Tíminn - 09.02.1989, Síða 4
4 Tíminn
Fimmtudagur 9. febrúar 1989
FÉLAGSMÁLASKÓU
3
Gissur Pétursson Egill H. Gíslason I ''innur Ingólfsson
1
Arnar Bjamason Hrólfur Ölvisson Helgi Pétursson
Samband Ungra Framsóknarmanna og Kjördæmis-
sambönd Framsóknarflokksins hafa ákveðið að fara á
stað með Félagsmálaskóla þar sem boðið verður uppá
eftirfarandi námskeið:
A. Grunnnámskeið f félagsmálum.
Efni: Fundarsköp og ræðumennska, Tillögugerð,
Stefnumál Framsóknarflokksins o.fl.
Tímalengd: 8 klst.
Leiðbeinendur verða: Gissur Pétursson, Egill Heiðar
Gíslason , Finnur Ingólfsson, Arnar Bjarnason og
Hrólfur Ölvisson.
Stefnt er að því að halda námskeiðið í febrúar og mars á
eftirtöldum stöðum ef næg þátttaka fæst: Reykjavík,
Keflavík, Selfoss, Vestmannaeyjar, Höfn, Egilsstöðum,
Akureyri, Sauðárkróki, ísafirði, Ólafsvík og Akranesi.
B. Fjölmiðlanámskeið.
Efni: Framkoma í sjónvarpi og útvarpi. Undirstöðuatriði
í frétta- og greinaskrifum. Áhrif á fjölmiðla.
Tímalengd: 16 klst.
Leiðbeinandi: Helgi Pétursson, fréttamaður.
Stefnt er að því að halda námskeiðið í Reykjavík og á
Akureyri.
Þeir aðilar sem hafa áhuga á þessum námskeiðum eru
hvattir til að hafa samband við eftirtalda aðila:
Reykjavík:SkrifstofaFramsóknarflokksins, sími 91-24480
Vesturland: Bjami Guðmundsson, sími 93-70068
Vestfirðir: Sigurður Viggósson, sími 94-1389
Norðurland Vestra: Bogi Sigurbjömsson, sími 95-71527
Norðurland Eystra: Snorri Finnlaugsson, sími 96-61645
Austurland: Olafur Sigurðsson, sími 97-81760
Suðurland: Guðmundur Búason, sími 98- 23837
Samband Ungra Framsóknarmanna
Kjördæmissambönd Framsóknarflokksins
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 11. febrúar kl. 14
að Nóatúni 21.
Athugið breyttan fundartíma.
Stjórnin.
Kópavogur
Skrifstofan í Hamraborg öeropinþriðjudagaog miðvikudagakl.9-13.
Sími 41590. Heitt á könnunni.
Opið hús alla miðvikudaga kl. 17-19. Félagsmenn eru hvattir til að
líta inn og taka með sór gesti. Eflum flokksstarfið.
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Reykjanes
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er
opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222.
K.F.R.
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambandsins, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á
mánudögum kl. 15 til 17 og áfimmtudögum kl. 17 til 19, sími 98-22547.
K.S.F.S.
Viðræður milli forsvarsmanna frystihúsanna á Ólafsfirði um sameiningu á viðkvæmu stigi:
Niðurstaða fæst að
líkindum um helgina
„Af sameiningu frystihúsanna tveggja er ekkert að frétta
enn. Það er verið að athuga ýmsa þætti málsins,“ sagði
Þorsteinn Ásgeirsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ol-
afsfjarðar en Atvinnutryggingasjóður hefur hvatt til að
Hraðfrystihúsið og Hraðfrystihús Magnúsar Gamalíelssonar
verði sameinuð.
Þorsteinn sagði að vart væri langt
í að niðurstaða fengist en viðræður
hafa staðið yfir um skeið um þessi
mál. Tíðinda gæti orðið að vænta um
helgina.
Tíminn hafði einnig samband við
Sigurgeir Magnússon framkvæmda-
stjóra hraðfrystihúss Magnúsar
Gamalíelssonar og Bjarna Grímsson
bæjarstjóra sem tekið hefur þátt í
sameiningarviðræðunum og tóku
þeir í sama streng og Þorsteinn og
sögðu að málin væru á viðkvæmu
stigi og ekki yrði greint frá gangi
viðræðnanna eða einstökum atriðum
þeirra að sinni.
„Við höfum boðist til að koma inn
í dæmið með skuldbreytingu og að
vera þeim innan handar þegar þeir
væru búnir að koma sér niður á
ákveðinn grundvöll í þessu máli“,
sagði Gunnar Hilmarsson formaður
Atvinnutryggingasjóðs í samtali við
Um síðustu helgi var maður hand-
tekinn á ísafjarðarflugvelli með 70
grömm af hassi og eitthvað af am-
fetamíni í fórum sínum. í kjölfar
handtökunnar leitaði lögreglan
fíkniefna á fjórum heimilum, á Bol-
ungarvík og ísafirði, og voru þrír
aðilar úrskurðaðir í gæsluvarðhald.
Að sögn rannsóknarlögreglunnar á
ísafirði er þetta umfangsmesta fíkni-
efnamisferli sem upp hefur komist á
Tímann í gær þegar hann var inntur
eftir þætti sjóðsins í sameiningarmál-
um á Ólafsfirði. „Hins vegar hef ég
ekki frétt af því að búið væri að
hnýta þá enda, en ef svo er þá er það
ánægjulegt að heyra,“ sagði hann
ennfremur.
Sem kunnugt er hefur Atvinnu-
tryggingasjóður sett ýmis skilyrði
um sameiningu og hagræðingu í
rekstri fyrir aðstoð við fyrirtæki og
Ólafsfjörður dæmi um slíkt. Annað
dæmi um slíkt eru húsin á Breiðdals-
vík og Stöðvarfirði sem Tíminn
greindi frá fyrr í vetur. Að sögn
Gunnars hefur sú sameiningarvið-
leitni gengið fremur hægt fyrir sig.
„Hins vegar er það þó komið svo
langt að þeir hafa samþykkt að
sameina ýmsar stoðgreinar í rekstri
sínum, t.d. bílaverkstæði, skrifstof-
ur og annað slíkt. Því má segja að
þeir séu komnir í gang með ákveðinn
Vestfjörðum.
Alls voru þrettán manns færðir til
yfirheyrslu. Fólkið sem um ræðir er
á aldrinum milli tvítugs og þrítugs og
er búsett á ísafirði, Bolungarvík og
Reykjavík. Einhverjir í þessum hópi-
hafa áður orðið uppvísir að fíkni-
efnamisferli. Hluti fólksins hefur
staðið að innflutningi á fíkniefnum,
aðallega amfetamíni, frá Amster-
dam.
hluta af þessu,“ sagði Gunnar. Hins
vegar sagði hann aðspurður að þrátt
fyrir þessa hagræðingu þyrfti meira
að koma til til þess að fullnægja því
að ná saman endum. „ Það er vel
hugsanlegt með Ólafsfjörð og svo
Stöðvarfjörð og Breiðdalsvík að það
náist að hnýta saman endana í
þessum dæmum báðum með tilkomu
hlutafjársjóðs ef hægt yrði að breyta
þarna einhverju af skuldum í hluta-
fé. Þá gætum við komið inn með
skuldbreytingum og kannski einhver
hagræðingarlán í lokin til að ná
saman endum. í mörgum fyrirtækj-
um er staðan orðin það slæm að við
ráðum ekki við hana einir.
Almennt um starf Atvinnutryg-
gingarsjóðs sagði Gunnar að menn
væru sífellt að gera sér betur grein
fyrir því hversu stór mál hér væru á
ferðinni. Af um 180 fyrirtækjum
sem óskuðu eftir fyrirgreiðslu fengju
um 120 þeirra hana. Síðan þyrfti að
skoða sérstaklega um 15 þessara 60
fyrirtækja sem ekki fengju fyrir-
greiðslu vegna þess að þau væru
burðarásar í sínu byggðarlagi. Ef
ekki kæmi til einhver fyrirgreiðsla
breyttist vandinn í slíkum tilfellum í
byggðavandamái.
Þær upplýsingar fengust hjá lög-
reglunni á ísafirði að einn hinna
þriggja sem úrskurðaðir voru í
gæsluvarðhald væri enn í haldi en
hinum tveimur hefur verið sleppt.
Rannsókn málsins er á lokastigi og
verða gögnin væntanlega send til
sakadóms í ávana- og fíkniefnamál-
um í þessari viku. SSH
ísafiörður:
Umfangsmikið fíkni-
efnamál í rannsókn