Tíminn - 19.05.1988, Side 16

Tíminn - 19.05.1988, Side 16
16 Tíminn Fimmtudagur 19. maí 1988 llllllll DAGBÓK Undirbúningsfundur fyrir 50 ára afmæli SUF Vinnufundur verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 fimmtudaginn 19. maí kl. 17.30. Allir SUFarar hvattir til að mæta og leggja hönd á plóginn. Stjórnin Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 11. júní. Staður og dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Frá Menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla Reykjanesumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Kópavogi, meðal kennslugreina heimilisfræði, mynd- og handmennt, sérkennsla, íþróttir stúlkna, tónmennt, danska og samfélagsfræði; Seltjarnarnesi, meðal kennslugreina heimilisfræði, enska, raungreinar, smíði, leið- sögn á bókasafni og tölvufræði; Garðabæ, meðal kennslugreina íþróttir og tónmennt; Hafnarfirði, meðal kennslugreina erlend mál, sérkennsla, íslenska, saumar, heimilisfræði og íþróttir stúlkna; Bessastaðahreppi, Mosfellsbæ, meðal kennslugreina íslenska, mynd- og handmennt, erlend mál, samfélagsfræði og verslunargrein- ar; Keflavík, meðal kennslugreina sérkennsla, myndmennt, heimilis- fræði, íþróttir, tónmennt og kennsla yngri barna; Njarðvík, meðal kennslugreina sérkennsla og raungreinar; Grindavík, meðal kennslu- greina kennsla forskólabarna, íþróttir og saumar; Sandgerði, meðal kennslugreina smíðar myndmennt og raungreinar; Garði, meðal kennslugreina kennsla yngri barna, erlend mál, myndmennt, heimilis- fræði og tónmennt; Stóru-Vogaskóla og Klébergsskóla, meðal kennslugreina raungreinar, tónmennt og myndmennt. Stöður talkennara við grunnskólana í Reykjanesumdæmi. Vestf jarðaumdæm i: Stöður skólastjóra við grunnskólana Hólmavík, Broddanesi og Finnbogastaðaskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana ísafirði, meðal kennslu- greina íþróttir, sérkennsla, myndmennt, smíðar og heimilisfræði; Bolungarvík, meðal kennslugreina náttúrufræði, mynd- og hand- mennt og heimilisfræði; Barðaströnd, Patreksfirði, meðal kennslu- greina íþróttir, smíðar og málakennsla á framhaldsstigi; Tálknafirði, meðal kennslugreina tónmennt; Bíldudal, meðal kennslugreina kennsla yngri barna og hannyrðir; Þingeyri, Flateyri, meðal kennslu- greina danska, íþróttir og myndmennt; Suðureyri, meðal kennslu- greina danska; Súðavík, meðal kennslugreina íslenska, erlend mál, íþróttir og handmennt; Reykjanesi, Hólmavík, Broddanesi og Reyk- hólaskóla, meðal kennslugreinaenska, tónmennt, íþróttirog heimilis- fræði. Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra við Brúarásskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Seyðisfirði, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, íþróttir og sérkennsla; Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, danska I eldri deildum og llffræði; Bakkafirði, Vopnafirði, meðal kennslugreina íþróttir, raungreinar og tungumál; Eiðum, meðal kennslugreina sérkennsla; Reyðarfirði, meðal kennslugreina enska og kennsla yngri barna; Stöðvarfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Brúarásskóla, Fellaskóla, Hallormsstað- arskóla, meðal kennslugreina danska, stærðfræði í eldri deildum, eðlisfræði, samfélagsfræði og hannyrðir og við Nesjaskóla. Suðurlandsumdæmi: Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Vestmannaeyjum, með- al kennslugreina líffræði, eðlisfræði, danska í 7.-8. bekk, myndmennt og tónmennt; Selfossi, meðal kennslugreina myndmennt, tónmennt og stærðfræði í 7.-9. bekk; Hvolsvelli, meðal kennslugreina íþróttir og smíðar; Hellu, Vestur-Landeyjahreppi, Djúpárhreppi, Stokkseyri, meðal kennslugreina handmennt, íþróttir og kennsla yngri barna; Eyrarbakka, meðal kennslugreina kennsla yngri barna; Villingaholts- hreppi, Þorlákshöfn, Laugalandsskóla, Reykholtsskóla og Ljósafoss- skóla. Sérkennarastaða við grunnskólana í Suðurlandsumdæmi. t Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir Guðbjörg Eiríksdóttir Smjördölum, Sandvíkurhreppi verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 21. maí kl. 15. Jarðsett verður frá Laugardælakirkju. Sigurjón Jónsson EiríkurSigurjónsson Guðbjörg Hulda Albertsdóttir Jón Kristinn Sigurjónsson Kristín Alda Albertsdóttir Grétar Sigurjónsson Margrét Sigurjónsdóttir lílllllllllllllllllllilllllllllllll^ Elfar Guðni við eitt verka sinna Málverkasýning á Stokkseyri Laugardaginn 21. maí opnar Elfar Guðni sýningu í Gimli á Stokkseyri. Þetta er þriðja sýning Elfars í þessu aldna samkomuhúsi Stokkseyringa. Myndirnar eru víðs vegar að af landinu, en þó er það sjórinn - úfinn eða blíður - og veðráttan yfir höfuð sem er meginefni myndanna, sem flestar eru málaðar úti. Allar mynd- irnar eru málaðar með olíu á striga. Þetta er 16. einkasýning Elfars Guðna. Sýningin er opin kl. 14:00-22:00 um helgar, en virka daga kl. 20:00-22:00. Sýningunni lýkur á sjómannadaginn 5. júní. HERRAHÚSIÐ flytur í nýtt húsnæði Herrahúsið flytur í dag, fimmtudaginn 19. maí, í nýtt húsnæði. Herrahúsið var stofnað 1965 og hefur rekið þrjár verslanir samtímis í Reykjavík. Nú hafa eigendur Herrahússins lokið við byggingu húss við Laugaveg 47 og flytur þangað með alla sína starfsemi. Herrahúsið hefur nú hætt rekstri eigin saumastofu en „leggur metnað sinn í innflutning á vönduðum hcrrafatnaði," eins og segir í fréttatilkynningu. Meðal þeirra sem Herrahúsið selur fatnað frá eru Van Gils í Belgíu, Falbe Hansen i Danmörku og Marzotto á Ítalíu. Kirkjuklukkur vígðar á Seltjarnarnesi Mikil hátíðahöld verða í Seltjarnar- neskirkju á hvítasunnudag þann 22. maí. Hátíðaguðsþjónusta hefst kl. 14:00 og þá verða nýjar kirkjuklukkur vígðar, sem komið hefur verið fyrir í klukknaportinu við kirkjuna. Klukkurnar eru þrjár, og eru smíðaðar í Bretlandi. Þæreru gjafir frá einstakling- um og félagssamtökum á Seltjarnarnesi, en um gefendur klukknanna verður nánar tilkynnt við vígsluna. „Söfnuðurinn gleðst við hvern nýjan áfanga við kirkjubygging- una, en klukkur sem kalla fólk til guðs- þjónustu eru þar afar mikilvægur þáttur," segir í fréttatilkynningu frá sóknarnefnd- inni. Við guðsþjónustuna mun Elísabet F. Eiríksdóttir syngja stólvers eftir Stefán frá Hvítadal og Selmu Kaldalóns, organ- isti verður Sighvatur Jónasson, en sóknar- presturinn Sólveig Lára Guðmundsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Sóknarnefnd Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins 20.-23. maí Öræfajökull (2119) - Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell, gengið upp Virkisjök- ul, utan í Falljökli og áfram sem leið liggur á Hvannadalshnúk. Gist í svefn- pokaplássi á Hofi. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Göngu- ferðir um Mörkina og yfir Fimmvörðuháls að Skógum. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Snæfellsnes - Snæfellsjökull - Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðun- arferðir á láglendi. Gist í svefnpokaplássi í félagsheimilinu Breiðabliki. Brottför í allar ferðimar kl. 20:00 á föstudag 20. maí. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Um hvítasunnu verður ekki leyft að tjalda í Þórsmörk, vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. BILALEIGA meö útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist í félagsheimilinu Skeifunni 17 laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14:00 - frjáls spila- mennska, t.d. bridge eða lomber. Kl. 19:30 - Félagsvist, hálft kort. Kl. 21:00 - Dans Húnvetningafélagið ■ aðalf undur Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20:00 í félagsheimilinu Skeif- unni 17. Venjuleg aðalfundarstörf kaff- iveitingar. Stjómin Pennavinur í Ghana Bréf hefur borist frá 38 ára Ghana-búa, sem vinnur að kennslumálum. Hann segir starfsheiti sitt vera „Senior Administrat- ive Assistant at the Department of Edu- cataional Foundations" við University of Cape Coast, Ghana. Hann hefur löngun til að eignast penna- vini til að skiptast á bókum og kristilegum tímaritum. Einnig sögubókum og smá- gjöfum. Hann hefur mikinn áhuga á að fræðast um land og þjóð. J.A. Godwyll (en svo heitir maðurinn) fæddist 14. júlí 1950 í Cape Coast í Ghana. Utanáskrift til hans er: J.A. Godwyll, University of Cape Coast, Faculty of Education, Dcpartment of Educational Foundations, Cape Coast, Ghana W/Africa ÚTVARP/SJÓNVARP O Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 19. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttu r. Fréttayf i rl it kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þver- lynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína (14). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg Örnólfsdóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Gæludýr, nagdýr. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert, Ysaye og Haydn a. ítalskur forleikur eftir Franz Schubert. Fíiharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Istvan Kertesz stjórnar. b. Ballaða og polonesa op. 38 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Eugéne Ysaye. Rudolf Werthen leikur með Belgísku útvarps- hljómsveitinni; Edgar Doneux stjórnar. c. Sin- fónía nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Otto Klemperer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. I. Frá kammerlónlistarhátíð í Kaustinen í Finnlandi. Tónleikar Keski-Pohjanmaan hljómsveitarinnar 31. janúar sl. Leikin eru verk eftir Johan Svendsen, Atla Heimi Sveinsson, Anders Eliasson, Pekka Jalkanen og Einojohani Rauta- vaara. Stjómandi: Juha Kangas. II. Frá tónleik- um Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 10. maí 1987. Síðari hluti. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. (Fyrri hluta var útvarpað á Tónlistarkvöldi 5. þ.m.). Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttaröð um samtímabók- menntir. Fimmti þáttur: Um franska Ijóðskáldið Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.15). 23.00 Sinfónía nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bemstein stjómar. Einsöngvari: Reri Grist sópran. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi.Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og9.00. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfyrilit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Meinhomið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 19. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spurningum svarað Högni Óskarsson geð- læknir svarar spurningum um lífið og tilveruna. 20.45 Kastljós Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðingafeðginin í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srn-2 Fimmtudagur 19. maí 16.20 Eldvagninn Chariots of Fire. Eldvagninn er sannsöguleg mynd byggð á sögu tveggja hlaupara, háskóladrengsins og gyðingsins Har- olds Abrahams og hins verðandi trúboða, Skotans Erics Liddells. Með ólíkan bakgrunn og við ólíkar aðstæður vinna þeir að sama mark- miði, Ólympíumeti á leikunum í París árið 1924. Hrífandi mynd þar sem keppnisandi og tilfinn- ingalegt ástand keppinautanna er brotið til mergjar. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charie- son, Nigel Havers, Nick Farrell og Alice Krige. Leikstjóri: Hugh Hudson. Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 118 mín. 18.20 Lltli Folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthías- dóttir. Sunbow Productions. 18.45 Fífldirfska. Risking It All. Breskir þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. Þýðandi: Friðþór K. Eydal. Western World.________________________________________ 19.1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Stöð 2. 21:10 Bjargvætturinn The Equalizer. Sakamála- þáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal. 22.00 Beggja skauta byr. Scruples. Stórbrotin framhaldsmynd um ævi, ástir og frama konu í tískuheiminum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Judith Krantz en hún er einnig höfundur bókarinnar „Dóttir málarans“ (fram- haldsmynd sem sýnd var á RÚV.)1. hluti af 3. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick og Marie-France Pisier. Leikstjórn: Alan J. Levi. Framleiðandi: Leonard B. Kaufman. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1980. Sýningar- tími 90 mín. 23.30 Dásamlegt líf. It’s á Wonderful Life. Engill forðar manni frá sjálfsmoröi, lítur með honum yfir farinn veg og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Aðalhlut- verk: James Stewart, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore. Leikstjóri: Frank Capra. Þýðandi: Ömólfur Árnason. RKO 1946. Sýningartími 130 mín. s/h. 01.50 Dagskrárlok. Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.