Tíminn - 31.05.1988, Blaðsíða 1
Vaxtamunur meiri
hjá einkabönkum
en ríkisbönkunum
• Blaðsíða 2
*
Danshúsagestir kvarta
undan óþolandi djöful•
gangi og ærandi hávaða
• Baksíða
-
Stanley Kubríck
stöðvar útgáfu á
„Skothylkinu“
• Baksíða
ERU ALKARNIR
HEILAÞVEGNIR
í VON VERITAS?
Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga
eytt miklum tíma í umfjöllun um gagnrýni
sem sett hefur verið fram á dansk-ís-
lenska meðferðarfyrirtækið Von Veritas.
Yfirlæknir á stofnun af sama toga gagn-
rýndi Von Veritas á ráðstefnu um áfeng-
isvarnir nýverið. Sagðist yfirlæknirinn
vita dæmi þess að sjúklingar hefðu flúið
sálrænan heilaþvott í skjóli nætur. For-
stöðumaður Von Veritas vísar þessum
fullyrðingum á bug, en danskir fjölmiðlar
velta því nú fyrir sér hvort alkarnir séu
heilaþvegnir í Von Veritas.# Blaðsíða 5
Overkege btskylder det <lvrt>
priwte alkofwlhjem
Mot Veritos for hjemcimk
ng grove met.oder
f ii í*wi í y"v.' >.h<
k'.txx-MuonSÍ'Wtet&riri wr&fisteoxt
cr»5tSjr»!R
A'N t>í Ix.ÍKKJ i<' >"fx' »* •>« fM
.4» fí»» vssm'i- . t < >•'•>,' > < >' - ;<t> i»:«»ff
«■»&>><(<» ' t>V.ixtiiftyi:- :. f>.»r«í>.*» ><■.*
If* tfwJtSfSjfW'ttSÍffclí-ir ftí ftt <">>><:' V>«y *tw»>:f<i*f: f>*
kfkfc? oíívri-.'-Vrt* *<-i c»-f t->k : ••• :'»<>«•' *< ' •<•>*
Fyrirsögn úr dönsku blaöi, þar sen
fjallaö er um Von Veritas.
Danskur yfirlækmr gagnrynir meöferöarstööina Von Veritas:
NISSAN PRAIRIE 4X4
JEPPI - SKUTBÍLL
FJÖLSKYLDUBÍLL
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
Ingvar
Helgason hff.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Sími: 91 -33560