Tíminn - 16.12.1987, Page 16

Tíminn - 16.12.1987, Page 16
16 Tíminn Miðvikudagur 16. desember 1987 DAGBÓK lllllllllllll! Iliillli Til umhugsunar Þú, sem gefur börnum gjafir þessi jól. Hvað ætlarðu að gefa þeim? Við hvetjum þig til að vanda valið vel. Það setur enginn tímasprengju ( jólaböggul barn- anna né heldur önnur vopn. - Gerið börnin ekki að litlum hermönnum: - Gefið þeim friðargjafir og leggið með þeim áherslu á frið, samvinnu og bróður- kærleika. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. Dagbókin - fram til jóla Þær tilkynningar, sem eiga að birtast ( Dagbók Tímans fyrir jól, verða - (stðasta lagi - að berast blaðinu fyrir hádegi 22. descmbcr. MARILYN MONROE sokkabuxur Minningarsjóður um Einar Jónsson á Einarsstöðum Stofnendum sjóðsins er Ijúft og skylt að þakka öllum, fjær og nær, sem hafa stutt sjóðinn með framlögum eða áheitum. Einnig viljum við þakka þann hlýhug sem fylgir hverju framlagi. Sjóðurinn mun starfa áfram svo lcngi sem honum berast áhcit og framlög. Reikningsnúmer er 5460 við Landsbank- ann á Húsavík. Sjóðsstofnendur senda bestu þakkir og óskir um góða heilsu og gleðilega jólahát- íð. Kiwanisklúbburinn Hekla Dregið hefur verið (jóladagatalahapp- drætti Kiwanisklúbbsins Heklu. Upp komu þessi númer. Áður birt númer: 1496 - 762 - 733 - 370 - 1332 . (1.-5. des.) Þá kemur 6. des. nr. 919, 7. des. nr. 735, 8. des. nr. 186, 9. des. nr. 1489, 10. des. nr 382, 11. des. nr. 141 og 12. dcs. 671. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi ( heimahúsum cða orðið fyrir nauðgun, Síminn er 21205 - opinn allun sólar- hringinn. HDGUE 00 HÖND R n H ti 1 M I U S 11) N A D A R P E I. A tl S I S I. A N 1> S Glansandi gæðavara Heildsölubirgðir: ^^L^lgurfónuon tjf. Þórsgata14. /| Sími: 24477 /IA \R BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES: ......... 93-7618 BLONDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489 HUSAVIK: .... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÓRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 inlerRevit 19 8 7 HUQUROGHÖND Rlt Helmlllslðnaðar- félags (slands 1987 Hugur og hönd 1987 er 22. ársrit Heimilisiðnaðarfélags íslands. Það er 48 blaðstður og prentað á vandaðan papp(r, mest (lit. Af greinum í ritinu má nefna: Nytja- vefnaður og listræn textdiðja á lslandi á miðöldum, eftir Elsu E. Guðjónsson, „Vefa mjúka dýra dúka", sem Rúna Gísladóttir skrifar um veflistakonuna Ásu Ólafsdóttur og „Krduð bönd“ eftir Sigriði Halldórsdóttur, sem fjallar um ævagamla aðferð við að búa til sérstök bönd eða linda með fingrunum einum án áhalda. Grein er um æðardún og verkun hans, eftir Grétu Pálsdóttur, grein um hross- hársspuna Elísabetar Þorsteinsdóttur ve- flistakonu og um framtak Áslaugar Sverr- isdóttur um málefni íslenskrar ullar og ullariðnaðar í landinu. Á forsfðu er mynd af vefnaðarmynd Ásu Ólafsdóttur, scm heitir Vefljóð. Jólabingó Jólablngó Framsóknarfólaganna I Hafnarfirði, verður haldlð flmmtu- daginn 17/12 kl. 20.30 I Iþróttahúsinu vlð Strandgötu. Úrval góðra vinninga. Stjórnln. Jóladagatal SUF 1987 Þeir félagar sem fenglð hafa jóladagatal SUF 1987 eru hvattir til að gera skil hlð fyrsta. Urdráttur er þegar haflnn, eftlrtalin númer hafa komið upp: 1. des. nr. 2638 6. des. nr. 2933 2. des. nr. 913 7. des. nr. 5726 3. des. nr. 1781 8.des. nr. 7205 4. des.nr. 1670 9.des. nr.4714 5. des. nr.4676 10.des.nr. 6297 16. des. nr. 1658. Allar frekari upplýsingar eru veittar I sima 24480. Stjórn SUF 11. des. nr. 5952 12. des. nr. 3213 13. des. nr. 3184 14. des. nr. 6371 15. des. nr. 2659 Svanhildur Konráðsdóttir Íris Erlingsdóttir Ritstjóraskipti á MANNLÍFI og GESTGJAFANUM Frjálst framtak hefur sent frá sér til- kynningu um ritstjóraskipti á tveimur tímaritum sem gefin eru út hjá fyrirtæk- inu. Svanhildur Konráðsdóttir tekur við ritstjórastarfi á ttmaritinu MannKfi (byrj- un næsta árs, er Árni Þórarinsson ritstjóri latur þar af störfum. Svanhildur hefur undanfarið starfað sem ritstjórnarfulltrúi hjá tfmaritinu. Kristín Ólafsdóttir, sem um árabil hefur starfað sem blaðamaður hjá Þjóðviljanum, tekur við starfi rit- stjórnarfulltrúa. lris Erlingsdóttir tckur nú við ritstjóra- starfi á tfmaritinu Gestgjafanum, en frá upphafi hafa þau Hilmar B. Jónsson og EKn Káradóttir verið ritstjórar blaðsins. Hilmar B. Jónsson mun áfram sjá um fasta þætti ( Gestgjafanum. Timarit Máls og mennlngar um sovéskar bókmenntlr Sfðasta hefti Tfmaritsins er komið út ( ár, og er það helgað sovéskum bókmennt- um (sjötfu ár. Árni Bergmann hefur haft veg og vanda af heftinu. Þar eru tvær langar ritgerðir eftir hann: önnur um bókmenntimar skömmu eftir byltingu og hin er um nútímann, þróunina eftir „þíðuna“ á valdatíma Khrúsjovs. Mörg sýnishorn eru (heftinu af þessum bókmenntum, sem Ámi Bergmann, Ingi- björg Haraldsdóttir og Geir Kristjánsson hafa þýtt. Þarna eru sögur og ljóð eftir skáldjöfra svo sem Ónnu Akhmatogu, Osip Mandelstam, Vladímír Majakovskf og Boris Pasternak o.fl. Birt er í heftinu ávarp Söru Lidman við setningu Bókmenntahátíðar 1987 og rit- dómar um nýlegar Ijóðabækur. Tímaritið er 128 bls. Ritstjórar eru Silja Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson. Ritið er prentað (Odda hf. Nýttlíf tískublað 8. tbl. 10. árg. Á forsíðu þessa blaðs er mynd af Agli Ólafssyni, leikara og Stuðmanni, en inni ( blaðinu er viðtal við hann sem nefnist „Eflaust er ég meðvituð karlremba". Ritstjóraspjall Gullveigar Sæmunds- dóttur hefst á þessa leið: „Konur láta sffellt meira til s(n taka (þjóðfélaginu.. og síðan hugleiðir hún, hvort þær hafi náð að hasla sér völl ( æðstu embættum og valdastöðum, en kemst að þeirri niður- stöðu - að með örfáum undantekningum - sé þvf ekki að heilsa. „Allt er svo mikil tilviljun ( Kfi mfnu,“ segir Ragna Ragnars ( viðtali sem Gull- 'veig ritstjóri á viö hana. Ragna er eigin- kona Ólafs Egilssonar sendiherra (slands ( Lundúnum. Fæðing er fjölskyldumál nefnist greina- flokkur, frásagnir og samtöl við foreldra, lækna o ,fl. um barnsfæðingar á sjúkrahús- um og (heimahúsum. „Andrea, út í hvað hefurðu látið hafa þig?“ er fyrirsögn á viðtali Þorsteins G.' Gunnarssonar við Andreu Gylfadóttur, söngkonu (rokkhljómsveitinni Graffk. Margt annað efni er ( þessu riti sem er nærri 200 bls., prentað á glanspappfr og skreytt mörgum myndum. Útgefandi er Frjálst framtak hf. Unnið í Prentsmiðj- unni Odda hf. MANNLÍF Desemberhefti tímaritsins MANNLlF er nýkomið út. Á fors(ðu þess er mynd af ungum konum og texti með sem segir, -„fslenskar lesb(ur - á leið úr felum" og er þar með vfsað til viðtala inni í blaðinu. Viðtal er við Anker Jörgensen, sem Páll Pálsson tók. Þá eru teknir fyrir „Karlmenn - kyntákn sem selja“ og eru myndir og stutt viðtöl við nokkra karla sem eru myndaðir í auglýsingar. Myndlistarmaðurinn Tryggvi Ólafsson er tekinn tali í Kaupmannahöfn og mynd- ir eru af listamanninum. Góða dátanum Svejk er gerð góð skil í þessu blaði og höfundi sögunnar sömuleiðis. Birtar eru myndir frá stríðstfma Jaroslav Haseks sem upplifði margt svipað í stríðinu og söguhetjan Svejk. Dagdraumalandið lSLAND er frásögn franska rithöfundarins Michel Chaillou sem samið hefur spennuleikrit f (slensku umhverfi. Ást á efri árum nefnast nokkur viðtöl við fólk sem hefur tekið saman seint á Kfsleiðinni. Frásögn er (blaðinu frá Berchtesgaden: ( arnarhreiðri Hitlers, ýmsir fastir þættir eins og vanalega og fleira cfni. Ritstjóri er Ámi Þórarinsson, en hann lætur af störfum um áramót og Svanhildur Kon- ráðsdóttir tekur við. Fróttabréf AB 1 Fréttabréfi AB fyrir októbermánuð er kynnt bókin: Lönd og Kfheimur - ATLAS AB, sem Anton Orn Kærnested segir um f ritstjóraspjalli: „Sjaldan eða aldrei hef ég verið jafnstoltur og ánægður með mánaðarbók BAB sem nú,...“ Þá er kynnt Jólatilboð AB: Merkir (slendingar. Óndvegiskiljur AB, ódýrar úrvalsbækur, svo sem Ægisgata eftir John Steinbeck og Gróður jarðar eftir Knut Hamsun o.fl. Sagt er frá nýjum valbókum, (slenskum og þýddum skáldsögum og ævisögum. Bílarogfólk Út er komið þriðja tölublað tímaritsins Bdar og fólk, en það hóf göngu sfna á miðju ári. Meðal efnis eru viðtöl og greinar um fombíla, jeppa, vélsleða, akstursíþróttir og fleira, svo sem reynslu- akstur nýrra bfla, og fjallað er um nýjung- ar í heimi bílaframleiðenda. Birt er verð á öllum tegundum og gerðum nýrra vélsleða, sem seldar em hér og sagt er frá ævintýraferð ungra (slendinga um Evrópu f sumar, þar sem þeir tóku þátt f heimsmeistarakeppninni í Motocross. ÆQIR 11. tbl. 80. irgangur ( þessu blaði Ægis er sagt frá 46. Fiskiþingi. Birt er ávarp Halldórs Ás- grímssonar sjávarútvegsráðherra og Þórður Friðjónsson skrifar: Sjávarútveg- ur og efnahagslífiö, Jón Jónsson fiski- fræðingur: Sjó- og fiskirannsóknir við (sland og skrifar greinina (tilefni af þvf, að fimmtíu ár em liðin frá stofnun Atvinnudeildar Háskólans. Þá er grein eftir Sigurö Tómas Garðarsson um fisk- markaði. Alda Möller skrifar greinina: Um fisksins aðskiljanlegu náttúrur. Sagt er frá nýjum skuttogara. Margs konar skýrslur og yfirlit yfir aflatölur o.fl. em ( blaðinu. Á forsíðu er mynd af nýja skuttogaranum Sjóla. Útgefandi er Fiskifélag íslands, ritstjóri er Þorsteinn Máni Árnason. Hestamannafélagið Dreyrl 40ára Hestamannafélagið Dreyri á Akranesi og nágrenni hefur gefið út afmælisrit vegna 40 ára afmælis félagsins. Á forsfðu- mynd er mynd af Jóni Albertssyni með síðustu reiðhesta sína. í blaðinu em margar frásagnir úr sögu félagsins og myndir. Einnig em fréttir af mótum , bæði fjórðungsmótum og lands- mótum. Einnig er sagt frá hestum og mönnum í Hestamannafélaginu Dreyra í 40 ár. Blaðið er yfir 60 bls. á góðum mynda- pappír. Það er prentað í Prentverki Akrancss. Iceland Revlew 4. hefti af tfmaritinu Iceland Review er komið út. Ritið kemur út ársfjórðungs- lega. Útgefandi er Haraldur J. Hamar og hann er einnig ritstjóri ásamt Solveigu K. Jónsdóttur. Solveig skrifar um Hrafn Gunnlaugs- son og kvikmynd hans (skugga hrafnsins, og margar myndir fylgja greininni. Einnig eru margar fallegar myndir af Hallgrfms- kirkju og Anna Yates skrifar um þessa stærstu kirkju (slands. Guðmundur Sæmundsson rifjar um síldarævintýri og heitir hans grein „Life Is Herring". Þá er ferðamálaþáttur og grein er um Amór Guðjohnsen, (slenska fót- boltamanninn ( Belgíu og margt fleira áhugavert efni er (blaðinu. Forsfðumynd- in er eftir Pál Stefánsson Ijósmyndara og er hún af fallegu birkitré að vetrarlagi. Úrsmiðafélag Islands og Iðnaðarbankinn sjá um að halda Norræna samkeppni um hönnun úra á íslandi. Axel Eiríksson, formaður Úrsmíðafélags fslands (sími 14007) og Birna Einarsdóttir, forstöðu- maður markaðssviðs Iðnaðarbankans (sími 691800) gefa nánari upplýsingar ÚRIÐ Min - Samkeppni um hönnun úra fyrir börn6-16ára Úrsmiðafélög Norðurlandanna og svissneskir úraframleiðendur hafa tekið höndum samun um að halda norræna samkeppni um hönnun úra. Keppnin verður haldin á öllum Norðurlöndunum samtímis (janúar nk. Frá hverju Norðurlandanna komast 10 tillögur ( úrslit. Norrænu aðalverðlaunin verða afhent (Sviss. Verðlaunaúrið verð- ur síðan framleitt af þekktri úraverk- smiðju (Sviss. Keppnin á (slandi er haldin að tilstuðl- an Ursmiðafélags íslands og Iðnaðar- bankans. Plaköt verða send (alla skóla og gefinn úr bæklingur með reglum keppn- innar og öllum upplýsingum. Bæklingur- inn verður afhentur hjá öllum úrsmiðum. Tekið verður á móti tillögum ( öllu útibúum Iðnaðarbankans og hjá öllum úrsmiðum. Síðasti skiladagur er 6. febrá- ar 1989. Hugmyndin að þessari samkeppni kem- ur upphaflega frá Axel Eiríkssyni, for- manni Úrsmiðafélags (slands. Á Islandi er keppt f 2 aldursflokkum og veitt ein aðalvcrðlaun ( hvorum flokki, einnig verður „frumlegasta" tillagan verð- launuð. Verðlaunahafar hreppa fimm daga ferð til Sviss ( verðlaun. 50 börn fá önnur verðlaun, svissnesk gæðaúr. Ungur pennavinur í London Bréf hefur borist frá 14 ára pilti (bráð- um 15) sem á heima ( austurhluta Lund- únaborgar. Hann hefur mikinn áhuga á lslandi og langar til að skrifast á við unglinga hér á landi, jafnt stelpur sem stráka. Hann hefur mikinn áhuga á hand- bolta og fótbolta. Sam er brúnhærður með brún augu og er 5 feta og 11 þumlunga hár (ca 178 sm). Utanáskriftin er: Sam Jones 196 CABLE STREET, STEPNEY TOWER HAMLETS Bocoagh LONDON E 1 OBL Sundlaugarnar f Laugardal eru opnar mán- udaga - (östudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vosturbæjar er opln mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Raykjavlkureropi mánud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Brel&holtl: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Lokunartfml er mlðaður vlð þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mln. tll umráða. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatlmar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30-21.00. 8undlaug Köpavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fðstudaga kl. 7.00-8.00, 12,00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11,00. Slml23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.