Tíminn - 31.12.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1987, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson telur athugandi aö Seðlabankinn ákveði hámarksvexti. Utanríkisráðherra segir stjórn peningamála hafa farið úr böndum eftir annað Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 - 291. TBL. 71. ÁRG. Aramótabrennur í höfuðborginni og nágrenni 0 Blaðsíða 3 Færír Davíð íþóttaköppum sólarorku 0 Blaðsíða 2 Gunnsteinn Eðvarð Sigurbjörg’ Björgúlfur Jón Óli Valdís Ósk Jón Kristján Sigriður Stefán Guðrún Bjarni ÁNÆGD MED ’87 BJARTSÝN Á ’88 Verðbólga í Brasilíu mæld 366prósent 0 Blaðsíða 14 Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokks- ins. í áramótaávarpi sínu í Tímanum í dag segir Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra að vonir manna um jafnvægi í efnahagsmálum hafi ekki ræst og að ýmis hættumerki séu nú á lofti. Nefnir utanríkisráðherra ýmsar ástæður fyrir því að þetta jafnvægi hafi ekki náðst, en alvarlegustu brotalömina segir hann þó hafa orðið í stjórn peningamála. Segir hann að á því sviði hafi frelsið breyst í fjötra, og þær aðgerðir sem framsóknarmenn hafi lagt til á sínum tíma, til að hafa stjórn á frelsinu, ekki náð að sporna við þróuninni. „Því miður sýnist mér að afleiðingin hafi orðið hvert slysið á fætur öðru,“ segir Steingrímur. Meðal þess sem utanríkisráðherra sér til úrbóta er að Seðlabankinn geri tillögu til ríkisstjórnarinnar um að- gerðir til lækkunar vaxta. Einnig telur hann athugandi að bankinn ákveði þá vexti sem hæstir verði löglegir á hverjum tíma. • Blaðsíður 12 og 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.