Tíminn - 19.05.1988, Síða 18

Tíminn - 19.05.1988, Síða 18
18 Tíminn •Fimmtudaqur'19. maí -1388 ■1« m' 3 ÞJODLEIKHUSIP Les Miserables Vesalingarnir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudag Fáein sæti laus Föstudag 27. mai Laugardag 28. mai 5 sýningar eftir Lygarinn (II bugiardo) eftir Carlo Goldoni I kvöld, næst sfðasta sýning Sunnudag 29.5., síöasta sýning ATH: Sýningar á Stóra sviöinu hefjast kl. 20.00 Ath.i Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesalingunum 7. maf, er féll niöur vegna veikinda, eru beönir um aö snúa sér til miðasölunnar fyrir 1. júnf vegna endurgreiðslu. Miöasalan opin f Þjóöleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Sfmi: 11200 Miðapantanir einnig f sfma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og mánudaga kl. 13.00-17.00 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði Visa Euro l.F.IKFP.IAr, REYKIAVlKUR SÍM116620 <B4<B Hamlet eftir William Shakespeare 10. sýn. fös. 20.5. kl. 20.00 Bleik kort gilda. Uppselt. Þriðjudag 31.5. kl. 20;Ö0 Föstudag 03.06. kl. 20.00 Eigendur aögangskorta athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áöur tilkynntum sýningardögum. eftir löunni og Kristfnu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guöjónsson. I kvöld kl. 20.00 Laugardag 28.5. kl. 20.00 Sunnudag 29.5. kl. 20.00 8 sýningar eftir Miöasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júní 1988. Mlðasala f lönó sfmi 16620 Miðasalan I Iðnóopindaglegakl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Miöasala í Leikskemmu sfmi 15610 Miðasalan I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 ogframaðsýninguþádagasemleikiðer Skemman verður rifin I júní. Sýningum á Djöflaeyjunni lýkur 27. mai og Síldinni lýkur 19. júní. I>.\ K SKM KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Föstudag 20.5 kl. 20.00 Miðvikudag 25.5. kl. 20 140. sýning föstudag 27.5. Allra síðasta sýning Veitingahús f Leikskemmu Veitingahúsið I Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I sima 14640 eða I veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Visa Euro Salur A Frumsýning Hárlakk T-THE-WALL- A RJNNY ANd'm^R^^sÍyIv^aSnIN^'mOVIE!' b m A new comedy by John \Naters Hairspray Árið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvíta húsinu og John Glenn var úti i geimnum. Túbering var i tisku og stelpumar kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna í dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: **** „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og dásamlega skemmtileg'' Jack Garner Gannett New's „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns" New York Times. „Hárlakk er stórsigur" L.A. Times. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Salur B KENNY Kenny er val gefinn og skemmtilegur 13 ára drengur. Honum finnst gaman af íþróttum, slelpum, sjónvarpi og hjólabrettinu sínu - sem sagt ósköp venjulegur strákur að öllu leyti nema hann fæddist með aðeins hálfan likama. Hinn kjarkmikli Kenny er staðráðinn I að leita svara, skilja og verða skilinn. FYNDIN - HRÍFANDI - SKEMMTILEG Aðalhlutverk: Kenny Easterday Leikstjóri: Claude Gagnon Myndin fékk 1. verðlaun á alheimskvikmyndahátiðinni I Montreal 1987. Sýnd kl. 5 og 7 Hróp á frelsi Cry Freedom nOM MCHMD ATTTNÉCBOUOH THI 4CACCMY ANMD tMNNMO OWCID# OF U4NOM CRY FREED0M “nW)U.HELPTHEWORLOTOUNDERSTAND WHATTHESTRUGGLEIS ABOUT" “EXTRAORDINARY!" "WONDERFUL!” -|.nau« 0»orn„,W>ITOllinipiíin, wwmf-.IMm. Doilin.uir Myndin er byggð á reynslu Donalds Woods ritstjóra, sem slapp naumlega frá S.-Afríku undan ótrúlegum ofsóknum stjómvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja, um1 hvað baráttan snýst.“ Coretta King, ekkja Martin Luther Kings. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum.“ S.K. Newsweek Sýnd kl. 9. Sföasta sýnlngarvlka Salur C Rosary-morðin DONALD SUTHERLAND CHARLES DURNING HROSflRyl IHURDERS 1HFi»Ml*ICOLWYNa)MJ»NY Pr a ratsr iau mmaicM m ____________a OCH 'JWÍÍY -SAMYTTAU =.YCHRBCOUA —: DAVTDCOIJA i.- KMjrTC LAUfUJ AM> MKKATJ R MIHAUCH T W1UIAM X KJEN7U -UMOWU LHANDfWDWAIIYlN Þegar prestur hnýtur um röö moröa og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu aö ráöa. Morðinginn gengur til skrifta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamorðingi er. Hvað er til ráða? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurunum Donald Sutherland og Charles Durning I aðalhlutverkum. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára MIBO OP» TKE UN#VERS^ Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans I hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er í geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11.15 BRONSON Frumsýnir: Banatilræði „Hann fékk erfitt verk - að gæta forsetafrúarinnar, þvl setið var um lif hennar" - „En Killian er hörkutól sem fer ekki alltaf eftir reglunum" - Hörku spennumynd, Chartes Bronson, sem hörkutólið Killian, ásamt Jill Ireland - Stephen Elliott Leikstjóri: Peter Hunt Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 IASTIMDIKOR Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna siaukinnar eftirspumár verður myndin sýnd kl. 3,6 og 9.10 Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er ol mikill kvenmaður fyrir einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henriette, sem elskar alla (karl-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. AðalhluNerk Kirsten Lehleldt, Peler Hesse Lehfeldt Leikstjóri Helle Ryslinge Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Sýnd kl. 7 Gættu þín, kona Getur hugmyndaf lug verið hættulegt?? - Getur það leitt til hermdanrerka?? Spennumynd sem fær kalt vatn til að hrislast niður bak þitt... Þú sleppir ekki þessari, - það er víst... Diane Lane - Michael Woods - Cotter Smith Leikstjóri Karen Arthur Bönnuð Innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Hentu mömmu af lestinni ■k-k-k'k „Það eru ár og dagar síðan ég hef hlegið jafn hjartanlega og á þessari mynd. Hún er óborganlega fyndin og skemmtileg. Ég skora bara á ykkur að fara á myndina, hún er það góð.“ -SÓL, Timinn Leikstjóri: Danny DeVito Aðalhlutverk: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Rj^arHHSKOUBIO !.i^nS9 SJMI2 2140 Spennu- og sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja i hefndarhug er nánast morð, því endirinn er óljós. MYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RlSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 IIDEv! ISLKMSKA OFKRA.N DON GIOVANNI eftir W. Mozart fslenskur texti Aukasýning föstudaginn 27/5 kl. 20:00 Miðasala alla dagafrá kl. 15.00-19.00. Sími11475 Euro Visa GLETTUR Svei mér þá ef þetta er ekki hún Sigga Magg! Ég myndi þekkja þennan kjól hvar sem er. - Ég fann engan sem líkaði við mig. Honum finnst hann hafa alltof mikið að gera síðan hann settist í helgan stein. Hann var opinber starfsmaður. - Við verðum að hætta að hittast á þennan hátt nema við höfum samráð við veðurstofuna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.