byggðina ásamt annarri landgræð- slu.“ í Gull-Hreppum er gott að búa er fyrirsögn á viðtali við loft Þorsteinsson, oddvita Hrunamannahrepps. Margar myndir fylgja greininni. Björn Árnason bæjarverkfræðingur skrifar greinina: Um- hverfismál í Hafnarfirði. Margar myndir fylgja greininni, en áberandi er hvcrsu miklar framfarir hafa verið í umhverfis- málum þar í bæ. Þá er kynning sveitar- stjórnarmanna. Byggðanefnd þingflokk- anna og störf hennar nefnist grein eftir Sigurð Guðmundsson, áætlanafræðing. Magnús Pétursson hagsýslustjóri skrifar: Breyttir stjórnarhættir í opinberum rekstri. Einnig eru greinar um tæknimál, heilbrigðismál, barnavernd og tölvumál, fréttir fá landshlutasamtökum o.fl. Útgef- andi er Samband ísl. sveitarfélaga, en ritstjóri er Unnar Stefánsson. BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUOS:..... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 .SIGLUFJÖRÐUR: ... 96-71489 ‘&USAVIK: . 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 Hvaö skeði raunverulega i Víetnam? Mynd sem fær fólk til aö hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Sýnd kl. 7.00, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. DOLBYSTEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið DOLBY STEREG | Mynd sem vert er að sjá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.