Tíminn - 31.12.1987, Side 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 31. desember 1987
Þjóðhátíðarsjóður
R. A. á J auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á
árinu 1988
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er
tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa
það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands
og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið ( arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýs-
ingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til
varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar-
verðmæta á vegum Þjóðminjasafnsins.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í
samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita
viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðnum a) og b).
Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til
þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur
opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau."
Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er
til og með 26. febrúar 1988. Eldrl umsóknlr ber að endurnýja.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavlk. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórn-
ar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 699600.
Reykjavfk, 23. desember 1987.
Þjóðhátfðarsjóður
VÖRUMERKI VANDLATRA
NÆRFATNAÐUR
NÁTTFATNAÐUR
CALIDA
Heildsölubirgðir:
igurfónsíon Ijf-
Þórsgata 14 - sími 24477
Laus staða áhaldasmiðs
Staða áhaldasmiðs við tækni- og veðurathugana-
deild Veðurstofu Islands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur þurfa að vera hagir á tré og járn og
hafa iðnréttindi í einhverri grein smíða. Ennfremur
þurfa þeir að hafa bílpróf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sem og meðmælum ef fyrir hendi eru,
skulu hafa borist Samgönguráðuneytinu fyrir 22.
janúar 1988. Nánari upplýsingar um starfið gefur
deildarstjóri tækni- og veðurathugunardeildar
Veðurstofunnar.
Veðurstofa íslands
Meitillinn hf.
Þorlákshöfn
sendir öllum til lands og sjávar bestu óskir um
gleðilegt nýtt ár
Þakkar samstarf og viðskipti á liðnum árum.
Vélgrafan, Selfossi
óskar starfsmönnum og viðskiptavinum
gleðilegs nýárs
Þakkar samstarf og viðskipti á liðnum árum.
Illlllllllllllllllllllllllll DAGBÓK
Guðsþjónustur í
Reykjavíkurprófastsdæmi
áramótin 1987*1988
Árbæjarkirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18
Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14
Sunnudag 3. jan.: Barnasamkoma kl. 11
árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Prest-
ur sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Ásklrkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein-
söng syngur Kristinn Sigmundsson. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Sunnudag 3. jan.: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Árni Bcrgur Sigur-
björnsson.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í
Breiðholtsskóla. Organisti Daníel Jónas-
son. Sr. Gfsli Jónasson.
Sunnudag 3. jan.: Barnaguðsþjónusta kl.
11 f Brciðholtsskóla. Organisti Danfel
Jónasson. Prestur sr. Gfsli Jónasson.
Bústaðakirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Einar Örn Einarsson syngur einsöng.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Nýársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl.
14. Guðmundur Hansson flytur stól-
ræðuna. Eiríkur Hreinn Hclgason syngur
einsöng. Organisti Jónas Pórir. Sr. Olafur
Skúlason.
Sunnudag 3. jan.: Barna- og fjölskyldu-
samkoma kl. 14.00. Guðrún Ebba Olafs-
dóttir og Elín Anna Antonsdóttir.
Digranesprestakall
Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta f
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Sunnudug 3. jan.: Guðsþjónusta f Kópa-
vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11.00.
Biskup Islands hr. Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar
fyrir altari ásamt biskupi. Hátíðarmessa
kl. 14. Sr. Guðmundur Guðntundsson
æskulýðsfulltrúi messar.
Sunnudag 3. jan.: Mcssa kl. 11.00. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
Hafnarbúðir:
Gamlársdugur: Áramótamessa kl.lS.
Organleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Þórir Stcphensen. Dómkórinn syngur
við flcstar messurnar. Organleikari og
stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðr-
iksson.
Elliheimilið Grund
Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Jón Kr. ísfeld.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 10. Sr.
Gylfi Jónsson.
Fella- og Hólakirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti
Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kór:
Kirkjukór Fella- og Hólakirkju.
Fríkirkjan í Reykjavík
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Frú Ágústa Ágústsdóttir, sópransöng-
kona, syngur stólvers „Sem stormur hreki
skörðótt ský“ eftir Jean Sibelfus við sálm
séra Sigurjóns Guðjónssonar, fyrrum
prófasts í Saurbæ. Hátíðarsöngvar séra
Bjarna Þorsteinssonar. Söngstjóri ogorg-
anisti: Pavel Smid.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Safnaðarprestur prédikar og þjón-
BÍLALEIGA
Útibú í knngum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES: ........... 93-7618
BLÖNDUOS:........ 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJORÐUR: ....... 96-71489
HUSAVÍK:....... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJORÐUR: ... 97-3145/3121
FASKRUÐSFJORÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
ar fyrir altari í báðum guðsþjónustunum.
Fcrmingarbörn og aðstandendur þeirra
hvattir til þess að koma til kirkjunnar. Sr.
Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Hátfðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta kl.
14.00. Einsöngur: Viðar Gunnarsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sunnudagur 3. jun.: Messa kl. 14.00.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Sunnudagur 3. jan.: Messa kl. 11.00.
Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Landsspítalinn
Gamlársdagur: Messa kl. 17.00. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
Nýjársdagur: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Háteigskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Sr. Arngrímur Jónsson.
Nýársdagur: Hátfðarmessa kl. 14.00. Sr.
Tómas Sveinsson.
Sunnudagur 3. jan.: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
Hjallaprestakall í Kópavogi
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í
nýja samkomusal Digranesskólans. í
guðsþjónustunni vcrður samleikur á fiðlu
og orgel. Organisti og kórstjóri Friðrik V.
Stefánsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson.
Kársnesprestakall
Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópa-
vogskirkju kl. 18.00. Sr. Árni Pálsson.
Sunnudagur 3. jan.: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
14.00. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Kirkja Guðbrands biskups.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Prcstur: Sig. Haukur Guðjónsson. Org-
anisti: Jón Stefánsson. Einsöngur: Berg-
þór Pálsson, óperusöngvari. GarðarCort-
es og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva
séra Bjarna Þorsteinssonar.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Ræðu flytur Ólöf Ólafsdóttir, guð-
fræðingur. Prestur: Sig. Haukur. Organ-
isti Jón Stefánsson. Garðar Cortes og kór
kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna
Þorsteinssonar.
Laugarneskirkja
Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 14.
Sigrún Þorgeirsdóttir syngur einsöng.
Sóknarprestur.
Neskirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Sunnudagur 3. jan: Guðsþjónusta kl.
14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson.
Scljakirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Jóhann Guðmundsson prédikar.
Organisti Sighvatur Jónasson. PresturSr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Sunnudag 3. jan.: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson.
Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Kaffisopi á eftir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Einar
Eyjólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Einar
Eyjólfsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Gamlársdagur: Aftanstund kl. 18.00.
Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn
Ragnarsson.
Sunnudag 3. jan. Barnaskemmtun kl.
15.00. Kvenfélagið.
Hátíðarmessa í Kristskirkju
Hátfðarmessa til dýrðar heilagri Maríu
verður haldin í Kristskirkju á nýársdag
kl. 14:00. Sönghópur sem kallar sig
„Madrigalarnir" mun þá flytja Missa
Papae Marelli eftir Palestrina og Ave
Maria eftir Josquin des Prés, sem er talin
til mestu meistaraverka kaþólskrar
kirkjutónlistar.
t
Móðir mln og amma okkar
Guðný Jónsdóttir
Helðargerði 80, Reykjavfk
andaðist 30. desember sl.
Nanna Tryggvadóttir
Guðmundur Jónsson Tryggvi Jónsson
Hafnarfjarðarkirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18:00
Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta kl.
14:00. Ræðumaður er Guðjón Stein-
grfmsson hrl., formaður sóknarnefndar.
Gunnþór Ingason.
Keflavíkurkirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18:00.
Nýársdagur: Hátfðarguðsþjónusta kl.
14:00. Kór Keflavíkurkirkju syngur, org-
anisti og stjórnandi Siguróli Geirsson.
Sóknarprestur
Jólatrésskemmtun í Kirkjubæ
Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn f Kirkjubæ
sunnudaginn 3. janúar kl. 15:00.
Jólasveinninn kemur í heimsókn.
Neyðarvakt tannlækna
Neyðarvakt Tannlæknafélags lslands
verður um jól og áramót. Upplýsingar
veittar í sfma 18888.
Rauða kross-húsið
í Tjarnargötu
Hjálparstöð fyrir börn og unglinga í
Tjarnargötu 35 er opin allan sólarhring-
inn. Síminn er 62 22 66.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Almanaksvinningar
Þroskahjálpar
Almanakshappdrætti Landssamtak-
anna Þroskahjálpar Vinningurinn í des-
embcr kom á nr. 9525. Aðrir vinningar á
árinu eru nr.:4487, 10496, 21552, 841,
14539, 9277, 17539, 3374, 17299, 13641
og 18686.
Laugardagsganga Hana nú
Laugardaginn 2. janúar verður hin
vikulega gönguferð Frístundahópsins
Hana nú f Kópavogi. Lagt verður af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10:00.
„Við göngum móti hækkandi sól og
nýju ári. Samvera, súrefni, hreyfing.
Einfalt frístundagaman. Góður félags-
skapur. Nýlagað molakaffi," segir í frétt-
atilkynningu frá Frfstundahópnum Hana
Sunnudagsferð F.í.
Kl. 13:00 Úlfarsfcll (295 m). Fyrsta
gönguferðin á nýju ári. Gott útsýni af
Úlfarsfelli. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl
(500 kr.). Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna. Ferðafélag fslands
ÚTIViST
Strandganga í landnámi
Ingólfs
Ein áhugaverðasta nýjung í ferðaáætl-
un Útivistar 1988 eí strandganga f land-
námi Ingólfs, þar sem gengið verður með
ströndinni frá Reykjavfk að Ölfusárósum
í 22 ferðum. Scinni hlutinn frá Reykjavfk
upp f Hvalfjörð verður genginn á árinu
1989.
Fyrsta ferðin er á sunnud. 3. jan. kl.
13:00, og verður byrjað í Grófinni, hinum
gamla lendingarstað Ingólfs. Viðurkenn-
ing verður veitt fyrir góða þátttöku.
Góðir gestir verða með í gönguferðunum
og fræða um það sem fyrir augu ber. Farið
verður hvernig sem viðrar. (Sjá nánar f
ferðaáætlun Útivistar 1988)
Sunnudagsferð Útivistar 3. jan. Id.
13:00: Grófin - örflrisey - Seltjarnarnes.
Brottför frá Grófartorgi, milli Vesturg-
ötu 2 og 4 (bílastæðið) Gengin verður
Hlfðarhúsastígur (Vesturgatan gamla) út
í örfirisey og fjallað um gamla verslunar-
staðinn og Grandahólma. Gengið með
Eiðsvfk og yngsta móberg á Islandi
skoðað. Skoðaðar verða gamlar varir á
Seltjarnarnesi, fjörumór og fuglalíf við
Seltjörn. - Ókeypis ferð - Strandgangan
1. ferð (S-l).
Tunglskinsganga, fjörubál
Mánud. 4. jan. kl. 20:00
Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Gengið
um Suðurnes á Seltjarnarnesi og með
ströndinni inn í Skerjafjörð. - Strand-
gangan 2. ferð (S-2) Farmiðar við bfl (200
kr.) Frftt fyrir börn með fullorðnum.
Norræna húsið:
Sýning á textílverkum
Þrjár danskar textfllistakonur, Annctte
Graae, Anette Örom og Merete Zacho
sýna textílverk í sýningarsölum Norræna
hússins 3.-25. janúar. Sýningin verður
opnuð kl. 15:00 sunnud. 3. janúar.
Listakonurnar vinna með ýmis efni:
hör, sfsal, silki, ull og bómull og myndefn-
ið er sótt til náttúrunnar og f heim drauma
og fantasfu. Þær hafa haldið margar
sýningar f Danmörku og víðar og verk
þeirra eru í eigu safna og opinberra
stofnana.
Listakonurnar sýndu fyrst saman f
Nikolaj kirkjunni í Kaupmannahöfn f
haust og fóru síðan með sýninguna til
Norðurlandahússins í Færeyjum. Ann-
ette Graae kom mcð sýninguna hingað til
lands og setti hana upp.
Sýningin verður opin daglega kl. 14:00-
19:00 til 25. janúar.