Fréttablaðið - 17.02.2009, Qupperneq 24
20 17. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR
„Þetta verður stærri útgáfan,“
segir tónlistarmaðurinn Magni
Ásgeirsson. Ákveðið hefur verið
að endurtaka Queen-tónleikana
sem Magni hélt með kór Fjöl-
brautaskóla Suðurlands og Djass-
bandi Suðurlands síðasta vor á
Selfossi. Í þetta sinn verða tón-
leikarnir haldnir í Fífunni í Kópa-
vogi 12. mars og verður þar mikið
um dýrðir.
„Þetta verður fimmtíu manna
kór og hljómsveit og öll þau ljós
og hljómtæki sem hægt er að
troða inn í þetta íþróttahús,“ segir
Magni, sem fann sig vel í hlutverki
Freddie Mercury í fyrra. „Það var
troðfullt hús og mér fannst þetta
ótrúlega skemmtilegt. Þetta virk-
aði svo vel að það er búið að hljóð-
blanda þrjú lög frá tónleikunum
og við erum að spá í að setja eitt
til tvö lög í spilun á Bylgjunni,“
segir hann. „Þessi tónlist er full-
komin. Ég var enginn sérstakur
Queen-aðdáandi en núna er ég að
minnsta kosti í tveimur Queen-
„tribute“ böndum.“
Söngkonan Hera Björk verð-
ur gestur á tónleikunum og hugs-
anlega einhverjir fleiri. Sjálfur
ætlar Magni að mæta í hvítum
hlýrabol og Adidas-skóm en lengra
vill hann ekki ganga sem Mer-
cury-eftirherma. „Ég er búinn að
segja öllum að ég geti ekki sungið
Mercury. Það hefur enginn komið
fram síðan hann dó sem getur
þetta. Þetta var flottasti „front-
ur“ sem nokkur hljómsveit hefur
verið með,“ segir hann.
Miðasala á tónleikana hefst 24.
febrúar. - fb
Queen-tónleikar endurteknir
MAGNI ÁSGEIRSSON Verður í sviðs-
ljósinu á Queen-tónleikum í Fífunni í
Kópavogi um miðjan mars.
Geirmundur Valtýsson sló
í gegn á hinu árlega 101-
þorrablóti Sindra og Stjúra
sem var haldið á Prikinu á
föstudagskvöld fyrir lukt-
um dyrum.
„Þetta var svolítið öðruvísi en ég
er vanur,“ segir Geirmundur, sem
mætti einn með hljómborðið sitt
á Prikið án hljómsveitar. „Ég er
búinn að spila lengi undir fjölda-
söng en ég vissi ekki á hverju ég
átti von því þetta var í fyrsta skipti
sem ég fer í 101,“ segir hann og
kímir. „Undirtektirnar voru því-
líkar að maður hefur ekki kynnst
svona. Ég ætlaði bara að vera í
klukkutíma eða einn og hálfan. Ég
byrjaði korter fyrir ellefu og var
alveg til korter yfir tvö.“
Á meðal þeirra um það bil hundr-
að gesta sem mættu á þorrablótið
voru Sigga Boston, Heiðar í Botn-
leðju, Jón Atli Helgason, Jörundur
Ragnarsson leikari, Óttarr Proppé
og Stephan Stephensen úr Gus-
Gus. Geirmundur segir að þessi
101-hópur hafi verið fínt fólk og
sannarlega engar miðbæjarrott-
ur. „Það sungu allir hástöfum. Ég
fann hvaða lög ég þurfti að koma
með og þegar ég kom með þau
voru allir á sömu nótunum.“ Nefn-
ir hann slagara á borð við Nú er
ég léttur og fleiri sveiflulög ásamt
tveimur þjóðhátíðarlögum sínum.
Segist hann þegar hafa fengið boð
um að spila aftur fyrir 101-hópinn
í afmælisveislu og hlakkar mikið
til að endurtaka leikinn.
Morguninn eftir tónleikana á
Prikinu keyrði Geirmundur síðan
glaður í bragði norður í land og
spilaði á þúsund manna þorrablóti
í heimabæ sínum Sauðár-
króki. „Það var alveg sama
stemningin, nema örlítið
fleira fólk.“
freyr@frettabladid.is
Sló í gegn á 101-þorrablóti
Nokkuð er um að hlustendur Rásar
2 kvarti undan spilun Reykinga-
lags Baggalúts. Dagskrárstjórinn
Sigrún Stefánsdóttir áframsendi
einn póst viðkvæms hlustanda á
útvarpmenn Rásar 2 og erfitt að
skilja öðru vísi en svo að þar sé
um tilmæli að ræða að dregið sé úr
spilun lagsins. „Líklega er ekkert
hægt að gera annað en að lækka í
tækinu þegar þessi söngur brest-
ur á og það skaðar varla þá Bagga-
lúts pilta þó einum færri aðdáanda
sé til að dreifa þegar þeir fá í stað-
inn hóp ungra og efnilegra aðdá-
enda og e.t.v. tilvonandi stórreyk-
ingamanna í staðinn,“ segir meðal
annars í bréfinu.
Bragi Skúlason Baggalútur er
höfundur lagsins: „Já, þessi dular-
fullu vinsamlegu tilmæli. Ég reyki
ekki sjálfur en hef heyrt að þetta
sé voðalega gott. Reyndar segir
hann Eiríkur Hauksson, sem syng-
ur lagið, að þetta sé ógeðslegt
og glæpsamlega gott. En
diskótekarar ríkisins
hljóta að íhuga tilmælin,“
segir Bragi.
„… það er skrítið að á
meðan maður reynir að segja
börnum hvað það sé vont í
alla staði að reykja, hljómi
undir lag sem dásamar
reykingarnar. Og til að
textinn fari nú örugg-
lega ekki fram hjá nein-
um endurtaka þulirnir
stundum hluta text-
ans,“ segir í bréfinu
sem áframsent var
til útvarpsmannanna.
Bragi fórnar hönd-
um og segir reyndar að
ef grannt sé hlustað þá sé þarna
verið að fjalla um nautnina og
skömmina sem reykingum
fylgir með nostalgískum
augum. Þetta sé ekki
lofsöngur. „En maður
fagnar því að það sé
til fólk sem vakir yfir
samborgurunum sínum.
Maður getur ekki
annað.“
- jbg
Baggalútur ruggar bátum á Rás 2
BRAGI BAGGA-
LÚTUR
Má una því að
texti hans um
reykingar er af
sumum hlust-
endum Rásar
2 túlkaður sem
lofsöngur.
GEIRMUNDUR VALTÝSSON
Geirmundur sló ræki-
lega í gegn innan um
101-rotturnar á
Prikinu á föstu-
dagskvöld.
Í GÓÐUM GÍR Sindri Kjartansson, Reynir Jónasson harmonikkuleikari, Stjúri og Sig-
urður Björn Blöndal voru í góðum gír.
SKEMMTIATRIÐI Þau Guðni Finnsson,
Sigurður Björn Blöndal, Lilja Jónsdóttir
og Aron Bergmann voru með skemmti-
atriði á þorrablótinu.
SUNGIÐ HÁSTÖFUM Sungið var hástöf-
um á þorrablótinu, bæði með Reyni
Jónassyni og Geirmundi Valtýssyni.
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 8 L
TAKEN kl. 10:10 16
SEVEN POUNDS kl. 8 L
UNDERWORLD 3 kl. 10:30 16
CHIHUAHUA kl. 6 L
FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10 16
ROLE MODELS kl. 6 12
BENJAMIN BUTTON kl. 8 7
HANN ER VINSÆLL
MEÐAL KVENNA
13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS
UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSA NÓTT
Hrikalegasti fjölda-
morðingi sögunnar...
...er kominn aftur! Maðurinn með Hokkí
grímuna – JASON!
FRIDAY THE 13TH kl. 5:50 - 8 - 10:20 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L
CHIHUAHUA m/Ensku tali kl. 10:20 Ath engin ísl. texti L
BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D 7
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 VIP
HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L
DOUBT kl. 8 L
ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12
BEDTIME STORIES kl. 5:50 L
ROCKNROLLA kl. 10:20 16
YES MAN kl. 8 7
FRIDAY THE 13TH kl. 6 - 8:10 - 10:20 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6D L
BENJAMIN BUTTON kl. 8D - 10:10D 7
BLOODY VALANTINE-3D kl. 8(3D) - 11:10(3D) 16
BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6(3D) L
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 8 L
SLUMDOG MILLIONAIRE kl. 10 12
DOUBT kl. 8 12
UNDERWORLD kl. 10:10 16
HANN ELSKAR
ATHYGLI
-Tommi, kvikmyndir.is-
-s.v. mbl-
★ ★ ★ ★
-l.i.b topp5.is-
★ ★ ★ ★
-New york post-
★ ★ ★ ★
-Premiere-
★ ★ ★ ★
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ
- Í DAG -
KR. 500
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
L
L
L
L
12
L
12
L
BRIDE WARS kl. 8 - 10
REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.10
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6
L
12
L
L
FANBOYS kl. 5.50 - 8 -10.10
FANBOYS LÚXUS kl. 5.50 – 8 – 10.10
BRIDEWARS kl. 4 - 6 - 8 -10
HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 - 5.45
VALKYRIE kl. 8 - 10.30
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
14
12
14
L
THE WRESTLER kl. 5.30 - 8 - 10.30
FROST/NIXON kl. 5.30 - 8 - 10.30
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 8 - 10.10
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 - 10.10
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
L
12
16
12
16
VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30
BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8
TAKEN kl. 10.30
AUSTRALIA kl. 6
UNDERWORLD 3 kl. 10
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ
BREYTT SÖGUNNI!
Þegar tvö
brúðkaup
lenda upp á
sama daginn
fara bestu
vinkonur í
stríð!
“Einstök kvikmyndaupplifun!”
- Dóri DNA, DV
"Frábær leikur, stórgóð mynd!"
- Tommi, kvikmyndir.is
Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast
inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki
af Star Wars Episode I.
“Mörg dúndurspennandi atriði”
- V.J.V., Topp5.is/FBL
"FANBOYS ER ALVEG MÖST FYRIR ALLA STAR
WARS-FÍKLA. EKKI SPURNING!"
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
- bara lúxus
Sími: 553 2075
FANBOYS kl. 8 og 10 L
BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 6 L
HOTEL FOR DOGS kl. 6 L
BRIDE WARS kl. 8 L
MY BLOODY VALENTINE kl. 10.20 - POWER 16
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10 12
★★★★★
- S.V., MBL
★★★★★
- L.I.L., Topp5.is/FBL