Tíminn - 19.05.1988, Page 1
Fundu hjörð Galdw
Lofts undirgólt•
fjölum Hólakirkju
• Blaðsíða 3
merdagur " Verulegt tap vegna
sem líður mikilla birgðasöfn-
dýrkeyptur • Blaðsíða 5 unar í fiskblokkum • Baksíða
Bankar svara ekki
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988-111. TBL. 72. ÁRG.
Fjármálaráðherra leitar að gjaldeyriseftirliti Seðlabankans:
Bankar og sparisjóðir munu
ekki láta fjármálaráðherra í té
þær upplýsingar sem hann
fór fram á. yarðandi
útstreymi gjaldeyris úr
bönkunum, sem leiddi til
óvæntrar gengisfellingar.
Fjölmargir aðilar hafa bent
fjármálaráðherra á að þessar
upplýsingar er að fá í gjald-
eyriseftirliti Seðlabankans og
er það til húsa í nýju Seðla-
bankabyggingunni spölkorn
frá skrifstofu fjármálaráð-
herra. Gjaldeyriseftirlitið seg-
ir að enn hafi ekki borist
formleg beiðni frá ráðherra,
en hjá þeim geti hann fengið
þær upplýsingar sem hann
krafði bankana um.
Gjaldeyriseftirlitið hefur,
að sögn heimildarmanna
okkar, þegar hafið útprentun
skýrslu um gang mála um-
rædda daga rétt fyrir gengis-
fellingu.
Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans er til húsa í þessari byggingu.
NISSAN SUNNY 4x4
Boðberi áhyggjulausara lífs.
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
' Fjórhjóladrifinn fólksbíll er einhver þægilegasti og öruggasti
feröamátinn á íslandi. Á þetta einkum viö þá, sem ýmist
þurfa eða vilja feröast án mikils tillits til veðurfarðs og færöar.
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
Verð frá
kr. 624.000.-
Ingvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Slmi: 91 -33560