Tíminn - 24.11.1988, Qupperneq 13
Fimmtudagur 24. nóvember 1988
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
illlllllll!!!
Fimmtudagur
24. nóvember
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu
Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn
Hjartardóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Pálmi Matthíasson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umssjón: Leifur Þórarinsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.051 dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir
Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson
þýddi. Elísabet Brekkan les (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um konur og stofnun og rekst-
ur fyrirtækja. Umsjón: Guðrún S. Eyjólfsdóttir.
(Endurtekin frá kvöldinu áður).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Daabók. Dagskrá.
16.15 Veourfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Hoffmeister og Beet-
hoven. a. Konsert í B-dúr fyrir klarinettu og
hljómsveit eftir Franz Anton Hoffmeister. Dieter
Klöcker leikur á klarinettu með Concerto Am-
sterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar.
b. Píanótríó í D-dúrop. 70 nr. 1 eftir Ludwig van
Beethoven. Beaux Arts tríóið leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfrénir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá
Friðriks Rafnssonaroq Halldóru Friðjónsdóttur.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins - „Wiener
Festwochen“. Kammertónleikar á tónlistarhá-
tíð í Vínarborg sl. sumar. Viktoria Mullova leikur
á fiðlu og Bruno Canino á píanó. a. Sónáta í
F-dúr fyrir fiðlu og píanó K.376 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. b. Sónata fyrir einleiksfiðlu
eftir Béla Bartók. c. Scherzo í c-moll eftir
Johannes Brahms. d. Fantasía í C-dúr fyrir fiölu
og píanó D.943 eftir Franz Schubert. Kynnir:
Anna Ingólfsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um
breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu
Auðar Birgisdóttur. Sjöundi þáttur: „Skáld-
hneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte
Bronte. Síðari hluti. (Einnig útvarpað daginn
eftir kl. 15.03).
23.10 Sinfónía op. 64, „Alpasinfónían“, eftir
Richard Strauss. Konunglega fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur; Rudolf Kempe
stjórnar.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi
af því kvikmyndagagnrýni.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
myrid af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það
sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Kappar og kjarna-
konur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga
hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í
útvarpi. Áttundi og lokaþáttur: Ur Njálu, hefnd
Kára. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1).
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla
í ensku fyrir byrjendur, sextándi þáttur. Umsjón:
Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur
þungarokk á ellefta tímanum.
í
I
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á
frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
24. nóvember
18.00 Heiða. (22). Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig '
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns-
dóttir.
18.25 Stundin okkar - endursýning.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á Barokköld (The Age of Baroque) Fyrsti
þáttur. öll veröldin er leiksvið. Fransk/ítalskur j
heimildamyndaflokkur í sex þáttum um Barokk- 1
tímabilið. Barokköldin var tími vísinda sem ij
sigruðu heiminn, en einnig fátæktar, hjátrúar og j,
styrjalda. Barokkstíllinn breiddist skjótt út á 17. Ii
öld: skrúðmikil listastefna sem höfðaði sterkt til !|
tilfinninganna. Þýðandi og þulur Þorsteinn |:
Helgason.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður. I
20.35 í pokahorninu. í þessum þætti verður sýnd j
kvikmynd Lárusar Ýmis Óskarssonar „Kona \
ein“ en hún var frumsýnd á Listahátíð í j
Reykjavík 1988. Einnig verður flutt lag Ríkharðs j
Pálssonar við Ijóð Jónasar Guðlaugssonar
Æskuást.
20.50 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- i
fræðing í Atlanta og einstaka hæfileika hans og j
aðstoðarmanna hans við að leysa flókin saka-
mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.45 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson.
22.10 Rússar á Borgundarhólmi (Russerne pá
Bornholm) Á meðan Danir fögnuðu uppgjöf
Þjóðverja 4. maí 1945 stóðu yfir loftárásir á
bæina Rönne og Nexö á Borgundarhólmi.
Yfirmaður Þýska hersins á eyjunni vildi heldur
bíða komu bandamanna en gefast upp fyrir
Rússum. í þessari mynd er fjallað um hersetu
Rússa á þessari eyju 1945-1946. Þýðandi og
þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Rússar á Borgunarhólmi - framhald.
23.30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. nóvember
15.45 Brúðkaup. A Wedding. Ljósmyndafyrirsæt*
an og leikkonan Lauren Hutton leikur tilfinninga-
ríka blaðakonu sem fylgist með yfirborðskenndu
brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu. Aðalhlutverk:
Carol Burnett, Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren
Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors
Vittorio Gassman. Framleiðandi og leikstjóri:
Robert Altman. Þýðandi: Björn Baldursson.
20th Century Fox 1978. Sýningartími 120 mín.
Lokasýning.
17.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd
fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor-
varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson.
18.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ölafsson
og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur
Jónsson._____________________________________
18.15 Þrumufuglarnir. Thunderbirds.Teiknimynd.
Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir.
18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla.Umsjón
Heimir Karlsson.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningurásamtumfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20.45 í góðu skapi. Spurningaleikur, tónlist og
ýmsar óvæntar uppákomur. Umsjónarmaður er
Jónas R. Jónsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Jónasson. Stöð 2.__________________________
22.00 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk-
ur um dómarann Harry Stone sem vinnur á
næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast
sakamál á óvenjulegan máta. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson.
23.25 Gloría. Bandarísk bíómynd frá 1980. Aðal-
hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og Julie
Carmen. Leikstjóri: John Cassavetes. Framleið-
andi: Sam Shaw. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Columbia 1980. Sýningartími 120 mín. Ekki við
hæfi barna.
00.20 lllar vættir. Spennumynd sém byggir á
frægri draugasögu eftir Henry James. Kennslu-
kona ræðst til starfa á sveitasetri þar sem hún
fær það verkefni að kenna munaðarlausum
systkinum sem reynast ólík öðrum bömum.
Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Megs Jenkins og
Pamela Franklin. Leikstjóri og framleiðandi:
Jack Clayton. 20th Century Fox 1961. Sýningar-
tími 100 mín. Ekki við hæfi bama.
01:55 Dagskrárlok.
Föstudagur
25. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu
Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn
Hjartardóttir les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór
Kjærnested ræðir við Árna Bergmann ritstjóra
og séra Rögnvald Finnbogason í framhaldi af
frásögn sinni af ferð í tengslum við þúsund ára
afmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst
sl. Fimmti og lokaþáttur. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi).
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Siberíu** eftir
Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson
þýddi. Elísabet Brekkan lýkur lestrinum (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um
skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar
Birgisdóttur. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar
systur", Anne, Emily og Charlotte Bronte. Síðari
hluti. (Endurtekinn frá kvöldinu áður).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Sigurlaug Jónasdóttir talar
við börn um að sem þeim liggur á hjarta í
símatíma Barnaútvarpsins.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi - Nielsen og Tsjaikov-
skí. a. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl
Nielsen. Auréle Nicolet leikur á flautu með
Gewandhaushljómsveitinni í Amsterdam; Kurt
Masur stjórnar. b. Sinfónía nr. 2 í c-moll op. 17
eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníuhljómsveit
Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson.
(Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál í umsjá
Friðriks Rafnssonarog Halldóru Friðjónsdóttur.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Blásaratónlist. a. Þrírþættirúrdúettumfyrir
blásara K.487 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Klaus Wallendorf og Karl Otto Hartmann leika
á horn. b. Flautukonsert í D-dúr eftir Michael
Haydn. Loránt Kovács leikur með Fílharmoníu-
sveitinni í Györ; Janos Sándor stjómar.
21.00 Kvöldvaka. a. „Syngið, strengir**. Jón frá
Ljárskógum og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson
tók saman. M.A.-kvartettinn syngur nokkur lög.
b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Ingveldur
Hjaltested, Stefán íslandi, Guðrún Á. Símonar,
Friðbjörn G. Jónsson og Jón Sigurbjörnsson
syngja ásamt Karfakór Reykjavíkur. c. Drauga-
sögur. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsög-
um Jóns Ámasonar. Umsjón: Gunnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsíns. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð óg flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og íjalla um málefni
líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir
sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnirkl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssónar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi
af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum
heilrasði um helgarmatinn.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonarfrá
Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matt-
híasdóttur á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga
endurtekin frá morgni kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. fslensk dægurlög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00).
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna
Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
25. nóvember
18.00 Sindbað sæfari (38) Þýskur teiknimynda-
flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sig-
rún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Líf í nýju Ijósi (16) (II était une fois... la vie).
Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam-
ann, eftir Albert Barrillé.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar (Eastenders) Fimmti
þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill
Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Breskur teikni-
myndaflokkur úr smiðju Jim Hensons um búr-
ana lítil, loðin dýr sem virðast eingöngu hafa
áhuga á að dansa, syngja, leika sér og borða.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón Gísli Snær Erlingsson.
21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson.
21.25 Söngelski spæjarinn (1) (The Singing De-
tective) Breskur myndaflokkur sem segir frá
sjúklingi sem liggur á spitala og skrifar saka-
málasögu. Hann sjálfur er aðalpersónan í
sögunni en vegna veikinda sinna á hann oft
erfitt með að greina raunverulega atburði frá
ímyndun sinni.
22.35 Örlög Franks og Jesse James (The Last
Days of Frank and Jesse James) Bandarískur
vestri frá 1986. Leikstjóri William Graham.
Aðalhlutverk Johnny Cash, Kris Kristofferson
og Willie Nelson. Þjóðsagan um eina þekktustu
útlaga villta vestursins, sem voru miskunnar-
lausir morðingjar í augum yfirvalda en hetjur í
augum fólksins. Þýðandi Stefán Jökulsson.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
25. nóvember
16.30 Dáðadrengir. The Whoopee Boys. Létt
gamanmynd um fátækan og feiminn ungan
mann, forríku stúlkuna hans og vellauðuga
mannsefnið hennar. Aðalhlutverk: Michael
O'Keefe og Paul Rodriguez. Leikstjóri: John
Byrum. Framleiðendur: Adam Fields og Peter
MacGregor-Scott. Paramount 1986. Sýningar-
tími 85 mín.
17.55 í Ðangsalandi. The Berenstain Bears.
Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu.
Leikraddir: Guðrún Alfreðsdóttir. Guðmundur
Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. Worldvision.______________
18.20 Pepsí popp. Islenskur tónlistarþáttur þar
sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar
ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn
er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar
gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson.
Kynnir Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K.
Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2.
19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.45 Alfred Hitchcock. Nýir stuttir sakamála-
þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara
hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson.
Sýningartími 30 mín. Universal 1986.
21.15 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar
2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er
spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma-
númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram.
Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2.
22.10 Áhættuleikarinn. Hooper. Hörku spennu-
mynd um kvikmyndastaðgengilinn, Hooper,
sem er farinn að láta á sjá eftir áralangt starf og
hefur í hyggju að söðla um. Yfirmenn hans eru
ekki á eitt sáttir með ætlan hans og telja hann
á að taka að sér mesta glæfraatriði, sem um
getur í nýrri sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally Field og
Brian Keith. Leikstjóri: Hank Moonjean. Warner
1978. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 4. jan.
23.45 Þrumufuglinn. Ainvolf. Bandarískur
spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jan-Mi-
chael Vincent og Ernest Borgnine. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. MCA.
00.35 Sólskinseyjan. Island in the Sun. Mynd
þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins
og þótti á þeim tíma í djarfara lagi. Myndin gerist
á eyjum í Vestur-lndíum og segir frá háttsettum
manni sem verður heiðarlegum, enskum herra-
manni að bana í þeirri trú að hann hafi átt í
ástarsambandi við eiginkonu sína. Eftir verkn-
aðinn er hann hundeltur af lögreglunni sem
linnir ekki iátum fyrr en hann hefur játað á sig
morðið. Mágkona hins seka hefur fallið fyrir
töfrum blökkumannaleiðtoga en stöðu sinnar
vegna verður hann að velja milli hennar og
fólksins síns. Aðalhlutverk: James Mason, Joan
Fontaine, Harry Belafonte, Joan Collins og
Stephen Boyd. Leikstjór: Robert Rossen. Fram-
leiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. 2oth Century Fox 1957. Sýningar-
tími 115 mín. Aukasýning 3. jan.
02.30 Fjárhættuspilarinn. Gambler. Stórskuldug-
ur fjárhættuspilari og háskólaprófessor fær
lánaða peninga hjá móður sinni. Hann heldur til
Las Vegas með unnustu sína og peningaupp-
hæðina sem hann ætlar sér að margfalda á
skömmum tima í spilavítum borgarinnar. Aðal-
hlutverk: James Caan, Laureen Hutton og Paul
Sorvino. Leikstjóri: Karel Reisz. Framleiðendur:
Irwin Winkler og Robert Chartoff. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir. Paramount 1975. Sýningar-
tími 105 mín. Ekki við hæfi barna.
04.20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
Laugardagur
26. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðlr hlustendur". Pótur
Pétursson sór um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tiikynningar.
9.05 LHIi barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu
Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn
Hjartardóttir les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir
leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmal. Innlent fróttayfirlit vik-
unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld-
inu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sigildir morguntónar. a. „Capriccio ltalien“
op. 45 eftir PjotrTsjaíkovskí. Fílharmoníuhljóm-
sveitin í ísrael leikur; Leonard Bemstein
stjórnar. b. „Rhapsody in Blue“ eftir George
Gershwin. Werner Haas leikur á píanó með
hljómsveit óperunnar í Monte Carlo leikur; Edo
de Waart stjórnar.
H.OOTilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum
og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegiil. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45).
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar
Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplötur. Fjórði og
lokaþáttur frá breska ríkisútvarpinu (BBC) sem
gerðir voru í tilefni af aldarafmæli plötuspilarans.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Bókahomið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
nýjar barna- og unglingabækur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „... Bestu kveðjur*1. Bréf frá vini til vinar eftir
Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur
ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á
mánudagsmorgun kl. 10.30).
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinnfrámorgni).
20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03).
20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við
áhugatónlistarfólk á Hóraði. (Frá Egilsstöðum)
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03).
21.30 (slenskir einsöngvarar - Halldór Vil-
helmsson og Rut L. Magnússon. a. Laga-
flokkur eftir Ragnar Bjömsson við Ijóð eftir Svein
Jónsson. HalldórVilhelmssonsyngur. Höfundur
leikur með á píanó. b. Lög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson viðensk Ijóð. Rut L. Magnússon
syngur. Jónas Ingimundarson leikur með á
píanó.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út-
varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu
G. Sigurðardóttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn.
Búlgarski þjóðkórinn syngur þætti úr „Allrar
náttar vöku“ eftir Sergei Rakhmaninoff. Jón örn
Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur bandarí ska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist
og kynnirdagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér
um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á
móti gestum og bregður lóttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lifið. Magnús Einarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Syrpa. Magnúsar Einarssonar endurtekin
frá fimmtudegi.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fróttir kl. 4.00 og sagðar fróttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
26. nóvember
12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá
21. og 23. nóv. sl. 1. Samastaður á jörðinni (45
mín) 2. Frönskukennsla (15 mín) 3. Brasilía (20
mín) 3. Kóngulær (18 mín) 5. Vökvakerfi (8
mín).
14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein út-
sending frá leik Leverkusen og Hamburger
SV í vestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá
leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með
úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum
og þau berast. Um kl. 17.00 verður bein
útsending frá b ikarkeppninni í sundi 1. deildar
í Sundhöllinni. Umsjónarmaður Amar
Bjömsson.