Tíminn - 18.12.1987, Síða 1

Tíminn - 18.12.1987, Síða 1
Húsak hætti ígær 0 Blaðsíða 12 6 dagar til jóla m * Subaru- stríðið harðnar FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 - 283. TBL. 71. ARG Ný verðbólguspá Seðlabankans fyrir 1938 Verðbólga mun hjaðna verulega á Seðlabankinn hefur gert nýja spá um þróun framfærsluvísitölunnar á næsta ári. í þeirri spá kemur fram það álit bankans að verðbólgan muni minnka verulega eftir því sem líður á árið. Þannig er talið að um mitt ár geti verðbólgan mælst um 10% á ársgrundvelli miðað við fjögurra mánaða breytingar. Rétt er að undirstrika að forsendur fyrir þessari niðurstöðu eru m.a. þær að almenn launaþróun verði í samræmi við þá kjarasamninga sem bankamenn og BSRB hafa gert, launaskrið verði 2% og visitölubinding komi ekki til, staðið verði við fastgengisstefnuna, og erlendar verðhækkanir verði um 3,5%. • Blaðsíða 6 næsta ari Portúgalska grjótið hefur skekkst og kramið snjóbræðslu rör Leki upp úr Laugavegi Hefur boðað frjálslyndi og framfarir i sjötiu ar Alvarlegur vatnsleki hefur verið að hrjá gatnamálastjóra og menn hans niður á Laugavegi en þar gutlar upp vatn úr snjóbræðslukerfi undir yfirborðinu. Ástæður lekans er að rekja til þess að þungri umferð var hleypt of snemma á steinhlaðna hluta vegarins. Grjótið hefur skekkst og stungið sundur rörin. Gatnamálastjóri segir að þeir hafi komist fyrir vandann og ekkert leki sem stendur. # Blaðsíða 2 Pollur á Laugaveginum i Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.