Tíminn - 18.12.1987, Side 16

Tíminn - 18.12.1987, Side 16
16 Tíminn Föstudagur 18. desember 1987 lllllllllllllllll DAGBÓK .i'■ ........ ............................ Dagbókin-framtil jóla Þær tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók Tímans fyrir jól, verða - f sfðasta lagi - að berast blaðinu fyrir hádegi 22. desember. Til umhugsunar Þú, sem gefur börnum gjafir þessi jól. Hvað ætlarðu að gefa þeim? Við hvetjum þig til að vanda valið vel. Það setur enginn tímasprengju í jólaböggul barn- anna né heldur önnur vopn. - Gerið börnin ekki að litlum hermönnum: - Gefið þeim friðargjafir og leggið með þeim áherslu á frið, samvinnu og bróður- kærleika. Menningar- og friðarsamtök fslenskra kvenna. Félag eldri borgara Opið hús er að Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 - Frjáls spilamennska, svo sem bridge, lomber o.fl. Kl. 19:30 - Félagsvist - hálft kort. Kl. 21:00-Dans. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:........96-2171523515 BORGARNES:........... 93-7618 BLONDUOS:....... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: .. 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR: ...... 96-71489 HUSAVIK: ..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 irrterRent MARILYN MONROE sokkabuxur Glansandi gæðavara Heildsölubirgðir: ^/‘l^igur/ðnuon Ijf. Neskirkja - Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardaginn 19. des. kl. 15:00. Jólafundur. Gestir eru félagar úr Skag- firsku söngsveitinni, Jón Isfeld og fleiri. Tónleikar I Hafnarfjarðarkirkju Tónleikar verða haldnir í Hafnarfjarð- arkirkju í kvöld, föstud. 18. desember. Þar mun „Tríó Fuoco“ flytja tvö rússnesk verk. Annað þeirra er Trio op 67 eftir Dmitri Shostakovitsch. Það samdi hann árið 1944 þegar hann var 38 ára. Hitt verkið er Trio opus 50 cftir PeterTschaik- ovsky. Það er talið eitt af stærstu píanótr- íóum sögunnar. Trio Fuoco er skipað þeim Theresiu Pflúger fiðluleikara, Sigurði Halldórssyni sellóleikara og Jean Bryant píanóleikara. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 í kvöld. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg * laugardagsganga Frí- stundahópsins Hana nú í Kópavogi verð- ur á morgun, laugardaginn 19. desember. LagtafstaðfráDigranesvegi 12 kl. 10:00. Frístundahópurinn Hana nú tilkynnir göngufélögum og öðrum Kópavogsbúum: Laugardaginn 26. des. annan jóladag, verður nýlagað molakaffi á boðstólum á Digranesvegi 12 kl. 10:00. Allir eru velkomnir að líta inn, drekka saman kaffisopa og spjalla. Jólatré I Garðabæ Kveikt verður á jólatrénu við Garðat- orgámorgun laugard. 19. des. kl. 15:30. Sendiráðsritari Norðmanna afhendir jólatréð, sem er gjöf frá Asker í Noregi, vinabæ Garðabæjar. Jólasveinar koma í heimsókn. Norræna félagið í Garðabæ hvetur bæjarbúa til þcss að mæta. Pakkasendingar Þeir sem þurfa að koma pökkum með sérleyfisbifreiðum fyrir jól, er bent á að pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðar- miðstöðinni er opin virka daga kl. 07:30- 21:30. Laugard. 19. des. kl. 07:30-18:00 og sunnud. 20. des. kl. 13:00-19:00. Á Þorláksmessu er opið kl. 07:30- 22:00 og á aðfangadag kl. 07:30-14:00. Sérleyfishafar hvetja fólk til að koma með pakkana tímanlega og áríðandi er að merkja alla pakka vandlega og geta um símanúmer móttakenda. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða eru veittar hjá B.S.l. Umferðarmiðstöðinni f síma 91-22300. Ferðir sérleyfisbifreiða um jól og áramót 1987 Mikill annatími stendur nú yfir hjá sérleyfishöfum. Víða er bætt við auka- ferðum, svo þjónusta við farþega verði sem best. Síðustu ferðir fyrir jól frá Umferðar- miðstöðinni eru á aðfangadag kl. 15:00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar og kl. 15:30 til Keflavíkur. Á jóladag eru sérleyfisbifreiðar ekki í förum. Á gamlársdag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 15:00 til Hvera- gerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, og kl. 15:30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka sérleyfisbifreiðar yfir- leitt ekki, þó með þeim undantekningum, að ferðir eru síðdegis til og frá Hverag- erði, Selfossi, Þorlákshöfn og Keflavík. j Einnig er ferð til og frá Borgarnesi og úr i Reykholti síðdegis. Fólk er hvatt til að panta sér far, eða J kaupa farmiða tímanlega. Upplýsingamiðstöð ferðamála Upplýsingamiðstöð ferðamála hcfur aðsetur að Ingólfsstræti 5. Þar eru veittar allar upplýsingar um ferðaþjónustu á Islandi og það sem er á döfinni í Reykja- vík. Opið er mánudaga til föstudaga kl. 10:00 - 16:00, laugardaga kl. 10:00-14:00, en lokað er á sunnudögum. Síminn er 623045. Listasafn Einars Jónssonar Listasafnið er lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11:00-17:00. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Sunnudagsferðir F.í. Sunnud. 20. desember kl. 10:30 -Esja - Kerhólakambur (851 m) Ferðafélag íslands fer í vetrarsólstöðu- ferð á Kerhólakamb. Hjá mörgum er þessi gönguferð orðin fastur liður í stemmningunni fyrir jólin. Gengið er frá Esjubergi og fólk á eigin bílum er velkom- ið mcð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl (500 kr.) Frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Næsta dagsferð verður sunnudaginn 27. des. kl. 13:00 en þá er gengið um Vífilsstaðahlíð - Vatnsendaborg að Kjóa- völlum. Létt ganga. Ferðir Ferðafélags Akureyrar fyrir árið 1987 fást á skrifstofunni. Munið að ná í farmiða í áramótaferðina til Þórsmerkur. Ferðafélag fslands Iðnaðarblaðið 6. tbl. Iðnaðarblaðsins 12. árg. er komið út. Á forsfðu er spurt: Hefur rafeindaiðnaður brugðist vonum manna? Þessu er vclt fyrir sér í grein í blaðinu. Úttekt blaðsins er um byggingariðnað, en mikil þensla hefur ríkt á fslenskum bygg- ingamarkaði undanfarin ár. Þá er sagt frá ýmsum nýjungum í iðnaði, bæði hér á landi og erlcndis. Sagt er frá samtökum hugvitsmanna á íslandi en talsmaður þeirra er Guttormur Einars- son. Sagt er frá svefnþörf manna og kemur fram, að mönnum er meðfætt að leggja sig í hádeginu. Útgefandi Iðnaðarblaðsins er Frjálst framtak hf. VIKAN - Jólablað f vikunni 17. desember kennir margra grasa. Þar er sagt frá jólastemmningunni við Laugaveginn - og einnig er frásögn af jólaundirbúningi í Chester f Englandi og f Lúbeck, Bremen og Múnster í Þýskal- andi. „Ég er fæddur í röngu landi,“ segir Lars Toft, sem Ritzau fréttastofan hefur nýlega sent hingað til fréttaöflunar. Hann kann vel við sig í norðlægum löndum. Ævar R. Kvaran skrifar um endurholdg- un. Viðtal er við Bubba Morthens og blaðamaður Vikunnar fylgist með söngvaranum einn dag. Tveir fjallamenn rifja upp jólahald f snjóskafli til fjalla. Dagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðv- anna um jólin er birt í blaðinu. Ragnar Lár segir léttar sögur með teikningum. „Á Þorláksbar" heitir smásaga eftir Friðr- ik Indriðason. Ýmislegt annað efni er f blaðinu. Útgefandi er SAM-útgáfan, og fram- kvæmdastjóri hennar er Sigurður Fossan Þorleifsson. Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon og Magnús Guðmunds- son. Sundlaugarnar f Laugardal eru opnar mán- udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vesturbaajar er opln mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Reykjavfkureropl mánud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Brel&holtl: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Lokunartfml er miöaöur viö þegar sölu er haett. Þá hafa gestir 30 mfn. til umráða. Varmárlaug f Mosfellsavelt: Opln mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatlmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlkudaga kl. 20.00-21.00. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Þórsgata 14. Sími: 24477 Bændur Höfum til sölu fiskimjöl. Upplýsingar 99-3170. Njörður hf. Eyrarbakka. Til sölu Centrifugal Wash 620 þvottavél og AEG uppþvotta- vél. Notaðar en í góðu standi. Sími 91-51726. 11!. BÆKUR Haraldur Magnússon Öspin og ýlustráið Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur sent frá sér bókina Öspln og ýlustráið, smásagnasafn eftir Harald Magnússon. Haraldur fæddist á Árskógsströnd við Eyjafjörð 1931. Hann ólst upp í Eyjafirði og Skagafirði fram að tvltugsaldri. Lengst af hefur hann búið í Hafnarfirði. Hann hefur stundað ýmis störf bæði á sjó og landi, en síðustu tuttugu árin hefur hann unnið sem múrari. Haraldur hefur starfað mikið í íþróttahreyfingunni. Of ung til að deyja Denise Robins ■ Miriam Stoppard STELPNA FRÆÐARINN Strdkar • útlit • vinir • þroskl _ fotvldrar • sktili • og allt hilt... I Stelpna- fræðarinn eftir Miriam Stoppard IÐUNN hefur gefið út nýja bók sem nefnist Stelpnaf ræðarinn og er eftir Miriam Stoppard, en hún er læknir að mennt og er virtur höfundur ýmissa rita á sviði heilbrigðismála. Meðal bóka hennar er Foreldrahandbókin sem þýdd hefur verið á íslensku. Með Stelpnafræðaranum er komin fram bók sem gefur skýr og hreinskilin svör við ýmsum þeim spumingum sem óhjákvæmilega vakna á ákveðnu tímabili í lífi hverrar unglingsstúlku, þegar ekki einungis líkamlegur þroski á sór stað - heldur einnig ýmsar tilfinningalegar og félagslegar breytingar. Spýtu- strákurinn Gosi Á þriðja tug bóka eftir þennan þekkta höfund hafa verið gefnar út á islensku. Denise Robins skrifar léttar ástarsögur með skemmtilegum lýsingum á fólki og umhverfi. Þessi bók gerist í Kina í því samfélagi er þar var við lýði fyrir þjóðfélagsbreytingarnar í kringum 1950. Ung ensk stúlka lendir í fjötrum kínverskra misindismanna er enn stunda gamla kínverska siði að færa guðunum fórnir þegar eitthvað bjátar á. Verð kr. 1.250,00. Fjölvaútgáfan hefur gefið út nýja þýðingu á hinu heimsfræga ævintýri Gosa, eftir Carlo Collodi. Á frummálinu, ítölsku heitir sagan Pinocchio og kom fyrst út í Flórens sem framhaldssaga í barnablaði fyrir rúmum 100 árum og fór brátt sigurför um heiminn. Þorsteinn Thorarensen hefur þýtt Gosa úr frummálinu og er þetta jafnframt fyrsta óstytta heildarþýðingin á sögunni á íslensku. Eldri útgáf sem birtist fyrir meira en hálfri öld var þýdd úr ensku og verulega stytt. Jóladagatal SUF 1987 Þeir fólagar sem fengið hafa jóladagatal SUF 1987 eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Úrdráttur er þegar hafinn, eftirtalin númer hafa komið upp: 1. des. nr. 2638 7. des. nr. 5726 13. des. nr. 3184 2. des.nr. 913 8.des. nr. 7205 14. des. nr. 6371 3. des.nr. 1781 9.des.nr.4714 15. des. nr. 2659 4. des. nr. 1670 10. des. nr. 6297 16. des. nr. 1658 5. des. nr. 4676 11. des. nr. 5952 17. des. nr. 3048 6. des. nr. 2933 12.des. nr. 3213 18. des. nr. 8018 Allar frekari upplýsingar eru veittar I síma 24480. Stjórn SUF

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.