Tíminn - 18.02.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.02.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 18. febrúar 1988 l!llllllllllllllllllll[||| BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Oj<m Etiir Birgi Sigurðsson. Næstu sýningar: Laugardag kl. 20 Föstudag 26/2 kl. 20 Sýningum fer fækkandi Næstu sýningar: Ikvöldkl. 20.30 Miðvikudag 24/2 kl. 20.30 Sunnudag 28/2 kl. 20.30 Ti1 LsiöRt RuQL eftir Christopher Durang Föstudag kl. 20.30 Laugardag 27/2 kl. 20.30 Allra síðasta sýning Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM dJI RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Laugardag kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20. Fimmtudag 25/2 kl. 20. Veitingahús f Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið trá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúisnu Torfunni, slmi 13303. ^ SOIJTH ^ \ SÍLDLV \ i ’ ER * I k ICOMIN A eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Fimmtudag kl. 20 Uppselt Föstudag 19/2 kl. 20 Uppselt Þriðjudag 23/2 kl. 20 Miðvikudag 24/2 kl. 20 Laugardag 27/2 kl. 20 Uppselt Sunnudag 28/2 kl. 20 Uppselt Miðasala. Núer verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 6. apríl 1988. Miðasala I Iðnó er opin kl. 14-19. Sími 1 66 20. Miðasala I Skemmu sími 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. Miðum hraða ávallt við aðstæður IUMFERDAR RÁÐ. ÞIÓDLEIKHLISID Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudag Uppselt I sal og neðri svölum. Laugardag Uppselt I sal og á neðrí svölum Miðvikudag 24. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Fimmtudag 25. febr. Uppselt Laugardag 27. febr. Uppselt Sýnlngar I mars: Mi. 2., fö. 4., uppselt lau. 5., uppseltfi. 10., fö, 11., Uppselt lau. 12., uppselt su. 13. Uppselt fö. 18. uppselt, lau. 19., uppselt mi. 23., fö. 25. Uppselt lau. 26., Uppselt mi. 30., fi. 31., annar I páskum 4. april íslenski dansflokkurinn frumsýnir: Ég þekki þig - þú ekki mig fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut Danshöfundur: John Wisman Leikmynd, búningarog lýsing: Henk Schut Tónlist: Louis Andriessen, John Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson Dansarar: Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólaffa Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, COrne'du Crocq, Hany Hadaya, Jóhannes Pálsson og Paul Estabrook I kvöld 3. sýning Sunnudag 4. sýning Þriðjudag 23. feb. 5. sýning Föstudag 26. feb. 6. sýning Sunnudag 28. feb. 7. sýning Þriðjudag 1. mars 8. sýning Fimmtudag 3. mars 9. sýning Ath:l Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardag (16.00), Laus sæti su. (20.30) Uppselt, þri. 23.2. (20.30) Uppselt fö. 26.2. (20.30) Uppselt, lau. 27.2. (16.00) Uppselt, su. 28.2. (20.30) Uppselt. Su. 6.3. kl. 20.30, þri. 8.3. kl. 20.30, mi. 9.3. kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum dyrir sýningu Miðasalan opin I Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig I síma 11200 mánudaga tll föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. og 13.00-17.00 Visa Euro Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Myndin hefur hlotið met aðsókn bæði í Bandarikjunum og Englandi Fjölmiðlar hafa tekið sterkt til orða. Svo sem.. „Nístandi spennumynd". „Fólk getur ekki hætt að tala um myndina". „Snjöll og tælandi". „Besti hrollur ársins". „Rómantiskastamynd ársins". „Viss um að myndin fær Óskarsverðlaun". Sem sagt mynd fyrir þig: Aðalhluverk: Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5og 11 Bönnuð innan16ára Tónleikar kl. 20.30 LAUGARÁS= = Salur A Hrollur 2 Mynd þessi er byggð á sögu eftir spennubókahöfundinn Stephen King. Þau sem eru fyrir mikla spennu og svo smávegis gæsahúð ættu ekki að láta þessa mynd framhjá sér fara óséða. Aðalhlutverk: George Kennedy, Dorothy Lamour og Tom Savini (sem Hrollur). Sýnd kl 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Salur B Öll sund lokuð IHOTHWC THISSIDE OFJUSTICE CAHSTOPHIM. ALONE _________________ . inmnkOEMiiai fwiiwrinaniKianaif t NtalýtlllHCt ÞndkMl'MS rarjfcr^w;-\ Ný hörku spennandi mynd um leyniþjónustumanninn MALONE (Burt Reynolds). Malone hefur haft með höndum verkefni sem venjulegu fólki hrís hugur við. Hann ákveður að stinga af sértil hvildar, en hvíldin verður ekki löng. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Kenneth Hemillan og Cliff Robertsson Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára V0K Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness I „Hinum vammlausu". Aðalhlutverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð yngri en 16 ára Salur C Stórfótur Myndin um „Stórfót" og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 5 Malone ,„_f__________________n virgima madsen millie perluns don opper adamant john doe md harrvdean stanton Evrópufrumsýning Kæri Sáli OH0 2 Hver man ekki eftir Otto? Hinum óviðjafnanlega Otto, sem kom öllum til að veltast um af hlátri... Og nú er komin ný mynd með Otto - Otto 2 Nýja myndin er að allra dómi enn skemmtilegri en sú fyrri. Það verður mikill þorrahlátur i Regnboganum í þetta sinn Otto sér um það... Frábær ný þýsk gamanmynd með hinum bráðsnjalla Otto Waalkes ásamt Anja Jaenike - Ute Sander Leikstjórn: Xaver Schwarzenberger og Otto Waalkes. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Bak við hliðið bíða hinir ógnvekjandi til að yfirtaka aftur það sem eitt sinn tilheyrði þeim. Og nú hefur hliðið opnast... Það er enn tími fyrir bænir... Spennandi, fjörug og afarvelgerð hrollvekja með Stephen Droft - Christa Denton - Louis Tripp Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7 Frumsýning Morð í myrkri ***** BT ***** EKSTRA BLADET Sýnd kl. 5 og 11 Frumsýnir Örlagadans Æsispennandi nýbylgjuþriller þar sem Tom Hulce fer á kostum, en hann var óborganlegur í hlutverki Mozarts í Amadeus - Lögreglan grunar hann um morð - morðinginn reynir að drepa hann, - svo virðist sem allir vilji hann feigan, en hann hefurekki hugmynd um hvers vegna-eina von hans virðist vera að hverfa alveg, - en hvemig? Tom Hulce - Mary Elizabeth Mastrantonio - Harry Dean Stanton (Paris-Texas) Leikstjóri: Wayne Wang Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 Og 11.15 Enginn verður fyrir vonbrigðum með þá félaga Dan Aykroyd og Walter Matthau i þessari splunkunýju gamanmynd. Sýnd kl. 3,7 og 9 ettir Benjamín Britten Sýningar i íslensku óperunni i febrúar Blönduós 13. feb. kl. 15 Miðgarður14. feb. kl. 14 21. feb. kl. 16.00 22. feb. kl. 17.00. 24. feb. kl. 17.00 27. feb. kl. 16.00 28. feb. kl. 16.00 Miðasala alla daga kl. 15.00-19.00 Simi 11475 Euro Visa í djörfum dansi Síðasti keisarinn Síðasti keisarinn er ein stórkostlegasta kvikmyndalega upplifun í háa herrans tíð. Veisla fyrir auga og eyra. - Mbl. 15/1. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter O’Toole. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Sýnd kl. 9.10 HLIÐIÐ Sími11475 ISLENSKA OPERANJ ____III Frumsýning 19. febrúar 1988 Don Giovanni eftir W. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir laðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðarsdóttir, Elin Ósk Óskarsdóttir, Sigriður Gröndal, Gunnar Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Frumsýning föstud. 19. febrúar kl. 20.00. Uppselt 2. sýning sunnud. 21. febr. kl. 20.00 Fáein sæti laus 3. sýning föstud. 26. febr. kl. 20.00 Fáein sæti laus Mlðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími11475

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.