Tíminn - 18.12.1987, Síða 9

Tíminn - 18.12.1987, Síða 9
Föstudagur 18. desember 1987 Tíminn 9 Alexander Stefánsson, varaformaöur fjárveitinganefndar: Jöfnunarsjóður tryggi raunverulegan jöfnuð Hér á eftir fara meginatrið- in úr ræðu Alexanders Ste- fánssonar varaformanns fjárveitinganefndar við aðra umræðu um fjárlaga- frumvarpið. Eins og öllum er ljóst er eftir að fjaila um tekjuáætlun fjárlaga, eins og venja er til fer sú loka-athugun fram og umfjöllun milli 2. og 3. umræðu í fjárveitinganefnd. Ljóst má vera að nokkur óvissa er um tekjuáætlun fjárlaga nú, kemur þar margt til. a) Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði fyrir næsta ár eru ekki í sjónmáli. b) Viðskiptakjör hafa versnað nú síðustu mánuði, gengislækkun Bandaríkjadoliars í kjölfar verð- hrunsins í hlutabréfamörkuðum heimsins, álverð lækkað og óvissa ríkir um verð á sjávarafurðum okkar á erlendum mörkuðum sem er að sjálfsögðu alvarlegt mál, jafnframt er ljóst að framleiðsla sjávarafurða verður talsvert minni á næsta ári, enda gert ráð fyrir samdrætti í þorskafla, en hver 20 þúsund tonn jafngilda 1 milljarði í útflutningsverðmæti eða um 2% af vöruútflutningi. Fyrirsjáanlegt er að halli á við- skiptum við útlönd verður meiri á þessu ári en reiknað var með vegna gífurlegs innflutnings síðari hluta þessa árs, en tekjur af þessari aukningu minni vegna gengisfell- ingar Bandaríkjadollars. Til viðbótar þessu hefur afkoma útflutningsfyrirtækja almennt versnað, þar sem innlendur kostn- aður hefur hækkað meira en verð útflutningsafurða í íslenskum krónum. Alvarlegust er staða frystiiðnaðarins svo og ullariðn- aðarins. Við þessar aðstæður er erfitt að meta verðlagsforsendur og tekjuáætlun, ekki síst meðan verið er að setja ný lög um allt skattakerfið, róttækar breytingar sem hafa víðtæk áhrif, sem ekki eru öll orðin ljós. Hér á ég að sjálfsögðu við breytingar á óbein- um sköttum af innflutningi, gjöld- um af innlendri framleiðslu og söluskatti. Miðað við umræður og fullyrð- ingar, bæði í fortið og nútíð verður að álykta að þessar róttæku skatt- kerfisbreytingar hljóti að verða skilvirkari, og færa ríkissjóði hærri tekjur. Hins vegar er ekki óeðlilegt að margir séu með efasemdir um hvort þessar breytingar auki rétt- læti í skattheimtu hér á landi, ekki hvað síst um -söluskattinn. Það mun tíminn leiða í ljós. En augljóst er að gjörbreyta og herða verður skattaeftirlitið, bæði hvað varðar beina og óbeina skattheimtu í land- inu. Sérstaklega eru gerðar miklar kröfur til hæstvirts fjármálaráð- herra, en sem stjórnarandstæðing- ur gaf hann margar stórar yfirlýs- ingar í þessum málum. Landbúnaður Landbúnaðarráðherra og þing- flokkur Framsóknarflokksins gerði fyrirvara við fjárlagafrumvarpið varðandi landbúnaðarmálin - sem byggist á þeirri kröfu, að staðið verði við samninga við bændur og landbúnaðinn í heild sem fyrrv. ríkisstjórn staðfesti, sem er grund- vallaratriði búháttarbreytinga í landbúnaði á næstu árum. Við teljum að þetta hafi tekist nú með þeim lagfæringum og breytingum, sem hér liggja fyrir í breytingartillögum á þingskjali 244 - ber þar að fagna því og því starfi sem sérstök nefnd þingmanna skil- aði til lausnar þessu máli. Vil ég benda á, að framlög til Búnaðarsambanda koma inn að nýju,- Viðbótarframlög koma til RALA, til aukinna rannsókna, og verður því fjármagni skipt af fjár- veitinganefnd í samráði við land- búnaðarráðuneytið. Verkefnaskiptingin Tilfærsla verkefna til sveitarfé- laga er stórmál. Fyrstu skrefin eru þegar ákveðin með þessu fjárlaga- frumvarpi og frumvarp er þetta varðar er nú til meðferðar, sem verður að afgreiða sem lög fyrir jól. Ég hefi áður sagt, að þessi verk- Alexander Stefánsson. efnatilflutningur og fjárhagslegur frágangur í því sambandi verður að vera sannfærandi, og vel frá öllum hnútum gengið, á því veltur framhald þessara mála. - Sveitar- stjórnarmenn og landsmenn al- mennt verða að geta treyst þessum aðgerðum. Nokkrar efasemdir hafa komið fram, einkum í sambandi við íþróttasjóð og tilflutning tónlistar- fræðslu. - Sjálfsagt er að skoða vel þessi atriði. Rétt er að íþróttasjóð- ur starfi áfram til styrktar mann- virkjagerð íþróttahreyfingarinnar í landinu. Sjálfsagt má fresta gildis- töku breytinga um tónlista- fræðsluna fram á haustið 1987, en sveitarfélögin reka í dag tónlistar- skólana en þar hefur gætt einhvers misskilnings. Að mínu mati er þýðingarmest í meðferð verkaskiptingamála milli ríkis og sveitarfélaga, að lögin um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga tryggi öryggi í þessum ntálum, öryggi um raunverulega jöfnun aðstöðumun- ar í landinu. Þau byggðarlög sem standa höllum fæti af ýmsum ytri aðstæðum verða að hafa vissu fyrir því að Jöfnunarsjóður sveitarfé- laga sé þess megnugur að rétta þeirra hlut. Tekjustofnar ríkis og sveitarfélaga verði að tryggja jafn- ræði á milli þessara sfjórnkerfa landsins. Samráð ríkis og sveitar- félaga á að geta tryggt þetta ef stjórnvöld hafa réttan skilning á mikilvægi þessa fyrir þjóðina í heild hvort scm mcnn búa í strjálbýli cða þcttbýli. Fjárlagafrumvarp á að taka mið af þessum viðhorfum. Þetta frurn- varp scm hér er til afgrciðslu tekur fyrstu skref í rétta átt, þ.c. cf fylgt verður eftir verkefnatilllutningi til sveitarfélaga með fjárhagslcgum aðgcrðum, cins og boðað er, og uppgjör fari fram á skuldastöðu ríkissjóðs við sveitarfélögin í sam- ciginlcgum framkvæmdunt liðinna ára. Ég tel að nokkuö vel hafi tckist til i vcigamiklum framkvæmdalið- um í mcðfcrð fjárvcitingancfndar, þó vissulega séu framlög til at- vinnuvcgannu allt ol' naumt skömmtuð. Ég nefni hafnamál, sem hækka úr250 þúsundum í tæpar400 millj. Stór hluti af þessari fjárhæð fer til skuldajöfnunar við sveitarfélögin en það rýrir ekki raungildi hækkunar framlags. Ég nefni skólamálin, hækkun til grunnskóla frá frumvarpinu, sem gerði ráð fyrir 200 millj. til grunn- skóla, er 135 milljónir, í 335 mill- jónir. Þettaerruunhækkun.scmcr mikilvæg cnda þótt þessi mála- flokkur sé enn langt á eftir þörf framkvæmda til að mæta þörfum og kröfum tímans fyrir kcnnslu- rými. Sérstaklcgu stendur ríkið illa gagnvart sta-rstu sveitarfélögun- um, þar á ég við Reykjavík og þéttbýlissvcitarfélögin í Reykja- neskjördæmi. Or þessu þarf aö bæta, en til þess þarf miklu mcira fjármagn. Minni sveitarfélögin út utn allt land hafu hins vegarerfiðari greiðslustöðu, og þola enn verr bið cftir fjármagni í þcssar fram- kvæmdir. Fjárlög hafa ávallt tckið tillit til þcssa. Ég vil vekja athygli á mikilli og vaxandi þörf fyrir byggingu fþrótta- mannvirkja, ekki síst úti á landi. Þctta cr mál sem vcrður aö fá mciri forgang, cn vcrið hefur til þcssa. Aöstöðulcysi fyrir íþróttaiðkun cr citt af stærri vandamálum hvað varðar búsctu í landinu. Úr þcssu vcröur að bæta á næstu árum, ef ckki á að hljótast þjóðfélagslegt tjón afog meiri byggðaröskun. Til uppbyggingar heilbrigðis- kcrfisins vantar mcira fjármagn. Ljósi punkturinn í þcssum málum cru hcilsugæslustöðvarnar scm komnar cru í öll umdæmi í landinu og hafa skapað ómctanlegt öryggi um land allt. Ég tcl hins vcgar áhyggjucfni, hvcrsu hægt gcngur tiö byggja upp fullnægjandi aöstöðu í ríkisspítöl- um hér í Rcykjavík. Aðstaðan t.d. á Landspítalanum fullnægir engan veginn kröfum tímans í mörgum grcinum. K-byggingin cr langt á eltir áætlun. Það má að mínu mati ckki dragast lengur, að finna lausn til að Ijúka þessum brýnustu fram- kvæmdum. Ég legg til að þctta vcrði algjört sérverkcfni stjórn- valda og fjárvcitinganefndar á næsta ári. Fyrir 3. umræðu verða fjölmörg mál til mcöfcrðar í fjárveitinga- ncfnd. Allar B hluta stofnanir, tckjuáætlun, landgræðsluáætlun, Þjóðleikhúsið, Aburðarvcrksmiöj- ;in, sveitarafvæðingin, fjárhags- vandi hótcla, íþróttahrcyfingin svo citthvað sé nefnt. Það cr von okkar, að takist að afgrciða fjárlög fyrir árið 1988 í samræmi við markmið ríkisstjórn- ar og aö ný fjárlög verði þjóðinni til hagsbóta. LESENDUR SKRIFA Fyrirspurn um valdið hjá ráðherrum völdin. Hinir þurftu ekki að taka þátt í málinu og því ekki kallaöir á slíkan hækkunarfund. Nu í dag (30. nóv.) var það tilkynnt í ríkisútvarpinu að ríkis- sjóður skuldaði bændum 140 mill- jónir, líka upphæð og hallinn á ríkisútvarpi 1986. Það fylgdi mcð í fréttinni, að vcrið væri aö sækja um það til fjármálaráðuncytis, að það veitti iicimild til þcss í fjárlögum að útvega fé til þcss að grciða bændum ncfnda upphæð. Því lcyfist mér að spyrja, hefur landbúnaðarráðherra ckki lagalegan rétt til þcss að láta grciða bændum nefnda upphæð? Hefur hann ekki sama vald og hinn sem ncfndur er menntamálaráð- hcrra? Óska eftir svari viö því. 6771-7821 BÓKMENNTIR illlllllllllílllllllllllUlllilUlllllllllllll Prestshjónin á Hesti Svo sem flestir vita, þá vorum við látin greiða útvarpsgjald fyrir fyrsta tímabil ársins, janúar, febrúar, mars, kr. 1.680.00. En útvarpsgjald fyrir þriðja tímabil, júlí, ágúst og sept., kr. 2.822.00. Með slíkri hækk- un á útvarpsgjaldi, verður hún því fyrir heilt ár kr. 4.568.00. Verður því útvarpsgjald á heilu ári kr. 11.288.00. Það er meiri hækkun en á nokkurri annarri þjónustu í land- inu. Ef verð á vörum og þjónustu þarf að hækka í okkar landi, verður það að vera samþykkt af verðlags- stjóra. En tal og tónar teljast víst ekki tilheyra vöru né þjónustu. Samkvæmt nýjustu heimildum mun sú einfalda verðbreyting, hljóða á þá leið, að útvarpsstjóri leggi fram tillögu til menntamálaráð- herra, hvert útvarpsgjaldið skuli vera, þar sjálfur ráðherra samþykkir þá þegar. Það virðist vera vandalítið verk að vera menntamálaráðherra á þessu ári, þar hann getur sett nafnið eitt undir slíka hækkun, þar halla- rekstur hjá þessu fyrirtæki, fyrir hvern starfsmann, á liðnu ári 1986 reyndist vera röskar 480.000.00, krónur fjögur hundruð og áttatíu þúsund. Samþykkt án athugunar hvernig starfinu er stjórnað. Mikil eru völd hjá slíkum ráðherra, ef þau munu rétt reynast. En í blaðafréttum á síðastliðnum vetri, var frá því skýrt, að útvarpsráð hefði sótt um hækkun á útvarpsgjaldi til þáverandi ríkisstjórnar, þar sem hún hefði neitað allri hækkun, á þeim forsend- um, að slík hækkun yrði að fara inn í vísitöluna, með sinni alþekktu hækkun. Þarna hafði einn ráðherra Ár og dagur I víngar&l drottins 100 ára mlnnlng séra Elrlks V. Albertssonar dr. theol. og 96 ára minnlng konu hans Slgrl&ar Björnsdóttur Hörpuutgátan Það eru börn þeirra hjóna sem standa að þessari minningarútgáfu og hafa haft þar ritstjórn alla. Hér eru teknir upp kaflar úr minninga- bók sr. Eiríks og líka úr minningum Sigríðar. En auk þess skrifar Jón Eiríksson um æskuheimili þeirra systkina og er það nálægt því að vera fjórði hluti bókarinnar. Enn eru þarna nokkrar minninga- greinar um þau hjónin. Séra Eiríkur Albertsson skrifaði doktorsritgerð sína um Magnús Ei- ríksson, sem átti engan veginn samleið í guðfræðinni með jafnöldr- um sínum né seinni kynslóðum. En auk þess stóð hann framarlega þar sem frelsiskröfur voru gerðar og fremsti maður um öll Norðurlönd að heimta rétt kvenna. Sjálfur var sr. Eiríkur lærður vel og merkur kenni- maður. Minningabók hans er löngu uppseld. Prestsfrúin á Hesti, Sigríð- ur Björnsdóttir frá Miklabæ, var merkiskona, ritfær vel og skáldmælt og áhugasöm um félagsmál. Það er því engan veginn tilefnislaust að minningu þeirra hjóna er á lofti haldið með þessu minningarriti. Og vissulega er það mjög vel læsileg bók. H.Kr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.