Tíminn - 31.12.1987, Síða 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 31. desember 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
ÚTVARP/SJÓNVARP
LEIKFÉLAG f —
REYKIAVlKUR I
SÍM116620
Dagur vonar
eftir Birgi Siguðrsson
Næstu sýningar:
þri. 5/1, miö. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun.,
24/1, lau. 30/1.
Hremming
Næstu sýningar:
fim. 7/1, lau. 9/1, fös. 15/1, sun. 17/1 (kl.
' 15.00), sun. 17/1 (kl. 20.30) mið. 20/1, lau.
23/1, fös. 29/1.
ALGJÖRT RUGL
eftir
Christopher Durang
i þýöingu Birgis Sigurðssonar
Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Harald G.
Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan
Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur
Leó Gunnarsson.
2. Sýn. laugard. kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Rauð kort gllda.
Næstu sýningar:
mið. 6/1, fös. 8/1, sun. 10/1, þri. 12/1, fim.
14/1, þri. 19/1, fös. 22/1, fim. 28/1, sun. 31 /1.
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
ofLAEtov
dJ1
RIS
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Næstu sýningar:
mið. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun. 24/1.
mið. 27/1, lau. 30/1.
Miðasala
Nu erverið að taka á móti pöntunum á allar
sýningar til 31. janúar 1988.
Miðasala í Iðnó er opin kl. 141-19. Simi
1 66 20.
(LOGO)
Á
CU T
SOIJTH ^
SÍLDIiVl
Elt f?
KOMIN
w
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur
Tönlist og söngtextar eftir Valgeir
Guðjónsson.
(22 fersk og glæný lög)
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Útsetning og stjoín tónlistar: Jóhann G.
Jóhannsson.
Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsdóttir,
Auður Bjamadóttir.
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson.
Vertíðin hefst 10. janúar
f Leikskemmu L.R. við Meistaravelli
Sýningar í janúar 1988:
sun. 10/1, þri. 12/1, fim. 14/1, fös. 15/1, sun.
17/1, þri. 19/1, mið. 20/1, fös. 22/1, lau.
23/1, fim. 28/1, fös. 29/1, sun. 31/1.
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLA BÍÓ
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Leikmynd: Guðný B. Richards. Lýsing:
Alfreð Böðvarsson. Þýðing: Elisabet
Snorradóttir. Leikarar: Róbert Arnfinnsson,
Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson,
Halldór Björnsson, Hákon Waage,
Ragnheiður Elfa Árnadóttir
Frumsýning 6. janúar '88
Aðrar sýningar: 8.01,10.01,11.01,14.01,
16.01,17.01,18.01, 22.01,23.01, 24.01,
26.01,27.01.
Síðasta sýnlng 28. janúar
Sýningar verða ekki fleiri.
Miðapantanir I sima 14920 allan
sólarhringinn. Miðasalan opin i Gamla bió
kl. 15 og 19 alla daga. Simi 11475.
Tryggðu þér mlða f tima.
VISA EUROCARD
Kredltkortaþjónusta í gegnum sima
P-leikhópurinn
ÞJÓDLEIKHÚSID
Les Miserables
Vesalingarnir
eftir Alain Boublil, Claude-Michel
Schönberg og Herbert Kretschmer
byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor
Hugo.
Þýöing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Aðalsteinn BergdaL Anna
Kristfn Arngrímsdóttir, Ása
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert
A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Jón Sfmon
Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaidsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Lottsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir
Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhailur
Sigurðsson og Örn Árnason.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli
Guðmundsson.
Laugardag kl. 20.00.5. sýning. Uppselt í
sal og á neðri svölum.
Sunnudag kl. 20.00.6. sýning. Uppselt í
sal og á neðri svölum.
Þriöjudag kl. 20.00.7. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum
Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum
Sunnud. 10. jan. kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 12. jan. kl. 20.00.
Fimmtudag14. jan. kl. 20.00.
Laugardag 16. jan. kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 17. jan. kl. 20.00.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag j19. jan. kl. 20.00.
Miðvikudag 20. jan. kl. 20.00.
Föstudag 22. jan. kl. 20.00.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 23. jan. kl. 20.00.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar:
Sunnudag 24., miðvikudag 27., töstudag
29., laugardag 30. og sunnudag 31. jan. kl.
20.00.
í febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og f immtudag
21. jan. kl. 20.00.
Sfðustu sýningar
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
f janúar: Fi. 7. jan. kl. 20.30 Uppselt
Lau. 9. jan. kl. 16.00 og 20.30. Uppselt
Su. 10. jan. kl. 16.00. Uppselt
Mi. 13. jan. kl. 20.30. Uppselt
Fö. 15. jan. kl. 20.30. Uppselt
Lau. 16. jan. kl. 16.00. Uppselt
Su. 17. jan. kl. 16.00. Uppselt
R. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt
Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt
Su. 24 jan. kl. 16.00. Uppselt
Þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30.
(16.00) og su. 31. jan. (16.00)
Allar sýningar uppseldar til 24. janúar.
Bílaverkstæði Badda f febrúar:
Mi. 3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30)
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu í dag og
á morgun kl. 13.00-20.00 Simi 11200.
Lokað á gamlársdag og nýjársdag.
Miðapantanir einnig í síma 11200 í dag
og á morgun kl. 10.00-12.00.
Visa
Euro
LAUGARÁS=
Nýársmyndir1988
A salur
Jólamynd 1987
Stórfótur
Myndin um „Stórfót" og Henderson
flölskylduna er tvímælalaust ein af bestu
gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr
smiðju Universai og Amblin fyrirtæki
Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow,
Melinda Diollon og Don Ameche.
Leikstjórn: William Dear.
Sýnd í A sal kl. 7,9 og 11.05
Sýnd f B sal kl. 5
Sýnd í B sal kl. 3 þann 1., 2. og 3ja janúar.
Miðaverð kr. 250.-.
Salur B
Draumalandið
1 "Tho Arrival oí 'An Amcrican Tail' is a Timc íor Jubilalion.
bu ykilit Tlu IjJí. Sk>
Ný stórgóð teiknimynd um
músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til
Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum
Steven Spielberg. Talið er að Spielberg sé
köminn á þann stall sem Walt Disney var á,
á sinum tíma.
Sýnd i A sal kl. 5.
SýndíBsalkl.7,9og11.
Sýnd t A sal kl. 3 þann 1., 2. og 3ja janúar.
Blaðaummæli:
Fifill er arftaki teiknimyndstjarnanna:
DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ.
„The Today Sho»s“
Miðaverð 200 kr.
Salur C
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd i
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist I skotturni
flugvélar, turninn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmíu faðir: önnur múmían er leikari en
hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemurof seint i skólann. Kennaranum likar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Ofl
geldur likur likt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Valhöll
Sýnd i C sal kl. 3 þann 1., 2 og 3ja janúar.
HÁSKÚUBfð
SÍMI 2 21 40
Jólamyndin 1987
Öll sund lokuð
OLL VINNSLA
PRENTVERKEFNA
phPRENTSMID|ANh«
ddddu
Smiðjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Sími 45000.
Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að
ræða?
Frábær spennumynd með Kevin Costner i
aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot
Ness í „Hinum vammlausu".
Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene
Hackman, Sean Young.
Leikstjóri: Roger Donaldsson
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15
Bönnuð innan 16 ára
Fimmtudagur
31. desember
Gamlársdagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Barnaútvarpið
12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög
14.00 Nýárskveðjur
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað gerðist á árinu? Fróttamenn Útvarps-
ins greina frá atburðum á erlendum og innlend-
um vettvangi 1986 og ræða við ýmsa sem koma
þar við sögu.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur í Áskirkju Prestur: Séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
19.00 Kvöldfréttir
19.25 Þjóðlagakvöld
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Þorstein Páls-
sonar
20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
20.40 „Stígum fastar á fjöl“ Áramótagleði út-
varpsins hljóðrituð á Árnesi. Flytjendur: Fólagar
í Ungmennafélagi Gnúpverja og Árneskórinn.
Umsjón: Hall Guðmundsdóttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist.
23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður
og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja lag Páls
Isólfssonar. Róbert A. ottósson stjómar. (Úr
safni Útvarpsins).
23.40 Áramótakveðja Rikisútvarpsins
00.05 Samtengd dagskrá á báðum rásum til kl.
2.00.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
aís
Fimmtudagur
31. desember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist og
viðtöl. Þorgeir hefur svo sannarlega lag á því að
koma fólki í gott skap í morgunsárið.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og Gunnlauaur rabbar við hlustendur.
10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn. Upplvsingar og tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum
fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Áramótin nálgast senn Stjarnan fagnar
áramótum og við leikum hátíðatónlist fyrir
hlustendur tii morguns.
Gleðilegt ár
Fimmtudagur
31. desember
gamlársdagur
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur róttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á
Brávallagötunni lætur í sór heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Póll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-16.00 Kryddsíldarveisla Bylgjunnar. Hin
árlega kryddsíldarveisla Bylgjunnar í beinni
útsendingu frá Grillinu á Hótel Sögu. Bylgjan
lítur yfir atburði ársins með ráðamönnum þjóð-
arinnar, forystumönnum atvinnulífsins, listam-
önnum og öðrum. Stjórnandi útsendingar Hall-
grímur Thorsteinsson.
16.00-24.00 Þægileg Bylgjutónlist til áramóta.
24.00-08.00 Áramótaskrall Bylgjunnar. Upp-
áhaldslög hlustenda leikin.
Fimmtudagur
31. desember
Gamlársdagur
07.00-18.00 Tónlist og fréttlr.
18.00-00.00 Hátíðartónlist, kynnt af Hjálmari H.
Ragnarssyni.
00.00-08.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á
samtengdum rásum.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene-
diktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls
ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn
Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda
tímanum.
10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með
íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum
innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hódegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá
19.00 Kvöldfréttir
19.25
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene-
diktsson stendur vaktina til morguns.
Fróttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20, 16.00 og 19.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands
Fimmtudagur
31. desember
Gamlársdagur
13.55 Táknmálsfréttir.
14.00 Fréttir og veður.
14.15 Lóa litla Rauðhetta-Endursýníng. fslensk
sjónvarpsmynd gerð eftir smásögu Iðunnar
Steinsdóttur.
14.40 Tindátinn staðfasti. (The Tin Soldier)
Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinni þekktu
sögu H.C.Andersens. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
15.05 Gestur frá Grænu stjörnunni. Þýsk brúðu-
mynd í fjórum þáttum. Brúðuleikhúsið í Augs-
burg sýnir leik um geimveru sem kemur til jarðar
og lendir í ýmsum ævintýrum.
15.35 Þrífætlingarnir. (Tripods) Breskur myndaf-
lokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri
vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi
Trausti Júliusson.
16.05 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson.
16.45 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisróðherra, Þorsteins Páls-
sonar.
20.20 1987 - Innlendar og erlendar svipmyndir.
Fréttamenn Sjónvarpsins stikla á stóru með
áhorfendum um ýmsa viðburði á árinu, heima
og erlendis.
21.25 Stuðpúðinn. Sýnt verður úrval íslenskra
tónlistarmyndbanda sem gerð voru á árinu
1987. Auk þess verður frumsýnt myndband við
lagið „Ég er lítill, svartur maður“ sem Bubbi
Mortens syngur. Umsjón: Jón Egill Bergþórs-
son.
21.35 Strax í Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuð-
manna í STRAX til Kína á sl. ári. Hljómsveitin
er sú eina sinnar tegundar, utan Wham, sem
boðið hefur verið til Kínverska Alþýðulýðveldis-
ins til hljómleikahalds.
22.25 Áramótaskaup 1987. Umsjón og leikstjóm:
Sveinn Einarsson. Meðal leikenda: Arnór Ben-
ónýsson, Bessi Bjarnason, Felix Bergsson,
Gísli Snær Erlingsson, Gísli Halldórsson, Guð-
laug María Bjarnadóttir, Guðmundur Ólafsson,
Inga Hildur Haraldsdóttir, Jóhannes Kristjáns-
son, Kjartan Bjargmundsson, Márgrét Olafs-
dóttir, Pálmi fíestsson, Ragnheiður Tryggva-
dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þröstur Leó Gunnars-
son, Ævar örn Jósepsson og öm Ámason.
Tónlist: Pétur Hjaltested. Leikmynd: Stígur
Steinþórsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
son.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Mar-
kús örn Antonsson, útvarpsstjóri.
00.15 Kona i rauðum kjól. (The Woman in Red)
Bandarísk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri
Gene Wilder. Aðalhlutverk Gene Wilder, Char-
les Grodin, Joseph Bologna, Judith Ivey, Micha-
el Huddleston, Kelly Le Brock og Gilda Radner.
Giftur maður sér unga konu í rauðum kjól dag
einn og getur ekki gleymt henni. Eftir marghátt-
aðan misskilning og með aðstoð góðra vina
tekst honum að eiga með henni stefnumót.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
01.40 Dagskrórlok.
Fimmtudagur
31. desember
09.00 Gúmmíblrnir. Teiknimynd. Þýöandi: Ágúsla
Axelsdóttir.
09.20 Furðubúarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur
S. Hilmarsson.
09.40 Fyrstu jólin hans Jóga. Teiknimynd. 4.
þáttur. Þýðandi Björn Baldursson.
10.00 Fyrstu jól Kaspars. Teiknimynd. Þýðandi
Pétur S. Hilmarsson__________________________
10.25 Rúdolf og nýjársbarnið. Teiknimynd með
íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
11.15 Sníkjudýrið Frikki. Freddie the Free-
loader. Teiknimynd. Þýðandi: Ingunn Gísla-
dóttir.
12.05 Jólasaga. Christmas Carol. Þýðandi: Pétur
S. Hilmarsson. Worldwision.
13.00 Með Afa i jólaskapi. Afi skemmtir og sýnir
börnunum stuttar teikni- og leikbrúðumynd-
ir. Allar myndirnar eru með islnsku tali. Stöð
2.
15.00 Dýravinirnir. Teiknimynd. Þýðandi: Jón
Sveinsson.
15.45 Daffi og undraeyjan hans. Teiknimynd.
17.00. Hlé.__________________________________
20.00 Forsætisróðherra Þorsteinn Pólsson flyt-
ur ávarp.
20.20 íslenski listinn. Erlendur tóniistarannáll árs-
ins 1987. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól
hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur
Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan.__________
21.10 Heilsubælið í Gervahverfi. Síðasta heim-
sóknin til sjúklinga og starfsfólks í Heilsu-
bælinu i Gervahverfi þar sem ákveðið hefur
verið að loka Heilsubælinu af heilbrigðisá-
stæðum um óramóL Aðalhlutverk: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Jú-
líus Brjónsson, Pálmi Gestsson og Gísli
Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gisli Rúnar
Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson,
Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar
Jónsson. Gríniðjan/Stöð 2.
22.35 Rokktónlelkar. Prince’s Trust. Dagskrá frá
styrktartónleikum prinsins af Wales sem haldnir
voru fyrr í þessum mánuði. Sjónvarpsmaðurinn
David Frost og leikkonan Jane Seymour kynna
tónlistarmennina, en meðal þeirra sem fram
koma eru Elton John, Phil Collins, Art Garfunkel,
The Bee Gees, Pointer Sisters og margir fleiri.
23.59 Áramótakveðja Stöðvar 2.