Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 1
19» Fimtudagina 28. sept. 223 tðlnblað CrUal slnskiYtL .\. „____ • , Khöfn 27. sept. Frá París er símað, að stjórnin i KonstanUaópel sé búin að vera. Stórvezfrinn hefir sagt af lér og sojdán er rétt kominn að þvf, að segja aí sér. Stjórn Kemals (íýð- veldiastjórnin) tekur völd yfir öllu Tyrklandi. Æðsti íoringi Englendinga hefir seat Kemal pasha síðustu boð um að draga herlið sitt til baka úr hlutlauta beltinu. Brezkt stórskota lið er i, feiðinni til HeHuiunds (Dardanella) frá Egyftalaodí. Frá Berlin er simað, að lögregl aa í Aþenu hafi komiit að sam- særi til þess að koma Venizeloss að aftnr og hafi handtekið marga. lijósmyndun. Fremur er það fitt er meaa hafa sér til skemtunar f tómitund iim sfnura hér á landi og er slfkt bagalegt Því þó margir séu það, sera eagar tómstaadir hafa, eða sem eagu geta tilkostað, þó þeir hafi tómstuadir, þá er samt margt, einkum af yagra fólkiau, sem hvorttveggja hafa, tiraaaa og pen- iagaaa, en láta það ganga f meira eða minna óhollar skemtanir. Það er alstaðar viðurkent að það sé góð skemtun að fara með Ijósmyndavél, eigi aðeins að sllkt verkfæri lé ómiisandi á ferðalög um, heldur attaf. Það er mjög gaman að geta tekið mynd af vinum sínam, kaerustunni eða kær- astanum, manninum, konunni, börn únum, ömmu gömlu og öðru fólki, en það er engu síður gaman að taka mynd af kisu, ungahænunni, snata, gamla Skjóna, failega aól- arlagi, einkennilegum klettum, o. sv. frv. Til þeis að e8i áhoga manna á Ijóiaiyedttöku hefir Blaðamanaa- Dagsbrúnarfundur verður haldinn i Goodtemplarahdiinu fimtudagina 28 þ. m. kí 7ll*c h. Fundarefni: Felix Oaðmandsson talar nm mikÍliTarðandi mál. Umræðnr á eftir. Sýnið félagsskítteini við innganginn. Stjörnin. félag tslands ákveðið að haida nú 1 baust, og svo framvegis á hverju" hausti sýningu á Ijósmynd- um teknum af mönnum, sem ekki eru IJósmýndarar að iðn Verður sýning þetsi haldin f næsta máa- uði og verða veitt verðlana fyrir bcztu myndirnar, eða jafn«el eian ig fyrir bezta myadahópiaa, sem sýadur verður. .i Ekki er ákveðið ennþá hvort myndirnar verða flokkaðar í þetta sinn, ea vafalauit verða þær það f framttðiaai, og verða þi verð laua í hverjnm fiokkl útaf fyrir sig. Ekkert er ákveðið eaaþá nm hvernig flokkað verður, en senni legt er að það verði eitthvað f þá átt sem hér segir: a. Innimyndir. AUar myndir sem teknar eru inni, jafnt hvort það er fólk á þeim eða ekki Til þessa flokks heyra og myadir sem tekaar eru af möaaum og málleyiiagjum við hús eða f húsa suadum. b. Landlagsmyndir. Allar myad ir af laadslagi, eiaaig þær, sem maður eða menn sjást á, ef að það ier landslagið sem mest ber á i myadinni. Til þessa flokks teljast einnig myndir af bæjum og borgum og höfnum. c. Mannamyndir. Myndir af ein- stökum mönnum eða fleiri saman, þar sem ekki sést annað, eða þar sem mannamyndirnar yfirgnæfa þáð sem er f baksýn d. Dýramyndir. Myndír af vitt um dyrum og fuglum tekaar úti f náttúrunni. Flokktr þessir renna allir sam • an að meira eða minna leyti, og eins er, að hafa mætti þi fleiri. Viðvikjanai siðasta flokknum er það að segja, að >IJósmyndaveið> araar« af viltum dýrum og fugl nm, era engu ifður .spennandi* en þegar farið er á veiðar með bysiu, og fuglinn flýgur áfram, sem áður, þó búið sé að skjóta hana með' IJósmyadavét, og svo hefir maður „veiðiaa* altaf úr þvf, én það er skammvinn skemtun af fugli, sem skotina er með bysiu, og legst það aiður með tfmannm, sem óhæf villimenzka. Hugsanlegt væri að hafá f sér> stökum flokk, eða veita sérstök verðlaua fyrir fegurstn myadirnar úr Reykjavík, eða hafa sérstakaa flokk fyrir myadir, sem syada ein^öogn hina elnkennilegu nátt- úru laadsias fra laadfræðis og Jarðfræðissjóaarmiði, ea reymlaa mun sfðar sýaa hveraig þeisu ölu verður beppilegastfyrirkomið. Syaingin verður áreiðanlega til þess að auka að miklum mua Ijósmyndatökur, til skemtuaar fyrir þá, sem þetta vilja stuada sér til gamans, en eagu sfður til gaman* fyrir hina sem siðarmelr fi að sji myndirnar á sýaiagn Blaða maaaafélagsias. Margir fara f ferða- Iðg og koma heim úr þsim með' skemtilegar myndir, sem geta gef• • ið þeim sem heima satu glögga mynd af Iandshlutum, sem þeir aldrei hafa séð, og ef til vlll al- drei sji. Vafalaust verða þessar sýntng* ar , Blaðamannafélagsins til þess að teknar verða margar faliegar myadir af nittúru landsins sem afdrei hefðu verið teknar annars, og það sem þi er ekki síður um vert, að almenningur fær að sjí myndir, 'sem sðeini fiir mena fengju að sji, að öðruot kosti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.