Tíminn - 31.12.1987, Side 15
Fimmtudagur 31. desember 1987
Tíminn 15
lllllllllllílillH SJÓNVARP
Skauparar sjónvarps í áramótaskapi.
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEFÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI
1973-2. fl. 25.01.88 kr. 22.243,60
197Sr1.fl. 10.01.88-10.01.89 kr. 10.537,50
1975-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 7.950,54
1976-1. fl. 10.03.88-10.03.89 kr. 7.573,60
1976-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 5.852,28
1977-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 5.462,13
1978-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 3.703,39
1979-1. fl. 25.02.88-25.02.89 kr. 2.448,69
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1981 -1. fl. 1985-1. fl.A 25.01.88-25.01.89 10.01.88-10.07.88 kr. 1.063,63 kr. 232,95
Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1973, sem er 25. janúar nk.
Reykjavík, desember 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS
llappdrælli
|m | Sjálfsbjargar 19117
Drcgið 24. dcscnibci' IUD7
IBUÐ AH EIGIN 0AL.I A KR. 2.000.000
47650
KIFREIÐ HOER A KR. 65 0.000
139 1988 36524
1179 29271 114532
SOLARLANDAFEREHR A KR . 60.000
7136 25922 39484 77208 105156
11169 26063 52856 86111 109328
12751 27394 57556 88606 112060
12776 31839 71497 90984
19286 39029 76131 97831
V0RUUTTEKT HUER A KR. 45.000
6740 38649 57740 89265 99025
9368 40862 62645 92016 106795
21034 48283 67483 92100 117912
23867 50748 88931 98001 118984
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla F.B. fer
fram dagana 4. 5. og 7. janúar kl. 16.00-20.00
Almennur kennarafundur verður 5. janúar kl.
9.00-12.00.
Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans verður 7.
janúar kl. 20.00-22.00 en dagskólans 8. janúar kl.
10.00-16.00.
Stundatöflur dagskólanemenda verða afhentar 8.
janúar, nýnemar kl.9.00-10.00 en eldri nemendur
kl. 10.00-13.00.
Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla mánudag-
inn 11. janúar 1988 skv. stundaskrá.
Skólameistari
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Dagskóli:
Stundatöflur verða afhentar í skólanum gegn
greiðslu skráningargjalds kl. 13 föstudaginn 8.
janúar, nema nýnemar á vorönn 1988 fá töflur kl.
14 sama dag.
Öldungadeild:
Endanleg stundaskrá verður afhent gegn greiðslu
skólagjalds kr. 4.800 kl. 8-16 miðvikudaginn 6.
janúar og kl. 8-19 fimmtudaginn 7. janúar.
Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 8.
janúar kl. 10.
Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir:
í ensku og frönsku miðvikudaginn 6. janúar kl. 17
í dönsku og þýsku fimmtudaginn 7. janúar kl. 17.
Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild skv.
stundaskrá mánudaginn 11. janúar
Rektor