Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 18
, 18:Tíminrv líriðjudagur 6/de6ertibér 1088 REGNBOGINN Frumsýnir: Ógnvaldurinn uanny nelt hann hetði sigrast á sinni verstu martröö og nú er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd karatemeistarans og stórstjömunnar Chuck Norris og hún heldur þér á stólbríkinni frá upphafi fil enda. Vel skrifuð - Velstjórnað - Vel leikin hörkumynd The Washington Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7, 9 og 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi umallt og alla.-f „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Barflugur „Barinn var þeirra heirnur" „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og Faye Ounaway. Leikstjóri Barbet Schroeder. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sovésk kvlkmyndavika Bréf frá dauðum manni Óhugnanleg og umhugsunarverð mynd um eftirtifendur kjamorkustyrjaldar. Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Vera litla Óvenju opinská útgáfa á klassisku þema. Sýnd kl. 5 og 9 Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erienda myndin. Blaðaumsagnir ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt eftir að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri Gabriel Axel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5 og 7 SlMI 3-20-75 Salur A „Hundalíf" Ein besta gamanmynd sem gerð hefur veriö á Norðuriöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á táningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var tilnefnd til Weggja Óskarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström Aöalhlutverk: Anton Glanzellus, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti. Salur B í skugga hrafnsins liáiá l< THEATRE Frumsýnir úrvalsmyndina: Buster Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið siguriör um alla Evrópu i sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út í íslenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 árá. Sýnd kl. 5 og 9 Hér er hún komin, hin vinsæla mynd „Buster" með kappanum Phil Collins, en hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tíma. „Buster" var frumsýnd í London 15. sept. s.l. og lenti hún strax í fyrsta sæti. Tónlistin í myndinni er orðin geysivinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Á tæpasta vaði Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis. „Martin Scorsese er hæfileikarikasti og djarfasti kvikmyndagerðarmaður Bandar íkjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást i hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt“. Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð UHUl* RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt.“ f skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og í aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin i cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX- hljóðkerii sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðratoppmyndþarsemhinn f rábæri leikari Bmce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerii. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiernan. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Bókin er til sðlu I mlðasölu Splunkuný og þrælfjörug úrvalsmynd frá Touchstone kvikmyndarisanum um fimm ungmenni sem fara í mikla ævintýraferð beint út í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldurshópa. Myndin er Evrópufrumsýnd á fslandi. Aðalhlutverk: Kevin Dlllon, Christina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2, ein vinsælasta hljómsveitin i dag, fer á kostum. SPlctb*l REC oadiNG nniDOlBYSTBtEOlHS' Evrópufrumsýning Út í óvissuna IRESCUE Háskólabfó frumsýnir f&LJUSKOLJlBÍO u SJM/ 23140 Hún er komin hér, toppgrínmyndin „Switching Channels", sem leikstýrt er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Það eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn I gamla góða stuðið. Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. I Big Business eru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar i hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, LllyTomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sá stóri Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýndkl. 5,7,9og 11 í greipum óttans Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Sllver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrlr kvikmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 7,9 og 11 Jane Powell hefur gefið út bók um leikferil sinn og segir frá hvernig lífið gekk fyrir sig í Hollywood fyrir 25 áriun. Bókina kallar hún „Stúlkan í næsta húsi - og hvernig hún þroskaðist" Hún rifjar upp ýmsar minningar frá því hún var aðalstjarna MGM í ótal söng- og dansmyndum. Jane segir frá því hvernig hún varð fyrir vonbrigðum, þegar hún ætlaði að breyta til og fá að leika alvarlegri hlutverk í kvikmyndum en gerðust í söng- og dansmyndunum. Hún sagði upp hjá MGM og ætlaði að flytja sig til annars félags, - en þá voru öll kvikmyndafyrirtækin í því að breyta til. Nú átti að framleiða kvikmyndir með boðskap og menningarsvip, segir leikkonan. Síðan bætti hún því við, að hún hefði alls staðar komið að lokuðum dyrum, því að allir settu hana í samband við ’ léttmetið og gátu ekki ímyndað sér hana sem alvarlega leikkonu. „Svo ég fór að koma fram í næturklúbbum, dansa þar og syngja, og gekk bara vel.“ Fjölbreyttur matseólll um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrlr sýningu. Simi 18666 Fjólbrcytt úrval kinverskra krása. Heimscndingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Angie Dickinson hefur upp á síðkastið unnið . mikið fyrir samtök sem aðstoða Alzheimers- sjúklinga. Alzheimers- veikin veldur ótímabærri öldrun og hrörnun hjá jafnvel miðaldra fólki og er lítið sem ekkert hægt að gera til að spoma við framgangi sjúkleikans. Angie uppgötvaði að eldri . systir hennar, Mary Lou, sem er 59 ára, var farin að verða óeðlilega gleymin, og svo þegar hún fór að villast er hún ók venjulega leið til systur sinnar, þá var farið að rannsaka máiið. Angie segir, að hún vilji reyna hvað hún geti að hjálpa sjúkri systur sinni og um leið Alzheimers- samtökunum. “Vonandi finna vísindamenn bráðlega einhverja lækningu við þessum lúmska - og nú — ólæknandi sjúkdómi," sagði Angie á blaðamannafundi. Kathleen Turner leikur í myndinni Skipt um rás (Switching Channels) sem nú er í Bíóhöllinni. Þessi mynd er eiginlega endurútgáfa af hinni klassísku kvikmynd „His Girl Friday" en nú gerist sagan i fjölmiðlastríði síðustu tíma, þegar sjónvarpsstöðvarnar keppast innbyrðis upp á líf og dauða. Kathleen leikur þarna ásamt Burt Reynolds (sem nú er kominn í gamla góða stuðið!) og Christopher Reeve, „Súpermanni" og Ned Beatty. Ýmis átök hafa verið á sjónvarpsstöðvunum hér á landi, en þarna sjáum við lætin hjá fjölmiðlafólkinu í Ameriku, en þar virðist heldur betur vera fjör i tuskunum!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.