Tíminn - 24.11.1988, Síða 1

Tíminn - 24.11.1988, Síða 1
Síldarævintýríð rekið með tapi eitt árið enn? • Blaðsíða 6 „Fóðringar“ fyrír konurerunýjasta getnaðarvörnin • Blaðsíða 2 ^m^^mmm—mmmmmmmmmmmm^m—m^^ Ákveðniríað lækka vextina ennþá meira • Blaðsíða 3 boðað fríálsðvndi oa framfarir í sjö tugi ára íslenska heilbrigðiskerfið yfirbýður það breska og opnar íslendingum forgangsleið á skurðarborð einkasjúkrahúsa: SOLUMENN BJOÐA H JARTAHRAÐBRAUT Á TILBODSVERÐI Bretar verða sjálfir að bíða 12 til 28 vikur í opinbera heilbrigðiskerfinu Svo virðist sem hrakfarir breska heil- brigðiskerfisins ætii að snerta íslend- inga með nokkuð óvenjulegum hætti. Þau tíðindi berast nú frá Bretlandi að sölumenn ýmissa einkarekinna sjúkrahúsa og sjúkradeiida gangi í sendiráð íslands og raunar fleiri Norðurlandaþjóða í London og bjóði hjartaskurðaðgerðir á sértilboðum til þess að ná til sín „hjartalækningavið- skiptum“ frá viðkomandi löndum. Ástæðan er sú að þessar einkareknu stofnanir hafa ónotaða aðstöðu og mannafla til hjartalækninga. Hvorki meirihluti breskra hjartasjúklinga né breska sjúkrasamlagið telja sig hafa bolmagn til að nýta sér þessa einka- reknu þjónustu og margir sjúkling- anna deyja á meðan þeir bíða í 12-28 vikur eftir að komast í bráðauppskurð á ríkisreknu spítölunum. Bretar hafa því kallað einkastofnanirnar „hjarta- hraðbrautir" vegna stutts biðtíma og það er þangað sem íslendingar hafa farið og fara þurfi þeir á hjarta- skurðaðgerð að halda. BBIaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.