Tíminn - 09.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.02.1989, Blaðsíða 1
„Fríu“ arnirhreint ekkert spaug Blaðsíða 5 Háskólinn fái meiravaldtil mannaráðninga Blaðsíða 6 Aldarminn- ing Tryggva Þórhallssonar I Blaðsíður 12, 13 og 14 þ A Hefur boðað frjálslyndi ogframfarír í sjötugi ára límirm FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989 - 33. TBL. 73. ÁRG. Buga þeir Blöndal maraþonfundum? Halldór Blöndal alþingismaöur Sjalfstæðis- uppi hugmyndir um að reyna að buga Blöndal- flokksins er um þessar mundir talinn helsti inn með næturfundum. Aðrir vilja þó bíða flöskuháls málaafgreiðslu á þingi. í gærdag átekta og vona að hamurinn renni af þing- hélt Blöndalinn þingheimi í greipum sér og manninum. torveldaði afgreiðslu mála á þingi. Nú munu • Blaðsíða 5 Frá slysstað. Breitt hefur verið segl yfir lík konunnar. Eru skíðalyftur víða um land lífshættulegar? Tímamynd Pjetur Fórst við að bjarga barni úr skíðalyftu Tvítug kona lést í gær í Garðabæ er hún festist í Enginn sjálfvirkur öryggisbúnaður var á skíðalyftunni skíðalyftu og klemmdist til bana. Konan var að bjarga sjö og nú hyggst Vinnueftirlit ríkisins kanna ástand slíkra lyfta ára gömlu stúlkubarni sem festist í togvír lyftunnar. Hún um allt land. var látín þegar að var komið. • Blaðmlöa 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.