Tíminn - 26.08.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.08.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðvikudagur 26. ágúst 1987 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími HaFnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Hamraborg26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík Guöríöur Waage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði JónasG. Jónsson Klaþparstig4 92-7641 Garður Helgi Sigurgeirsson Melbraut14 92-7153 Njarðvlk Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Sæunnargötu4 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-84010 Grundarfjöröur Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 ísafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiöar Guöbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristóf e rsdótti r Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir Aöalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambageröi4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri Dalvík Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Hjaröarhól 4 96-41853 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Kópasker Bjarki Viðar Garöarsson Duggugerði7 96-52161 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllir 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VigfúsGíslason Hafnarbyggö29 97-3166 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður SigríöurK. Júlíusdóttir Botnahlíö28 97-2365 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjöröur Fáskrúðsfjöröur ..óhannaEiriksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839 Djúpivogur Óskar Guöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiöarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 99-3198 Stokkseyri Guömundur Einarsson Iragerði6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vik Pétur Halldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaðabraut 7 98-2419 Útboð Suðurlandsvegur um Mýrdalssand ''//'s/m mv Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint r verk. Lengd vegarkafla 23,6 km, fyllingar og burðarlög 290.000mJ. w Verki skal lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og I Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 24. ágúst. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 14. september 1987. Athygli skal vakin á skiladegi, sem var rangur í áður birtri auglýsingu Vegamálastjóri Kermarar Laugarger- isskóla á Snæfellsnesi vantar kennara til almennr kennslu. Upplýsing veita Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-56627, g Höskuldur Goöi í síma 93-56600 eöa 9356( Atvii na Viljum ráöa menn til pakkhússtarfa strax. Upplýs- ingar gefur Guöni B. Guönason í síma 99-1707. Kaupfélag Árnesinga Nýtt - laxveiði - nýtt Laxveiði viö nýtt veiðisvæöi „Norðlingafljót Borgar- firði“. Boðiö er upp á mikinn lax í fallegri veiðiá og ákaflega fögru umhverfi. Óseld veiðileyfi verða seld næstu daga hjá eftir- töldum aðii m: 1. Sveinn ónsson, s. 84230-14131 2. Þorgeir msson, s. 685582 3. Fljótsti a Hvítársíðu, s. 93-51198. Verð veið ía kr. 5000 pr. stöng pr. dagur. iiílllllllll BÍÓ/LEIKHÚS 'III ÚTVARP/SJÓNVARP ItfBfeit HASKttUBtð J-BlBffiMaia simi 2 21 40 Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast??? Þegar þau eru tvö ein er aldeilis líf í henni og allt mögulegt. Gamanmynd einsog þær gerast bestar Leikstjóri, Michael Gottlieb Aðalhlutverk Andrew McCharthy (Class, Pretty in Pink) Kim Cattrall Sýnd kl. 7,9 og 11 Dolby Stereo LAUGARÁS = = i Salur A Barna og fjölskyldumyndin Valhöll h Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um Víkingabörnin Þjólfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna í heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er með islensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Juliusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 250 Salur B Folinn Bradiey er ósköp venjulegur strákur, - allt of venjulegur. Hann væri til i að selja sálu sina til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að fá ósk sina uppfyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Miðaverð kr. 220 Salur C Andaborð Ný bandarisk dulmögnuð mynd. Linda hélt að andaborð væri skemmtilegur leikur. En andamir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir á staðinn. Kyngimögnuð mynd. Aðalhlutverk: Todd Allen, Tawny Kitaen, Stephen Nichols. sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sömu sýningar á sunnudag en á mánudag fellur 3 sýning út. Miðvikudagur 26. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördis Finnbogadóttir og Jóhann HaukSson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Oþekktarorm- urinn hún litla systir“ eftir Dorothy Edwards. Lára Magnúsardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephens- en. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagán: „í Glólundi" eftir Mörthu Christensen. Sigríður Thorlacius les þýðingu sína (8). 14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dágskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Ravel og Prokofiev. a. „Le tombeau de Couperin" (Grafreitur Couper- in) eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjórnar. b. Svíta um „Ást þriggja appelsína" eftir Serge Prokof- iev. Filharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Walter Weller stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. a. „Vetrarferð- in", sönglög eftir Franz Schubert samin við Ijóðaflokk eftir Wilhelm Muller. Kristinn Sig- mundsson syngur og Jónas Ingimundarson leikur undir á pianó. Hákon Leifsson kynnir og ræðir við flytjendurna um „Vetrarferðina". b. „Sports et divertissiments" fyrir píanó og leikara eftir Erik Satie. Snorri Sigfús Birgisson píanó- leikari og Guðrún Gísladóttir leikari flytja. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúla- son stendur vaktina. 6.00 í bitið. - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal- varssonar og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son og Georg Magnússon. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúla- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisutvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Miðvikudagur 26. ágúst 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00-19 00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjaílað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. Fréttir kl. 18.00 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Haraldur Gíslason. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. FlVl 102,2 Miövikudagur 26. ágúst 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur frá því í gamladaga og gestir teknir tali. 08.30 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað í stjörnufræðin. 09.30 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörnunnar 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Siminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR. 19.00-20.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. 20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi, með hressilegum kynningum. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 22.00-00.00 Inger Anna Aikman. Hressirgestirog málin rædd frá öllum hliðum. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin Miðvikudagur 26. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 23. ágúst. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) - Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Saga og samtíð - Gull og silfursmíði Umsjón Þór Maanússon þjóðminjavörður. Stjórn upptöku Óli ðm Andreassen. 21.15 Örlagavefur (Testimony of Two Men) Fimmti þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum, gerður eftir skáldsögu eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forrest. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Via Mala. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir John Knittel og gerður i samvinnu þýskra, austuriskra, franskra og ítalskra sjónvarpsstöðva. Sagan gerist i Alpa- byggðum og fjallar um fjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna óreglu og ofbeldishneigðar föðurins. Aðalhlutverk Mario Adorf, Maruschka Detmers, Hans-Christian Blech og Juraj Kuk- ura. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. b 0 STOÐ2 Miðvikudagur 26. ágúst 16.45 Ótemjurnar (Wild Horses). Bandarísk kvik- mynd með Kenny Rogers og Ben Johnson í aðalhlutverkum. Tvo fyrrverandi kúreka sem sestir eru í helgan stein, dreymir um að komast aftur í sviðsljósið og spennuna sem kúrekasýn- ingunum fylgir. Þeir halda þvi af stað í ævintýra- leit. 18.30 Það var lagið. Nokkrum tónlistarmyndbönd- um brugðið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. Óvinirnir reyna að leiða Benji og Yubi i gildru, með þvi að búa til tvífara Zax. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahags- mál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Happ i hendi.Starfsfólkísalfreistargæfunn- ar að þessu sinni. Umsjón annast Bryndís Schram.________________________ 20.45 Slæmir siðir (Nasty Habits). Bresk kvikmynd með Glenda Jackson, Anne Meara og Gerald- ine Page i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Lindsay Hogg. Á dánarbeðinu, felur abbadís i klaustri í Philadelphiu eftirlætisnunnu sinni að taka við starfinu. Áður en hún nær að undirrita skjöl þar að lútandi, deyr hún. Innan klaustursins ríkja margar ólikar skoðanir um rekstur þess og framtíð og þrátt fyrir að vitni hafi verið að arfleiðslunni, upphefst nú mikil barátta um yfirráð klausturins. 22.15 Curiosity Killed the Cat. Hljómleikar með samnefndri hljómsveit. 23.10 óvenjuleg álög (Uncommon Valour). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Gene Hackmann, Fred Word, Rob Brown og Harold Sylvester í aðalhlutverkum. Jason Rhodes fékk tilkynningu um að sonur hans hefði látist í orrustu i Vietnam. Tíu árum síðar er hann enn sannfærður um að sonur sinn sé á lífi og ákveður að safna liði til að leita hans. 00.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.