Tíminn - 18.12.1987, Side 11
Föstudagur 18. desember
■1 lllllllllllllllil BÆKUR II IIÉIí
Tumi og Tóta
eftir Svend Otto S.
Komin er út hjá IÐUNNI
myndabók eftir hinn velkunna
danska teiknara Svend Otto S.
Nefnist hún TUMI OG TÓTA.
Þorsteinn frá Hamri þýddi
söguna, en hún segir frá krökkum
frá tveim ólíkum heimum. Tumi er
tröllabam og býr hátt uppi í
fjöllum, en Tóta er mannsbarn.
BR tG/ SKUijÖNSSON
GÖNGUR
„OG
JL M* JL.
Göngur og
réttir
Bragi Sigurjónsson
Hið eftirsótta ritsafn Göngur og
réttir, sem kom út hjá
bókaútgáfunni Norðra 1948-1953
og Bragi Sigurjónsson safnaði efni
í og bjó til prentunar, hefir verið
ófáanlegt um mörg ár.
Nú hefir Bókaútgáfan
Skjaldborg endurútgefið ritsafnið
í umsjón Braga, sem raðað hefir
efni þess upp á ný, aflað
upplýsinga um breytta
gangnatilhögun á helstu
gangnaslóðum og bætt ýmsu efni
við, sem aflast hefir.
Þetta er fimmta og síðasta bindi
Gangna og rétta og fjallar um
göngur og réttir í Þingeyjar- og
Múlasýslum. Bók þessi er röskar
500 blaðsíður og í henni um 100
myndir. í bókinni er Bókarauki,
nýjar frásagnir. Verð kr. 2888,-.
SIGFÚSDAÐASON
\ 7 MAÐURINN OG SKALDIÐ
STEINN STEINARR
Sigfús Daðason setti saman.
Stein Steinarr þarf ekki að kynna fyrir þjóðinni, svo rækilega
orti hann sig inn í hjörtu hennar. En hver var maðurinn á bak
við Ijóðin? Hver var þessi snillingur orðsins?
STERKASTI MAÐUR HEIMS
Jón Óskar Sólnes skráði
„Sterkasti maður á Islandi," „Sterkasti maður heims" og loks
„Sterkasti maður allra tirna.1' Þetta eru titlarnir sem Jón Páll
Sigmarsson hefur unnið og varið á þessu ári.
BOKAUTGAFAN REYKHOLI
i ini n \ 11 ni
SlMI ('M;
KDMUR AF-
SUMRI
tíftir Indndd O.
norsteinsson.
gerist i Ijulu andrúmsiQftl
millistriðsátcinna. þeyar is-
lenska þjoöin ot að vakna til
lifs nf lóngu skeiöi bteyf
mgaleysis.
í'/íls-.,,,-.. ...» ...........
v; ,v
landsleiknum o^láttu
drauminn rætast iyrir jól!