Tíminn - 21.01.1989, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. janúar 1989
HELGIN
15
PAGVI8T BARIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki í
gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistar-
heimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277:
ÁRBÆR - BREIÐHOLT
Árborg Hlaöbæ 17 s. 84150
Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099
Rofaborg Skólabæ2 s. 672290
Ösp Asparfelli 10 s. 74500
AUSTURBÆR
Austurborg Háaleitisbraut 70 s. 38545
|P PAGVI8T BARNA
Tilkynnir:
Leyfisveitingar til daggæslu barna á einkaheimil-
um, hefjast að nýju 1. febrúar-28. febrúar 1989.
Vakin er athygli á því, að skortur er á dagmæðrum
í eldri hverfum borgarinnar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu dag-
vistar barna, í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu.
Athygli er enn fremur vakin á því, að samkvæmt
lögum um vernd barna og ungmenna (nr. 53/
1966), er óheimilt að taka börn í daggæslu á
einkaheimili án leyfis barnaverndar viðkomandi
sveitafélags:
Allar nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur í
síma 27277 daglega frá 8.30 - 9.30 og kl. 13.00
-14.00, eða á skrifstofu dagvistar í Hafnarhúsinu.
PAGVI8T BARNA
Umsjónarfóstra
Dagvist barna í Reykjavík auglýsir stöðu umsjón-
arfóstru með rekstri gæsluvalla lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk.
Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða
skrifstofustjóri Dagvistar barna í síma 27277.
' !S$
FLUGMÁLASTJÓRN
Loftferðaeftirlit
Flugmála'stjórn óskar eftir að ráða starfsmann í lofthæfi-
og skrásetningardeild Loftferðaeftirlits.
Starfið er m.a. fólgið í skoðunum og eftirliti með lofthæfi
íslenskra loftfara, eftirliti með flugrekendum, verkstæðum
og einkaaðilum. Viðhald flugvélar Flugmálastjórnar.
Tæknileg aðstoð við flugslysarannsóknir. Önnur verkefni
eftir ákvörðun deildarstjóra.
Flugvéltækniskírteini skilyrði. Laun samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri lofthæfi-
og skrásetningardeildar loftferðaeftirlitsins.
Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra fyrir 10. febrúar
1989 á eyðublöðum sem fást hjá Flugmálastjórn.
Flugmálastjóri
Hvalrengi
Bringukollar
Hrútspungar
Lundabaggar
Sviðasulta súr
Sviðasulta ný
Pressuð svið
Svínasulta
Eistnavefjur
Hákarl
Hangilæri soðið
Hangifrp.soð.
Úrb. hangilæri
Úrb. hangifrp.
Harðfiskur
Flatkökur
Rófustappa
Sviðakjammar
Marineruð síld
Reykt síld
Hverabrauð
Seytt rúgbrauð
Lifrarpylsa
Blóðmör
Blandaður súrmatur
í fötu -
Smjör 15 gr. kr.stk.
kr.
kr.kg
flakið
kr.stk.
kr.
kr.kg
KjöfesfeöðiR
Glæsibæ
ö 68 5168.
Æmx*-.
BILALEIGA
með utibú allt í knngum
landiö, gera þér mögulegt
að leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar
HVAÐ
MEÐÞIG
m u
llRl
Steingrímur Sigrún
Þorrablót Framsóknarfélaganna
í Reykjavík
verður haldið laugardaginn 21. janúar kl. 20 í Vetrarbrautinni,
Þórscafé. Húsið opnar kl. 19.30.
Ræðumaður kvöldsins: Steingrímur Hermannsson.
Veislustjóri: Sigrún Magnúsdóttir.
Jóhannes Kristjánsson og Áslaug Brynjólfsdóttir flytja gamanmál.
Miðapantanir og nánari upplýsingar eru hjá Þórunni í síma 24480.
Framsóknarfélögin
Þorrablót í Kópavogi
Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið
að venju 1. laugardag í þorra 21. janúar n.k. kl. 20 í Félagsheimili
Kópavogs. Hin landsþekkta hljómsveit Lúdó og Stefán leikur fyrir
dansi.
Mætum öll og tökum með okkur gesti.
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra verður ræðumaður kvöldsins.
Miðapantanir: Einar (s. 41590 og 43420)
Ásta(s. 40229)
Skúli(s.41801)
Jón (s. 46724)
Framsóknarfélögin í Kópavogi
Ull
Steingrímur
Fundir um atvinnu- og efnahagsmál
Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra, heldur fundi um at-
vinnu- og efnahagsmál á eftirtöldum stöðum:
Norðurland-E, þriðjudag 24. jan. Hótel KEA kl. 21.00.
Vesturland, fimmtudag 26. jan. Hótel Akranes kl. 20.45.
Austurland, laugardag 28. jan. Egilsstaðir kl. 15.00.
Vestfirðir, sunnudag 29. jan. Félagsheimilinu, Patreksfirði kl.
16.00.
Norðurland-V, laugardag 4. feb. Varmahlíð kl. 14.00.
Allir velkomnir
í umræðunni
Sverrir Hermannsson bankastjóri Landsbankans
veröur í umræðunni á hádegisveröarfundi Félags
ungra framsóknarmanna á Gauki á Stöng mánu-
daginn 23. janúar.
Sverrir mun ræða um vaxtamálin og svara fyrir-
spurnum fundargesta.
Allir velkomnir á fundinn sem hefst kl. 12.00.
Boðið verður upp á létta máltíð á góðu verði.
FUF í Reykjavík.
Fundur um bæjarmál
verður haldinn að Eyrarvegi 15, mánudaginn 23. jan. kl. 20.30.
Fjárhagsáætlun og fleira.
Framsóknarfélag Selfoss