Tíminn - 07.04.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 07.04.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn DAfiRÓK :S, I' LEIRLISTARSÝNING í Gallerí List Pau Eydís Lúðvfksdóttir og Daði Harð- arson rcka leirvcrkstæðið að Ási í Mos- fellsbæ. Þau sýna nú sýnishorn verka sinna í Gallerí List ( Skipholti 50B. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 8:00 en helgidaga kl. 14:00-18:00. Sýning- unni lýkur sunnudaginn 10. apríl. Eydfs lattk prófi úr kcnnaradeild MHI 1971. Hún hcfur starfaö við myndmennta- kcnnslu, útstillingar, hönnun o.fl. hjá Glit hf. frá 1979, en 1987 stofnaði hún og Daði Harðarson Leirsmiðjuna Ás. Eydís hefur haldið sýningar: Hönnun '82, einka- sýningar á Kjarvalsstöðum 1985 og '87. Daði Harðarson lauk námi úr Kcramik- dcild MHÍ 1982,og fór síðan í 2ja ára gestanám í Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn. Rak leirverkstæði í Kaupmannahöfn til '85 og starfaði við Glit frá 1985 til þess að Lcirsmiðjan Ás var stofnuð. Daði hefur tekið þátt í samsýningu f Listmunahúsinu 1982 og hafði einkasýningu f Gallerí Langbrók '85. Sjóminjasafn fslands. Frá Sjóminjasafni ísiands í Hafnarfirði Frá og með 1. október vcrður safnið opið um helgar kl. 14:00-18:00. Skólafólk og hópar gcta skoðað safnið á öðrum tfma cf þess er óskað, og cr hægt að panta tfma f sfma 52502 alla daga vikunnar. 1 safninu er áfram sýningin er byggir á „íslenskum sjávarháttum" Lúðvíks Krist- jánssonar auk fastra safnmuna, cn auk þcss cr hægt að fá að sjá myndböndin „Silfur hafsins" og „Lffið er saltfiskur". Pennavinur á ftalíu - Vill skiptast á heimsóknum milli Italíu og íslands Stúlka um tvftugt, Francesca, hefur scnt til blaðsins. Hún á hcima í Savona á ftalíu, cn skrifar bréfið á frönsku. Hún cr í læknanámi og scgist gcta skrifað svolítið á ensku, cn sér þætti bctra að skrifa á ítölsku eða frönsku. Helst vildi Francesca skrifast á við fslenska stúlku á sínum aldri, og þætti gaman ef hún hcfði áhuga á svipuðu námi og hún stundar sjálf (médccinc). Francesca á heima ( Savona, scm er nálægt Gcnúa á Ítalíu og stendur viö Genúa-flóa. Hún segist hafa áhuga á að pcnnavinur sinn hcimsæki sig og hún komi svo hingað til lands að skoða sig um. Utanáskrift til (tölsku stúlkunnar er: Francesca Zucchi, via Moizo 6/7 I7I00 Savona Italy tel. 019/805600 Húnvetningafélagið með félagsvist Húnvetningafélagið í Rcykjavík verð- ur mcð félagsvist laugardaginn 9. apríl í Félagsheimilinu Skeifunni 17. Spila- mennskan hefst kl. 14:00. Sumarfagnaöur félagsins verður laug- ardaginn 23. apríl í Domus Medica. Allir velkomnir. Ráðhildur sýnir í Nýlistasafni 2. apríl, laugardaginn fyrir páska, kl. 16:00 opnaði Ráðhildur Ingadóttir mynd- listarsýningu í Nýlistasafninu að Vatns- stfg 3B. Á sýningunni eru málverk, unnin ýmist mcð olíu cða akríllitum á sl. ári. Pctta er önnur einkasýning Ráðhildar. Sýningin verður opin kl. 16:00-20:00 á virkum dögum og kl. 14:00-20:00 um hclgar. Asgrimssafn Ásgrímssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16:00. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ársstaða aðstoðar- læknis við lyflækn- ingadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1988. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækningadeildar. Reykjavík 06.04.1988 - Sýning Ástu Guðrúnar í Hafnargalleríi ( dag, fimmtud. 7. apríl, verður opnuð sýning Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur „Vorið ’88“ í Hafnargalleríi, Hafnárstræti 4, yfir Bókaverslun Snæbjarnar. Sýningin er opin 7.-24. apríl á sama tíma og verslunin. Allir velkomnir. Elías B. Halldórsson sýnir I Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 I dag, fimmtudaginn 7. apríl kl. 17:00, opnar Elías B. Halldórsson sýningu í Gallerí Borg. Pósthússtræti 9. Elías B. Halldórsson er fæddur í Borg- arfirði cystra 1930. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1955—'58 og síðan framhaldsnám við aka- demíuna í Stuttgart í Þýskalandi og við akadcmíuna í Kaupmannahöfn. Elías hélt sína fyrstu sýningu í Boga- salnum 1961. Síðan hcfur hann haldið margar cinkasýningar um allt land, m.a. f FÍM salnum 1979, Norræna húsinu 1976 og 1982 ogá Kjarvalsstöðum 1985. Einnig hcfur Elías tckið þátt í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis. Á sýningunni nú eru nýlcgarolíumynd- ir. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Henni lýkur þriðjudaginn 19. apríl. Jón Stefánsson Ljóðabókin „með byssuleyfi á eilífðina11 eftir Jón Stefánsson Út er komin ljóðabókin „með byssu- leyfi á eilífðina" eftir Jón Stefánsson. Þetta er fyrsta Ijóðabók höfundar, en hann hefur áður birt ljóð í blöðum og tímaritum. Bókin er 44 blaðsíður og inniheldur 33 Ijóð. Höfundur er útgefandi, en setningu, prentun og bókband annaðist Prentstofa G. Benediktssonar. ÚTIVIST Fjallahringurinn 1. ferð: Keilir 8378 m y.s. (F-1) Nú hefst ný ferðasyrpa Útivistar þar sem gengið verður á 10 fjöll f fjallahringn- um við Faxaflóa. Fyrsta gangan er á Keili. Verið með frá byrjun. Létt og skemmtileg fjallganga. Brottför frá BSl, bensínsölu. Einnig er hægt að mæta í rútuna á leiðinni, t.d. við Sjóminjasafnið. Farmiðar við bíl (800 kr.) Frftt er fyrir börn með fullorðnum. Næstu helgarferðir: 1. Skaftafell - Öræfi (snjóbílaferð á Vatnajökul) og skfðagönguferð á Öræfajökul 21. apríl, 4 dagar. Upplýsingar á skrifstofunni Gróf- i inni 1, sfmi 14606. Fimmtudagur 7. apríl 1988 Fundur F.E.F. að Skeljanesi 6 Félag einstæðra foreldra heldur fund að Skeljanesi 6 í kvöld, fimmtud. 7. apríl kl. 20:30. Fundarefni: Kynning á Kvennaráðgjöf- inni. í Kvennaráðgjöfinni eru starfandi 4 hópar. Ein kona úr hverjum hópi á svo sæti í miðstjórn. Þær konur sem starfa hjá Kvennaráðgjöfinni cru félagsráðgjafar og félagsráðgjafanemar, lögfræðingar og lögfræðinemar. Tvær konur frá Kvennaráðgjöfinni koma á fund hjá F.E.F. til að kynna Kvennaráðgjöfina og svara spurniqgum. Þó verið sé að kynna Kvennaráðgjöfina þýðir það cngan veginn að karlmenn séu ekki velkomnir. Stjórn F.E.F. hvetur konur og karla til að fjölmcnna á fundinn. Kaffiveitingar. Fundurinn verður í kvöld f Skeljahelli, Skeljanesi 6, kl. 20:30. EinsöngvaraprófS'tónleikar I Norræna húsinu Tónlistarskólinn í Rcykjavík heldur tvcnna einsöngvaraprófs-tónleika í Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 7. aprfl og föstudaginn 8. apríl. Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:30 eru tónleikar Guðnýjar Árnadóttur, mezzó- sópran. Hún flytur m.a. verk eftir Schubert, Schumann, Brahms, Straussog Rossini. Lára Rafnsdóttir leikur með á píanó. Föstudaginn 8. apríl kl. 20:30 eru tónleikar Mörtu G. Halldórsdóttur, sópran, Hún flytur verk eftir Pál ísólfs- son. Fauré, Wolf og Schubert. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á pfanó. Þessir tónleikar eru fyrri hluti einsöngv- araprófs Guðnýjar og Mörtu. Áðgangur er ókeypis og öllunt heimill. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar cr opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11:00-17:00. GRAFÍK GALLERÍ BORG Austurstræti 10 Næsta hálfa mánuðinn verða kynnt verk leirlistarkonunnar Guðnýjar Magn- úsdótturoggrafíkmyndireftir Þórð Hall. Illilllllilllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllll Fimmtudagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárlð með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 6.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lllja, ég og þu“ eftlr Þórl S. Guðbergsson. Höfundur les (4). 9.30 Dagmál Umsjðn: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar, 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir (Einn'g útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagslns önn - Börn og umhverfl Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglssagan: „Fagurt mannlff', úr ævi- sögu Árna prótasts Þórarlnssonar. Þórbergur Þórðarson skráði, Pétur Pétursson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrlr mlg og kannskl þig Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir, 17.03 Tónllst á sfðdegl - Mendelssohn og Brahms. a. „Melusine fagra", forleikur op. 32 eftir Felix Mendelssohn. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Konsert I D-dúr op. 77 fyrir fiðlu og hljómsvelt eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur með Fllharmónlusveit Berllnar; Herberl von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03Torglð - Úr atvlnnullflnu Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgnl sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónllstarkvöld Rfklsútvarpslns a. Nanna Hansen leikur á planó verk eftir Jean Sibelius og Carl Nielsen. (Af hljómdiski). b. Samnorrænir tónleikar frá danska útvarplnu. Slnfónluhljóm- sveit danska úh/arpslns leikur; Jorma Panula stjórnar. Á efnisskránni eru tvö verk: Sinfónía Consertante fyrlr selló og hljómsveit eftlr Bo Holten. Elnleikari á selló: Morten Zeuthen. „Christina-suite" eftir Hans Gefors, frumflutn- ingur. Einsöngvarar: Agneta Lundgren sópran, Birgitla Svendén messósópran og Per Arne Wahlgren barltón. Kynnlr: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagslns. Orð kvöldilnt. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Tvær Islenskar skáldkonur Þættir um Ólöfu frá Hlöðum og Theódóru Thoroddsen. Umsjón- armenn: Slgurrós Erlingsdóttir og Ragnhelður Margrét Guðmundsdóttir. (Áður flutt I þáttaröð- inni „Úr Mlmisbrunni" I fyrravor). 23.00 Tónskáld og tlgnarmaður Hinrik áttundl og enski vinsældarlistinn á 16. öld. Umsjón: Elnar Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur Irá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri. færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirlíti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega - morgunverkin á rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að seoia. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristln Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayflrllt. Auglýsingar. ' 12.10 Á hádegl Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Slmi hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á mllli mála Umsjón: Skúli Helgason. 16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöld- urskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og gelma. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútfmlnn Kynning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af flngrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frlvaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl, 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnlr frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 6.07- 6.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Fimmtudagur 7.apríl 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá 3. apríl. 18.30 Anna og félagar Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr 19.05 Iþróttasyrpa Umsjónarmaður Arnai Björnsson. 19.25 Austurbælngar (EastEnders) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandl Krlstmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýalngar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um Innlend málefnl. Um- sjónarmaður Hallur Hallsson. 21.10 Kjarnakona II - Arftaklnn (Hold the Dream) - Fyrstl þáttur - Bresk/bandarlskur mynda- flokkur I fjórum þáttum. Leikstjórl Don Sharp. Aðalhlutverk Jenny Seagrove, Stephen Collins og Deborah Kerr. Dótturdóttir kjarnakonunnar Emmu Hart hefur nú tekið vlð hlutverkl ömmu sinnar I viðskiptaheiminum. Og enn sem fyrr er skammt á mllll gleði og sorgar þar sem fegurð, auður og völd eru annars vegar. Þýðandl Ýrr Bertelsdóttlr. 22.10 Úr norðrl - Flnnland, yngst Norðurlanda - Fyrrl hlutl - (Flnland - yngst i Norden) Norsk heimildamynd. Hlnn sjötta desember sl. voru 70 ár llðln frá þvl er Finner hlutu sjálfstæðl. Norskl sjónvarpsmaðurlnn Rönning Tolletsen lýslr sögu þeirra frá sjónarhól! Norðmanna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvislon - Norska sjónvarpið) 22.45 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.