Tíminn - 19.05.1988, Síða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 19. maí 1988
llllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
20.50 Annir og appelsínur. Umsjónarmaöur Eirík-
ur Guömundsson.
21.25 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.25 Nancy Wake. (Nancy Wake) Ný áströlsk
kvikmynd í tveimur hlutum, byggð á sannsögu-
legum atburðum. Leikstjóri Pino Amenta. Aðal-
hlutverk Noni Hazelhurst, John Waters og
Patrick Ryecart. Áströlsk stúlka, Nancy Wake,
fer til Frakklands sem fréttaritari. Skömmu eftir
komu hennar þangað hertaka Þjóðverjar landið
og Nancy gengur til liðs við frönsku andspyrnu-
hreyfinguna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Seinni hluti myndarinnar verður sýndur
laugardaginn 21. maí.
00.00 Utvarpsfróttir í dagskrárlok
Laugardagur
21. maí
13.30 Fræðsluvarp. 1. Garðar og gróður. Garð-
yrkjuþáttur, gerður í samvinnu við Garðyrkju-
skóla ríkisins. I þættinum er fjallað um jarðveg
og áburð. 2. Skákþáttur. Umsjónarmaður
Áskell örn Kárason. 3. Hvað vil ég? Mynd
unnin á vegum námsráðgjafar Háskóla íslands
og Fræðsluvarps og tjanar um pau ainui ^cm
liggja til grundvallar náms- og starfsvali. Mynd
sem á erindi til alls námsfólks í grunnskólum og
framhaldsskólum.
14.40 Hlé
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies)
Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Landið þitt - ísland Umsjón Sigrún Stefáns-
dóttir.
20.50 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.20 óðal feðranna. Islensk kvikmynd frá 1980.
Höfundur og leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson.
Aðalhlutverk: Jakob Þór Einarsson, Hólmfríður
Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Guðrún
Þórðardóttir. Eftir andlát föður síns ákveður
Helgi að halda á eftir bróður sínum Stefáni til
Reykjavíkur í framhaldsnám. Hvorugur bræðr-
anna hefur áhuga á búskap og þeir ákveða að
telja móður sína á að bregða búi, selja jörðina
og flytja suður ásamt systur þeirra. Þessi áform
verða að engu. Sænska kvikmyndaakademían
útnefndi Óðal feðranna eina af úrvalsmyndum
ársins 1981. Á undan sýningu myndarinnar
verður stutt spjall við Hrafn Gunnlaugsson.
23.05 Nancy Wake (Nancy Wake) Seinni hluti
áströlsku myndarinnar um blaðakonuna Nancy
Wake sem gegndi mikilvægu hlutverki í frönsku
andspyrnuhreyfingunni í síðari heimsstyrjöld-
inni. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
22. maí
Hvítasunnudagur
13.40 Lohengrin. Ópera í þremur þáttum. Tónlist
og texti eftir Richard Wagner. Upptaka frá
tónlistarhátíðinni í Bayreuth 1983. Hljómsveitar-
stjóri Woldemar Nelsson. Aðalhlutverk: Peter
Hofmann, Siegfried Vogel, Karan Armstrong,
Leif Roar og Elizabeth Connell. Sagan gerist á
fyrri hluta 10. aldar og segir frá Telramund og
Ortrud er reyna að sölsa undir sig ríki Hinriks
konungs at Saxlandi. Þau ásaka Elsu fyrir
bróðurmorð sem kærir sig kollótta en talar um
riddarann sinn sem muni bjarga henni. Telra-
mund og riddarinn dularfulli (Lohengrin) berjast
síðan og hefur Lohengrin betur. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
17.00 Hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju.
Séra Vigfús Þór Árnason predikar. Áður en
guðsþjónustan hefst verður sýndur stuttur
þáttur, í umsjón Gísla Sigurgeirssonar, um sr.
Bjarna Þorsteinsson, tónskáld, sem var lengi
prestur á Siglufirði.
18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir
myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannes-
dóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Islenskt þjóðlíf í þúsund ár Svipmyndir úr
safni Daníels Bruuns. Heimildarmynd um Island
aldamótanna eins og það birtist í Ijósmyndum
og teikningum ferðagarpsins Daníels Bruuns.
Dagskrárgerð Rúnar Gunnarsson. Umsjónar-
maður: Baldur Hermannsson.
21.20 Glerbrot Ný sjónvarpsmynd eftir Kristínu
Jóhannesdóttur sem byggir á leikritinu Fjaðra-
foki eftir Matthías Johannessen. Leikstjóri Krist-
ín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk Björk Guð-
mundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guð-
mundsdóttir, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson
og Margrét Ákadóttir. Myndin fjallar um ung-
lingsstúlkuna Maríu sem er í unglingahljómsveit
og straumhvörfin í lífi hennar þegar foreldrarnir
gefast upp á hlutverki sínu og senda hana á
uppeldisstofnun fyrir ungar stúlkur.
22.10 Buddenbrook-ættin - Níundi þáttur- Þýsk-
ur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerð-
úr eftir skáldsögu Thomasar Mann. Leikstjori
Franz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt-
ir.
23.10 Sheila Bonnek Þeldökk söngkona syngur
íslensk og erlend lög. Stjórn upptöku Björn
Emilsson.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
23. maí
Annar í hvítasunnu
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wizard of Oz) -
Fjórtándi þáttur - Loftbelgurinn Japanskur
teiknimyndaflokkur.
19.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skemmtiþáttur Ingimars Eydals Svip-
myndir í léttum dúr úr lífi hins alkunna hljóm-
sveitarstjóra og hljóðfæraleikara Ingimars Ey-
dals. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Handrit
og umsjón Margrét Blöndal.
21.45 Sumarið hjá frænda (Gentle Sinners) Kan-
adísk sjónvarpsmynd frá 1984 gerð eftir verð-
launasögu vesturíslendingsins W.D. Valgard-
son. Leikstjóri EricTill. AðalhlutverkChristopher
Earl, Charlene Seniuk, Ed McNamara. Eiríkur,
táningur af vesturíslenskum ættum strýkur að
heiman vegna yfirgangs og trúarofstækis for-
eldra sinna. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Þriðjudagur
24. maí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Bangsi besta skinn 19. þáttur (The Adven-
tures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda-
flokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: örn
Árnáson. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 20. maí.
Umsjón: Steingrímur Ólafsson. Samsetning:
Ásgrímur Sverrisson.
19.50 Landið þitt ísland Endursýndur þáttur frá
14. maí.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Keltar (The Celts) - Annar þáttur: Þjóðir
verða til. Breskur heimildamvndaflokkur í sex
BOÐA
RAFGIRÐINGAR
Til afgreiðslu strax
Hvergi betra verð
Flatahrauni 29,
220 Hafnarfjörður
sími 91-651800
L—
BOÐIf
SPENNUM
BELTIN
&
sjálfra okkar
vegna!
þáttum. Keltar settust að á Bretlandseyjum fyrir
mörgum öldum en menning þeirra og tunga lifir
aðeins í Skotlandi, írlandi, Wales og Bretagne
í Frakklandi. Allt eru þetta hrjóstrug landsvæði
sem rómverskir innrásarmenn skeyttu lítt um og
varð það keltneskri menningu sennilega til lífs.
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason.
21.30 Ástralía 200 ára Á þessu ári fagna Ástralir
200 ára afmæli landnáms í Ástralíu. I þessari
mynd er fjallað á gamansaman hátt um líf og
störf fólks í þessari heimsálfu. (Nordvision -
Finnskasjónvarpið). ÞýðandiTrausti Júlíusson.
22.05 Taggart (Taggart - Murder in Season)
Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Aðal-
hlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
20. maí
16.05 Dagbók önnu Frank. Diary of Ann Frank.
Mynd byggð á frægri dagbók sem gyðingastúlk-
an Anne Frank hélt í seinni heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell
og Joan Plowright. Leikstjóri: Boris Sagal.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Cen-
tury Fox 1980. Sýningartími 100 mín.
17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars-
son._______________________
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna-
og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar-
dóttir. IBS.
19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.30 Alfred Hitchcock Þáttaröð með stuttum
myndum sem eru valdar, kynntar og þeim oft
stjórnað af meistara hrollvekjunnar, Alfred
Hitchcock. Sýningartími 30 mín. Universal
1955-61. s/h._______________________________
21.00 Ekkjurnar II Widows II. Spennandi fram-
haldsmyndaflokkur um eiginkonur látinna
glæpamanna sem Ijúka ætlunarverki eigin-
mannanna. 2. þáttur af 6. Aðalhlutverk: Ann
Mitchell, Maureen O’Farrell, Fiona Hendley og
David Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Framleið-
andi: Linda Agran. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir.
Thames Television.
21.50 Peningahítin. Money Pit. Walter er lög-
fræðingur rokkhljómsveitar nokkurrar og Anna
er fiðluleikari. Þau búa saman í íbúð fyrrverandi
eiginmanns hennar oa dunda sér við að semja
undurfagra tónlist. Astfangin upp yfir haus
verða þau brátt skuldug upp fyrir haus. Aðalhlut-
verk: Tom Hanks, Shelley Long, Alexander
Godunow og Maureen Stapleton. Leikstjóri:
Richard Benjamin. Framleiðandi: Steven Spiel-
berg. Universal 1986. Sýningartími 90 mín.
23.20 Götulíf. Boulevard Nights. örbirgðin og
ömurleikinn hrinda oft ungu æskufólki út í glæpi
og ómennsku. Það hópast saman í flokka, sem
berjast hver gegn öðrum og eigna sér ákveðin
svæði. I myndinni Götulíf er brugðið upp
raunsærri mynd af þessu nöturlega götulífi. Við
kynnumst ungum pilti af mexíkönskum ættum
sem þráir að kveðja götulífið en er haldið aftur
af blóðþyrstum bróður sínum. Myndin er tekin
upp í borgarhverfi í Los Angeles þar sem
einkum býr spænskumælandi fólk. Aðalhlut-
verk: Danny De La Paz. Marta Du Bois og
James Victor. Leikstjóri: Michael Pressman.
Framleiðandi Bill Benson. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Warner 1979. Sýningartími 100
mín. Ekki við hæfi barna.
01:00 Sómamaður. One Terrific Guy. Skólastúlka
sakar vinsælan íþróttaþjálfara um kynferðislega
áreitni Þegar hún og foreldrar hennar reyna að
leita réttar síns, mæta þau miklum fordómum
og andstöðu. Aðalhlutverk: Mariette Hartley,
Wayne Rogers, Lawrence Luckinbill og Susan
Rinell. Leikstjóri: Lou Antonio. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. CBS. Sýningartími 90 mín.
02.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
21. maí
09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir bömunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokka-
prúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, I bangsa-
landi og fleiri teiknimyndir. Solla Bolla og
Támína, myndskreytt saga eftir Elfu Gísladótt-
ur. Myndir: Steingrímur Eyfjörð. Gagn og
gaman, fræðslumynd. Allar myndir sem bömin
sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir:
Elfa Gísladóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðný
Ragnarsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveins-
dóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir.
10.30 Kattanórusveiflubandið.
11.00 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi Ást-
ráður Haraldsson
11.25 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarböm
flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau
missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
12.05 Hlé.
13.50 Fjalakötturinn. Tim. Tim. Áströlsk mynd um
hálffertuga konu er verður ástfangin af sér yngri
manni, sem er þroskaheftur. Kynni þeirra takast
þegar hún ræður Tim til garðyrkjustarfa, en upp
frá því fer vinátta þeirra að þróast. I fyrstu
beinist áhugi hennar að því að kenna Tim að
lesa, mála og skilja það sem hann hafði ekki haft
tækifæri til aö læra vegna rangs uppeldis og
utanaðkomandi áhrifa. Samband þeirra verður
að heitu tilfinningasambandi, þar sem Tom á
ekki síður þátt í að fylla líf þeirra hamingju.
Aðalhlutverk: Piper Laurie og Michael Gibson.
Leikstjóri: Michael Pate. Framleiðandi: Michael
Pate. Ástralía 1979. Sýningartími 90 mín.
15.35 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur um
ættarveldi Carringtonfjölskyldunnar. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
16.30 Nærmyndir. Nærmynd af Friðrik Ólafssyni.
Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
17.00 NBA-körfuboltinn. Einhverjir snjöllustu
íþróttamenn heims í hörðum leik. Umsjón
Heimir Karlsson._______________________________
18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins. Vinsælir hljómlist-
armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er
gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn:
Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir.
Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. Stöð
2/Bylgjan.
19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.10 Hunter. Hunter og MacCall komast á slóð
harðsnúinna glæpam anna. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Lorimar.____________________
21.00 Silverado. Silverado. Myndinsegirfráfjórum
ólíkum mönnum sem mætast fyrir tilviljun á leið
til Silverado hver í sínum erindagjörðum. Leik-
stjórinn, Kasdan, sem hefur m.a. leikstýrt mynd-
unum Body Heat og The Big Chill, hefur
eftirfarandi að segja um Silverado: „Hetjurnar í
Silverado hafa hver sína ástæðu til ferðalagsins
og allir eru með ákveðið markmið í huga. Þegar
líður á myndina myndast sterk tengsl milli
ferðalanganna, sem öllum eru sameiginleg,
leitin að einhvers konar fjölskyldulífi“. Aðalhlut-
verk: Kevin Klein, Scott Glenn, Rosanna Arqu-
ette, John Cleese, Kevin Costner, Jeff Goldblum
og Linda Hunt. Leikstjórn: Lawrence Kasdan.
Framleiðandi: Lawrence Kasdan. Columbia
1985. Sýningartími 130 mín.
23.20 Skrifstofulíf. Desk Set. Ungum eldhuga er
falið það verkefni að endurskipuleggja deild
sjónvarpsstöðvar með það fyrir augum að hún
verði nútímalegri. Meðal breytinga hyggur hann
á tölvuvæðingu en deildarstjórinn, sem er
íhaldssöm kona, er lítið gefin fyrir nýjungar og
uppivöðslusama menn. Þessi frábæra gaman-
mynd á eflaust eftir að kynda undir góða skapið.
Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katherine
Hepburn. Þýðandi: Ástráður Haraldsson, 20th
Century Fox.
01.00 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur um
lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu
megin við lögin. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Thames Television.
01.50 Líf og dauði í L.A. To Live and Die in L.A.
Leyniþjónustumaður kemst á snoðir um dval-
arstað peningafalsara nokkurs, en áður en
hann getur borið hönd yfir höfuð sér, er hann
myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver
þess dýran eið að leita hefnda og ná sér niðri á
sökudólgnum. Aðalhlutverk: William L. Peter-
son, Willem Dafoe og John Pankow. Leikstjóri:
William Friedkin. Framleiðandi: Irving H. Levin.
Þýðandi: Björn Baldursson. United Artists 1985.
Sýningartími 116 mín. Ekki við hæfi barna.
03.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. maí
09.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir._______________________
09.20 Kærleiksbirnirnir Teiknimynd með íslensku
tali. Leikraddir: Ellert Ingimundarson, Guð-
mundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýð-
andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow
Productions.
9.40 Selurinn Snorri Teiknimvnd með íslensku
tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Guðný
Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp
1985.
9.55 Funi. Wildfire. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar
Á. Ragnarsson. Worldvision.
10.20 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn
Baldursson.
10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna
á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby
gefur góð ráð. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir.
11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga-
mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn
sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir.
Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia.
12.00 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem
gerist á gullold rokksins. Aðalhlutverk: Henry
Winkler. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Para-
mount.
12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN.
12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþátt-
ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
14.05 Á fleygiferð. Exciting World of Speed and
Beau*y. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel
hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. Þýð-
andi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil.
14.30 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátt-
araðir um frægt fólk með spennandi áhugamál.
Þýðandi: Sævar Hilbertson. ABC.
15.00 Á ystu nöf. Out on a Limb. Mynd þessi er
byggð á sjálfsævisögu Shirley MacLaine, en sú
bók naut fádæma vinsælda lesenda. Því var
ákveðið að gera sjónvarpsmynd eftir bókinni og
fékk Shirley það einstæða tækifæri að leika
sjálfa sig. Athyglisverð mynd, byggð á athygl-
isverðri ævi athyglisverðrar leikkonu sem auk
þess leikur aðalhlutverkið. Er hægt að biðja um
meira? Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles
Dance, John Heard Anne Jackson. Leikstjóri:
Robert Butler. Framleiðandi: Stan Margulies.
Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC 1984. Seinni
hluti er á dagskrá mánudaginn 23. maí.
17.20 Móðir Jörð: Fragile Earth. Vandaðir
fræðsluþættir um lífið á jörðinni. 4. þáttur af 5.
Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Palladium.
18.15 Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá
stórmotum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks-
son lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.10 Hooperman. John Ritter fer með aðalhlut-
verk í þessum gamanmyndaflokki sem skrifaður
er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century
Fox._______________________________________
20.40 Lagakrókar. L.A Law. Vinsæll bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra
lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los
Angeles. Þýðandi Svavar Lárusson. 20th Cen-
tury Fox 1988.
21.25Beggja skauta byr. Scruples. Stórbrotin
mynd um ævi, ástir og frama konu í tískuiðnað-
inum. Myndin er byggð á samnefndri metsölu-
bók Judith Krantz. 2. hluti af 3. Aðalhlutverk:
Lindsay Wagner, Barry Bostwick og Marie-
France Pisier. Leikstjóm: Alan J. Levi. Framleið-
andi: Leonard B. Kaufman. Þýðandi: Snjólaug
Bragadóttir. Wamer 1980. Sýningartími 90 mín.
Lokaþáttur verður sýndur fimmtudaginn 26.
maí.
22.55 Michael Aspel. Breskur viðtalsþáttur í
hæsta gæðaflokki. Gestir Aspels í þessum
þætti eru leikarinn Nigel Havers sem er m.a.
þekktur fyrir hlutverk sín í Charmer og Empire
of the Sun, skoska söngkonan Lulu sem sló í
gegn á sjöunda áratugnum og gamanleikarinn
Frankie Howard sem á að baki langan leikferil
bæði í kvikmyndum og á sviði.
23.35 Hnetubrjótur Nutcracker. Lokaþáttur. Aðal-
hlutverk: Lee Remick, Tate Donovan, John
Clover og Linda Kelsey. Leikstjóri: Paul Bogart.
Framleiðandi: William Beaudine Jr. Þýðandi:
Bjöm Baldursson. Wamer Bros. Sýningartími
95 mín. Ekki við hæfi barna.
01.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
23. maí
9.00 Jógi. Teiknimynd. Woridvision.
9.20 Alli oq ikornarnir. Teiknimvnd. Worldvision.
9.45 Hræðsluköttur. Teiknimynd. Þýðandi:
Ragnar Ólafsson. Filmation.
10.05 Bangsafjölskyldan. Teiknimynd með ís-
lensku tali. Leikraddir: Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir.
10.15 Lakkrísnornin. Hexe Lakritze. Teiknimynd
með íslensku tali um litla norn sem elskar
lakkris. Leikraddir: Helga Jónsdóttir. Þýðandi:
Svavar Lárusson. WDR.
10.40 Ævintýri H.C. Andersen. Koffortið fljúgandi.
Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Leikraddir: Guðrún Þórðar-
dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
11.05Saga tveggja borga. Tale of Two Cities.
Teiknimynd sem gerð er eftir sígildri sögu
breska rithöfundarins Charles Dickens. LWT.
12.00 Hátíðarokk. Blandaður tónlistarþáttur með
viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákom-
um.
13.30 Allt um Evu. All about Eve. Sjaldan eða
aldrei hefur kvikmynd gefið jafngóða innsýn í
leikhúslíf og þar sem þar fer fram að tjaldabaki.
Myndin hlaut 6 Óskarsverðlaun. Aðalhlutverk:
Bette Davis, Anne Baxter, George Sanders og
Marilyn Monroe. Leikstjóri: Joseph L. Mankiew-
icz. Þýðandi: Jón Sveinsson. 20th Century Fox
1950. Sýningartími 135 mín. s/h.
15.45 Á ystu nöf. Out on a Limb. Seinni hluti
myndar sem byggð er á samnefndri ævisögu
Shirley MacLaine. Leikkonan fer sjálf með
aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine,
Charles Dance, John Heard og Anne Jackson.
Leikstjóri: Robert Butler. Framleiðandi: Stan
Margulies. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC
1984.
17.20 Beint í mark. Greatest Goals. I myndinni
verður fjallað um mestu fótboltahetjur heims,
þeirra á meðal Charlton, Pele, Muller og Mara-
donna. Einnig verða sýnd stórkostlegustu mörk
sögunnar. Leikstjóri: Anthony Harrild. Framleið-
andi: Michele Miller. Þýðandi: örnólfurÁrnason.
Virginia Vision. Sýningartími 60 mín.________
18.20 Hetjur himingeimsins. She-ra and He-man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Léttur fjöl-
skylduþáttur. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson.
Warner 1987.
19.19 19.19 Fréttir, veður, íþróttir og þeim málefn-
um sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil.
20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóiðerunnið
í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir
vinningar eru í boði. Símanúmer sjónvarps-
bingósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda
Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur._________________
20.55 Land miðnætursólar. A Place in the Mid-
niqht Sun. Stutt mynd sem er tekin að hluta til
á Tslandi skömmu eftir þorskastríðið við Breta,
en þeir lutu í lægra haldi eins og alkunna er.
Myndin greinir frá afleiðingum stríðsins í Bret-
landi, hruni ýmissa fyrirtækja og hvernig sumir
staðir breyttust í svefnbæi eftir að engan fisk var
að fá á íslandsmiðum. Hull var einn þessara
staða, en þar gekk fólk um atvinnulaust eða flutti
búferlum í von um vinnu annars staðar. Ken, 57
ára atvinnulaus sjómaður frá Hull, lét hins vegar
stoltið lönd og leið, safnaði saman flokki fólks
og fór í atvinnuleit til óvinalandsins, Islands,
nánar tiltekið til Þorlákshafnar. Myndin skýrir
síðan frá samskiptum Bretanna við landann og
afkomu þeirra séð frá þeirra sjónarhorni. Við
látum Ken eiga lokaorðin: „Þarna er ekkert,
aðeins auðn og tóm. Það er ekkert við að vera
á kvöldin og um helgar. Það eina sem hægt er
að hlakka til er að byrja vinnu á mánudags-
morgni“. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson.
21.20 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli um ástir
og örlög Ewingfjölskyldunnar. Þýðandi: Bjöm
Baldursson. Worídvision.
22.30 Ungfrú ísland 1988. Þá er hin stóra stund
að renna upp þegar Ungfrú Island 1988 verður
valin á Hótel Islandi. Stöð 2 er með beina
útsendingu frá staðnum þannig að áhorfendur
geta fylgst spenntir með heima í stofu. Stöð 2
fylgdist með ströngum undirbúningi stúlknanna
þessa hvítasunnuhelgi fyrir keppnina í kvöld.
Umsjónarmaður er Ásdís Loftsdóttir.
00.00 39 þrep. 39 Steps. Árið 1914 kemur for-
sætisráðherra Grikklands í heimsókn til London.
Ofursti í bresku leyniþjónustunni kemst á snoðir
um morðtilræði við ráðherrann, en áður en
honum tekst að koma upplýsingunum rétta
boðleið, er hann myrtur. Vitni að morðinu flækist
óafvitandi í njósnanet. Aðalhlutverk: Robert
Powell, David Warner og John Mills. Leikstjóri:
Don Sharp. Framleiðandi: Greg Smith. Þýðandi:
Örnólfur Ámason. Rank 1978. Sýningartími
100 mín.
01.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
24. maí
17.00 ísland. Iceland. i þessari bandarísku dans-
og söngvamynd sem gerist í Reykjavík á
stríðsárunum, leikur norska skautadrottningin
Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynn-
ist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar
siðvenjur innfæddra standa ástum hjónaleys-
anna fyrir þrifum. Aðalhlutverk: Sonja Henie,
John Payne og Jack Oakie. Leikstjóri: Bruce
Humberstone. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 20th
Century Fox 1942. Sýningartími 76 mín.
18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýðandi:
Bergdís Ellertsdóttir.
18.45 Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Dabney
Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum.
Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal.
Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Lorimar.
19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og
veður ásamt fréttatengdum innslögum.
20.30 Aftur til Gulleyjar Return to Treasure Island.
Framhaldsmynd fyrir alla fjölskylduna. 8. þáttur
af 10. Aðalhlutverk: Brian Blessed og
Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard.
Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi: Eiríkur
Brynjólfsson. HTV.
21.25 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt-
ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
22.25 Fríða og dýrið. Beauty and the Beast.
Spennuþáttaröð með rómantísku ívafi. Þýð-
andi: Davíð Þór Jónsson. Aðalhlutverk: Linda
Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987.
23.10 Saga á síðkvöldi ArmchairThrillers. Morðin
í Chelsea The Chelsea Murders. Framhalds-
mynd um dularfull morð sem framin eru í
Chelsea í London. 4. hluti af 6. Aðalhlutverk:
Dave King, Anthony Carrick og Christopher
Bramwell. Leikstjóri: Derek Bennett. Framleið-
andi: Joan Rodker. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Thames Television.
23.35 Sigri fagnað. A Time to Triumph. Það verða
snögg umskipti í lífi konu, þegar hún þarf að
vinna fyrir brauði fjölskyldunnar eftir að eigin-
maður hennar fær hjartaáfall. Hún ræðst ekki á
garðinn þar sem hann er lægstur heldur gerist
þyrluflugmaður hjá hernum. Góð mynd sem
sýnir okkur hvernig vandamálin eru leyst. Aðal-
hlutverk: Patty Duke og Joseph Bologna. Þýð-
andi: örnólfur Árnason. Laxarus 1983. Sýning-
artími 95 mín.
01.10 Dagskrárlok.