Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 1
Byggung fær ekki Húsnæðis- stjómarlán Blaðsíða 3 Skattafrumvörp lögð fram á Alþingi I gær Blaðsíða 3 Framleiðsla á mjólkmá ekki vera minni • Blaðsíða 7 Verkalýðsforystan bítur í skjaldarendur vegna yfirlýsinga Halldórs Ásgrímssonar og Steingríms Hermannssonar um atvinnulífið: Tómt mál að tala um kauphækkanir Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráð- herra, sagði við utandagskrárumræður á Alþingi í gær að staða sjávarútvegsins leyfði því miður ekki launahækkanir á næsta ári og að við yrðum að horfast í augu við það að minnkandi þjóðartekjur og ískyggilegur viðskiptahalli gera kjaraskerðingu óumflýjanlega. Spurn- ingin sé ekki hvort kjaraskerðing eigi sér stað heldur hvernig. Talsmenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki hrifn- ir af þessum hugmyndum og óttast að félagslegt misrétti muni aukast og kjara- skerðing bitna fyrst og fremst á hinum lægst launuðu. • Blaðsíður 2 og 5 Ódýrar tannviðgerðir lokka fjölda íslendinga til Búlgaríu: Brosa þessar konur „búlgörsku brosi“ við heimkomuna til íslands? FLYJAITANNFERÐUM FRA TANNTOXTUM HER Tugir íslendinga hafa í árfarið alla leiðtil Búigaríu gerðir austan járntjalds kosta aðeins brot af því til þess að láta gera við tennur sínar eða smíða í sem þær kosta hér. sig nokkrar tennur. Ástæðan er einföld; tannvið- • Baksiða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.