Tíminn - 18.02.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 18.02.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn Fimmtudagur 18. febrúar 1988 DAGBÓK Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20:30 í Félagsheimilinu. Að loknum fundarstörf- um verður spilað bingó. Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundurinn verður mánudaginn 22. febrúar kl. 20:30 í félagsheimili kirkjunn- ar. „Mætum öll,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Framsóknarvist - Kópavogi Framsóknarfélögin I Kópavogi efna til 3ja kvölda spilakeppni I Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Spilað verður 3 sunnudaga í röð, og verður hið fyrsta sunnudaglnn 21. febrúar n.k. og hefst kl. 20. Góð verðlaun verða veitt öll kvöldin og siðasta kvöldið 6. mars verða veitt glæsileg ferðaverðlaun tll þess er flest stig hefur hlotið samtals fyrir öll kvöldin. Kaffiveitingar verða á staðnum. Framsóknarfélögin f Kópavogi Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist I samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Fyrsta kvöld í þriggja kvölda keppni. Mætum vel. Framsóknarfélag Borgarness Norðurland eystra Guðmundur Bjarnason heil- brigðisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður halda almenna stjórnmála- fundi á eftirtöldum stöðum: Raufarhöfn í félagsheimilinu fimmtudaginn 18. febrúar kl. 21. Kópaskeri I fundarsal K.N.Þ. föstudaginn 19. febrúar kl. 21. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Stefán Guðmundsson alþingismaður verður til viðtals I Framsóknarhúsinu Sauðárkróki, laugar- daginn 20. febr. kl. 10-12. Selfoss - Nágrenni Almennur fundur um heilbrigð- Ismál með Guðmundi Bjarna- syni heilbrigðisráðherra og Hafsteini Þorvaldssyni sjúkra- hússráðsmanni verður haldinn f Inghól á Selfossi fimmtudag- inn 25. febrúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Framsóknarfólag Selfoss Guftnl Agústsson Unnur Stafánsdéttlr. Jón Helgason Suðurland Viðtalsfundir þingmanna og varaþingmanns Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Fundinum, sem vera átti föstudaginn 19. febrúar að Þingborg I Hraungerðishreppi, hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum fram til þriðjudagsins 23. febr. og verður þá haldinn á sama stað og hefst kl. 21.00 Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Slmi 99-2547. Kjördœml8sambandlð Reykjanes Kjördæmlssamband framsóknarmanna I Reykja- neskjördæmi hefur ráðlð framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborg 5 f Kóþavogi. Sfmi 43222. Skrifstofan verður opin: Þriðjudaga kl. 16.30-19.00 Fimmtudaga kl. 16.30-19.00 Föstudaga kl. 16.30-19.00 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 99 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan. ÚTVARP/SJÓNVARP ■111 Fimmtudagur 18. febrúar 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, 7.00 Fréttlr. 7.03 f morguneárli með Ragnhelðl Ástu Péturs- dóttur. Fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, (réttir kl. 8.00 og veðurfregnlr kl. 8.15. Leslð úr lorustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirlitl kl. 8.30. Tllkynnlngar lesnar laust fyrlr kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pólsdóttir talar um daglegt mál laust fyrlr kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgumtund barnanna: „Húalð á slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wllder Herbert Frlð|énsson þýddl. Sélvaig Pálsdóttir les (19). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stelónsson kynnlr Iðg fré llðnum érum. 11.00 Fréttlr. Tllkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Elnnlg útvarpað að loknum Iréttum á mlðnætti). 12.00 Fréttayllrllt. Ténllst. Tllkynnlngar. 12.20 Hádegistréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. Tónlist. 13.05 f dagalns önn - Böm og umhverfl Umsjón: Ásdls Skúladóttir. (Einnlg útvarpað nk, þrlðju- dagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglasagan: „A farð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. KJartan Ragnars þýddl. Marla Slgurðardóttlr les (9). 14.00 Fréttlr, Tllkynnlngar. 14.05 Fyrlr mlg og kannskl þlg. Umsjón: Margrét Blöndal. (Fré Akureyrl). (Elnnig útvarpað að- laranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Plngfréttlr 15.20 Landpésturinn - Fré Noröurlandl. Umajón: Geatur Elnar Jónaason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskré. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð. Fjallað um knattspyrnu- keppni drengja Innanhúss. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst é aíðdegl - Brltten, Bartók og Relnecke. a. „Ljómanirnar" fyrir tenór og strengjasvelt oltir Banjamln Brltten. Peter Pears syngur með Ensku kammersveitlnni; hölundur sljórnar. b. Rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Barfók. Orfeus kammersveltln lelkur. c. Konsert fyrlr flautu og hljómsveit I D-dúr eftlr Carl Reinecke. 18.00 Fróttlr. 18.03 Torglð - Úr atvlnnulíflnu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónllst. Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tllkynnlngar. Daglegt mál. Endurtekinn þéttur fró morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefnl. 20.00 Aðföng Kynnt nýtt efnl I hljómplötu- og hljómdlskasafnl Útvarpsins. Umsjðn: Mette Fanð. Aöstoðarmaður og lesarl: Sverrlr Hólm- arsson. (Endurtekinn þáttur Irá sunnudegl). 20.30 Fré tónlelkum Slnfónluhljómsveltar fa- landa I Héakólabfól - Fyrrl hlutl. Stjórnandl: Thomas Konoz. a. „Föðurland mltt" eftlr Bedrlch Smetana. b. Slnfónla Concertante fyrlr fjóra blásara og nijómsvelt eltir Wolfgang Amadoua Mozart. Kynnlr: Hanna G. Slguröardóttlr. 22.00 Fréttlr. Dagskró morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leatur Paaafuaálma. Séra Helmlr Steinsson les 16. sálm. 22.30 „ÞI6 aklljlð vlat akkl hvað vlð erum að 8era“ Páttur um dadaisma I umsjá Jóns iskars. Lesari Knútur R. Magnússon. 23.15 Frá tónlelkum Slnfónfuhljómaveltar la- landa I Háakólablól - Slðarl hlutl a. „Tvær myndlr" eltlr Béla Bartók. b. Dansar frá Galante eftir Zoltan Kodály. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttlr. 24.00 Fréttlr. 24.10 Samhljémur Umsjón: Anna Ingólfsdóttlr. (Endurteklnn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp é aamtengdum ráaum tll mnrguna. 00.10 Vökulögln. Tónllst al ýmsu tagl I næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðrt, færð og (lugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnlr fró Veðurstolu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp msð Iréttayllrlltl kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Lelðarar dagblaðanna að loknu fréttayflrlltl kl. 8.30. Fastlr llðlr en alls ekkl alllr elns og venjulega - morgunverkln á Rás 2, talað vlð fólk sem hefur frá ýmsu aö segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en auk þess talar Hafstelnn Hafliðason um grðður og blómarækt á tlunda tlmanum. 10.05 Mlðmorgunaayrpa. Einungls leikin lög með Islenskum flytjendum, sagöar tréttlr al tðnlelkum Innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljðmplötur. Umsjðn: Krlstln Bjðrg Porstelns- dóttlr. 12.00 A hádegl. Dægurmálaútvarp á hádegl hefat með fréttayflrlltl. Stefán Jðn Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnlr hlustendaþjón- ustuna, þáttlnn „Leltaö svars" og vettvang fyrtr hlustendur meö „Orð I eyra". Slml hlustanda- þjónuatunnar ar 693661. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 A mlill mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 18.03 Dagakrá. Megrunarlógreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vlsar veglnn tll heilsu- samlegra llts á tlmmta tlmanum, Melnhornið verður opnað fyrir nöldurskjöður þjóðarinnar klukkan að ganga. sex. 19.00 Kvoiotrettir 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónllst al ýmsu tagl. 22.07 Af flngrum frim. - Gunnar Svanbergsson, 23.00 Er eltthvað að? Spurningaleikur I tvelmur þáttum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónllst af ýmsu tagl I næturút- varpl tll morguns. A6 loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurteklnn fré mánudegl þátturlnn „Á frlvaktínnl'' þar som Þér Martelnsddottlr kynnlr óskalög sjðmanna. Fréttlr kl. 2.00 og 4.00 og sagðar Iréttlr af veðrl, lærð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir fró Veðurstolu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæölsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Fimmtudagur 18. febrúar 17.50 Rltmálafréttlr. 18.00 Slundln okkar. Endursýndur þáttur Irá 14. febrúar. 18.25 Vatrarólymplulelkarnlr I Calgary.Listhlaup á skautum, Isknattlelkur o.fl. Umsjðnarmaður Jón Óskar Sólnes. (Evrðvlslon). 19.20 Fréttaágrlp og táknmálatréttlr 19.30 Anna og félagar. Italskur myndaflokkur fyrlr böm og ungllnga. Anna er 12 éra gömul og býr hjé ömmu sinnl. Hún elgnast tvo góða vinl og saman lenda þau I ýmsum ævlntýrum. Þýðandl Slelnar V. Árnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýalngar og dagakré. 20.35 Spurnlngum avarað Nú og næstu sex flmmtudaga mun sjónvarplð sýna stutta þœtti þar sem dr. Slgurbjörn Elnarsson blskup svarar spumlngum lelkmanna. Það sr Jón Sigurðsson skólastjóri i Bifröst sem fyrstur spyr, og lýtur . spurnlng hans að sjáHavlgum. 20.50 Kastljóa Þáttur um Innlend málelnl. Umsjónarmaður Arnþrúður Karlsdóttir. 21.30 Matlock Bandarlskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Andy Grifflth, Unda Puri og Kene Holllday. Þýðandl Krlstmann Elðsson. 22.20 Hvað um byltlnguna? (Magaslnet - Che Guevara) Helmildamynd trá sænska sjónvarplnu I tllefnl þess að á slðasta árl voru tuttugu ér llðln tré þvl að Che Guevara téll fyrir hermönnum I Bðlivlu. 22.45 Vetrarólymplulelkirnir I Calgary Helstu úrsllt. Umsjónarmaöur Bjami Fellxson. (Evrðvlslon) 22.55 Útvarpafréttlr I dagsakrárlok. | L;,HiuiiUÞUu(!j'j M 1 Sæmundur Valdimarsson Sýning Sæmundar á Kjarvals- stöðum: FJÖRUMENN Sæmundur Valdimarsson opnar á laug- ardaginn 20. febr. kl. 14:00 sýningu á styttum og skúlptúrum gerðum úr rekav- ið. Sýningin verður í Vestur-forsal Kjar- valsstaða og stendur til 6. mars. Um 20 verk eru á sýningunni. Þetta er 6. cinkasýning Sæmundar en hann hefur tekið þátt í samsýningum, svo sem Reykjavíkursýningunni 1986 sem var í Vestursal Kjarvalsstaða. Sæmundur fæddist 1918 að Krossi á Barðaströnd og var þar búsettur til full- orðinsára. Árið 1948 fluttist hann til Reykjavíkur og hefur slðustu þrjátíu ár stundað vaktavinnu í Áburðarverksmiðj- unni 1 Gufunesi. Um 1970 fór hann að setja saman myndir úr steinum og rekaviði. Þessar myndir voru fyrst sýndar í Gallerf SÚM árið 1974 á sýningu á alþýðulist, sem þar var haldin. Fyrstu einkasýningu stna hélt Sæmundur árið 1983, en þetta er 6. einkasýning hans. Auk þess hefur hann tekið þátt 1 nokkrum samsýningum. daginn á Gimli í Kanada sl. sumar Afmæli Trausti Eyjólfsson, kennari við Bænda-t skólann á Hvanneyri, verður sextugur á morgun, föstudaginn 19. febrúar. Hann dvelur f Noregi um þessar mundir. Utan- áskríft til hans er: Boks 1142 1432 As, NLH Norge Listasafn Elnars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga 'kl. 13:30 - 16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11:00- 17:00. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3. Fimmtudag kl. 14:00 - Frjáls spila-. mennska, t.d. bridge eða lomber. Kl. 19:30 - Félagsvist, spilað hálft kort. Kl. 21:00 - Dans. Fimmtudagstónleikar á Borg- inni 1 kvöld, fimmtud. 18. febrúar halda frændurnir Sverrir Stormsker og Rúnar Þór tónleika þar sem flutt verða lög af flestum þeim hljómplötum sem þeir hafa gefið út. Með þeim leika hljóðfæraleikararnir Pálmi Gunnarsson, Karl Sighvatsson, Stefán Hilmarsson, Sigurgeir Sigmunds- son, Steingrímur Guðmundsson, Stefán Ingólfsson og Jósef Winett, en hann er bandarískur saxófónleikari, sem hingað er kominn sérstaklega vegna þessara tónleika. Húsið er opnað kl. 21:00 og tónleikar- nir sjálfir hefjast kl. 22:00 stundvíslega og verða teknir upp á video og hljóðband. Hljóðstjórn er í höndum Pauls Bradman og kynnir er Birgir Hrafnsson. Bandalag kvenna í Reykjavík • Fundi frestaö • Af óviðráðanlegum orsökum verður áður auglýstum fyrirlestri „Um breytinga- skeið kvenna“ frestað til fimmtudagsins 25. febrúar kl. 20:30 að Hallveigarstöð- um. Frummælandi er Jens Guðmundsson kvensjúkdómalæknir. Minningarsjóður Einare á Ein- arestöðum Vinir Einars á Einarsstöðum, sem lést fyrir nokkru, stofnuðu um hann minning- arsjóð. Þeir benda á þann sjóð til áheita fyrir þá sem vilja heiðra minningu hans og styrkja eftirlifandi konu hans. Sjóðurinn er varðveittur við Útibú Landsbanka íslands á Húsavfk og er nr.5460.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.