Tíminn - 30.12.1987, Side 7
Miðvikudagur 30. desember 1987
Tíminn 7
VETTVANGUR
llllllllllllllllllllllllllillllllllll
Ingimar Sigurösson, lögfræðingur, Hrafn Pálsson, félagsráögjafi:
Áhrif öldrykkju á
heildarneyslu áfengis
Á dögunum birtist í fjölmiðlun-
um greinargerð 133 lækna, sem við
hljótum að skoða sem eindregna
stuðningsyfirlýsingu við fram-
leiðslu og dreifingu á sterku öli,
setta fram til þess að ýta við Alþingi
vegna fyrirliggjandi „bjórfrum-
varps". I greinargerð læknanna er
því m.a. haldið fram, að þau rök.
sem færð hafa verið fram gegn sölu
þótt menn túlki niðurstöður stund-
um út frá hentugleikum.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
hefur hvorki sent út afgerandi yfir-
lýsingar varðandi bjór á opinberum
vettvangi né markað sérstaka
stefnu varðandi bjórdrykkju, þar
sem stofnunin lítur svo á, að ekki
skuli draga áfengi á bása eftir teg-
undum. heldur beri að líta á allt
áfengi sömu augunt hvað skaðsemi
varðar. Þaö cr hins vegar staðreynd
og kcmur fram í skýrslum stofnun-
arinnar að áfengisneysla í heimin-
um jókst um helming á árunum
1965 til 1980 og vegur bjór þar
mest. Einnig liggur fyrir að bjór-
drykkja hefur aukist gríðarlcga í
neysla áfengis muni aukast, séu
órökstudd. Ekki ætlum við okkur Svæðið Bjór Vín Sterkt
að rökræða þessa hluti við hlutað- áfengi
eigandi lækna, sem samkvæmt eðli Ár 1960 1980 1965 1980 1965 1980
máls ættu að vera flestum færari að Afríka 1.8 9.3 7.4 2.3 0.1 0.1
meta þá. Hins vegar getum við ekki Asía (án Japans) . . 0.2 1.0 0.1 0.1 0.1 0.3
látið hjá líða að gera grein fyrir Ástralía . 102.4 130.30 12.9 25.8 1.3 0.4
þessum málum eins og þau horfa Bandaríkinog
við okkur samkvæmt þeim upplýs- Kanada . 61.4 101.4 4.3 8.0 3.8 6.7
ineum, sem ligeia fyrir hjá Al- Evrópa án USSR . . . 46.4 76.2 46.6 49.3 2.9 5.3
þjóðaheilbrigðisstofnuninni. Japan 9.9 38.7 2.9 5.5
Gjarnan er vitnað til þeirrar stofn- Oceania 32.0
unar í þessu máli og það á báða Suður-Ameríka .... . 11.8 20.1 10.0 8.9 2.3 1.3
bóga, þannig að ekki deila menn USSR 11.7 23.0 5.8 12.1 7.9 8.2
um áreiðanleika þeirra vinnu- Veröldin í heild 13.4 20.2 8.4 7.7 1.5 1.9
bragða, sem stofnunin stundar.
svokölluöum þriðja heimi og í
mörgunt tilvikum er þar um að
ræða fyrstu kynni þjóöa al áfengi,
þ.e.a.s. nokkurs konar stökkpall
yfir í annað og sterkara áfengi. Lít-
um annars á tölfræðilegar upplýs-
ingar frá stofnuninni um fram-
leiðslu í lítrum af bjór, víni og
sterku áfengi á árunum 1965 til
1980, miðað við íbúaljölda. eftir
svæðum.
Varla veröur hægt með rökum
að halda því fram, ef miðað er við
ofangrcindar tölur, að sala á bjór
hafi ekki áhrif á hcildarncyslu
áfengis. Þær niðurstöður. sem við
drögum af þessu eru þær. að dregiö
hafi úr neyslu léttvíns með aukinni
bjórdrykkju, en að aukin drykkja
á sterku ál'engi vinni hana að fullu
upp, sem segir aö bjórneyslan er
hrein viðbót ofan á tiðra áfengis-
drykkju.
Með skírskotun til ofanritaös
teljum við. að fullnægjandi sönnun
liggi fyrir um það ;ið áfengisneysla
muni aukast. og það verulega.
verði heimilað að selja álengan
bjór hér á landi og að í Ijós komi
áfengissjúkdómar. sem við höfum
lítt þurft að stríða við til þessa.
„Allt orkar tvímælis þá gert
et“, mælti Njáll á Hergþórshvoli
forðum. 1 flestum máltim á þetta
spakmæli Njáls viö, en ekki í því
máli, sem hér helur verið reifað.
Hvaða skoðanir. sem menn kunna
að hal'a á sölu áfengs öls hér á
landi. veröa menn að horlast í
augu við þá staöreynd að heildar-
neysla áfengis muni aukast, líklega
stóraukast, vetði heimilað að selja
áfengt öl. Ennfremur verða menn
að gera það upp við sig, hvort þeir
vilja stuðla að aukinni áfengis-
drykkju og þar með að auknum
kostnaði við rekstur heilbrigðis-
kerlisins og til viöbótar ýmiss kon-
ar fylgikvillum, sem óneitanlega
fylgja álengisneyslu, og aklrei
verða metnir til l'jár.
Heimildir:
WHG offset publication no 89,
alcohol policies in national
health and development
planning.
fð’ -V?
w
<r
J\ -C? &
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum starfsfólki, sjómönnum og öðrum
viðskiptavinum gott samstarf og
viðskipti á liðnum árum
Fiskiðja Sauðárkróks hf.
Souðár króki