Tíminn - 21.01.1989, Blaðsíða 4
14
HELGIN
Laugardagur 21. janúar 1989
MARGIR GLÍMDU VIÐ
„ÞERRIBLADSVÍSURNAR“
Greinilegt er að ekki er ljóðaáhug-
inn dáinn út í landinu, því mikill
fjöldi spreytti sig á að þekkja
skáldin, sem Hannes Hafstein stældi
í Þerriblaðsvísum sínum. Dregið var
úr réttum lausnum í vikunni, en
meirihluti þeirra sem sendu lausnir
hafði svörin rétt.
Upp kom nafn Friðriku Guðjóns-
dóttur, Svarfaðarbraut 6, Dalvík, og
getur hún vitjað verðlaunanna, allra
útgáfubóka AB um síðustu jól, á
ritstjórn Tímans að Lynghálsi 9,
Reykjavík.
Rétt lausn á „Þerriblaðsvísum" er
5. Grímur Thomsen
6. Benedikt Gröndal
7. Páll Ólafsson
8. Gísli Brynjúlfsson
9. Steingrímur Thorsteinsson
sem hér segir: 10. Matthías Jochumson
11. Valdimar Briem
1. Sigurður Breiðfjörð 12. Jón Ólafsson
2. Bjarni Thorarensen 13. Einar H. Kvaran
3. Jónas Hallgrímsson 14. Hannes Hafstein
4. Hjálmar Jónsson 15. Einar Benediktsson
16. Þorsteinn Erlingsson
Bókmenntagetraun
Þœr Jóhanna Kristfn Birnir og María Anna Þorsteinsdóttir draga úr
réttum lausnum vift „Þerriblaðsvísurnar." (Tímamynd Pétur)
Það er Guðrún Þóra Gunnars-
dóttir, Jörfabakka 4 í Reykjavík,
sem hlýtur verðlaunin fyrir rétta
lausn á Bókmenntagetraun þeirri
sem við birtum í fyrra jólablaði
okkar fyrir hátíðarnar og má hún
vitja verðlauna sinna á ritstjórn
Tímans, Lynghálsi 9. Verðlaunin
eru hið glæsilega þriggja binda
verk um Reykjavík, sem Örn og
Örlygur hafa gefið út.
Lausn gátunnar var Jólasálmur
eftir Sveinbjörn Egilsson og hljóð-
ar erindið svo:
ft . x U é4 V
Jc ho V 16 11
B • V i © H h
sx aS ? tr
e ••■ B 1 ff N
lo 1T //£> 47
D ■ L Xt JL lt IP-
E N Ý R
'is IH ST
r* ■ B Ý S ■N
!}o if
6 j c H fl N
Uí 2L / 66 73
H ■ 'ó K
VY
I . R 1
m J7 /V
J : H t L
n (. 36
K ; £ 1 f/ S
3* 14 |0V
L : I s K 1
<?í m tíS 3H 3
M JL_ Lo f X w
N L ý s
SO /3 SfZ
o ■■ 5 l L 1
11 V2 Ift
p : S T? t i H JJ_ S6 £
9 x X ir R iL
/t»1 V6 I5 w
K M £. x
V //5-
s : J 0 G G
l5 M' m'
L
J3
a
JL
LL &
}S 38
U
V
X
Y
<L
L
irr
si
_s_
JL
2 : L
'lii
K
p
/£
17
U
JR
7*
X X
8Í 17
X £
io
JL Ji
» li
JL
\oS Í1
b x
* í* i
JJ
T1
Ö_
1« 4/
JP
HS ll
JL ÍL
<fj si
K.
ir
R
S
L\
x
■51 Ll
R
sv
T
sr
T
9
S8
Jt JL
„Heimi í, hátíð er ný,
himneskt Ijós lýsir ský.
Ligguríjötunnilávarður heims,
lifandi brunnur hins andlega
seims.
Konungur lífs vors og Ijóss. “
ÍS 5 D"’ « Sc V. R5' 52 ai r 6 £> - S E
* Ki r t C_ C 3 r * v M r S 1 v 7771 3 w y H < T 0 ,lo 1 t /1 V) ■
t-ti £ S> J H ' i V iLW y 7 /t~ rf r U r D M t /1 ,M ClD £ F l' 5 h n X y 2J r
l Xv 7 5 V ■3 6 O 27 S c V A }D 3 5 3i 1 p Ji R ■ * 3J S Í- 3V K
J L ; i? t v S i°l Q vo u t> <// R ■ o J-' ’fi r ■ V S3 K ö V3 J vv 0 Æ W r -
u C VT N G V/* N L V'? r i Tsi V Jv R b ja- £> p ri V f?
/E S« H c T °c C- Lt t F 6 U R V f i! D D M 1
Y « 7/ R 2 n U S N « 7v AT u ö 7C PL K í/ I F N 5
V J Sl M V /3 D y rv L K tS £ s « G 8 Í7 r n S / 11 E. o Ho í p r/ M s13
V3 hv o N /l <»6 u R S7 n/ L H Q * « u R 1) tot u 777 F K lo«/ S ,
* \*s V o R T e no\ Qt | 3 i// 1—* g nt <J l” s R /7i' s
Mývetningur hlaut
verðlaun í Jólakrossgátu
Mikill fjöldi bréfa barst að vanda
með svörum við Jólakrossgátu
okkar. Dregið hefur verið úr rétt-
um lausnum og kom upp nafn
Huldu Finnlaugsdóttur, Geiteyjar-
strönd 5, Mývatnssveit.
Vinningshafinn má vitja verð-
launa sinna, sem eru kr. 5000.00, á
ritstjórn Tímans að Lynghálsi 9,
Reykjavík.