Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 8
-f H hf "1 f
8 I HELGIN I Laugardagur 17. september 1988 Laugardagur 17. september 1988 m HELGIN »
liðnum fjórum árum hefur hún tekið
slíkan fjðrkipp að keppendafjöldinn
hefur tvöfaldast á ári hverju. l’að er
rneira að segja komið landslið í
glímu. því við höfum tekið upp
samskipti við „Alþjóðasamband
keltneskra fangbragða” (IFCW) og
keppum við Skota. Bretóna og aðra
í þeirra greinum. Ætlunin er að mót
í þessum fangbrögöum verði háð hér
á Islandi 1990 og þá verði glíman
einnig nteð. Keltnesk fangbrögö eru
skyld íslensku glímunni. þótt okkar
glíma hal'i þróast alveg sjálfstætt og
t.d. þekkist glímubeltið ekki nema
hjá okkur.
Sérstaklega finnst mér gleöilegt
að þaö eru nú ekki aðeins karlmenn
sem glíma. heldur er kvenfólkið
farið að taka þátt í þessu með okkur.
Á grunnskólamóti í glímu sem hald-
iö var í vetur með 70 keppendum
voru bæði strákar og stelpur. Já, og
þegar ég í vetur var að kenna glíinu
í minni gömlu heimasveit, voru
stelpurnar þar í meirihluta.
TilSeoul
Jú. nú liggur leiðin á Ólympíuleik-
ana í Seoul og ég er tlokksstjóri
frjálsíþróttafólksins. Við erum sjö
talsins og er þetta næststærsti hópur-
inn í einni grein. Frjálsíþróttamenn
hafa líka alltaf verið með og mjög
oft stærsti hópurinn þegar íslending-
ar liafa sent menn til leikanna.
Það eru sex keppendur í köstum -
fimm karlar og ein kona - sem eru í
hópntim og svo ein kona, sem keppir
í hlaupum. Ja. ég held aö við
hljótum ;iö binda mestar vonir við
Einar Vilhjálmsson spjótkastara,
sem nú er hókaöur í fjórða sæti á
heimslista í sinni grein og hefur oftar
en einu sinni boriðsiguroröafþekkt-
ustu erlendum spjótkösturum. Næst-
ur er . Vésteinn Hafsteinsson,
kringlukastari, en hann er á skrá yfir
20 bestu kringlukastara í heinti á
þessu ári.
Annars eru keppendur okkar allir
mjög frambærilegt keppnisfólk,
enda eru lágmörkin hjá íslensku
Ólympíunefndinni Itærri en alþjóða-
lágmörkin.
Loks má ekki gleyma því að það
er dagainunur á frammistöðu mánna
og mikið er undir því komið að
keppendur séu í besta fornti, þegar
á hólminn er komið. I>ví gerum við
okkur vonir um að okkar fók geti
orðiö fyrir framan miðjan hóp, ef
allt fer að óskum, en það er árangur
sem vel má viö una. Við mununt
ekki Itika við að blanda okkur í
toppinn og ef okkar menn verða í
sínu besta formi - eða betra - þá
getur allt gerst.
Afreksmennirnir eru
okkur ákaflega
mikilvægir
7 segir Jón M. ívarsson, varaformaður Frjálsíþróttasambands
íslands, en hann hefur nú skrásett hundrað síðna afrekaskrá
Ungmennafélagsins Samhygðar.
Jón M. ívarsson lagði löngum
stund á ýmsar greinar frjáls-
íþrótta - einkum hlaup á milli-
vegalengdum. (Tímamynd Pjetur)
„Ja, ég held að við hljótum að
binda mestar vonir við Einar Vil-
hjálmsson," (Tímamynd Pjclur)
frjálsíþróttamanna í hverri grein fyr-
ir Frjálsíþróttasambandið og kom
hún út árið 1985. En nú býst ég við
að gera hlé á þessu um sinn.
Félagsstörfum hef ég líka sinnt
mikið innan Frjálsíþróttasambands-
ins þar sem ég er varaformaður og
einnig í Glímusambandinu, en þar
hef ég verið í stjórn nokkur ár.
Glíman hafin til vegs á ný
Ég hef þó ekki setið við skrifborð-
ið alla tíð. Ég stundaði á yngri árum
einkum hlaup á millivegalengdum,
og síðar hóf ég keppni í blaki og
glímu qn hana hef ég kennt allnokk-
uð.
Já, ég er mikill áhugamaður um
glímu. Hana lærði ég hjá Sigurði
Greipssyni í Haukadal og er líklega
sá eini af hans nemendunt, sem enn
„tek í belti", eins og við segjum.
Leið mín inn í glímukeppni var þó
nokkuð óvenjuleg, því ég byrjaði
ekki að keppa í glímu fyrir alvöru
fyrr en fyrir þrem árum. Þaðatvikað-
ist þannig að það vantaði keppendur
á glímumót hjá Héraðssambandinu
Skarphéðni, en ég var þá fram-
kvæmdastjóri þess. Ég gaf mig því
fram og náði þokkalegum árangri,
þótt raunar hefði þá ræst úr og engan
keppanda vantaði. Þar með lá svo
leið mín inn í Glímusambandið.
Það er ánægjulegt -að geta skýrt
frá því að nú er glíman á uppleið að »
nýju, eftir að hafa verið í ansi mikilli
lægð fyrir nokkrum árum. Á síðast
SSAPJ
SUNNY
Flestir eiga sér einh.ver áhugamál og auðvitað er það
misjafnt hvernig menn komast í kynni við þau og hve
sterkum tökum þau grípa menn. En oftast er neistans að
leita til æskuáranna, að minnsta kosti ef um áhugamal
er að ræða sem menn leggja svo að segja allt í sölurnar
fyrir.
Viðmælandi okkar hér er maður sem ekki hefur sparað
tíma né fyrirhöfn þegar áhugamál hans hafa verið annars
vegar, en þau eru íþróttir og þá frjálsíþróttir fyrst og
fremst. Maðurinn er Jón M. ívarsson, núverandi varafor-
maður Frjálsíþróttasambands (slands og flokkstjóri
þess sjö manna frjálsíþróttahóps, sem til Seoul í S,-
Kóreu að taka þátt í Olympíuleikunum. Nei, þessi áhugi
er ekki nýr. Hann var enn strákur austur í Flóa, þegar
hann fékk uppljómunina. En hvernig atvikaðist þetta?
„í minni æskusvcil, Gnulvcrjabæj-
arhrcppi, siarfar ungmcnnalélagiö
Samhygö, scm á þcssu ári cr orðið
80 ára gamalt og því á ég þcnnan
áhuga aö þakka," scgir Jón M.
ívarsson. Ég cr í hópi ótal margra.
scm fyrst kynntust íþróttum þar og
láta cnn ckki deigan síga, hcldur
liafa haldið tryggö viö sitt gamla
félag þótt viö höfum flust á mölina.
Þótt þarna sé um að ræða lítið félag
í fámcnnri sveit, þá hcf ég gaman af
að scgja frá því að það á nú þrjá
afreksmenn innan sinna vébanda og
cinn af þcim cr Olympíufari núna,
Pétur Guðmundsson, kúluvarpari.
Mcð okkur cr líka Unnur Stcfáns-
dóttir, sem cr clst í landsliðinu í
frjálsíþróttum, cn aldrci bctri cn nú.
Þriðji félaginn í landsliðinu cr Ingi-
björg ívarsdóttir. Já, félagið hcfur
stöðugt vcrið starfandi og það hcfur
óncitanlcga vcrið mikil driffjöður
fyrir það að reglulega hafa verið
haldin keppnismót við nágrannafé-
lagið Vöku, scm cr jafn gamalt, og
héldu félögin saman sitt fimmtugasta
mót í röð nú í sumar. Þess má geta
að í tilcfni af því var cfnt til öldunga-
móts, þar scm meðal kcppcnda var
Stcfán Jasonarson, fyrrum formaður
NBSSAN SUNNY ER FAANLEGI
ISUNNY 3JA DYRA - SUNNY 4RA DYRA,
BfÐI FRAMHJÓLA- OG FJÓRHJÓLADRIFIN
SUrlNIY 5 DYRA - SUNNY COUPÉ, SPORTBÍLL,
SUNNY SKlTBlLL, BÆÐI FRAMHJÓLA- OG FJÓRHJÓ
OG
ADRIFINN
VER
FRA KR. 517.000,-
AFGREITT STRAX - JAFNVEL A MEÐAN ÞU I
3JA ÁRA ÁBYRGÐ
PJALLAÐU VIÐ OKKUR ÞVl KJÖRIN ERU HREINT
BILASYINING LAUGARDAG OG SUNNUDAd
KOMDU OG
ENDANLEG
KL. 2-5
ÐUR
Ingvar
Helgason
sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Ö) 91-3 35 60
Samhygðar, helsti upphafsmaður
mótanna og í fullu fjöri enn, eins og
menn vita.
Afreksmenn ómetanlegir
Já, þarna kviknaði áhuginn og
það sem ýtti cnn frekar undir hann
var heimsókn Vilhjálms Einarssonar
til okkar, en hann hafði þá unnið
silfurverðlaunin í þrístökki á ÓL t'
Melbourne árið 1956. Hann ferðað-
ist víða um land á eftir til þess að
kynna frjálsíþróttir, sýndi kvik-
myndir og þrístökk. Þcgar hann
heimsótti okkur þarna og við sáum
þessa hetju, sem svo mikill ljómi lék
um, vorum við strákarnir alveg utan
við okkur af hrifningu. Þetta sannaði
mér hve afreksmennirnir eru mikil-
vægir til þess að glæða íþróttaáhug-
ann.
Það fór þó svo að starf mitt að
íþróttamálum hefur meira snúist um
fræðilegu hliðina, „statistikina", ef
ég má orða það svo. Ég byrjaði á því
fyrir all mörgum árum að skrá afrek
í frjálsíþróttagreinum og nú á afmæli
Samhygðar kom úr afrekaskrá fé-
lagsins 1908-1988, sem ég tók
saman. Ég byrjaði á henni fyrir átta
árum og hafði alltaf stefnt að því að
hún kæmi út á afmælisdegi félagsins
nú í ár og það tókst mér. Þetta er
hundrað síðna rit og ég veit ekki hve
langan tíma þetta hefur tekið, en
hann er mikill. En um slíkt hugsar
maður minna, þegar áhuginn og
viijinn er með. Þetta er svipað því og
þegar menn leggjast í ættfræðigrúsk,
enda hefur undanfarið allur minn
tími utan vinnu farið í þetta, en ég
er trésmiður að iðn. Áður hafði ég
að vísu unnið slíka afrekaskrá fyrir
Héraðssambandið Skarphéðin og
kom sú skrá út 1984. Síðar tók ég
saman afrekaskrá tuttugu bestu.
4'Wí;
SMJÖRLÍKISGERÐ
• SÍMI 96-21400 ■ AKUREYRI