Tíminn - 24.11.1988, Qupperneq 19

Tíminn - 24.11.1988, Qupperneq 19
Fimmtudagur 24. nóvember 1988 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið Stór og smár eftir Botho Strauss. Ath! Frumsýningu frestað til miðvikudags. Áður seldir miðar gilda á sýningarnúmer, vinsamlegast hafið samband við miðasölu. I kvöld kl. 20.2. sýning. Sunnudag 3 sýning. Þriöjudag 4. sýning Fjmmtudag 1.12 5. sýning. Laugardag 3.12 6. sýning. Þríöjudag 6.12 7. sýning. Fimmtudag 8.12 8. sýning. Sunnudag 11.12 9. sýning. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna 3P@xnníí;rt ibojfmanne Föstudag kl. 20 Uppselt Laugardag kl. 20 Uppselt Miðvikudag kl. 20 Uppselt Föstudag 2.12 Uppselt Sunnudag4.12Uppselt Miðvikudag 7.12 Fáein sæti laus Föstudag 9.12 Uppselt Laugardag 10.12 Uppselt Föstudag 6.1. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir ki. 14 daginn fyrir sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Litla sviðið, Undargötu 7: Yoh Izumo Japanskir leikdansar, gestaleikur I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Aðeins þessar þrjár sýningar í íslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? i.i : i k 14:1 ac a® 22 RKYKjAVlKUR^ ^ HAMLET Föstudag 25. nóv. kl. 20. Ath. Aðeins 4 sýningar eftir. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus Miðvikudag 30.11 kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 2.12 kl. 20.30. Uppselt Laugardag 3.12 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 6.12 kl. 20.30. Fimmtudag 8.12 kl. 20.30. Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 11. des. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. Sunnudagkl. 15 Síðasta sýning Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i fslensku Óperunni, Gamla Bfói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. ALÞYÐULEIKHÚSIÐ HOSS Simi i miðasölu: 11200. Leikhúskjailarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr., á aðrar sýningar: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Föstudag 25.11. kl. 20.30 Laugardag 26.11. kl. 20.30 Sunnudag 27.11. kl. 16.00 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. E VJSA BS., Sl ALÞYÐULEIKHUSIÐ - Hann Tommi litli blés í nýja lúðurinn sinn meðan pabbi hans var að raka sig... Lrs -Sjáðu til, eftir reglunum þá meg- um við alls ekki drekka í einkennis- búningunum... Tíminn 19 BRUCE Bruce miðar byssu sinni í myndinni „Oie Hard“ „Egætlaaðhættaí Hasarleik (Moonlighting), - ég hef fengið nóg af að leika Addison leynilöggu, hann er id(ót!“ Demi Moor og Bruce vilja f lytja burt frá Los Angeles, - eitthvað upp í sveit í ró og næði. Cybill varð að taka barneignafrí, og þá fékk Bruce tækifæri til að leika í annarri mynd, -og sló í gegn í „Á tæpasta vaði“ (Die Hard) Þegar aðalstjarnan í „Mo- onlighting“, hún Cybill Shepherd, var að eiga tvíbur- ana sína, varð að hætta uppt- ökum á sjónvarpsþáttunum í þrjá mánuði. f þessu stoppi á sjónvarps- þáttunum bauðst Bruce Will- is-sem leikur David Addison leynilöggu - hlutverk í kvik- myndinni „Á tæpasta vaði" (Die Hard), sem sýnd er nú í Bíóborginni. Myndin heppn- aðist mjög vel og er þegar orðin gróðafyrirtæki. Bruce segist þarna hafa sannað að hann geti ýmislegt annað en leikið „þetta Addison-fífl“ í sjónvarpsþáttunum. Hann sé því ákveðinn í að endurnýja ekki samninginn við „Moon- lighting-stjórnendurna" þeg- ar hann rennur út næst. Síðan Bruce og Demi Moore, kona hans, eignuðust litlu dótturina í ágúst sl. hafa þau sífellt verið hrædd við barnaræningja. Þau vilja helst flytja frá Los Angeles, en það segir Bruce að sé ekki hægt nema hann hafi losað sig undan klafa sjónvarps- þáttanna. Það sé allt annað að leika í einni og einni mynd, og taka sér svo gott frí á milli til að geta notið þess að vera með fjölskyldunni. „Fjöldi manns lítur á mig sem David Addison," segir Bruce, og bætir því við, að hann langi síst af öllu til að líkjast honum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.