Tíminn - 24.11.1988, Page 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 24. nóvember 1988
A f i I ’ A " k'i'MI.
rv virvivi ■ iiuin
REGNBOGINN.
Frumsýnir
Á örlagastundu
Afar spennandi og dramatísk mynd meö
úrvals leikurum - Hann var bróilr Josles
og bestl vinur Jacks, og hann var til I að
gera hvað sem væri til að aðskilja þau. -
Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the
Spider Woman, Children of a Lesser God),
Timothy Hutton (Ordinary People, The
Falcon and the Snowman), Stockard
Channing (Heartbum, Grease), Melissa
Leo (Street Walker), Megan Follows
(Silver Bullet)
Leikstjóri Gregory Nava
Bönnuð innan 12 ára
Sýndkl.5,7,9 og 11.15
Barflugur
FAYE BiíMICKEY
OUNAWAYWOURKE
„Barinn var þeirra heimur" „Samband
þeirra eins og sterkur drykkur á Is -
óblandaður"
Sérstæð kvikmynd, - spennandi og
áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir
kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill
sleppa.... Þúgleymir ekki i bráð hinum
snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og
Faye Ounaway
Leikstjóri Barbet Schroeder
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan16ára
Eclipse
Hið frábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi
(Eclipse).
Sýnd vegna fjölda áskorana.
Leikstjóri: Michelangelo Antonioni
Aðalhlutverk: Alaln Delon, Monica Vitti.
Sýnd kl. 5 og 9
Lola
Drottning næturinnar
Hin fræga mynd Fassbinders.
Endursýnd kl. 7 og 11.15
Húsið við Carroll stræti
KIII1 M.lillllS Jl 11 ItAMIT S
yv
THE HOUSC ON
~ , CARROLI STREtíT
Hðrkuspennandi þriller, þar sem tveir
frábærir leikarar, Kelly McGillis (Witness,
Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild,
Terms of Endearment) fara með
aðalhlutverkln.
Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór að
heiman hófst martröðin, en lausnina var að
finna i
Húsinu við Carroll stræti
Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The
Dresser)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára
Prinsinn kemur til Ameríku
★★★★ KB, Tfminn
Sýndkl. 5,7,9,11.15
Japanskir kvikmyndadagar
Fljót eldflugnanna
Gamla sagan um eldflugurnar heillaði svo
að lagt var i erfitt og örlagarikt ferðalag.
Sýnd kl. 9
Fyrsta ástin
Skemmtileg mynd um ástfangnar
skólastúlkur.
Sýnd kl. 7
LAUGARAS .
S(MI 3-20-75
Salur A
skugga hrafnsins
„Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur
um konuást." -
Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
I skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu
til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besfa
leik I aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki
karla.
Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope
og dolby-stereóhljóði.
Alðalhlutverk: Tmna Gunnlaugsdóttir,
Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill
Ólafsson.
Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá.
S.E.
Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins
lostæti i hérlendri kvikmyndagerð til þess.
Ó.A.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð innan 12. ára
Miðaverð kr. 600
Salur B
Síðasta freisting Krists
Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis.
„Martin Scorsese er hæfileikarikasti og
djarfasti kvikmyndagerðarmaður
Bandarikjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást
í hóp með honum á hættuför hans um
ritninguna, munu telja að hann hafi unnið
meistarastykki sitt”. Richard Carliss, Time
Magazine.
Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey
Keitel, Barbara Hersey, David Bowie.
Sýnd I B-sal kl. 5 og 9
Sýnd I C-sal kl. 7 og 10.45
Bönnuð innan16ára.
Hækkað verð
Salur C
Raflost
Gamanmynd Spielbergs í sérflokki.
Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 200
Mariska Hargitay
sem er dóttir hinnar látnu
leikkonu Jayne Mansfield,
hefur fetað í fótspor
mömmu sinnar. Mariska
leikur nú Carly Fixx í
sjónvarpsþáttunum
„Falcon Crest“.
Mariska segir, að sér
finnist sem móðir sín vaki
stöðugt yfir sér og stjórni
lífi sínu. „Ég hugsa mikið
um hana og ég hef lært af
mistökum hennar," segir
dóttir kynbombunnar
frægu Jayne Mansfield,
sem lést í bílslysi fyrir 21
ári.
Þær mæðgur sjást á
meðfylgjandi mynd,
Mansfield hin ljóshærða og
Mariska dökkhærð.
I ii MM.
Frumsýnlr toppmyndina:
Á tæpasta vaði
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX-
hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar
tegundar I heiminum i dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari
Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta
kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Badella, Reglnald Veljohnson, Paul
Gleason.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon.
Leikstjóri: John McTiennan.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er honum komin úrvalsmyndin
Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er
af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i
sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milan Kundera, kom út i íslenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd
sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Bönnuð innan14ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bókin er til sölu i miðasölu
D.O.A.
Aðalhlutverk: Dennls Quald, Daniel Stem.
Rocky Morton.
Sýnd kl. 9 og 11
Efnpwiiw
FOJil SNSjLp I
Sýnd kl. 5 og 7
i___. i
i ■■i r-
■ ■■■|n ■
lorfoti
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
BMHÖl
Simi 78900
Frumsýnir toppgrínmyndina:
Skipt um rás
Hún er komin hér, toppgrínmyndin
„Switching Channels", sem leikstýrt er af
hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og
framleidd af Martin Ransohoff (Silver
Streak).
Það eru þau Kathleen Turner, Christopher
Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á
kostum, oghérerBurt kominn i gamla góða
stuðið.
Toppgrínmynd sem á erindi til þln.
Aðalhlutverk: Kathleen Tumer,
Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýndkl.5,7,9 og 11
Stórviðskipti
Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu
öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem
trónir eitt á toppnum i Bandaríkjunum á
þessu ári. I Big Business eru þær Bette
Midler og Lily Tomlin báðar í hörkustuði
sem tvöfaldir tviburar. Toppgrínmynd fyrir
þig og þína.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlln,
Fred Ward, Edward Herrmann.
Framleiðandi: Steve Tish.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sá stóri
Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum
aðsóknarmestu myndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er nú
Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða
aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu
stuði eins og I Big sem er hans stærsta
mynd til þessa. Toþpgrínmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth
Perkins, Robert Loggia, John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýnd kl.5,7,9og11
í greipum óttans
Hér kemur spennumyndin Action Jackson
þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel
Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við
stjómvölinn. Cari Weathers hinn
skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum
leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackson
spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanlty,
Craig T. Nelson, Sharon Stone.
Framleiðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Craig R. Baxley.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9og11
Ökuskírteinið
Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988.
Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman,
Heather Graham, Richard Masur, Carole
Kane.
Leikstjóri: Greg Beeman.
Sýnd kl. 5
Beetlejuice
Sýndkl. 5,7,9 og 11
fÖLJHSKOUBIO
LUlMMBEEf sJmi 22140
Háskólabíó frumsýnlr
Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir
hafa beðið eftir er komin.
U2, ein vinsælasta hljómsveitin i dag, fer á
kostum.
SPECTRal MCOROlNG
m|DOEBYSTERH3|gB'
Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir
kvikmyndlr frá Dolby.
Sýnd kl. 5 og 11
Tónleikar kl. 20.30
Michael J. Fox
sagði framleiðendum
sjónvarpsþáttanna
„Fjölskyldubönd" (Family
Ties) að þeir skyldu bara
eiga sínar 4 milljónir
dollara, - hann hefði ekki
áhuga á að vera eitt árið enn
í hlutverki unglingsins
Alex Keaton, en
framleiðendur þáttanna
buðu Michael þá upphæð
fyrir eitt ár í viðbót.
Þættirnir hafa verið
vinsælir og gullnáma fyrir
fyrirtækið.
Michael J. Fox er hræddur
um að hann verði ekki
tekinn alvarlega sem
fjölhæfur og fullgildur
leikari ef hann festist í
þessari unglings-rullu öllu
lengur.
Barbra Streisand
hefur eflaust ekkert nema
gott í hyggju en sumir telja
sig sjá þess merki að hún
dekri fullmikið við Jason
son sinn og EUiots Gould
sem nú er 21 árs. Pilturinn
er atvinnulaus og nýlega
fékk hann smágjöf frá
mömmu - húsnæði sem
getur ekki beinlínis kallast
kofi, við Malibuströndina
norðan við Los Angeles.
Umhverfis húsið er mikill
garður og gjöfin í heild er
metin á litlar 160 mUljónir
ÍKR.
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
LONDON - NEW Y0RK - STOCKHOLM
DALLAS TOKY0
§!ÆL/ B-TkX a
Kringlunni 8-12 Sími 689888
Barbara Hershey
vekur nú mikla athygli í
hlutverki Mariu Magdalenu í
stórmyndinni Síðasta
freisting Krists í Laugarásbiói.
Hún þótti mjög góð í myndihni
„Feimið fólk" (Shy People) þar
sem hún leikur Ruth,
viljasterka móður í afskekktu
fenjahéraði í Louisiana i
Bandaríkjunum. Andstæða
Ruthar er svo Diana, sem
leikin er af Jill Clayburgh.
Diana Sullivan er í myndinni
„frilans" blaðamaður, sem
hefurtekið að sér það verkefni
að skrifa um ættingja hennar
sem búa mjög einangraðir í
þessari votlendu sveit.
Myndin Feimið fólk lýsir vel
árekstrum sem verða þegar
þær Diana og Ruth kynnast
óliku lífi og líf sviðhorfum hvor
annarrar.
Ert þú
undir ánrífum
LYFJA?
mtcf
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragösflýti efu merkt meö
F*AUÐUM VIOVÖRUNAR^
ÞRÍHYRNINGI
ysa«™«
Fjöibreytt úrval kínverskra krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513
VTÐTIOBMNA
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestlr fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Síml 18666