Tíminn - 31.05.1988, Side 12
12 Tíminn
Þriöjudagur 31. maí 1988
2. umferð:
ÍR-UBK............................ 0-3
(Ingvaldur Gústaísson, Jón Þórir
Jónsson, Arnar Grétarsson)
Tindastóll-Víðir.................. 0-4
(Heimir Karlsson 2, Björgin Björgvinsson,
Hlynur Jóhannsson)
Fylkir-ÍBV........................ 2-1
(Anton K. Jakobsson, Guðjón Reynisson)-
(Hlynur Elíasson)
Fyrr í vikunni:
Selfoss-Þróttur................... 2-2
(Guðmundur Magnússon víti, Björn Ax-
elsson)-(Steinar Helgason, Sigurður Hall-
varðsson)
FH-KS ............................ 3-1
(Páimi Jónsson 2, Hörður Magnússon)-
(Þorleifur Elíasson)
FH .................... 2 2 00 6-2 6
Vídir.................. 2 1 1 0 5-1 4
Fylkir................. 2 110 3-24
UBK .................. 2 1 0 1 4-3 3
KS.................... 2 1 0 1 5-5 3
ÍBV................... 2 1 0 1 4-4 3
ÍR.................... 2 1 0 1 3-4 3
Þróttur............... 2 0 1 1 4-5 1
Selfoss............... 2 0 1 1 3-5 1
Tindastóll............ 2 0 0 2 2-8 0
Markahæstir.
Hafþór Kolbeinsson KS...........2
Heimir Karlsson Víði............2
Hlynur Elíasson ÍBV.............2
Hörður Magnússon FH.............2
Ingvaldur Gústafsson UBK........2
Pálmi Jónsson FH................2
Sigurður Hallvarðsson Þrótti...2
Guðmundur
Evrópukeppni landsliöa
í knattspyrnu
Danir til-
kynna liðið
Sepp Piontek landsliðsþjálfari
Dana í knattspyrnu hefur tilkynnt
20 manna hóp leikmanna sem
tekur þátt í Evrópukeppninni í
V-Þýskalandi sem hefst eftir
mánaðamótin. í liðið vantar sjö
leikreynda menn vegna meiðsla.
„Ef við verðum ekki fyrir meiri
skakkaföllum get ég byrjað með
það lið sem ég hefði viljað, að
einni stöðu undanskilinni sem ég
hef verið að velta fyrir mér í ár“
sagði Piontek við fréttamann
Reuters. Búast má við að þar eigi
Piontek við Jan Mölby leikmann
Liverpool sem hefur verið meidd-
ur bróðurpartinn af þessu keppn-
istímabili.
„Eg hef reynt að velja lið sem
er reynt en jafnframt lið sem
hungrar í sigur“ sagði Piontek.
„Ur þessum 20 manna hóp get ég
valið lið sem er með meðalaldur-
inn 30 ár, nú eða yngra lið sem
hefur meðalaldurinn 25 ár. Ég
býst þó við að nota blöndu af
þessu tvennu.“
Liðið er skipað eftirtöldum
leikmönnum: Markverðir: Troels
Rasmussen, Peter Schmeichel.
Varnarmenn: Sören Busk, Mort-
en Olsen, Ivan Nielsen, Jan
Heintze, John Sivebæk, Björn
Kristensen, Lars Olsen. Miðvall-
arleikmenn: John Helt, Sören
Lerby, Jesper Olsen, John
Jensen, Klaus Berggreen, Mic-
hael Laudrup, Per Frimann.
Framherjar: Kim Vilfort, Preben
Elkjær, John Eriksen, Flemming
Povlsen. - HÁ/Reuter
A-riðill:
Grótta-Vikverji................. i
Njarövik-Reynir S................. 0-1
Stjarnan-lK....................... 2-0
Aíturelding-Grindavík ............ 1-4
Grindavík............... 2 2 0 0 9-2 6
Stjarnan................ 2 2 0 0 3-0 6
Grótta ................. 2 2 0 0 3-1 6
ÍK...................... 2 1 0 1 3-2 3
ReynirS................. 2 1 0 1 1-1 3
Vikverji............... 10 0 10-10
Njarðvík................ 2 0 0 2 1-3 0
Afturelding............. 2 0 0 2 2-6 0
Leiknir R.............. 10 0 11-60
B-riðill:
Magni-Einherji.....................ÍT-
UMFS Dalvik-Huginn................ 2-2
Hvöt-Þróttur N.................... 0-1
Sindri-Reynir Á................... I'3
Ægir
Skotfélagiö.......... 2
Augnablik............ 2
Snæfell ............. 1
Ernir ............... 2
Haukar............... 2
Árvakur.............. 1
B-riðill:
Hverageröi-Ármann .............. 1-1
Víkingur Ól.-Hafnir............. 1-1
Hvatberar-Skallagrimur.......... 2-4
Víkingur Ó1............ 2 110 4-24
Hveragerði ............ 2 110 3-14
Armann................. 2 110 3-24
Skallagrímur........... 2 1 0 1 4-4 3
Hafnir ................ 2 0 1 1 2-3 1
Hvatberar............. 10 0 12-40
Fyrirtak.............. 1 0 0 1 1-3 0
A-riðill:
Haukar-Ægir.................... 10-1
Árvakur-Ernír................... 3-0
Skotfélagið-Augnablik .......... 4-3
D-riðill:
Æskan-Vaskur.....................fr.
UMSE.b-Neisti .................. 2-0
HSÞ.b-Kormákur ................. 3-2
ÍÞRÓTTIR
J Undankeppni Ólympíuleikanna, Ísland-Ítalía 0-3: JT
Italir keppa á 0L
Islandsmótið:
l.umferð:
ÍBÍ-Valur.......................... 0-5
(Ingibjörg Jónsdóttir 2, Bryndís Valsdótt-
ir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Sigrún Ásta
Sveinsdóttir)
ÍA-Stjarnan........................ 1-1
(Jóna Víglundsdóttir)-(Rósa Dögg Jóns-
dóttir)
ÍBK-KR............................. 0-5
(Helena Ólafsdóttir 2, Hjördís Guð-
mundsdóttir, Kristín Hafsteinsdóttir,
Guðrún Jóna Kristinsdóttir)
Prátt fyrir 0-3 tap var leikur ís-
lendinga gegn ítölum í undankeppni
Ólympíuleikanna á sunnudags-
kvöldið að mörgu leyti skemmtileg-
ur. Hann var skemmtilegur fyrir þær
sakir að íslenska liðið sótti meira og
lék skemmtilegri knattspyrnu en
gegn Portúgölum fyrir viku. Hann
var líka skemmtilegur vegna þess að
ítalska liðið er firnasterkt og stjörn-
og átti auðveldan eftirleik. Hætt er
við að einhver hefði sjálfur reynt
skot þar sem Virdis komst í gegn.
Annað markið var mjög svipað
nema þá fór Francesco Romano í
gegn á 36. mín., lék á Friðrik og
sendi knöttinn í autt markið. Áður
en skipt var um vallarhelming átti
Guðmundur Torfason skot rétt yfir
úr aukaspyrnu og Halldór Áskelsson
Torfasonar sem kom eftir óbeina
aukaspyrnu frá vítateigslínunni
miðri.
Enn áttu ítalir skot rétt framhjá
áður en leikurinn var úti og fjórum
mínútum fyrir lok varði Friðrik mjög
vel frá markamaskínunni Virdisi
sem komst einn í gegnum vörnina.
fslenska liðið getur í raun vel við
unað þrátt fyrir þriggja marka tap.
otti, Luigi De Agostini, Angelo Colombo,
Sergio Brio, Roberto Cravero, Massimo
Mauro, Carlo Ancelotti (Stefano Decideri
81.), Andrea Carnevele, Francesco Romano,
Antonio Virdis.
Lokastaðan í B-ridli undankeppninnar:
Italia................ 8 5 3 0 11-1 13
A-Þýskaland .......... 84 3 1 12-5 11
Portúgal................ 8 2 4 2 4-6 8
Holland .............. 8 1 34 6-12 5
ísland................ 8116 5-14 3
- HÁ
Pétur Arnþórsson er hér umkringdur af ítölum, staða sem íslensku leikmennirnir þurftu oft að finna svar við í
landsleiknum á sunnudagskvöldið. Svo er að sjá að Pétri hafi tekist það, a.m.k. er svipur hans nógu ánægjulegur.
Tímamynd Gunnar.
um prýtt, og lék í samræmi við það.
Leikurinn var hraður og talsvert um
marktækifæri. íslendingar áttu líka
sín færi og hefðu átt skilið að skora
svosem eitt mark en spurningin var
þó aldrei um sigurlið, aðeins hve
stór sigur ítalanna yrði.
Andrea Carnevale gerði fyrsta
markið á 26. mín. Ólafur Þórðarson
missti knöttinn til Carlo Ancelotti
sem sendi stungusendingu á Antonio
Virdis. Hann átti mjög gott mark-
tækifæri en í stað þess að skjóta á
markið renndi hann knettinum fyrir
þar sem Carnevaie kom aðvífandi
skaut rétt framhjá eftir þunga sókn
íslenska liðsins.
Luigi De Agostini skaut þrumu-
skoti að íslenska markinu en rétt
framhjá snemma í fyrri hálfleik og á
67. mín. bætti Virdis þriðja markinu
við. Colombo sendi fyrir á Virdis
sem skallaði milli Friðriks og Vals
Valssonar sem stóðu á miðri mark-
línunni. Knötturinn fór á milli þeirra
og í netið, verulega klaufalegt.
Besta marktækifæri íslendinganna
kom skömmu síðar. Dæmd voru
skref á Tacconi markvörð en hann
varði glæsilega skot Guðmundar
Petta stjörnuprýdda ítalska lið vann
fyllilega verðskuldaðan sigur og var
einfaldlega þremur mörkum betra.
tslenska liðið lék þrátt fyrir tapið
betur en á móti Portúgölum og jiar
sem hæpið er að búast við að nokkur
maður hafi í alvöru gert sér vonir um
sigur þá er svosem ekki yfir neinu að
skammast.
Spjöld: engin.
Lið íslands: Friðrik Friðriksson, Ágúst Már
Jónsson, Þorsteinn Guðjónsson, Þorvaldur
örlygsson, Valur Valsson, Pétur Arnþórsson,
Halldór Áskelsson, ólafur Þórðarson, Ingvar
Guðmundsson, Guðmundur Steinsson (Krist-
inn R. Jónsson 76.), Guðmundur Torfason.
Lið Ítalíu: Stefano Tacconi, Mauro Tass-
íslandsmótið í knattspyrnu, 2. deild:
Nýliðar Fylkis í
hópi efstu liða
Fylkismcnn sem sigruðu svo glæsi-
Iega í 3. deildinni í fyrra eru meðal
efstu liða þegar tveimur umferðum
er lokið af 2. deildarkeppninni. Fyrir
ofan Árbæingana eru FH-ingar og
Víðismenn, liðin sem komu niður úr
1. deildinni. Hinir nýliðarnir, Tinda-
stólsmenn, hafa átt erfitt um vik í
þessum tveimur leikjum sem að baki
eru.
Víðir vann auðveldan sigur á
Tindastóli þegar liðin mættust á
Sauðárkróki. Lokatölurnar urðu 4-0
en í hálfleik var staðan 2-0. Mörkin
fyrir Víði skoruðu Björgvin Björg-
vinsson, Hlynur Jóhannsson og
Heimir Karlsson 2.
Það var ekki dagur Tindastóls-
manna á laugardaginn, varnarleikur-
inn frekar slappur og liðið í heild
virkaði ekki nægilega sannfærandi.
Á mölinni í Árbænum tókst
heimamönnum að tryggja sér sigur-
inn á barnungu liði Eyjamanna þar
sem aldursforsetinn er25 ára. Fylkis-
menn voru heldur sterkari allan
leikinn og því meir sem á leið. Pað
var Anton K. Jakobsson sem skoraði
fyrsta markið á 33. mín. með föstu
skoti og Guðjón Reynisson bætti
öðru marki við á 85. mín. eftir
sendingu Sigurðar Sveinbjarnarson-
ar. Mínútu fyrir lok tókst svo Hlyni
Elíassyni að minnka muninn.
Leikurinn var ágætlega leikinn þrátt
fyrir að mölin setti sín mörk á hann
ogsigurFylkismanna varsanngjarn.
Blikarnir unnu öruggan sigur á ÍR
í fjörugum leik. Ingvaldur Gústafs-
son gerði fyrsta markið eftir að
markvörðurinn hélt ekki knettinum
eftir skot Jóns Þóris Jónssonar og
Jón Þórir bætti við öðru markinu
hálfri stundu síðar. ÍR-ingar reyndu
að klóra í bakkann í seinni hálfleikn-
um en uppskáru ekki mark og það
var Arnar Grétarsson ungur maður
í liði UBK sem skoraði þriðja mark
liðs síns stundarfjórðungi fyrir lok.
- HÁ/öþ