Tíminn - 18.02.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.02.1989, Blaðsíða 11
10 Tíminn Laugardagur 18. febrúar 1989 Laugardagur 18. febrúar 1989 Tíminn 11 ‘aiMnr Grindavík - Suðurnes Fundur um sjávarútvegsmál í Festl þriðjudag- inn 21. febrúar kl. 20.30. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra ræðir stöðuna í sjávarútveginum og svarar fyrirspurnum. K.F.R. 5 |S Félagsmálastofnun I f Reykjavíkurborgar UNGLINGADEILD Viö deildina er laus til umsóknar 50% staöa félagsráögjafa. Reynsla af starfi meö unglingum æskileg. Félagsráðgjafamenntun eöasambærileg menntun á sviði uppeldis- og/eöa félagsmála áskilin. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 622760 og yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umskóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö, á eyöublöðum sem þar fást, fyrir 6. mars. PASKAFERÐ Sandanski Hægt er að framlengja ferðina. Aukanótt í Frankfurt eða Kaupmannahöfn. FERDAmML hf Hafnarstræti 18 - Símar: 14480 • 12534 DAGVÍ8T BARNA Dagvist barna auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars næst- komandi. Forstööumaöur í Múlaborg. Forstöðu- maöur í Rofaborg. Fóstrumenntun áskilin í þessar stööur. Sálfræðingur í 50% stööu. Nánari upplýs- ingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða ökum af skynsemi! UMFERÐAR RÁÐ ÍÞRÓTTIR (ÞRÓTTIR Jan Mölby á ný í danska landsliðið Tukthúslimurinn Jan Mölby, sem leikur með Livcrpool, er kominn í danska landsliðshópinn á ný eftir 5 mánaða fjarveru. Annars heldur Sepp Piontek íþrótta- viðburðir helgarinnar Körfuknattleikur: Laugardagur 1. deild karla kl. 14.00. Borgames UMFS-UÍA Sunnudagur Flugleiðdeild kl. 14.00. Hagaskóli KR-UMFT Flugleiðadeild kl. 20.00. Gnndavík UMFG-ÍS Flugleiðadeild kl. 20.00. Hlíðarendi Valur-UMFN Flugleiðadeild kl. 20.00. Keflavík ÍBK-Haukar 1. deild kvenna kl. 21.30. Keflavík ÍBK-UMFN Fjölliðamót verður í stúlknaflokki um helgina og í 9. flokki B á Sauðárkróki. Handknattleikur: Sunnudagur 2. deild karla kl. 20.15. Laugardalshöll Ármann-UMFA 2. deild karla kl. 20.00. Strandgata ÍH-HK 2. deild karla kl. 20.00. Höllin Akureyri Þór-Selfoss 2. deild kvenna kl. 18.00. Digranes HK-ÍBK 2. deild kvenna kl. 19.15. Digranes UBK-Haukar b 3. deild karla kl. 14.00. Húsavík Völsungur-FH b 3. deild karla kl. 21.15. Strandgata Haukar b-UBK b 3. deild karla kl. 14.00. Hlíðarendi Valur b-Víkingur b Fjölliðamót yngri flokka verða í 3. flokki karla og kvenna og 5. flokki karla og kvenna á eftirtöldum stöðum: Reykjavík, Varmá, Sel- tjarnarnesi, Akranesi, Njarðvík, Selfossi og Húsavík. Mánudagur 1. deild kvenna kl. 19.00. Laugardalshöll Víkingur-Fram 2. deild kvenna kl. 20.30. Laugardalshöll Þróttur-UMFA 3. deild karla kl. 20.15. Laugardalshöll Fylkir-ÍS áfram að byggja upp nýtt landslið með valinu á hópnum, sem mæta mun ítölum á vináttuleik í Pisa á miðvikudag. í hópnum eru upprenn- andi framherjar eins og Lars Elstrup, Brian Laudrup og Ulrik Moseby. Brian þessi er bróðir Mi- chaels Laudrup. Mölby þurfti að dúsa í 6 vikur í steininum, en hann er nú á ný kominn í byrjunarlið Liverpool. Danska landsliðinu gekk ekki sem best á móti á Möltu nýiega. Liðið vann heimamenn í fyrsta leiknum 2-1, en gerði síðan nrarkalaus jafn- tefli gegn Finnum og Alsírbúum. Næsti leikur Dana í undankeppni HM er 26. apríl í Búlgaríu. Danski landsliðshópurinn er þannigskipaður: Troels Rasmussen, Peter Schmeichel, Lars Olsen, Lars Olsen, Kent Nielsen, John Larsen, Jan Bartranr, Jan Heintze, John Jensen, John Helt, Jan Mölby, Mi- chael Laudrup, Flemming Povlsen, Lars Elstrup, Brian Lautrup og UI- rik Moseby. BL Aguirre seldur í fyrrakvöld unnu Golden State Warriors nauman sigur á L.A. Clip- pers í NBA-deildinni 143-138 eftir framlcngdan leik. Önnur úrslit: Dallas Mavericks-Miami Heat . . 93- 80 Chicago Buiis-Milwaukee Bucks . H7-116 Utah Jazz-Boston Celtics .129-114 L.A. Lakers-Portland Trail Bl. . . 110-101 Detroit Pistons-Sacramcnto K. . . 95-84 Dallas Maverícks hefur skipt á Mark Aguirre og Adrian Dantley við Detroit Pistons, þar að auki fær Dallas liðið fyrsta valrétt 1991. Sam- band Aguirre við forráðamenn Mav- ericks hefur verið mjög stirt uppá síðkastið. BL Körfuknattleikur: ÍR og UMFN b mætast á mánudagskvöld Leikdagar í undanúrslitum bikar- keppninnar í körfuknattleik hafa nú verðið ákveðnir. ÍR-ingar halda til Njarðvíkur á mánudagskvöld og leika þar gegn UMFN b kl. 20.00. Síðari leikur liðanna verður í Scljaskóla á fímmtudagskvöld á sama tíma. KR-ingar fá UMFN a í heimsókn á þriöjudagskvöld í Haga- skóla og hefst leikurínn kl. 20.00. Síðari leikurinn verður í Njarðvík á flmmtudagskvöid á sama tíma. Það mun mikið mæða á Krístjáni Arasyni í kvöld þegar íslendingar mæta Rúmenum í úrslitaleiknum í C-riðli B-keppninnar í handknattleik. Leikurinn kann að hafa úrslitaáhrif á velgengni okkar manna í keppninni, en víst er að stigin úr leiknum fylgja liðunum í milliriðil. Bein lýsinga frá leiknum verður á Rás 2 kl. 19.30. Enska knattspyrnan: Litli og stóri mætast í sjónvarpsleiknum í ensku knattspyrnunni í dag Luther Blissett. Hann hefur skorað 11 mörk fyrir liðið síðan hann kom frá Watford í nóvember s.l. “Hann hefur leikið vel síðan hann kom til okkar og hann gerir sér grein fyrir andrúmsloftinu í þessum stórleik," segir fram- kvæmdastjórinn. Meistarar Liverpool og nágrannar þeirra Everton þurfa einnig að halda á útivöll í dag og leika gegn liðum á 2. deiid. Everton, sem urðu bikarmeistarar 1984, halda til Barnsley, þar sem fyrrum framherji enska landsliðsins, Allan Clarke, heldur um stjórnartaumana. Bróðir Allans, Wayne, lcikur í í framlínunni hjá Everton. Hann hafði þetta að segja um leikinn í dag. „Barnsley iiðið hefur sýnt það í vetur að þeir eru erfiðir heim að sækja og þetta verður erfiður leikur fyrir okkur.“ Fyrirliði Liverpool, Ronnie Whelan, er í leikbanni í dag þegar meistararnir mæta Hull. Svo gæti farið að markakóngurinn Ian Rush leiki ekki með í dag, þar sem hann á við meiðsl að stríða í hné. Ovissa er einnig með Barry Venison, en hann er meiddur í hásin. Ljósi punkturinn hjá Liverpool er hins vegar sá að Gary Gillespie verður með í dag, eftir að hafa verið frá keppni í fjóra mánuði vegna hné- meiðsla. BL Skíðaganga: Marja-Liisa vann Finnska göngukonan Marja-Liisa Kirves- niemi vann guliverðlaun í 10 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð, á fyrsta degi heims- meistarakeppninnar í norrænum greinum skíðaíþrótta í Lahty í Finnlandi. Pirkko Maatta og Marjo Matikainen, báðar frá Finnlandi hrepptu silfur og bronsverðlaunin. Sænski göngugarpurinn Gunde Svan verður ekki með í 50 km göngu í dag þar sem hann er með kvef. Hann ætlar að reyna að vera með á mánudaginn í 30 km göngunni. BL í dag kl. 15.00 hefst í beinni útsendingu í Sjónvarpinu leikur Bournemouth og Manchester United í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. íþróttirnar hefjast þó klukkutíma fyrr, eða kl. 14.00. Leikurinn í dag er merkilegur fyrir þær sakir að þar mætast litli og stóri. Hvað segir Harry Redknapp fram- kvæmdastjóri Bournemouth um leikinn? „Allt liðið okkar kostar 200 þúsund pund og þar af kostaði Luther Blissett 60 þúsund, en Manchester United hefur eytt milljónum til kaupa á leikmönnum. Þeir eru stærsta félagið í Englandi og verða alltaf. Þeir hafa á að skipa mörgum góðum leikmönnum og hafa átt velgengni að fagna í 1. deildinni að undanförnu og unnið síðustu 6 deildar- og bikarleiki. Við ættum ekki að eiga neina möguleika gegn þeim,“ segir Redknapp, sem var á sínum leikmannsárum snjall á kantinum hjá West Ham. Hann er þó enginn svartsýnismaður. „Við höfum einnig leikið vel að undanförnu og leikurinn verður dæmigerður bikarleikur, þar sem litla liðið nýtur þess að leika á heimavelli. Okkar völlur er lítill miðað við Old Trafford og það kemur okkar til góða. Við förum ekki í þennan leik með óttablandna virðingu fyrir andstæðingunum," segir Redknapp. Hann hefur kynnst því að óvænt úrsiit geta orðið í bikarkeppninni. í nóvember 1983 , 2 mánuðum eftir að hann tók við stjórnartaum- um hjá Bournemouth, vann liðið einmitt 2-0 sigur á Manchester United í 3. umferð bikar- keppninnar. Ári síðar mættust þessi lið á ný í bikarkeppninni á Old Trafford og þá sigraði United 3-0 og það ár fór liðið alla leið og varð bikarmeistari. Helsta von Bournemouth í leiknum í dag er Allt lið Bournemouth kostar jafnmikið og einn leikmaður Manchester United liðsins Knattspyrna: Körfuknattleikur: Misjafnt gengi hjá stjörnunum Tvær körfuknattleiksstjörnur og verðlaunahafar frá síðustu Ólympíu- leikuni áttu misjöfnu gengi að fagna með félagsliðum sínum í vikunni í undanúrslitaleikjum Evrópukeppni bikarhafa og hið fræga sovéska lið Zalghris vann mjög nauman sigur. Eftir að Zalghris hafði verið yfir 80-62 í fyrri leik sínum gegn ítalska liðinu Sneidero Caserta og aðeins 6 mín. til leiksloka, var sovéska liðið nærri búið að kasta sigrinum frá sér. Miðherji þeirra, stjarnan frá Ólymp- íuleikunum í Seoul, miðherjinn Ar- vydas Sabonis, varð þá að fara af leikvelli með 5 villur. ítalska liðið nýtti sér þetta til fullnustu. Sovéska liðinu tókst þó að sigra naumlega, 86-80. Þessi litli munur gerir liðinu þó ferðina til Ítalíu auðveldari í næstu viku, þegar liðin mætast í síðari leiknum. I hinum undanúrsiitajeiknum sneri júgóslavneska Ólympíustjarn- an Drazen Petrovic aftur til hcinia- bæjar síns, Zagreb í Júgóslavíu. Þar skoraði hann 38 stig fyrir sitt nýja félag, Real Madrid frá Spáni, er spænska liðið fór með sigur af hólmi 92-91. Petrovic er á fyrsta ári hjá Real Madrid af fjórum og í leiknum lenti hann í því að gæta bróður síns, Asa sem aðeins skoraði 10 stig í leiknum. 6 þúsund áhorfendur sáu leikinn. f Evrópukeppni meistaraliða er leikið eins og í deildarkeppni. Spænska liðið Barcelona tapaði fyrsta leik sínum í keppninni í vik- unni er Ii.ðið bcið Jægri hlut fyrir gríska liðinu Aris Salonika, 84-90. Yugoplastika frá Júgóslavíu vann Pearo frá Ítalíu 87-65, CSKA Moskva vann sinn þriðja leik í röð er þeir lé1"' gegn Den Bosch frá Hollandi, 80-76, cn liðið tapaði fyrstu 6 leikjum sínum í keppninni. Staðan í Evrópukeppni meistara- liða er nú þessi. Ath. 2 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir tap. BL — Vetur i Portúgal 1 upp í 10 vikur Lissabon Algarve Madeira Feröaskrifstofurnar EVRÓPUFERÐIR, RATVÍSog FERÐAVAL bjóða ykkur upp á 4, 6, 8 og 10 vikna ferðir til Portúgal í vetur. Hægt er að velja um gistingu á Madeira, í Algarve eða á Lissabon-ströndinni. Verð frá kr. 53.200,- Einnig standa ykkur til boða styttri ferðir (3-30 dagar) með gistingu í íbúðum eða 3 til 5 stjörnu hótelum víðsvegar um Portúgal. Þið getið heimsótt heimsborgirnar Lissabon og London í einni ferð, spókað ykkur á strönd Algarve eða leikið golf á einhverjum bestu golfvöllum Evrópu. Þeim sem vilja hvílast og slappa af í fögru umhverfi býðst úrval af gististöðum á hinni margrómuðu eyju Madeira. Golfhótel við 7 úrvals golfvelli í Algarve. Vallargjöld á sérstaklega lágu verði. SUMARBÆKLINGURINN ER KOMINN evrópuferðir fjtAwis FERDAmvAL hf KLAPPARSTÍG 25-27 _ '"IhaUIOl TRAVEL AGENCY\Mí/ KLAPPARSTÍG 25-27 101 REYKJAVÍK, SÍMI 628181. Travel HAMRAB0RG1-3,200 KÓPAVOGUR SÍMI641522 HAFNARSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 14480. Lundia furuhillur og húsgögn eru einföld f uppsetningu, stflhrein og sterk. I K / I I \ /1 I X I I X 1 V s I I / N I J E 1 Jámhillur í ýmsum litum - upplagðar á vinnu- staði, lagerinn, f geymslur, bflskúrinn o.fl. Skjala- og geymsluskápar á sporbraut; fádæma góð nýting á geymslurými. TRAUSTAR HILLUR LUNDIA-furuhillur eru frábær hagleikshönnun. Möguleikar á samsetningu eru óendanlegir; þú raðar saman hillum, skápum, borðum og skúff- um á þann hátt sem þér hentar best. LUNDIA-skápar, eða járnhillur á brautum, hafa þann meginkost að með þeim má fullnýta geymslurými. Hægt er að fá skápana með keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og þeir eru afar einfaldir í uppsetningu. Hilluraðir má fá í mörgum stærðum og í alltað 10 metra lengd. Verðdæmi: 6 hillur 80x30 ásamt tveimur uppistöðum 200x30 = kr. 6.798,- Lundia SlÐUMÚLA 22 • SÍMI 680922

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.