Tíminn - 30.12.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1987, Blaðsíða 1
Tollarlækka á snjósleðum og fjórhjólum 0 Blaðsíða 6 Hr. Sigurbjörn j JHgfi fékk verðlaun I Ásu Wright £ 0 Blaðsíða 6 j ..VA Ljósafoss seb flytur vörurnar úrHvítanesinu 0 Blaðsíða 5 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár • '; > mm ' ,ýí; _____ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 - 290. TBL. 71. ARG. Bömum hefur fækkað verulega í höfuðborginni á 14 árum Reykvíkingar stöðugt að eldast og ef nast Á aðeins 14 árum hefur börnum á grunnskóiaaldri fækkað um 15% en eliilífeyrisþegum fjölgað um 39% í Reykjavík. Á sama tíma hefur borgarbuum í heild fjölgað um 9%. Þá er það ekki síður athyglisvert að á þessum 14 árum hefur íbúðafjöldi Reykvíkinga aukist um 38% og fólksbílafloti þeirra stækkað um 110%. Til marks um þessa þróun er það sláandi að fyrir 14 árum var einn bíll á hverja fjóra borgarbúa, og fæðingartíðnin þá var u.þ.b. 4 börn á hverja konu. Árið 1986 var hins vegar ein bifreið á hverja 1,9 borgarbúa og fæðingartíðnin komin niður í 1,9 börn á hverja konu. 0 Blaðsíður 4 og 5 Samkomulag stjórnarliða um algeran forgang tekjuöflunarfrumvarpa á Alþingi: Kvótinn fari óbreyttur í gegn strax eftir áramót Leiðtogar stjórnarflokkanna funduðu í gær meðforsetum Alþingis til þess að ákveða hvernig standa á að afgreiðslu þeirra máia sem ríkisstjórnin viil fá samþykkt á Alþingi fyrir áramót. Urðu menn sammála um að leggja áherslu á frumvörp um söluskatt, tolla og vörugjald, og fiskveiði- stjórnun. Þar sem stuttur tími er til stefnu samþykktu menn að láta tekjuöflunarfrumvörpin ganga fyrir. Næðist kvótafrumvarpið ekki í gegn, var ákveðið til vara að fá það og þá ( þeirri mynd sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt •Blaðsiða 3 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.