Tíminn - 18.12.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 18.12.1987, Qupperneq 18
18 Tíminn Föstudagur 18. desember 1987 ■1111I111I1 BÍÓ/LEIKHÚS |ll LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI iœ20 Leikskemma L.R. ' Meistaravöllum ÞAR 'otuW „jöíIÆ^ RÍS Sýningar hefjast að nýju þann 13 jan. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. : FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 i síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 lllllllllllllllllllllllllll BÆKUR illllliliillll Tinni kemur á ný Fjölvaútgáfan hefur nú byrjað endurútgáfu á Tinna-bókunum, sem fyrst komu út á íslensku fyrir 10-15 árum, en hafa verið uppseldar og ófáanlegar um langt árabil. Nýlega komu út tvaer Tinna-baekur í þessari nýju útgáfu, sem forðum í þýðingu Lofts Guðmundssonar. Önnur heitir Tinni í Tíbet, en hin Sjö kraftmiklar kristallskúlur og er sú síðarí einskonar fyrri hluti Fanganna í Sólhofinu og geríst meðal Inka í Andesfjöllum. Báðar fjalla þaer um ferðalög Tinna og Kolbeins kafteins vinar hans á dularfullar slóðir. Ævintýri Tinna eru eftir belgíska teiknihöfundinn Hergé og naut hann mikillar hylli fyrír þessar bækur sínar. Má geta þess að jafnvel hafa verið gefin út frímerki með myndum af Tinna og honum reistar myndastyttur á veglegum opinberum stöðum. Ljóðí mæltu máli Mál og menning hefur gefið út Ljóð í mæltu máli, ljóðabók eftir Jacques Prévert í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Jacques Prévert (1900-1977) var eitt ástsælasta skáld Frakka á þessari öld. Hann ólst að mestu p upp i París, og gat sér fyrst frægðarorðs sem höfundur kvikmyndahandrita en varð síðar mun þekktari fyrir ljóð sín. Hann var skáld hvunndagsins, orti einkum um götulif Parísarborgar, dásemdir þess og drungahliðar, með húmor sem á stundum er svartur en hittir beint í mark. Ljóðin sem hér birtast í íslenskri þýðingu eru úr ljóðabókinni Paroles sem kom fyrst út árið 1945 en hefur síðan verið prentuð ótal sinnum. Þýðandinn, SigurðurPálsson, er löngu landsþekktur fyrir ljóðabækur sínar og leikrit. Ljóð í mæltu máli er 127 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. jllllil' WÓDLEIKHÚSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böövar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Asa Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stelndórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, SigurðurSkúlason, SverrirGuðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Öm Árnason. Böm: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólf sdóttir, ívar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guðmundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00. Frumsýning. Uppselt Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00.3. sýning. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00. 5. sýning. Uppselt I sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning. Uppselt i sal og á neðrí svölum. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning. Uppselt i sal og á neðrí svölum Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýnlng. Uppselt I sal og á neðrl svölum Ath.t Miða á sýningar fyrir áramót þarf að sækja fyrír 20. des. Aðrar sýnlngar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., lanoarrtag 16., sunnudag 17., þriðjudag 1«., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnudag 31. kl. 20.00. í febrúar: Þríðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Idagkl. 17. Uppselt. I kvöld kl. 20.30. Uppselt. 40. sýning sunnud. kl. 20.30. Uppselt. I janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00) su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) ogsu. 31. jan. (16.00) Uppselt 7., 9., 10., 13., 15., 16., 17.21. og 23. janúar. Bilaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30) Miðasala opin I Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sími 11200. Miðapantanir einnig f sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. Visa Euro HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Frumsýning 6. janúar ’88 Aðeins 14 sýningar Forsala í síma 14920. VlSA EUROCARD P-leikhópurinn LAUGARAS A salur Jólamynd 1987 Stórfótur w Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvimælalaust ein af bestu gaman myndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Myndin er um Henderson fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem þau keyra á og fara með heim. Það var erfitt fyrir fjölskylduna að fela þetta ferliki fyrir veiðimönnum og nágrönnum. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjóm: William Dear. SýndíAsal kl. 9 og 11.05. Sýnd í B sal kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 250.-. Salur B Draumalandið ' Th: Arrival oí ‘An Amcrion Tail' is a Timc íor Jubilalion'. * t~ Q ~r:----L c-—”1»fniryi r.:.„ Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameríku. I músabyggðum Rússlands var músunumekkiværtvegnakatta. Þærfréttu að kettir væru ekki til í Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd kl. 5 og 7 i A sal. Sýndkl. 9 og 11 ÍBsal. Miðaverð 250 kr. Sakir C Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hkita. Ferðin: Er um flugliða sem festist i skotturni flugvélar, turninn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmíu faðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemurof seint í skólann. Kennaranum likar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur likur likt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 VsjBL HÁSKÚUBlf) l illnmirM SÍMI 2 21 40 Hinir vammlausu (The untouchables) UNIOIICI IABI .I S Al Capone stjómaði Chicago með valdi og mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri Brian De Palma (Scarface). Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery. ■kiHrk Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu fara á Hina vammlausu í ár. Hún er frábær A.í. Morgunbl. kkkkk Fín, frábær, æði, stórgóð, flott, super, dúndur, toppurinn, smellur eða meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt um slíka gæaðamynd. SÓL. Timinn Sú besta sem birst hefur á hvita tjaldinu á þessu ári. G.Kr. DV. Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sýningarhelgi ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 18. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur og hug- að að jólakomunni meö ýmsu móti þegar 6 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik- unnar, að þessu sinni Gigja Jóhannsdóttir fiðlukennari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Sim- one de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetarsson stýrir umræðuþætti. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 15.43 Þlngfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi. German, Gilbert og Sullivan. a. Dansar úr söngleiknum „Nell Gwyn“ eftir Edward German. Rawicz og Land- auer leika á píanó. b. Þættir úr söngleiknum „Merrie England" eftir Edward German. Patricia Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og John Cameron syngja með kór og hljómsveit:IH, Victor Olof stjórnar. c. Þættir úr söngleikjunum „The Mikado" og „The Women of the Guard" eftir Gilbert og Sullivan. Einsöngvarar og kór Glyndbourne óperunnar syngja með Pro Arte hljómsveitinni: Sir Malcolm Sargent stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Berskudagar á Húsavík. Þór- arinn Bjömsson ræðir við Bryndísi Bjarnadóttur. (Hljóðritað á vegum Safnahússins á Húsa- vík). b. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur ís- lensk lög. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. c. Úr minningum Boga frá Gljúfraborg Auðunn Bragi Sveinsson les frásöguþátt sem hann skráði eftir frásögn Boga Jónssonar. d.Þuríður Baldursdóttir syngur nokkur Ijóðakom eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn öm Kristins- son leikur með á píanó. e.Úr Ijóðum Herdísar Andrésdóttur. Sigríður Pétursdóttir les. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik- unnar, að þessu sinni Gígja Jóhannsdóttir fiðlukennari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp * með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.115. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður-Landeyj- um, Jón Bergsson, leggur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning í víðum skilningi viöfangsefni dægumálaútvarps- ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SWEÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæísisútvarp Nordurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Slgurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæilsútvarp Austurlands. Föstudagur 18. desember )- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- n. Stefán kemur okkur róttu megin framúr meö heyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. réttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 3-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum ótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis- ^eðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir ki. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-22.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00-03.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krlst- ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Föstudagur 18. desember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fróttir og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá pallborðið hjá morgunhönum. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur HelgasonGóð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur leikur á als oddi. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudaaseftirmiðdegi. 18.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meist- urum. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Kjartan Guðbergsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjömunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjömuvaktin. Föstudagur 18. desember 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 46. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Rebekka. (Rebecca Christmas Special) Jólaþáttur um dúkkuna Rebekku. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matariyst - Alþjóða matreiðslubókin. Um- sjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.10 Ádöfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 21.00 Jólarokk. 21.40 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennent. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Skíðakappinn. (Downhill Racer) Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Michael Ritchie. Aðalhlutrverk Robert Redford, Gene Hackm- an og Camilla Sparv. Metnaðarfullurskíðakappi leggur mikið á sig til þess að fá að taka þátt í Olympíuleikunum. Þýðandi Reynir Harðarson. íþróttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ^STÖÐ2 Föstudagur 18. desember 16.35 Drottinn minn dýri! Wholly Moses. Gaman- mynd um ferðalanga í rútuferð um landið helga. I helli einum finna þeir gamlar skræður og við lestur þeirra birtast bibliusögumar þeim í nýju Ijósi. Aðalhlutverk: Dudley Moore, James Coco, Dom DeLuise og Madeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis. Framleiðandi: David Begelman. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia 1980. Sýningartími 100 mín. 18.15 Dansdraumar. Dansing Daze. Bráðfjörugur framhaldsmyndaflokkur um tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi. ABC Australía. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teiknimynd. IBS. 19.19 19:19 Frótta og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Lokaþáttur. Harvey hættir í vinnunni og ákveður að ganga aftur í herinn. Rita og Stanley ætla að flytja í nýtt húsnæði og Maggie og unnustinn setja upp hringana. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Central. 21.30 Ans-Ans. Úrslit í spurningakeppni frétta- manna. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Stöð 2. 22.00 Hasarleikur. Moonlighting. Dipesto langartil að spreyta sig á leynilögreglustörfum. Hún tekur að sér að komast fyrir orsakir reimleika á gömlu setri. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 23.00 Kór Langholtskirkju. Bein útsending frá jólatónleikum Langholtskirkjukórs. Einsöngvar- ar: Ólöf Kólbrún Harðardóttir og Kristinn Sig- mundsson. Stjórnandi er Jón SÍefánsson. IBM/ Stöð 2. 00.00 Þessir kennarar Teachers. Gamanmynd sem fæst við vandamál kennara og nemenda í nútíma framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard Mulligan. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi Aaron Russo. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Sýn- ingartími 120 mín. Universal 1984. 01.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.